Morgunblaðið - 07.07.1955, Síða 4

Morgunblaðið - 07.07.1955, Síða 4
1 MORGLIS BLAÐIÐ Fimmtudagur 7. júlí 1955 ] í dag er 187 dag-ur áraica, 6. julí. Árdegisflæði kl. 7.08. í Síðdegisflæði kl. 19.26, Læknir er í l æknavarðstof- ru sími 5030 frá kl. 6 síðdegis kl. 8 árdegis. I Næturvörðujr er í Laugavegs- 'Apóteki, aúni 1618. Ennfremur iru Holtsapótek og Apótek Aust áu'bæjar opin daglega til kL 8,, Mma á laugardögum til kl. 4. Holtsapótek er opið & sunnudög- «m milli kl. 1—4. Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- Épótek eru opin alla virka daga trá kl. 9—19, laugardaga frá kl., 9—16 og helga daga milli kL 18—18. • Skipofréttir * Eimskjpafélag fslands h.f. . Brúarfoss fór frá Fáskrúðsf. 5. b. New Castle, Grimsby, Boulogne og Hamborgar, Detti- jjoss fór frá Sigluf. 4. júlí til Len- gigrad og Kotka. Fjallfoss fór frá Bremen 5. júlí til Hamborgar. feoðafoss fór frá I-vIk 4. þ. m. til N erv York. Gullfoss fór frá Lelth1 $ Júlr tiL Kaupm.hafnar. Xagar- foss fór frá Rvík 6. þ.m. til Vents- ^ils, Rostck og Gautaborgar.' — JReykjafoss fór frá Leith 6. þ. m. til Rvíkur.. Selfoss fór frá Þórs- ^’íí). s4- þ. m. til Kristiansand og Giyji^borgar. Tröllafoss fór frá New York 28. f. m. til Rvíkur. —. Tungufoss fór frá Siglufirði 5. þ. m. til Húsavíkur, Raufarhafn- ar og þaðani til Hull og Rvíkur. Diangajökuli kom til Rvíkur 4 júií frá'-New York. SkipadeiJd SÍS <■ Hyassafeil er í Þorlákshöín. — Arrfárfell fór 30, jimí frá Rvík á- leiðisjtil New York. Jökuifell er í; Rotteidam. Dísarfell fór 29, júní frá New York áleiðis til Rvikur. Litiafeii iosar á Norðurlandshöfn- um. Helgaféll fór í. gær frá Riga áeiðis tii Rvíkur. Cornelius Hout- man væntanl, til Húsavíkur í dag. Cornlia B. væntanl. til Reyðarfj. ,í dag. Rirgitta Toft fór 5. þ.m. frá Áiaborg tii Keflavíkur. Fugi- en er á Voprrafirði. Jan Keiken jvænta&d. til Akureyiar 11. júií. Bkipaúlgerð nkidns I Hekla fer frá Reykjavík kl. 18 lá lavigardagjnn tjl Norðuilanda. j Esja er á Austfjörðum á norður- leið. Hevðubreið er væntanleg til Reykjavfkur árdegis í dag frá Austfjörðwm. fjkjaidbreið er á Dapbók O Hveragerði kl. 17.30. ísafjarðar- i Jón G. Nikulásson frá 20. júní Málfnnctafélagið Óðlnn djúp kl. 8,00. Kefiavíkkl. 13.15til 13. ágúst ’55. Staðgengill: stiórn félae-sini. tn v Stjóm féiagsms ei oi viðtaii »18 félagsmenn 1 sKnfatofu íéiag» ágúst* ’55. Staðgengill: 15.15 — 19.00 — 23.30. Kjaiar- Öskar Þórðarson, nes — Kjós kk 18.00. Laugarvatn j Páll Gíslason frá: 20. júní til töa 4 'fiittudagtkvöldam fr& ~kí ki. 10.00. Reykir — Mosfellsdaiur ib. júlí ’55. Staðgengill: Gísli kl. 7.3 — 13.30 og 18.20. Skeggja- Pálsson. staðir um Selfoss ki. 18.00. Vatns- j Hulda Sveinsson frá 27. júní leysuströnd — Vogar kl. 18.00.—; til 1. ágúst ’55. Staðgengill: Vík í Mýrdal kl. 10.00. Þingveiiir Gísli Ólafsson. *~10. Simi 7W*. • Útvarp • Fastir liðir eins og venjulega. 19,30 Lesin dagskrá næstu viku. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Tveir baðstaðir. Hveragerði og Lauga- vatn. (Jónas Jónsson f. ráðherra). 21.00 Tónleikar (Segulband frá Sibeliusar-vikunni). 21.30 Upp- lestur: Þjóðhagir um aldamótira 1800. 22,00 Fréttir og veðurfregn- ir. 22,10 „Með báii og brandi“, XXVII. 22.30 Sinfónískir tónleik- ar. 23.10 Dagskrárlok. kL 10.00 og 13.30. SóUieimadrengtirinn Afh. Mbl. Sigríður 50.00 Lamaði íþróttamaðurinn Afh. Mbl. S. E. kr. 10.00. Skawdinavisk Boldklub Bergþór Smári frá 30. júní til 15. ágúst ’55. Staðgengill: Arin- björn Kolbeinsson. Halldór Hansen um óákveðinn tíma. Staðgengill: Karl S. Jónas- son. Eyþór Gunnarsson frá 1. júlí til 31. júlí ’55. Staðgengill: Victor Gestsson. Valtýr Albertsson frá 27. júní Arrangerer tur til Esja den .10. til 18. júlí ’55. Staðgengill: Gísli d.s. og tii Kerlingarf jöll den 15, ds. Ólafsson. 21/2 dag. Oplysninger i Telf. 3203 Nýstárlegar ferdir Orlofs um landib Mikil |)átttaka að utaa p meiiem kl. 20.00 og 21.00. IYilUam Jensen. Ferðaféiag íslands efnir til tveggja sumarleyfis- ferða 16. júlí n.k. Verður önnur ferðin um Kjalveg og Kerlingar- fjöll ,en hin um Snæfellsnes og Dalasýslu. Fyrmefnda ferðin tek- ur 6 daga en hin 5 daga. Um næstu heigi efnir félagið til tveggja IVí dags ferða í Þórs- mörk og Landmannalaugar. ERÐASKRIFSTOFAN Orlof hefir fengið margar fyrii'spurnip Elias Eyvindsson frá 1. júlt til *■ bæði frá innlendum og erlendum ferðamönnum um ferðalög 31. júlí ’55. Staðgengill: Axel um landið, þar sem gist væri á viðurkenndum veitingastöðum og Blðndal. fyllsta beina notið í hvívetna. Nokkuð hefir borið á því, að skort Hannes Guðmundsson 1. júlí, frpfj slíkar ferðir, þar sem fyrir öllu væri séð, en hingað til.ein- 3_7~4 vikur. Staðgengill: Hannes ung;s tíðkast mjög ódýr ferðalög, þar sem fólk hefir þurft a'ð Þorarinsson. leggja sér allt til nema bifreiðina. Jonas Svemsson til 31. júlí. — Orlof héfir nú gert áætlun fyrir j til Djúpavogs, skroppið út í Pap- slíkar ferðir og eru 31 þeirra ey, en síðan haldið áfram til áætluð í sumar, þar af 10 stórar Hornafjarðar. Frá Hornafirði ferðir og 21 smærri hefgaferð. í verður ekið til Fagurhólsmýrar ferðum þessum er allt innifalið, í Öræfum, farið ríðandi í Bæjar- fararstjórn, þjónusta og uppihald staðaskóg, en síðan flogið til Staðgengiil: Gunnar Benjamíns son. G engisskreming (Sölugengi): Gullverð íslenzkrar Wsa> 1 sterlingspund ...., 1 bandarískur dollaí 1 Kanada-dollar , 100 danskar kr. .... 100 norskar kr...... 100 sænskar kr...... kr. 45,7( — 16,32 — 16,5f iHúiiaflóa á ieið til Akureyrar. — Pyriil er í Álaborg. Skaftfellingur ’íei' frá Reykjavík á morgun til Vestmarmaeyja. iEimskipaféLig Kejkjaríkur h.f, M.s. Katia «r í Ventspils • Flugferðir « jFIugfélag fsland- Miililandaflug. Millilandaflug- 'vélin „Guilfaxi“ er væiitanleg jtil ííeykjavíknr ki. 17.45 í dag frá TJ'-mborg og Kaupmannahöfn. f innanlandsflug. í dag er ráð- gert að fljúga til Akureyrar (3 Jerðir), Egilsstaða, Isafjarðar, iópaskers, Sauðárkróks og Vest- smannaeyja (2 ferðir). Á morguir fer ráðgert að fljúga til Akureyrar i(3 ferðir), Egdsstaða. Fagurhóls j.nýrar, Flateyiar, Hóimavíkur, iHornafjarðar, ísafjarðar, Kirkju- íbæjarklausturs, Patieksfjarð r, ÍVestmannaeyja (2 ferðir) og Þing kyrar. 1 Loftieiðir V-. Miliilandaflugvé! LóftleiSa er væntanleg til Revkjavíkur ki. 9 árdegis frá New York. Flugvélin fín áiaiðis til Stáfangurs, Kaup- mannahafp.ar og Ila íborgar kl. |l0.30. — Edda er væntanieg ki. l7.45 í dag frá Noregi. Fiugvélin fer t;l ,,New York ’U. 19.30. ÍÁætlunarfoíiýií- ,Bifrei5asldðv:, úliiiids á nief"un, ffösludag. í Akureyn ki. 8.00 og 21.00 — iBiskupstungur kl. 13.00. Bíldu- idalur um PatreLsfjörð kl. 8.00. —. ÍDalir. kl. 8.00. FljótShlíð kl. 17.00. Giiodavík ki. 15.00 og 21:00. —< Hö míivik um Hrútafjörð ki. 9,00 Sumarskólinn að Löngumýri Sumarskólinn fyrir stúlkur að Löngnmýri starfar í sumar eins og £ fyrrasumar, og hefst ar.nað ^00 finnsk mörk . námskeið um næstu helgi. Þar 4000 franskir fr, gefst ungum stúlkum jafnt sem fúllorðnum konum tækifæri til að eyða sumarleyfum sínum á hoiian og heilbrigðan hátt, þar sem sam- an fer hvíid og hressing ásamt fræðslu. Kennsla verður í kristn- um fræðum, bókmenntum, trjá- riekt, giasasöfiuin, matreiðslu, þjóðdönsum og íþróttum. Útisund- annaS- laug er rétt hjá staðnum, og farið verður S ferðaiög til hinna mörgu Vílnningarspjöld sögustaða í nágrenninu. - Nýdr, Krabbmneimfél.. fslanda nemendur geta snuið ser til skrif- stofu Aðalsteins Eiríkssonar, ná a, Reykjavík. Sími 82244. 100 belgiskir fr. ..... 100 vestur-þýzk mörk 1000 lírur ......... 100 gullkrónur jafngilda 738.9f- 100 svissn. fr. ... — 874.8( 100 Gyllini ......... - 481.1Í 100 fékkn kr 226.6'' Áfengi veldur fleiri tlyium pn Mi. Edivin C. Bolt flytar erindi í Guðspekiféiags fást hjá ölium póstafgreiðsi un landsins, lyfjabúðum ! ReykiavO og Hafnarfirði (nema Langavegs og Reykjavfkur-apótekum), — Re tnedia. ElliheimilÍTiu Grund o> íkrifstofu krabbameinsfélaganna húsinu kl. 8,30 í kvöld. Ber það Blóðbankanum, Barónsstíg, slm heiríð Alheimsþróun og mannleg 6947. — Minningakortin era a! þíroun. Mun þetta vera síðasta er- iíidi Mr. Bolts að þessu sinni. greidd gegnum sfma 6947 Leiðrétting Út af ádeiiu á „póstinn“ í Ar- nes- og Rangárvallasýslu, — í Morgunbiaðinu 2. júlí s.l. — um að atkvæðaseðlar frá prestkosíiing unum í Fellsmúlasókn í Rangár-’ valiasýslu, suniiúd. 26. júní s.l. hafi tafizt marga daira hjá póst- irium á leið sinni tiT Reybjavíkur, skai eftirfai-andi upplýst: Atkvæðaseðiarnir voru settir í: ábyrgðarpóst í bréfhirðinguna að „Vegamóturrí* Holtum fimmtu- daginn 30' júní og náðu ekki m.ióikurbílnum ti-l Selfoss þann dag. Til postafgreiðslunnar Sel- fossi komu þeir föstudaginn 1, júlí og til Reýkiávíkur laugardags- morgun 2. júif. í vörzln póstsins vorn þair því aðeins 2 daga. ! Þá er einnig röng sú fullyrðing. að áiryrgðarpóstur að austan, sé ekki sondur nema einu sinni í viku. Híð réttá er að hann er send- ur áiia virka dava vikunnar. | Yirðingai'fyil3t, Póstafgieiðsian Selfossi. h, Forberg. Læknar fjarvorandi Kristbjöm Tryggvason frá 3. júní tii 3. ágaist ’55. Staðgengiil: Bjarni Jónsson. Guðmundur Björnsson um óá- kveðinn tírrta. Staðgengili: Berg- sveinn Ólafsson. Fimm mínúfna krossnáfa og að auki mun lipur bílfreyja verða með- í sumum ferðunum farþegunum til aðstoðar. Fjöldi manns hefir þegar ákveð —• 236,30 ið að taká þátt í þessum ferðum. 228,50 Ferðirnar eru ýmist lagðar ein — 815.50 göngu um óbyggðir eða blandað- ~ 7,09 ar öræfa- og byggðaferðir, þar — 46,61’ sem ferðast er um óbyggðir, en 32.71 nöttað í þyggðum. — 888,70 — 26,11 qSK FJÖLDANS Það er í fyrsta sinn, sem Orlof gerir sérstakar ferðir um þyggð- ir, þar sem að öliu leyti er mat- ast og gist á veitinga- og gisti- húsum, en þetta er gert sam- kvæmt ósk fjölda yiðskiptavina, sem bentú á, að alejörlesa vant- aði slíkar ferðir fvrir fólk, sem amiað hvort.kysr frekar ferðalög um byggðir, eða þvldi ekki ó- bygeðaferðir. Skrifstofan vill verða við óskum þessara við- skiotavina, þrátt fvrir, að hún hafi til þessa lavt áberzlú á ferð- ir um öræfi landsins. Ferðirnar eru m. a.: 10 daea hringferð utn Norður- og Austurland. Fór hún af stað 2. júlí, var ekið um Þingvöll, Uxahryggi, Borgarbjörð, þaðan norður tii Mývatns, þá eftir nokkra viðdvöi til Hallormsstað ar og gist í skóginum. Þá er ekið Reykjavíkur. Þann 10. júlí hefst svo önnur ferð, er það 15 daga hringferð um Austur- og Norðurland. Fyrst verður flogið til Fagurhólsmýrar og þar tekur bíllinn við fólkinu, eftir að það hefur dvalizt í 2 daga í Öræfunum, og þá farið í Bæj- arstaðaskóg eða gengið á Hvanna dalshnjúk, þeir er þess óska. Síð- en verður ekið austur yfir Breiða merkursand til Hornafjarðar, það an farið um Djúpavog, Papey, Hallormsstað, Brúaröræfi, Kring- ilsárrana, Hvannalindir, Möðru- dal, Ásbyrgi, Dettifoss, Húsavík og Mývatn. Þaðan verður farið í ; Námaskarð og Dimmuborgir. Á leiðinni frá Mývatni til Akur- eyrar verður höfð viðdvöl viS Goðafoss. Frá Akureyri verður svo haldið beint til Revkjavíkur. 23. júlí liefst svo sviouð ferð, er stendur í 8 daga. Verður fyrst floeið frá Feykjavik til Egils- staða á Héraði, og tekur har bíll við og flvtur farþegana til Hall- ormsstaðar, þar sem gist verður, Þaðan verður svo farið í ferðir um hið favra nnvrenni. svo sem upp á Fjarðarheiði, til Valþjófs- staðar og Skriðuklausturs. Svo verður ferðinni haldið til Mý- vatns og þar ferðast um, en síðara 6 Kla 12 SKYKINGAR Láréii: — 1 lítiliækka — 2 fugl — 8 söngfiokk — 10 stilla — 12 fjárgiæíiameim — 14 fangamark —• 15 samhijóðar —- 16 leiðindi — 13 skrifaður. — Þér kotsiið of ntinli iæknir, •j tima I maSurinn niinn íékk nijög báan hitn í nóu .... ■Ar — Hún lokaði auguimm þegar ég kyssti hana. — Mig fuí-ðar okkert á því. A — Fólksbíll var að aka eftir þýzkum þjóövegi, og ætíaði að fara yfir járnbrautarteina, þegar Ijós- merki birtist ait í e.inú fyrir fram- . . LóSrvtt: — 2 skar — 5 ká ~r- an hann, méð þesStini orðum Þorarinn Sveinsson um óá- 4 alda — 5 Ármaim — 7 æðinni „Gefið merki“, Bíliinn gaf frá sér kveoinn tíma. Staðgengill: Arin- — 9 óar — 11 ári — 13 megn — hljóðmerki, og annað skilti birtist björn Kolbeinsson, -6. óf — 17 Na, jafi«kjót.t; „Bíðið, upytekið1’. - lóðrétt: — 2 brak 4 blekking — 5 þjóð í Evrópu 7 forðabúr fugls — 9 keyrðu — 11 þrópar — 13 kvenmannsnafn — 16 bardagi — 17 forsetning. Lausn hiðiiMÍii kroHngúlu: I.árétt: — 1 æskán — 6 kál —■ 8 róa — 10 dáð — 12 marmari — 14 ar — 15 in — 16 ógn — 18 nefnari. 2 skar Rílstjórinn stöðvaði og beið um stund. Þegar honum var farið að ieiðast, gaf hann hljóðmerki á ný, og um leið birtist I rauðum ljós- msrkjum:, „Kær kveðja til sanktj Péturs.“ Ár —■' Nú er nágranni minn búinn að fá sér saxafón og hefur selt páanóið sitt til allrar hamingju. — Til alirar hamingju, hvers vegna það? — Já, hann getur þá að minnsta kosti ekki sungið um leið og hanm spilav. ★ — Og hvaða ástæða haldið þér nú að liggi til grumivaUar því að þér hafið náð Lundrað ára aklri, og eruð emíþá svo ern? —1 :Ég býst fyfst og fremst við að það sé vegna 'þess að ég er freddur 1885, Á — Er yður alvaraálaéknir, að ég eigi að gefa litla barninu mínu laxerolíu, það er gamaidags iækii- isaðferð. — Nú jæja, en ég veit nú ekki til þess að börn sén neitt nýtt íyr- irbæri.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.