Morgunblaðið - 24.07.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.07.1955, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 24, júlí 1955 1 I dag er 294. dagur árdns. 24. júJÍ. Heyannir byrja. Árdegisflæði kl. 9,44. Síðdegisflæði kl. 22,00. ! Læknir er í læknavarðstofunni, efrni 5030 frá kl. 6 síðdegis til kl. 8 árdegis. Næturvörður er í Ingólfs-apóteki, «ími 1330. Ennfrernur eru Holts- #pótek og Apótek Austurbæjar op- in daglega til kl. 8 nema á laugar- dögum til kl. 4. Holts-apótek er opið á sunnudögum milii kl. 1 og 4. Ilafnarf jarðar- og Keflavíkur- japótek eru opin aila virka daga írá kl. 9—19, laugardaga frá kL 9—16 og helga daga milli kl. 13,00 ©g 16,00. • Bruðkaup • Laugardaginn 23. þ.m. voru gef in saman í hjónaband af séra Árelíusi Níelssyni ungfrú Elsa Jakobsdóttir og Guðmundur Svein bjarnarson klæðskerameistari. — Brúðhjónin tóku sér far til út- landa með Gullfossi. Hinn 16. júlí voru gefin saman S hjónaband í Landakotskirkju, tungfrú Svaia Hjaltested, Há- teigsveg 23 og John T. Bredt frá Minnesota. í gær voru gefin saman í hjóna band af sér Árelíusi Níeissyni, ungðfrú Elsa Jakobsdóttir og Guð ntundur Borgar Sveinbjörnsson, klæðskeri frá Vestmannaeyj um. Heimili þeirra verður að Lang- iioltsvegi 110. Brúðhjónin tóku sér far með flugvél til útlanda i gærdag. Nýlega hafa verið gefin saman á hjcnaband af séra Árelíusi Níelssyni, ungfrú Sigríður Ema Sörensen og Svavar Sigurðsson, iðnnemi frá ísafirði. — Heimili peirra er að Teigagerði 8, Rvík. 17. þ. m. voru gefin saman í iijónaband á Akureyri af Krist- jáni Róbertssyni. Agnes Guðný Haraldsdóttir og Ólafur Bjarki Itagnarsson, verziunarxnaður. ■— Heimili þeirra verður að Háteigs- vegi 46, Reykjavík. • Skipafréttir • .'H.t'. Eimskipafélag Ísíands Brúarfoss fór frá Antwcrpen í gær til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Hamina í gær til Leith og Reykjavíkur. Fjallfoss kom til Reykjavíkur að kvöidi 20. þ. m. írá Rotterdam. Goðafoss kom til Reykjavíkur í gærmorgun frá ffew York. GuIIfoss fór írá Kaup mannahöfn á hádegi í gær til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Gautaborg í gærdag til Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Akureyri síðdegis í gær til Húsa- víkur og þaðan til Rotterdam. Selfoss kom til Raufarhafnar 22. þ. m. Tröllafoss fór frá Reykja- vík 14. þ. m. til New York. — TTungufoss kom til Reykjavíkur -að morgni 22. þ. m. frá Hull. Gkipaótgerð ríkxslns Hekla fór frá Reykjavík í gær- lcvöldi til Norðurlanda. Esja er væntanleg til Reykjavíkur kl. 7 í fyrramálið frá Breiðafirði. — Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjaldbreið er á Skagafirði á leið til Akureyrar. í>yrill er i Álaborg. Skipadeild SÍS i Hvassaíell fór 20. þ. m. frá Hamborg áleiðis til Reykjavíkur. Arnarfell kemur í dag til Reykja víkur frá New York. Jökulfell fór frá Hafnarfirði 22. þ. m. á- leiðis til Ventspils, Roterdam og Hamborgar. Dísarfell er væntan- legt til Riga í öag. Litlafell er væntanlegt til Hvalfjarðar í dag Hclgafell er á Akurevri. < f Hiiriskipafélas Itvíknr h.f.: Ivatla fðr í gær frá Reykjavík áleiðis til Noregs. Áeetlaoarferðir S5i íreiðastöð ÍJa:nls á »hitsiui. vnánudag: Akureyri kl. 8,00 og 22,00; Bisk upstungur kl. 13,00; Fljótshlíð kí. 17,00; Grindavík kl. 19,00; Hvera í . ■ i; r. ^ Z' ii agb Hugsjón ritstjórans RITSTJÓRI Fraxnsóknarblaðsins virðist hafa fengið tongsjón, sem menn vona að geti enzt lionum í nokkra mánraði. Dreymir hana fagra dramiia um það, að hann svífi sern siðferðispostuli nm himin höfuðborgarinnar. Mín þjóð, mín þjöð, hve mikið áttu gott með menn, sem halda vörð um sérhvers pott: „Ó, fékkstu ekki aðeins lítinn dropa, ofurlitinn sopa?'1 Hvað ber okkar menning meiri vott. I>að bjóðfélag, sem á svo raæta menn er vel á vegi statt. hórarinn góði, gættu þán við kvefi, það gæti orðið skaði þínu nefi. Ekki satt! R. 15,15, 19,00 óg 23,30; Kjalarnes— Kjós kL 18,00; Laugarvatn kL 10,00; Reykir—Mosfelisdalur kl. 7,30, 13,30 og 18,20; Skeggjastað- ir um Selfoss kl. 18,00; Vatns- leysuströnd—Vogar kl. 18,00; — Þingvellir kl. 10,00, 13,30 og 18,30. Bifreiðastöð íxlands á þriðjudag: Akureyri kl. 8,00 og 22,00; Aust ur-Landeyjar kl. 11,00; Biskups- tungur kl. 13,00; Bíldudalur uin Patreksfjörð kl. 8,00; Dalir kl. 8,00; Eyjafjöll kl. 11,00; Fljóts- hlíð kl. 17,00; Gaulverjabæ kl. 18,00; Grmdavík kl. 19,00; Hólxna vík um Hrútafjörð kl. 9,00; Hieða vatn um Uxahryggi kl. 8,00; — Hrunamannahrepp.ur kl. 11.00; — Hveragerði kl. 17,30; ísafjarðar- djúp kl. 8,00; Keflavík kl. 13,15, 15,15, 19,00 og 23,30; Kjalames —Ivjós kl. 18,00; Landsveit kl. 11,00; Laugarvatn kl. 10,00; — Reykir—Mosféllsdalur kl. 1,30, Mikið úrv&l af trúlofunaT- hxingjum, sfceinhringjum, eymalokkum, hálsmejmm, Bkyrtuhnöppum, brjóst- hnöppum, armbönduro o. f.I Allt úr ekta gulli. Munir þessir eni smíðaðir 1 vmnustofu minni, Aðalstr 8, og seldir þar. Póstsendi. KJARTAN ÁSMUNDSSON 13.30 og 18,20; Vatnsleysuströnd —Vogar kl. 18,00; Vík í Mýxtlal kl. 10,00; Þingvellir kl. 10,00, 13.30 og 18,30; Þykkvibær kl. 13. • Flugíerðir * Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: „Sólfaxi er væntanlegur til Reykjavíkur kl, 20:0Q í kvöld frá Kaupmanna- höfn og Glasgow. Innanlandsflug: í dag er ráð- gert að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Grímseyjar og Vest- < mannaeyja. — Á morgun er ráð- gert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Bíldudals, Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kópaskers, Patreks- fjarðar og V estmannaeyj a (2 ferðir). Loftleiðir Saga, millilandaflugvé; Loft- leiða, er væntanleg til Rvíkur kl. 9 árd. í d.ag frá New York. —• Flugvélin heldur til Noregs kl. 10,30. Eixmig er Edda væntardeg kl. 19,30 frá Hamborg og Luxem- borg og fer flugvélin tii New York kl. 20,30. Lœknar fjarverandi Kristbjörn Tryggvason frá 3 júni til 3. ágúst ’55. Staðgengill: ðjami Jónsson. Þórarinn Sveinsson um óá- fcveðinn tíma. Staðgengill: Arin- björn Kolbeinsson. Jón G. Nikulásson frá 20. júni til 13. ágúst ’55. Staðgengill: Fimm mínúfna krossqáfa óskar Þórðarson. | Hulda Sveinsson frá 27. júnl j til 1. ágúst ’55. Staðgengill. Gísli Ólafsson. Bergþór Smári frá 30. júnl tU 15. ágúst ’55. Staðgengill: Arin- bjöm Kolbeinsson. Halldór Hansen um óákveðinn tíma. Staðgengill: Karl S. Jónas- *on. Eyþór Gunnarsson frá 1. júll til 31. júlí ’55. Staðgengill; Victor Gestsson. Elías Eyvindsson frá 1. júlí til 81. júlí ’55. Staðgengill: Axel Blöndal. Hannes Guðmundsson I. júli, 8—4 vikur. Staðgengill: Hannes Þórarinsson, Jónas Sveinsson til 31. júlí. — Staðgengill: Gunnar Benjamíns- son. Guðmundur Eyjólfsson frá 10. júlí til 10 ágúst. Staðgengill Erlingur Þorsteinsson. Kristinn Bjömsson verður fjar- verandi frá 11. júlí til 31. júlí. — Staðgengill: Gunnar Cortes. Þórarinn Guðnason frá 14. júlí til 25. júlí. — Staðgengill Skúli Thoroddsen. Kristján Sveinsson frá 15.—25. júlí. Staðgengill: Sveinn Péturs- son. Bergsveinn Ólafsson fiá 19. júlí til 8. ágúst. Staðgengill: Guðm. Björnsson. Gísli Pálsson frá 18. júlí til 20. ágúst. Staðgengill: Páll Gíslason. Skúli Thoroddsen, iæknir, verð- ur fjarverandi frá 25. júlí til 31. júlí. — Staðgenglar hajis verða Hannes Þorsteinsson er annast heimilislækningar og Guðmundur Björnsson, sem annast augnlækn- ingar. Tjjamargölfið er opið kl. 2—10 síðdegis helga daga, 10—10 er veður leyfir. • JJ t v a r p • Swimsxdagur 24. júlí: 9,30 Morgunútvarp: Fréttir og tónleikar. 10,10 Veðurfregnir. — 11,00 Messa i Dómkirkjunni — (Prestur: Séra Jón Auðuns dóm- prófastur. Organleikari: Páll Is- ólfsson). 12,15—13,15 Hádegisút- varp. 15,15 Miðdegistónleikar — (plötur). 16,15 Fréttaútvarp til ís- lendinga erlendis. 16,30 Veður- fregnir. 18,30 Barnatimi (Helga og Hulda Valtýsdætur). 19,25 Veðurfregnir. 19,30 Tónleikar — (plötur). 19,45 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,20 Einsöngur: Ebba Wilton syngur (plötur). 20,40 Erindi: Sitt af hverju um dýr1 (Magnús Á. Árnason listmálari), 21,00 Tónleikar (plötur): 21,25 Upplestur: „Ævintýri léttasveins- ins“, smásaga eftir Karen Blixen (Arnheiður Sigurðardóttir þýðir og flytur). 22,00 Fréttir og veður fregnir. 22,05 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrárlok. Mánudagur 25. júli: 8,00—9,00 Morgunútvai'p. 10,10 Veðurfregnir. 12,15—13,15 Hádeg isútvarp. 15,30 Miðdegisútvarp. — 16.30 Veðurfregnir. 19,25 Veður- fregnir. 19,30 Tónleikar: Lög úr kvikmyndum (plötur). 19,40 Aug- lýsingaj’. 20,00 Fréttir. 20,30 Tón- leikar (plötur). 20,50 Um daginn og veginn (í’rú Guðlaug Narfa- dóttir). 21,10 Einsöngur: Jussi Björling syngur (plötui'). 21,30 Búnaðarþáttur: Vinnutækni við bústörf (Magnús Óskarsson, Hvanneyri). 21,45 Tónleikar -— (plötur). 22,00 Fréttir og veður- fregnir. 22,10 „Hver er Gregory?1* sakamálasaga eftir Fi'ancis Dur- bridge, í þýðingu Sverris Haralds sonar cand. theol.; I. (Gunnar Schi-am stud. jur. les). 22,25 Tón- leikar (plötur). 23,00 Dagskrárlok, gullsmiður. Sími 1290. — Reykjavík. .1 SKIPAUTGCRÐ RIKISINS Vestur til ísafjaxðar hinn 28. þ, m. Tekið á móti flutningi til Snæ- fellsneshafna, Flateyjar og Vest- ■fjarðabafna á morgun. Farseðlar seldir á miðvikudag. Il.s. HfifHuhrftil Austur iuti land til liaufarhafnar hix:n 28. þ. m. Tekið á móti flutn- ingi til Hoxnafjarðar, DjúpavogS, Breiðdalsvíkur, Stöðvarf jarðar, M j óafj arðar, Borgarf j arðar, Vopnafjaxðar, Bakkafjarðar, Þórshafnar og- Kaufarhafnar á þriðjudag. —; Farseðlar seldir á mnJvikuí.,g B E E U BIFREIÐAKERTSN þýzku, fást í bifreiða- og véiaverzlunatn. H ei ‘dsölubirgðir; RAFTÆKJAVERZLUN ÍSLANDS H.F. REYKJAVÍK >«i S Skýringar, Láréu: — 1 gefa eftír — 6 skeí — 8 auð —10 fugl — 12 vegur —- 14 faiigamark — 15 tóxin — 16 eldstæði — 18 úrfellinu. Lóðrétt: — 2 ungviði — 3 til — 4 kulda — 5 prik — 7 sýslunni — 9 keyrðu — 11 hrópum —- 13 maður — 16 samtenging — 17 frumefni. ^Tncrfgun^ Lau:-u ikriiH.sgatn. Lúrctt: — 1 skata — 6 öra —- 8 kai — 10 uli — 12 aklaraót — 14 KA — 15 MA — 16 óma — 18 af’.andi. Lóðrétt: — 2 köid — 3 ar — 4 taum — 5 skakka — 7 altari — 9 ala — 11 lóm — 13 arnma — 16 óí — 17 an. * — Hvað sagði forstjórinn, þeg- ar þú baöst un; kauphækkunina? — Hanxt hristi hiifuðið. j •—- Til beggja hliða eða up;> og niður? Læknavlsindunum fleygij- fram eins og kunnugt er. Alltaf er að koma nýjar og nýjar tegundir af pillum í apótekin. — Þó hefui svefnpillutæknin sennilega náð mestum framgangi. Hér er lítið dæmi: Skrifstofumaður nokkur, sent átti mjög ei-fitt með að sofna og ennþá verr með að vakna, fór til læknis og fékk einar af þessum nýtízku svefnpillunt. Hann tók þær um kvöldið og vakflaði hress og glaður næsta morgun. Þegar hann kom ti! skrifstoftumar sagðl ha_’n við ski ifstofustjórann: —• Það var ekkert erfitt að vakna í morgun. — Það var ágætt, sag’ðí skrif- stofustjörinii, en h.var voruð þér í allan gærdag?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.