Morgunblaðið - 09.07.1955, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.07.1955, Blaðsíða 9
Laugardagur 9. júlí 1955 MORGVNBLAÐIÐ I Landsmót Ungmennasambands íslands ó Akureyri, 5. júlí. ÞAÐ VAR í fegursta veðri, sem 9. landsmót UMFÍ var haldið um SÍðustu helgi. Hingað voru kom- In hvaðanæfa að af landinu rúm- lega 200 ungra kvenna og karla til að þreyta kapp í fjölbreytt- asta íþróttamóti sem hér hefur Verið háð til þess. Alls var keppt I 34 greinum frjálsra íþrótta, starfsíþrótta, sunds og giímu. — Framkvæmdastjóri mótsins var Haraldur M. Sigurðsson íþrótta- kennari, en Ungmennasamband Eyjafjarðar sá um undirbúning þess allan. Starfsíþróttum stjórn-! aði Stefán Ól. Jónsson, sundi Guðjón Ingimundarson, frjáls-1 iþróttum og glímu Þorsteinn Einarsson og útisamkomu Daníel Ágústínusson. Ritari mótsins var Ólafur H. Kristjánsson. Allt fór mótið prýðilega úr hendi og mun éhætt að fullyrða að það er eitt- hvert glæsilegasta og fjölbreytt- asta mót sem nokkurntíma hefur yerið haldið hér á Akureyri. Mótið hófst með starfsíþrótta- keppni stúlkna föstudaginn 1. júlí í Húsmæðraskólanum. Var I fyrst keppt í að leggja á borð ©g var verkefnið kvöldkaffiborð fyrir 4 og átti að skreyta það. , Hlutskörpust var Ragnheiður Jónasdóttir frá Kjalarnesi, hlaut 99 stig. — Síðan var keppt í lín- Stroki og var skyrta strokin og. karlmannsbuxur pressaðar. Þór- ey Pálsdóttir, Skarphéðni, sigr- aði og hlaut 87 st. Loks var keppt í þríþraut stúlkna. Keppendur strjúka lín, sauma hneppslu og smyrja brauð. Þar varð hlutskörp ust Guðrún Finnsdóttir úr Borg- arfirði og hlaut 134,5 stig. All- margir áhorfendur voru að keppn um þessum og var ánægjuleg ný- breytni að ungu stúlkurnar keppa í svo nytsömum greinum. Hestadómar fóru fram úti á Gleráreyrum, en dráttavélaakst- ur á æfingavellinum við íþrótta- svæðið. Eftir hádegi heldu íþróttakeppnirnar áfram. Var þá jafnframt keppt í glímu og hand knattleik. Eftir kvöldverð kl. 8 hófst sundkeppni í sundlaug bæj- arins, en að henni lokinni var þar útifundur sem Daniel Ágústínus son stjórnaði. Deginum lauk síð- an með kvikmyndasýningu, leik- sýningu og dansleikjum í sam- komuhúsum bæjarins og á palli á íþróttasvæðinu. Veður var á laugardaginn gott einkum síðari hluta dagsins. Sunnudagurinn 3. júlí rann upp bjartur og fagur. Skartaði nú Ak- ureyri öllu því fegursta, sem hún átti til. Á ný var skrúðganga far- in frá Menntaskólanum niður að leikvanginum og hófst íþrótta- keppni á vellinum klukkan 10 árd. Klukkan 1,30 síðd. hófst svo útisamkoma fjölbreytt og á all- an hátt vönduð, við íþróttaleik- vanginn. Þar fór fram guðsþjón, usta, séra Sigurður Stefánsson prófastur á Möðruvöllum prédik- aði, en kirkjukór Akureyrar og lúðrasveit aðstoðuðu við guðs- þjónustuna. Þessu næst setti Valdimar Óskarsson formaður Ungmennasambands Eyjafjarðar, samkomuna með ræðu, þá lék lúðrasveitin á ný og Þorsteinn M. Jónsson skólastjóri flutti ræðu,. en síðan söng Karlakór Akureyr- Skemmtileg keppni í starfsíþróttum og öðrum íþróttagreinum Eiríkur J. Eiríksson setur lands- mót UMFÍ á Akureyri. Til hægri á myndinni stendur ungmenna- félagi reiðubúinn að draga hvít- bláinn að hún. ar undir stjórn Áskels Jónssonai’. Þá hélt Þórarinn Björnsson skóla meistari ræðu. Sjálf setning mótSins fór ekki fram fyrr en á laugardagsmorg- un. Fyrst lék Lúðrasveit Akur- Frá keppninni í dráttarvélaakstri. Eitt erfiðasta atriðið var að aka afturábak eftir planka með vagn í dragi. hústorgi var haldið á leikvang- inn og þjóðfáninn hvlltur og þjóð söngurinn sunginn. Að þessu loknu hófst keppni í frjálsum íþróttum og starfsíþróttum. Stóðu íþróttakeppnir allt til hádegis. Einn þáttur starfsíþróttanna, kúa dómar, fór fram við Galtalæk. Að henni lokinni söng Guðm. Jónsson óperusöngvari með und- irleik Fritz Weisshappels. Þá las Davíð Stefánsson skáld frá Fagra skógi, nýorkt kvæði sín og Karla- kór Akureyrar söng nokkur lög á eftir. Þessari hátíðardagskrá lauk með glímusýningu nokk- urra Þingeyinga undir stjórn Haraldar Jónssonar frá Einars- stöðum. Hátíðardagskrá þessi var einkar giæsileg. Ræður prófasts og ræðumanna voru frábærar og kvæði Davíðs snilld og öll var dagskrá þessi í heild hin prýði- legasta. Hitasólskin var á meðan á dagskránni stóð og örlítill norð an andvari. Betra veður varð ekki ákosið, enda voru þúsundir manna á íþróttasvæðinu þennan dag og aldrei slíkur manngrúi þar saman kominn fyrr. Að dag- skrá lokinni, var keppt í loka- greinum íþróttamótsins. Klukk- an 8 um kvöldið hófst síðan aft- ur sundkeppni, en að henni lok- inn voru sigurvegurunum afhent verðlaun. Formaður UMFÍ og fleiri héldu ræður og lauk þar með þessu 9. landsmóti Ung- mannasambands íslands. Á sunnu Sigurvegarinn í að leggja á borð, Ragnheiður Jónasdóttir eyrar við Heimavist Menntaskól- ans, undir stjórn Jakobs Tryggva sonar, meðan keppendur og full- trúar á þingi UMFÍ skipuðu sér í raðir undir fánum og félags- merkjum. Síðan var haldið í skrúðgöngu gegnum bæinn allt niður á Ráðhústorg, en þar var staðnæmst. Séra Eiríkur J. Eiríks son formaður UMFÍ setti þar þetta 9. landsmót ungmennafé- lagshreyfingarinnar. Síðan lék lúðrasveitin fánasönginn „Rís þú unga íslands merki“. — Frá Ráð- tJrslitin í 5000.m. hlaupinu. Stefán Árnason kemur að marki, en næstur honum er Haukur Engilbertsson. Hann er aðeins 16 ára Og setti bæði unglinga- og drengjamet. Sigurvegarinn í línstroki, Þórey Pálsdóttir Þessir einstaklingar urðu stiga- hæstir á mótinu: Frjálsar iþróttir: Stefán Árna- son, UMSE, 17 stig, Hildur Björns son, UNÞ, 10 stig. — Sund: Lilja Jóhannesdóttir, UÍA, 11 stig, Eiríkur Karlsson, UÍA, 9,5 stig. Starfsíþróttir: Sigríður Vigfús- dóttir, HSK, 13 stig, Jón Geir Lúthersson, HSÞ, 11 stig. Bezta afrek mótsins var þrí- stökk Vilhjálms Einarssonar, UÍA, 14,21 m. FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR 100 m. hlaup: — 1. Hörður Lárusson, A-Hún., 11,4 sek., 2. Guttormur Þormar, UÍA, 11,5 sek., 3. Ólafur Ingvarsson, Kefl., 11,8 sek. 400 m. hlaup: — 1. Rafn Sig- urðsson, UÍA, 53,2 sek., (nýtt landsmótsmet), 2. Skúli Skarp- héðinsson, K, 53,8 sek., 3. Guðm. Hallgrímsson, UÍA, 54,3 sek. 1500 m. hlaup: — 1. Stefán Árnason, UMSE, 4.15,8 mín., 2. ; Hafsteinn Sveinsson, HSK, 4.17,8 tlrslitaglíman í kappglímunni. Einar Ingimundarson leggur Hauk Aðalsteinsson. dagskvöldið voru ennfremur skemmtanir í samkomuhúsum bæjarins og dansleikur á palli. HELZTU úrslit í iþróttagreinum landsmótsins fara hér á eftir: Heildarúrslitin urðu þessi: HS Skarphéðinn 234 stig, UÍA 110 stig, Ums. Eyjafjarðar 57 stig, HSÞ 57 stig, Ums. Snæfellsness- og Hnappadalssýslu 55 stig, Ums. Kjalarnesþings 55 stig, Umf. Keflavíkur 45 stig, Ums. Borg- arfjarðar 28 stig, Ums. A-Hún- vetninga 21 stig, Ums. N-Þing- eyinga 18 stig, HS Strandamanna 9 stig, Umf, Reykjavíkur 7 stig. Þátttakandi í starfsíþróttum vinnur að kúadómi. mín., 3. Pálmi Jónsson, AH, 4.18.3 mín. 5000 m. hlaup: — 1. Stefán Árnason, UMSE, 15.46,9 mín., 2. Haukur Engilbertsson, Borg., 15.49.3 mín., (nýtt drengjamet), 3. Kristleifur Guðbjörnsson, HSK, 16.08,0 mín. Víðavangshlaup (um 1550 m): 1. Haukur Engilbertsson, Borg, 4.45,2 mín., 2. Stefán Árnason, UMSE, 4 45,6 mín. og 3. Sveinn Jónsson, UMSE, 4.52,0 mín. 80 m. hlaup kvenna: — 1. Mar- grét Árnadóttir, HSK, 10,9 sek., 2. Salvör Hannesdóttir, HSK, 11,1 sek , 3. Hildur Björnsdóttir, NÞ, 11,3 sek. 4x100 m. boðhlaup karla: — 1. UÍA 46,6 sek., (nýtt landsmóts- met), 2. UMSK 47,3 sek., 3. Ums* Skagafj. 47,5 sek. 4x80 m. hlaup kvenna: — 1. HSK 45,6 sek , 2. UMSE 48,0 sek., 3. Héraðss. Sn. og Hn. 48,4 sek. Langstökk: — 1. Vilhj. Einars- son, UÍA, 6,50 m., 2. Kristófer Jónasson, SH, 6,20 m., 3. Hörður Lárusson, AH, 6,02 m. Þrístökk: — 1. Vilhj. Einars- son, UÍA, 14,21 m., .2. Kristófer Jónasson, SH, 13,76 m., 3. Guð- laugur Einarsson, KV, 13, 20 m. Hástökk: — 1. Jón Ólafsson, UÍA, 1,80 m. (nýtt landsmótarmet), 2. Jón Pétursson, SH, 1,75 m. og 3. Ingólfur Bárðarson, HSK, l, 75 m. Stangarstökk: — 1. Brynjar Jensson, SH, 3,25 m , 2. Ásgeir Guðmundsson, Borg., 3,25 m., 3. Jóhannes Sigmundsson, HSK, 3.25 m. Langstökk kvenna: — 1. Hild- ur Björnsson, NÞ, 4,30 m., 2. Inga Valtýsdóttir, HSK, 4,28 m., 3. Margrét Hallgrímsdóttir, Rvk., 4,25 m. Hástökk kvenna: — 1. Guðrún Sigurðardóttir, HSK, 1,25 m., 2. Lovísa Sigurðardóttir. SH, 1,25 m. , 3. Inga Valtýsdóttir, HSK, 1.25 m. Kringlukast: — 1. Gestur Guð- mundsson, UMSE, 40,75 m., 2. Sveinn Sveinsson, HSK, 37,45 m., 3. Jón Ólafsson, UÍA, 36,78 m. Kúluvarp: — 1. Ágúst Ásgríms son, SH, 14,13 m., 2. Gestur Guð- mundsson, UMSE, 14.12 m., 3. Ólafur Þórðarson, UÍA, 13,22 m. Spjótkast: — 1. Ingvi Br. Jakobsson, KV, 54,45 m., (nýtt landsmótarmet), 2. Sigurkarl Magnússon, HS, 52,68 m. og 3. Ingimar Skjóldal, UMSE, 48,20 m. Kúluvarp kvenna: — 1. Ragna Lindberg, K, 8,33 m., 2. Ingi- björg Þorgilsdóttir, HSK, 7,39 m. og 3. Matta Gestsdóttir, HSK, 6,23 m. SUND 100 m. bringusund karla: — 1. Ágúst Sigurðsson, HSK, 1.23,1 mín., 2. Þórir Sigurðsson, HSK, 1.23,1 mín. og 3. Sigurður Helga- son, SH, 1.24,6 mín. 100 m. frjáls aðferð: — 1. Eirík ur Karlsson, UÍA, 1.09,0 mín. og Steinar Lúðvíksson, UÍA, 1.09,0 mín. (nýtt landsmótarmet), jafn- ir, 3. Sverrir Þorsteinsson, HSK, 1.10.4 mín. 1000 m. frjáls aðferð: — 1. Pétur Hansson, KV, 15.33,5 mín. (nýtt landsmótarmet), 2. Bjarni Sigurðsson, HSK, 15.55,5 mín., 3. Eiríkur Karlsson, UÍA, 16.21,8 mín. 100 m. bringusund kvenna: — 1. Hjördís Vigfúsdóttir, HSK, 1.38.5 mín., 2. Áslaug Bergsteins- dóttir, KV, 1.40,9 mín. og 3. Svaia Halldórsdóttir, UÍA, 1.42,9 mín. 50 m. frjáls aðferð kvenna: — 1. Sjöfn Sigurbjörnsdóttir, HSK, 36,2 sek. (nýtt landsmótarmet), 2. Lilja Jóhannsdóttir, UÍA, 38,5 sek., 3. Svala Halldórsdóttir, UÍA, 39,5 sek. í 500 m. frjáls aðferð kvenna: — 1. Lilja Jóhannsdóttir, UÍA, 9.13.5 mín., 2. Helga Magnúsdótt- ir, HSK, 9.29,3 mín. og 3. Jó- hanna Óskarsdóttir, UÍA, 9.30,7 mín. Framh. á bls. 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.