Morgunblaðið - 09.07.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.07.1955, Blaðsíða 4
MORGU NBLAÐIB Laugardagur 9. júlí 1955 ] í dag «r 190. dagttr áwm • 9. júlí. Læknir er í Læknavarðstof- tuinj sími 5030 frá kl. 6 síðdegia, 'tii kl. 8 árdegis. IVtet'urivörlður er í Tlevkavífeur Apóteki, sími 1760. — Ennfremur «ru Hoitsapótek og Apótek Aust- Uibsejar opii; daglega til kl. 8, aema á laugardögum til kl. 4. Holtsapótek er opið á aunnudög- urn milli kl. 1—4. Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- lipótek eru opin aila virka daga frá kl. ’9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og belga daga milli kl. 18—16. • Messur • : Dúmkirkjam Messa kl. 10,30 írd. prestovígsla. Dr. theol Bjarili JTónsson vígslubiskup vigir Hannes •<Juðmundsson guðfræðikandidat til relÍ8mulaprestakalls. iNe>-pre*tarkall. Messað í kapellU iiáskólans kl. 11 árdegis. Séra Jón 'rhorarensen. ElliheimriiliS. Guðsþjónusta kl. .0 órdegis. — Sr. Sigurbjörn Á. *<ríslason. Hallgrínr-kirkja. Messa kl. 11 ird. -Séra Gunnar Ámason. Háteig-pre^takall. Messa í hátíða ial Sjómannaskólans kl. 2 síðd. 3éra Jón Þorvarðarson. Latigarneskirkja. Messa kl. 11 Írd. Séra Garðar Svavarsson. I.atighedl'prestakall. — Messa í Laugarneskirkju kl. 2. Sra Árelí- is NíelSson. Fríkirkjan. Messa fellur níður. — Sr. Þorsteinn Bjömsson. Hafnarf jarðarkírkja. Me8Sa kl. !.0 f. h. (Ath. breyttan messu- fíma). Orgaristi Móni Sigurjóns- • éon. — Sr. Garðar Þorsteinsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Messa á morgiin kl. 2. Séra Kristinn Stefánsson. R« 'Tliwiila)»rr-takall. Messa í Saul* bse kl. '2 e. h. sunnudag, Séra 'ÍCristján Bjarnason. 1 Grindavíkurkirkja. -— Messa kí. $ e, h. á sunnudag. — Sóknar- prestur. Þingvallakirkja. Messa kl. 1,30 ■«. h. á sunnudag í sambandi við 7nót það, er Árnesingafélagið í Keykiavík gengst fyrir. Sr. Bjarni ■Sigurðsson prédikar. Innri-Njarðvíkurkirkja. Messa kl. 2 síðdegis. Keilavíkurkirkja. MeSSa kl. 5 síðd. Séra Bjöm Jónsson. • Hjónaefni • Nýíega opinberuðu trúlofun ■nína ungfrú Anna Fía Hrings- -dóttir, Hringbraut 78 og Ari •Guðjónsson, Djúpavogi. • Brúðkaup • Á morguri (sunmidh) verða gef- in saman ? hjónaband ungfrú Hrönn Pétursdóttir, Hjallavegi 20 og Gunoar Gunnarsson baiikarit- ari, LaufáHvegi 45B. Þennan dag ■verða ungu hjónin stödd á heimili •brúðurinnar. • Afmæli • 65 ára er í dag Júlíana Jóns- vióttir, Hverfisgötu 14, Hafnar- íirði. Fjtí Meta Olsen, kona Carls Olsens aðalræðis- imanns, verður sjötíu og fimm ára n. k. mánudag, 11. júlí. — Þau (hjónin eru fjarverandi úr bæn- uni. • SkipafréttLr • Skipadeiíd S3S Hvassafeil er í Þorlákshöfn. — Amarfell er í New Yorlc. Jökul- feil er í Hamboig. Díoarfell kem ur til Rvíkur í dag, Helgafell fór 6. þ. m. frá Eiga áieiðÍ3 til Rvík nr með viðkomu í Kristiansand. Comelius Houhman losar á Húsa- vik. Corneiia I losar á líeyðar- tfirði. Birgitta Toft kemur til Keflavíkur í kvöjd. Fugíen er á (Bakkafirði. jan Keiker. vsentanl. ffcil Akureyrar 11. júlí. Enid fór ífrá Stettin 6. þ. m. áléiðis til Ak- tureyrar. az bók Boulogne og Hamborgar. Detti- 'foss fór frá "Siglufirði 4. júlí til Leningrad 6g Kotka. Fjallfoss fer frá Hamborg 9. júlí til Rotter- •dag. Goðafoss fór frá Reykjavik 4. júlí til New York. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn á hádegi 9. júlítil Leith og Reykjavíkur. Lag- arfoss fór frá Reykjavík 6. úlí til Ventspils; Rostock og Gautaborg- ar. Reýkjaföss hefur væntanlega 'farið frá Leith 7. júlí til' Reykja- víkur. Selfoss fór frá Þórshöfn '4. júlí til Kristiansand og Gauta- tborgar. TrÖllafoss kom til Reykja- i-víkur 7. júlí fi á New York. Tungn foss fer frá Raufarhöfn í kvöld 8. júlí til Hull og Reykjavíkur. Fimskipaíélag Keykjavíktir h.f. M.s. Katla er I Ventspils. Skipaútgerð ríkisins Hekla fer frá. Reykjavík kl. 18 i kvöld til Norðurlanda. Esja var j væntanleg til Akureyrar í gær- kvöldi á vesturleið. Herðubreið I íer frá Reykjavík á hádegi í dag 1 austur um land til Raufarhafnar. Skjaldbreið var væntaiileg tíl | Akureyrar í gærkvöldi á leið til i'Raufarhafnar. Þyrill er í Ála- , horg. Skaftfellingur fór frá Rvík í gserkvöldi til Vestmannaeyja. Tilkynning | Breiðholtsgirðingin verður smöl uð 'í dag kl. 2 e. h. Fjáreigendur eru áminntir.um að hirða fé sitt, I annars verður það keyrt á þeirra [kostnað til fjalls. • Flugíerðir • Flusrféllag íslands b.f, MILLILANDAFLUG: Millilandaflugvélin „Gullfaxi“ fór 'til Glasgow og Kaupni.hafnar í morgun. Flugvélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 20.00 á morg- un. —• Millilandaílugvélin „Sólfaxi* er •væntanl. til Rvíkur kl. 1700 i dag frá Stokkhólmi og Osló. INN AM.ANDSFLUG: i drg er mðgert að fljúga tii Akureyrar (3 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, Isafjarðar, Sauðár- króks, S'iglufjarðar, Skógasands, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Gríms- eyjar og Vestmannaeyja. kveðinn tíma. Staðgengill: Arin- bjöm Kolbeinsson. Jón G. Nikulásson frá 20. júnl til 13. ágúst ’55. StaðgengiU: ÓskaT Þórðarson. i Páll Gíslason frá 20. júní til 18. júlí ’55. Staðgengill: Gísli Pálsson. Hulda Sveinsson frá 27. júnl til 1. ágúst ’55. Staðgengill: Gísli Ólafsson. j Bergþór Smári frá 30. júní til 15. ágúst ’55. Staðgengill: Arin- björn Kolbeinsson. Haildór Hansen um óákveðinn tíma. Staðgengill: Karl S. Jónas- son. Eyþór Gunnarsson frá 1. júli til 31. júlí ’55. Staðgengill: •Victor Gestsson. Valtýr Albertsson frá 27. júni til 18. júlí ’55. Staðgengill: Gísli Ólafsson. Elías Eyvindsson frá 1. júlí til 31. júlí '55. StaðgengUl: Axel Blöndal. Hannes Guðmundsson 1. júU, 3—4 vikur. Staðgengill: Hannes Þórarinsson. Jónas Sveinsson til 31. júlí. — Staðgengili: Gunnar Benjamíns- • Gengisskráning • (Sölugengi) i Gullverð íslenzkrar krórtnt 1 sterlingspund .....kr. 45,7t 1 bandarískur dollar .. — 16,32 1 Kanada-dollar......-— 16,5f 100 danskar kr..........— 236,30 100 norskar kr..........■ 228,50 100 sænskar kr..........— 315,50 100 finnsk mörk......— 7,09 1000 franskir fr. .... — 46,61 100 belgiskir fr.....32,7t 100 vestur-þýzk mörk — 888,70 1000 lírur .............— 26,12 100 gullkrónur jafngilda 738,9( 100 svissn. fr....... -- 874,50 100 Gyllini ............— 431,10 100 tékkn. kr...........— 226,6t Minningarspjöld Krabbameinsfél. Islands fást hjá öllum póstafgreiðslan landsins, lyfjabúðum í ReykjavD og Hafnarfirði (nema Laugaveg* og Reykjavíkur-apótekum), — Rf media. EUiheimilinu Grund o> •krifstofu krabbameinsfélaganns Blóðbankanum, Barónsstíg, alm 6947. — Minningakortin em aO Hallgrímskirkja í Saurbæ S. E. kr. 100,00. • Útvarp • Fastir liðir eins og venjulega. 12.50 Óskalög sjúklinga. 19.30 Tónleikar. 20.00 Fréttir. 20.30 Upp lestur (Gerður H jörleifsdóttir leikkona). 20.50 Tónleikar: Guð- mundur Jónsson söngvari kynnir gamlar söngplötur. 21.20 Leikrit: „Geimfarinn“ eftir Hreiðar Ei- ríksson. Leikstjóri: Þorsteinn Ö, Stephensen. 22.00 Fréttir og veð- , urfregnir. 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Æskœlýðsmot í VestloM i Moregi Myndin hér að ofan er af nokkrum þátttakendum í æskulýðsmót- inu í Vestfold í fyrrasumar. íslenzku stúlkurnar tvær er sótta znótið eru þriöja og fjórða frá hægri. Loftleiðir Millilandaflugvél Loftleiða et r r væntanleg til Reykjavíkur kl. 9,00 Fimm mínúfna krossgáfa árd. í dag fra New Lork. Flug- vélin fer áleiðis til Gautaborgar, Hamborgar og Luxemburgar kl. 10,30. — Einnig er „Edda“ vænt- anleg kl. 17,45 í dag frá Noregi. Flugvélin fer áleiðis til New York kl. 19,30. Áætlunarferðir i Bifreiðastöðvar íslands á nnorgttn, Akureyri. Grindavik. Hvera- gerði. Keflayík. Kjalames—Kjós. Laugarvatn. Mosfellsdalur. Revk- ir. Þingvellir. NORSKUR bóndi og ungmenna- félagsfrömuður, Jörgen Sand- berg að nafni, efndi í fyrrasum- ar til æskulýðsmóts í sveit sinni Lardal í Vesfold í Noregi. Hélt hann mót þetta með tilstyrk tveggja norskra ungmennafélaga og Norræna félagsins Til 'móts þessa, sern stóð yfir eina viku, var boðið æskulýð frá ölium Norðuriondununi og voru þátt- takendur um 60 að meðtöldum 18 Norðmönnum, sem flestir voru að einhverju leyti starfsmenn mótsins eða fyrirlesarar. | Héðan fró íslandi tóku tvær ungar stúlkur þátt i móti þessu. Voru það þær Inga Hákonardótt- ir og Friðrikka Geirsdóttir. Tilgangur þessa móts var að efla kynni milli æsku landanna allra og bindast vináttuböndum og stuðla þannig að auknum kynnum þjóða í milli Þátttak- endum var öllum komið fyrir á sveitalieimilum og kostaði dvöl þeirra þar ekki nema 25 n. kr. þá viku sem þau dvöldust þar og mótið stóð yfir. Fjölbreytt dagskrá var á mót- inu og þar fluttír fyrirlestrar um ýmis efni. Einnig var farið víða um I kynnisferðir og einn dag- inn unnu allir þátttakendur að trjáplöntun. En þær stundir, sem ekkert dagskráratriði var, unnu þátttakendur að heyvinnslustörf- um á sveitaheimilunum eða unnu önnur störf í þágu þeirra, er þeir gistu hjá. Fyrrrlestrarnir voru fluttir á kvöldin, en að þeim ioknum voru ýmist dansaðir þjó3 dansar, norskir og færeyskir, eða farið i leiki. Á þessu sumri er fyrirhug- að annað æskulýðsmót a<5 frumkvæði sama manns, Jörg- en Sandberg. En að þessu sinnl nær mótið ekki aðeins til Norðurlandabúa, heldur til allra þjóða heims. Munu þeg- ar hafa tilkynnt þátttöku sína piltar og stúlkur frá Indlandi, Rússlandi og írlandi svo nokk- ur lönd séu nefnd. Þetta mót verður haldið með liku sniði og hið fyrra og verður sett a3 kvöldi 30. júlí n. k. Fer þetta mót fram á sama stað og hið fyrra. Öllúm þeim er vilja er heimil þátttaka i móti þessa og verður kostnaður þátttak- enda þá viku, sem mótið stend ur yfir 30 n. kr. og er þá inni- falið fæði og húsnæði. Nánarl upplýsingar um mót þetta er hægt að fá með því að skrifa Jörgen Sandberg, Svarstad, Vestfold. ÍEimskipafélag I-lan«i- i Drúarfoss fór frá Fáskrúð3firði ?Víátffc*rirftrféil»sríS ÁKinn Stíórn félngr-tn* «r W dSMi ! vtS :’élE,gsmenii ! skrtfsiofe féiaa? í (& föttu'l'igvítvötiiui'm fr4 n—m —- sími r im \ TjarraargolfÉS I er opíð alla virka daga frá kl. 2—10 e.h. og heigi daga frá kl. 10 f.h. til 10 e.h., þegar veður ^ leyfir. • Læknar fjarverantíi Kristbjörn Tryggvason frá 3 júní til 3. ágúst ’55. Staðgengill Bjami Jónsson. Guðmundur Björnsson um óá- kveðinn tíma. Staðgengill: Berg- svéinn Ólafsson. ÍJl^rnörgunk^nu/ Skýringar. Lárétt: —• 1 fiskur — 6 for — 8 mál — 10 lindýr — 12 færir úr lagi — 14 tóun — 15 fangamark — 16 fjötra — 18 nokkuð slæma. Lóörétt: — 2 hróp — 3 tví- hl.ióði — 4 ilát — 6 hlaða — 7 rugla — 9 skyldmenni — 11 kveik- ur — 13 fengur — 15 fæddi — 17 bor. Lausn siðustu krossgátu. Lárétt: — 1 skóla — 6 Omo —■ 8 kar — 10 gt á — 12 Akranes —- 14 tá — 15 kk — 16 ála — 18 notaðar. JWl »■;; v-. Lóðrétt: — 2 korr — 3 óni ■ 4 logn — 5 skatan — 7 maskar 9 aka — 11 rek — 13 aula Ai'lie, Grúnaby,1 Þórarinn Sveinsson um óá-16 át — 17 að. — Gætuð þér gefið mér Jierbergi og bað. sagði'frúin við hótelstjór- ann. — Eg get 'átíð yður hafa her- bergi frú, svarsði liann. -en þér veiðið ;tð baða yður sjálf! otðað A Guttasuga: Marama leit liöstuglega til Gutta og spurði: — Heíurðu nú enn einu sinni brotið rúðu i boiðstof- unni? — Það var ekki mér að kenna, . mainma, svarar Gutti: Ég ætlaði bara að henda bók í Ðóru systiv -— og þá beygði hún sig! k Járnt jaldsskga: I A torgi í Búdapest stóð gl.já- ! fögur Cadillacbifreið. Þá kom þar að leigubílstióri sem stöðvaði bíl- inn sinn og fór út úr honttm. Hann nam staðar við ameríska bflinn og dáðist cspai’t að honttni: — Hvilíkar línur, og litui', hvilík fegux'ð. Já, það má nú segja að þið vitið hvernig á að framleiða (bila Rússarnir. — Rússar, sagði eigandinn sem Stóð við bílinn. Ilversvegna t.alið þér um Rússa? Þekkið þér ekki þetta merki? — Jú, svaraði hinn, en ég þekki yður ekki!! &t-- Skipbrolsmaðurinn seni sprelthlnupari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.