Morgunblaðið - 28.07.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.07.1955, Blaðsíða 4
MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 28 júlí 1955 f dag t-r 208. dairur írsimn.. 28. jiálí 15. vika enmars. Árdegisflæði kl. 1,00 , Síðfltgi*flfts8i kl. 1,24 NæHiríæknir er í læknavarðstof nnni, sími 5030, frá kl. 6 síðdegis til kt. 8 árdegis. Næturvörður er í Ingólfa-apó- teki, sími 1330. Ennfremur eru Holts-apótek og Apótek Austur- bæjar opin daglega til kl. 8 nema á laugardögum til kl. 4. Holts- apótek er opið á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Hafnarfjarfíar- og Keflavíkur- apótck eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9_1G x>g helga daga frá kl. 13-16. • Bruðkaup • S. 1. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband Hulda Haraldsdótt ir Haraldar Ólaísscmar skinstjóra á m.s. Laerarfossi, og Helsri Þor- kelsson, vélstióri á m.s. Dranga- jökli. Séra Jón Thorarensen gaf bniðhiónin saman. Heimili þeirra «r á Kleifarvegi 5. • Hiónaefni • Kýiega hafa opinbtrað trúlofun srna ímcrfrú Edda Baldvinsdóttir, Þingbóísbraut 49 og Úlfar Sigur- b.iörnsson, Holtsgötu 23. • Skipafréttfo • Eim>kipafélag ísSands h.f.: Brúarfoss kemur til Reykjavík- ur 29. þ.in. Dettifoss fór frá Ham- ina 23. þ.m. til Leith og Reykja- vílorr. Fiallfoss fór í gærkveldi til Eotterdam. Coðafoss er í líeykja- vík. Gullfoss er væntanlegur á ytri höfnina um kl. 08,00 f.h. í dag. Lagarfoss er í Reykjavík. Keykja- -foss fór frá Húsavík 24. þ.m. til Eotterdam. Selfoss losar og lestar á Norðurlandshöfnum. Tröllafoss kom til New York 25. þ.m. frá Ev-:k. Tungufos3 er í Eeykjavík. SkipaútfícrS ríkÍHÍt-is Hekla kom til Kaunmannahafn- ar í morgun. Es.ia er á Austfjörð- Dra á suðurleið. Herðubreið fer frá Eeykjavík kl. 12 á hádegi í dag .au.-it.nr um land til Raufarhafnar. Skjaltibreið er vænfcanleg til Eeykjavíkur í dag, að veatan. Þyr- ill er á leið ti! íslands f rá Álaborg. SkípadeiJd & í. S.: Hvassafell og Arnarfell eru í Eeykjavvk. Jökulfell er i Ventspils Dísarfell fór i gær f rá Ríga áleið- is til Reyðarfjarðar.'LitlafelI er í olíuflntnTnsruni á Faxaflóa. Helga -feV er á Sauðárkróki. ¦ Flugíerðii • FhigMag í*!andi, h.f.: Millilandaflug: Sólfaxi er vænt- Söngur skatfhorgarans MÖNXUM til nokkurs hHgarlétias í vonleysi dimmra daga, er nú verið a8 bera í hvert hús bæjarins hvíta og rauöa seðla, — hógværa tilkynningu til borgaranna um lítiðfjörlegan skatt og útsvar, sem þeini er leyft a<5 greiða til opinberra þarfa að þessn sinni. F.g, sem aðrir borgaraT, er raeð því marki brenndar, að mér á enni kaidur sviti spratt, er rauðu og hvítu bleðlarnir mér bárust nú í hendur, — eitt bevís klárt um útsvar mitt og skait, En af því ég er vantir að vera nokkuð spraekur og vongóður þó að mér þrengi um sinn, ég þakka klökkum huga, að ég á þó eftir brækur, er þeir af mér reyta skyrtugarminn minn. kArí.. júlí til 10 ágúst. Staðgengill Erlingur Þorsteinsson. Kristinn Björnsson verður fjar- verandi frá 11. júlí til 31. júlí. — Staðgengill: Gunnar Cortes. ólafur Helgason frá 25. júlí til 22. ágúst. Stáðgengill Karl Sigurð ur Jónsson. Ferðafélag íslands Um næstu helgi efnir Ferðafé- lag íslands til 4 skemmtiferða. Eru það ferðir til Kerlingarfjalla, Landmannaíauga, í Breiðafjarðar eyjar og í Þórsmörk. Sala farseðla er hafrn. Iliorfírill, anlegur til Reykjavíkur kl. 17,45 í dag frá Hamborg og Kaup- mannahofn. — Innanlandsfhig: 1 dag er ráðgert að fljúga til Ak- ureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, ísa fjarðar, Kópaskers, Sauðárkróks og Vestmannaeyja (2 ferðir). — A morgun er ráðgert að fijúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Flateyrar, — Hólmavikur, Hornafjarðar, Isa- I fjarðar, Kirkjubæjarkíaasturs, ' Pátrekafiarðar, Vestmannaeyja I (2 ferðir) og Þingeyrar. ' i.oftleiðir h.f.: Saga er væntanieg til Reykjavík «r kl. 09.00 árdegis í dag frá New York. Flugvélin fer áleiðis til Stavanger, Kaupmannahafnar ög Hamborgar kl. 10,30. — Einnig er væntanleg Edda kl. 17,45 í dag frá Noresri. Flugvélín fer áleiðis til New York kl. 19,30. Tos:arar í Reykjavíkurhöfii í gær lönduðu to(?ararnir Jón for seti, Geir op: Neotúnus í Reykja- vík, allir með góðati afla. ísborg kom úr sli»r> í gær og var að taka ís og búast á veiðar. 1 slinn eru Júni og Kaldbakur. Keflvíkiiteur, Askur og Egill ?' í; á-.isson liggja í höfninni. £ ' 9mpí berst ej'óf KvonfÍI. Alþýðuflokksins í Hafn arfirði hefur fært siúkralnrsinu Sólvanfi:! giöf að unohæð 3000 kr., sem ven'a skal til mvndunar triá- lunds í 5óð siúkrahússíní! og skal lundurinn bera nafnið Áríundur. í'yrir þessa myndarlegu gjöf flyt ég félaginu beztu þakkir. stjórinn. For- Læknar f jarverandi Bergsveinn Ölafsson frá 19. júlí til 8. sept. Staðgengíll: Guðm. Björnsson. Gísli Pálsson frá 18. júlí til 20. ágúst. Staðgengill: Páll Gíslason. Karl Jónsson um mánaðartíma. Ezra Pétursson fjarverandi frá 29. júií til 11 ágúst. Staðgengill ólafur Tryggvason, Kristbjörn Tryggvason frá 8 túrsi til 3. ágúst '55. Staðgengill: Bjarni Jónsson. Þórarinn Sveinsson um 6á- cveðinn tíma. Staðgengill: Arin- *ijörn Kolbeinsson. J6n G. Nikulásson frá 20. júni til 13. ágúst *55. Staðgengill: ^skar Þórðarson. Hulda Sveinsson fré 27. júni íil 1. ágúst '55. Staðgengill: "íísli Ólafsson. Bergþór Smári frá 80. júni til 15. ágúst '55. Staðgengill: Arin- ijörn Kolbeinsson. Halldór Hansen um óákveðinn dma. staðgengill: Karl S. Jónas- «on. Eyþór Gunnarsson frá 1. júlJ il 31. fflffl '55. Staðgengill: Victor Gestsson. Elías Eyvindsson frá 1. júlí til II. júlí '55. Staðgengill: Axel Blöndal. Hannes Guðmundsson 1. júli, I—i vikur. Staðgengill: Hannes ^órarinsson. Jónas Sveinsson til 31. júll. — ítaðgengill: Gunnar Benjamíns <on. Guðmundur Eyjólfsson frá 10. Aætlunarferðir BifreiðaHtöð fsland.s föstudag. Akureyri kl. 8,00 o>r 22,00. Bisk- upstungur kl. 13,00. Bíldudalur um Patreksf jörð kl. 8,00. Dalir kl. 8,00, Fljótshlíð kl. 17,00. Grinda- vík kl. 15,00 og 21,00. Hólmavik um Hrútafjörð kl. 9,00. Hreða- vatn kl. 22,00. Hveragerði kl. 17,30. Isafjarðardjúp kl. 8,00. Keflavík kl. 13,15 — 15,15 — 19,00 — 23,30. Kjalames — Kjós kl. 18,00. Laugarvatn kl. 10,00 og 19,30. Reykir — Mosfelisdalur kl. 7,30 — 13,30 — 18,20. Skeggja- staðir um Selfoss kl. 18,00. Vatns- leysuströnd — Voga,- kl. 18,00. Vik í Mýrdal kl. 10,00. Þingvellir kl. 10,00 — 13,30 — 18.30. Hjálparbeiðni Aðfaranótt s.l. sunnudags gerð- ist sá sviplegi atbtrrður, að íbúðar húsið að Ásunnarstöðuni í Breið- dal brann til kaldra kola ásamt gi'ipahúsirm og heyhlöðu, sem var áföst við. Fólkið slajip nauðug- lega úr eldsvoðanum á nærklæðum einum, en tapaði fatnaði og öllum innanstokksmunum. Þarna urðu tvær fjölskyldur, sex bönr á aldr- inum 3ja mánaða til 4ra ára og 5 fullorðnir heimilislausir. Nú er það einlæg ósk okkar að fólk bregðist vel við til styrktar hiriu bágstadda fólki. — Gjöfum verður veitt móttaka á afgr. blaðsins og ennfremur að Hjalla- veg 42, sími 7039, og Þóssgötu 29, sinii 82745. 19. júlí 1955 St;órn Breiðdælingaféi. í Rvík. Fólkið á Ásunnarstöðum Njp-^'Vlncrur 500,00. Sólheimadrengurinn G. J. 10,00, kona 10,00. Konan sem brann hjá í Selby-camp E. S. 50,00. 1 Listasafn Einars Jónssonar er opið sumarmánuðina daglega- frá kl. 1,30 til kl. 3,30. • tjtvarp • 8,00—9,00 Morgunútvarp. 10,1© Veðurfregnir. 12,00—13,15 Hádeg isútvarp. 15,30 Miðdegisútvarp. 16,30 Veðurfregn'ir. 19,25 Veður- fregnir. 19,30 Lesin dagskrá næstra viku. 19,40 Ausrlýsingar. —-' 20,00 Fréttir. 20,30 Dagskrárþáttur frá F'ærey.jum; II: Frederík Petersen prófastur (Edward Mitens ráð- herra flytur). 20,55 Erindi: Lanpar — síðara erindi (DavíS Áskelsson kennari í Neskaupstað) (Hljóðritað þar á staðnum. 21,20 Einsöngur: Ljuba Welitsch syng- ur (plötur). 21,40 Erindi og upp- lestui-: Ino-ibjörg Þorgeirsdóttir segir frá Lárusí skáldi Þórðarsynii frá Bör-mum og les kvæði eftir hann. 22,00 Fréttir og veðurfregn ir. 22,10 „Hver er Gregory?", saka málasaga eftir Francis Durbridge IV. (Gunnar Schram stud. jur.). 22,25 Sinfóniskir tónleikar (plöt- ur). 23.05 Daarskrárlok. MjÁS Tmtquj^ajþíuju Fimm mínúfna krossgáfa <~ ^ "Elenora Rossi-Ðrago og Daniel GeUn, sem leika aðalhlutverkin I . ikmyjjðfwn'i 'vlí-rí'n. sem 8fej.4r%ó feefsc sýnt í -5 vikar, SKYRIííGAK Lárétt: —• 1 óðar — 6 drppi — 8 fæða — 10 ílát — 12 stærðfræði- heiti — 14 jökuil — 15 skátar — 16 púka — 18 hríslurnar. LóSrétt í — 2 prik — 3 á fa;ti — 4 ganga — 5 smákorn — 7 skaka — 9 óheiil — 11 stafur — 13 skessa —' 16 auk — 17 tveir eins Laiisn gíSa^tu kroMtgátu.. Lárélt — 1 tim.'kk — 6 all - 8 lár — 10 uti — 32 okrarar -- 14 KA — 15 Kív — 16 aða — 18 auðurna'. LóSrétt; — 2 marr — ii eí — 4 klúr — 5 flokka — 7 kirkja — 9 Aka — 11 tal — 13 auðu — 16 að — 17 an. 9 Tveir józkir sjórn arn koin-u ;nn á hafnarveitingahús og bá5u um kai'fi ojí sirm hvorn bi-ennivínn- shapsinn. Þegar bremriváiið kom á borðið, kviirtuðu sjomérinírnir yfir því, ai^ það væri ekki nógu kalt. Þ.ióiiirinn fór þvi með það aftur og sótti annað sera staðið liafði í ísulváp og setti fyiir trjémennina, sem h>."'.tu óðaia úr trliiauiium út í kaffið. i * Siggi litli hafði faríð meö mömmu sinni í búðir. Þegar mamm an hafði lokið innkaupunum, rétti kauiimaðurinn br jóstssyku rsbox að Sigga, og sagði honum að taka handfylli sína af því. — Siggi litli horfði fyrst á kaunmanninn en gekk síðan fram afi dyram mr sctti báðar hendur aftuj- fyrir h>ik. — Jæja wði, sagði kaupmaður- inn, um leið og hann tók sjálfur IranrKv'li sina af brióstsykr'inum oir rétri Sigsn, "i'm tók með báð- um höndttm á móti, þá höfum við þe'-*<i bira svona. Á leiðinni frp\v\ snnrffl mamma hans hn-in <nð því, hversvegna hann hefffi ha.cri& sér svona. — .T.í ='•>fiir <-;!. <as<Híi Sigsri. hann hafoi miklu stsesrri i'.endi en ég. Þeasi $"„¦¦> 5.'-.,;r .,o börnin geta líi<" verið út.;!'Ó!iarsöm. Afi hafði p-^fið '.i'i'u, -•"'! vat sex ára, hrúðu tíás. Þesrai' hanti kom í heimsókn nesst, svksaSÍRt hsum asa eftir hús- in;; cn sá l>rð 'u-.;;-.;i. — Hvar hefurðn hröðuhúsið þMS Liená niín? ,3'>urði hann, ertu bú;u uí'i ka?ta bví? — Nei, nei. i'ir leigði henui M'jggu það með öiium mublum næsta mánuð fyn- 3 kr. á vik:r, hennii' hrúður eru aiveg í hrs- nfeðisvandíW&irm, og mér ?'• í :.;! éfj ekki hafa cfni á ».") iáta svona stórt hús standa háift ónotað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.