Morgunblaðið - 07.07.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 07.07.1955, Blaðsíða 10
10 MQRGUNBIÆ&I0 Fimmtudagur 7. júlí 1955 í Flugbjörgunarsveitin Skemmtiferð farin að Surtshelli laugardaginn 9. þ. m. kl. 2,30 frá Birgðastöðinni. — Nánari uppl. í síma 1116. Jónas Sveinsson læknir sextugur Stér íbúð ÞVÍ VERÐUR vitaskuld ekki 'heimilum þar sem jafnmargir haggað, sem stendur í hinum eiga leið um traðir og hjá Ragn- ginnhelgu bókum kirkjunnar, að heiði Hafstein og Jónasi lækni. FERÐANEí’NDIN Jónas læknir Sveinsson sé fædd- ur að Ríp í Hegranesi 7. júlí 1895. B ■Uu Morgunblaðið með morgunkaffinu m Sólíd «■ m m ■ | sumarföt E. \ Fyrirliggjandi mikið urval af hinum vin- '• - [ sælu SÓLÍD fötum, stökum jökkum og .■ : buxum. — SÓLÍD fötin eru hentug og : ódýr sumarföt. Stærðir við flestra hæfi. ■ ■ | Komið og skoðið Sólíð fötin ■ I GEFJUN - IÐUNN m « Kirkjustræti 8 — Reykjavík. Til sölu Sloppastrauvél (Mathiesen') — Husquarna sauma- vél (zig-zag) og Knoch saumavél. Allt sem nýtt. Efnalaugin Hjálp h.f. Bergstaðastræti 28 A, sími 5523. MHi/te/e/uH' , a/tm-kvttfofCm Fáir, eða engir, íslenzkir lækn- ar hafa farið eins oft utan og Jónas, eða ferðast jafn víða. Á seinhi tímum hefur hann áriega lagt land irndir fót og verið lang- dvölum ytra, gengið í sjúkrahús og heimsótt fræga lækna í leit að nýjungum í læknavísindunum. Og enn er hann í slíkri för. Víst hefðu margir óskáð að mega sækja hann heim í dag og óska honum heilla með næsta á- fangann. í stað þess munu þeir í huganum „rétta mund um haí- ið hálft og heilsa gömlum vin.u B. B. Pélur Björmsou skósmlður, álfræður $Á'k,U V. t R K S'M‘1 Ö'JAN 3 J 0 F N, A K liRtE í Breiðfirðingur er hann þó að ætt og uppruna og frá Skarðs- ættinni miklu eru honum í blóð runnin þau einkenni, sem ríkust eru í eðli hans og fari. Hver sem mætir Jónasi lækni í hvít- um slopp á göngum sjúkrahúss- ins eða glæsilega klæddum á götum Reykjavíkur, sér að þar er ungur maður á ferð, hvað sem öllum ártölum líður. Hann er jafnan í essinu sínu og heima hjá sér hvar sem hann fer og ferðast; jafnt á götum Kaupmannahafnar, Parisar og Rómaborgar, sem á háfjöllum Sviss eða öræfum íslands, í hreysum öreiga, sölum frægustu lækna, voldugustu atvinnurek- enda og stóriðjuhölda. Á dögum íslendingasagnanna hefði hann verið sagður höfð- ingjadjarfur, því honum er allra manna léttast um að koma fram fyrir hvern sem er og láta taka eftir því, sem hann segír. Hon- um fylgir jafnan hressandi blær. Hann er léttur í lund og spori, neistandi af áhuga og athafna- þrá, logandi af lífsfjöri og lífs- þrótti, hýr á svipinn og hlýr í viðmóti, glaður og gáskafeng- inn. Að baki gáskans bærast þó aðrir strengir og af þeirra hljómi gerðist hann glöggur og skygn á mannanna mein og harma. Af þeim lærðist honum að taka þátt í kjörum þeirra, sem þyngst eiga sporin og ekki er ofmælt að fleiri eigi honum skuld að gjalda en almenningur veit og sögur greina. Á glaðri stund í hópi gesta og vina er hann hrókur alls fagnaðar, hugmyndaríkur, hefur frá mörgu að segja, jafnan svör á reiðum höndum, málið létt og mikil frásagnargleði. Þó Jónas sé vinmargur á hann líka sína andstæðinga og öfund- armenn eins og allir, sem eru athafnasamir og miklir fyrir sér. En ekki verður honum hverft við þó öldurnar rísi og brimið löðri um bátinn. Þá brosir hann í kampinn eins og breiðfirzkur sægarpur og býður öllum ágjöf- um byrginn. Hvar sem Jónas hefur starfað sem læknir, hefur hann verið kafinn önnum og áhugamálum. Endalaus ös af sjúklingum í kringum hann. Svo er enn í dag og fer síst minnkandi. En þrátt fyrir hinar miklu læknisannir, fær hann þó alltaf tóm til að sinna öðrum áhugamálum sínum, sem eru mörg og margvísleg. — Hann er einn þeirra manna, sem lætur sér ekkert mannlegt vera óviðkomandi. Oft undrast ég hvað hann kemst yfir að lesa bæði í læknisfræði og af öðrum bókmenntum. Bókasafn hans er mikið og gott og heimilið allt ber hús- bændunum ótvirætt vitni um frábæra smekkvísi. Þar skipar gestrisnin forsæti og þangað er g gott að koma, enda mun leit á KEFLAVIK Stúlka vön afgreiðslu ósk ast í sérverzlun í Keflavík nú þegar. Umsóknir ásamt mynd og meðmælum, ef fyr- ir hendi eru, sendist afgr. Mhl. í Keflavík fyrir 12. þ. m. merkt: „Sérverzlun — 430“. Loftskeytamaður í sigling- um óskar eftir 4—5 her- bergja íbúð nú þegar eða í haust. Fátt í heimili. Fyrir- framgreiðsla. Tilboð sendist í afgr. Mbl. fyrir laugardag, j merkt: Reglusemi — 918. [ I DAG, 7. júli, er Pétur Bjarna- son, skósmíðameistari, Glerár- götu 2, Akureyri, áttræður. Það þarf ekki að kynna Pétur fyrir eldri borgurum Akureyrar, svo mikla og góða þjónustu hefir hann innt af hendi við Akureyr- inga um meira en hálfrar aidar skeið. En þess ber að geta, sem gert er. Ekki sízt, þegar fram- úrskárandi snilld og trúmennska fylgist að í verki, og minna verð- ur ekki um Pétur með sanni sagt. Pétur er fæddur að Gottorp í Húnavatnssýslu, sonur Bjarna Jónssonár gullsmiðs og bónda þar, og Sigríðar Vernharðsdóttur konu hans. Föður sinn missti Pétur aðeins tveggja ára gamall. Þá missti hann heymina líka upp úr veikindum. Var hann þá tek- inn til fósturs af frænda sínum og nafna, Pétri Kristóferssyni hónda á Stóru-Borg. Pétur var snemma vel gerr, greindur og námfús og hlaut góða fræðslu við málleysingjaskólann að Stóra-Hrauni. Hann nam skó- smíðí, enda var hann bráðhagur eins og hann átti kyn til. Pétur fluttist til Akureyrar 1901. Réðist þá fljótlega til Guð- mundar heit. Vigfússonar skó- smíðameistara og vann þar í 23 ár, eða allan þann tima, sem sú skóvinnustofa starfaði. Síðan hefir Pétur unnið hjá Jónatan M. Jónatanssyni skósmíðameist- ara hér. Pétur ber árin vel. Hann er unglegur, hress og glaður, les mikið og fylgist vel með öllum fréttum daglega i borg og byggð. Að endingu þakka ég Pétri trygga vináttu að fornu og nýju og óska honum allra heilla á þessu merka afmæli hans. B. J. Eldri maður eða hjón óskast um óákveðínn tima á lítið sveitaheimili. Góð húsa kynni. Létt vinna. Mættu hafa með sér bústofn. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir sunnudagskvöld, merkt:. 49—906. Henzín-rafsfoð Wisconsin einn cyl. 220 volt, 1.5 kw. á hjólum til sölu. Aukaútbúnaður fylg- ir, rafdrifin steinbor m. fl. Hentugur fyrir bygginga- meistara. BÍLA VÖRUBÚÐIIS Hverfisgötu 108. Sími 1909. Hef áhuga að kynnast stúlku Er í góðum efnum. Vil stofna heimili í haust. Góð framtíð. Tilboð sendist ásamt heimilisfangi afgr. Mbl. fyrir 18. júlí merkt: „548 — 898“. TBL SÖLL verður föstud. 8. júlí á Mánagötu 11 kl. 1—6 e.h. •khakibuxur fyrir böm á aldrinum 2ja—12 ára og einnig tilheyrandi köflóttar skyrtur, ný snið og ýmis- legt fleira. í Laxveiðimenn Nokkrir dagar verða leigð- ir í góðri laxveiðiá í Borg- arfirði. — Veiði hefst um miðjan júlí. — Uppl. og veiðileyfi afgreidd í verzl- unmm VeiSinuitíurinn, Lækjartorgi. Kristján Cuðlaugsson hæstarcttarlugmaður. Austurstræti 1. — Simi 3400. Skrifstofutimi kl. 10—12 og 1—5.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.