Morgunblaðið - 09.07.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 09.07.1955, Blaðsíða 11
[ Laugardagur 9. júlí 1955 MORGUNBLAÐIÐ 11 1 Hvifiur er þvotturinn góður - tundurhreinn er hann betri TANDUR gerir tandurhreint T AN D U R, mildi og ilmandi þvottclögurinn fœst nú attur í öllum verzlunum lcijfjiíi þvottinn í bleyti meí IIDRI - Þvnið allan viðkvæman þvott með TWRI-Og þér fáið heimsins tandurhreinasta þvott Heildverzi. Kr. Ó. Skagfjörð h.f. Lykteyðandi og lofthreinsandi undraefni — NjótiS ferska loftsins innan húss allt áiið AIRWICK hefir staðist allau eftMíkingcr. AIRWICK j er ósk&ðlegt, Aðalumboð- >* ðlafur Gíslason & Go. b.f. Sími 81370. M3*» MATADOR RAKVÉLABLÖÐ Ó. Johnson & Kaaber h.f. Reykjavík — Hveragerði — Selfoss — Eyrarbakki — Síokkseyri ÍSLENZKIR TÓNAR h a 1 d a DANSLEIK meb skemmtiatriðum í Hótel Hveragerði Laugardaginn 9. júlí Meðal skemmtiatriða: Dægurlagasöngvararnir: Alfreð Clausen — Jóhann Möller — Soffía Karlsdóttir. SOFFÍA KARLSDÓTTIR og KARL SIGURÐSSON syngja nýjar gamanvísur. Hljómsveit Karls Jónatanssonar leikur fyrir dansinum. Kynnt verða ný innlend og erlend dægurlög. Bezti dansleikur ársins. — Allir í Hveragerði. ÍSLENZKIR TÓNAR THatador úr hinu heimshekkta sænska stáli MATADOR THIN MATADOR BLUE MATADOR STAINLESS Heildsölubirgðir: !SWS • i f • / tlkynnmg Breiðholtsgirðingin verður smöluð í dag kl 2 e. h. — Fjáreigendur eru áminntir um að hirða fé sitt, annars verður það keyrt á þeirra kostnað til fjalis. Fjáreigendafélagið. Smásagnakeppni tímaritsins Stefnis Frestur til að skiSa handriftim framlengdur til 15. ágúst Eins og kunnugt er ákvað tímaritið Stefnir nýlega að efna til smásagnakeppni um BEZTU SMÁSÖGU ÁRSINS 1955. Hámarksaldur til þátttöku er 38 ár; í dómnefnd rit- stjórar Stefnis. Glæsilegum verðlaunum er heitið: Flugferð til Parísar eða London og 10 daga kostnaðarlaus dvöl þar. Þá hafði frestur til að skila handritum verið ákveð- inn 15. júlí. Nú þegar hafa allmargar sögur borizt, en vegna þess að 3. hefti Stefnis kemur ekki út fyrr en í haust hefir nú verið ákveðið að framlengja þennan frest til 15. ágúst næstkomandi. Fyrir þann tíma þurfa handrit að hafa borizt ritinu, pósthólf 582, eða til ritstjóra. Skulu handrit vera nafnlaus, en fylgja í lokuðu umslagi höfundarnafn og heimilisfang. Tímaritið Stefnir Sænska knatfspyrnulheinisóknin ACKEN og K.R. * keppa kl. 5 s dag á iþróttaveBEinum Dómari: Hannes Sigurðsson HÁCKEN er talið eitt allra sterkasta liðið í Gautaborg. — En Gautaborg var í tugi ára nokkurskonar „Akranes“ þar í landi. þannig að höfuðborgar- liðin réðu ekkert við strákana frá Gautaborg. Þetta getur orðið eiun af stór- leikjum sumarsins. Þar sem KR kemur nú með allar sínar „kanonur“ studdar af hinni vel skipulögðu vörn sinni. Sjáið úrvalslib Gautaborgar og Reykjavíkur keppa Næsti leikur verður n. k. mánud. kl. 8,30. Hácken—Valur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.