Morgunblaðið - 09.08.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 09.08.1955, Blaðsíða 5
[ Þriðjudagur 9. ágúst 1955 9ÍORGÍIN BLAÐIÐ 5 íbúð óskast 2—4 herbergj a íbúð óskast til leigu. — Upplýsingar í 82760. — Unglingur óskar eftir byggingarvinnu. Margt annað kemur til greina. Uppl, í síma 80472. Vil skipta á nýjum Austin A 40 sendi ferðabíl og nýjum 4 manna fólksbíl eða Station. Tilboð sendist Mbl. fyrir föstudags kvöld, merkt: „Nýr bíll — 298“. — Hafnarfjörður Til sölu tvær 3 herb. íbúðir £ smíðum, á góðum stöðum í bænum. — UuSjón Steingrímsson, hdl. Strandg. 31, Hafnarfirði. Sími 9960. Btolleiflex ónotuð og af nýjustu gerð, til sölu, Verðtilboð merkt: „303“, sendist afgr. Mbl., fyrir miðvikudagskvöld. TIL LEIGU 1 herbergi og eldunarpláss. Tilboð sendist afgr. Mbl., fyrir hádegi á miðvikudag, merkt: „Tvö — 801“. *s Einbýlishús 5 herbergi, ekihús og bað, með stórri, ræktaðri lóð, við Nýbýlaveg, til sölu. Uppl. í sima 4407. — PENINGASKÁPAR og SKJAI.ASKÁPAR Garð&r Gíslason hf. Hverfisg. 4. Sími 1500. Oíll tsS sólu Ford-Junior, ný skoðaðux*. Upplýsingar Mjóuhlíð 8, niijli kl. 8 og 10. (Rishæð). Tvennf í heimili 1—:3 hei*bergja íiiúð vanfcar strax eða 1. október. Svarað í síma 3931, 6—9 í kvöld og annað kvöld. R A F H ,4- Eldavél nýrri gex*ð, notuðs, til söiu. Uppí. Langagtírðt 70. íbúð óskast Óska eftir 2—3 herb. íbúð á leigu, frá 1. sept. Leiga eftir samkomutagi. Árs fyr- irframgreiðsla. Upplýsingar í síma 1053 eftir kl. 5 e.h. STULKA eða kona óskast tiL eldhús- starfa. Hátt kaup. Frftt fæði. — MATBARÍNN Lækjargötu 6. Hillman ’46, til sölu. Uppfcýsingar í Mávahlíð 38, kjallara og í síma 82389, miíli kí. 3—7 í dag. — fyrsta bókin um ,,Fljúgandi diska" í Véifræðingur ferðast með fljúgandi disk og boðskapur Marzbúa til Jarðarbúa. Verzlunar- búsnæði óskast sem fyrst. Tilboð merkt: „Góður verztunar- staður — 307“, sendist afgr. Mbl fyrir fimmtudagskvöld. íbúð til sölu í nýja húsi, á góðum stað í bænum. íbúðin er 1 jarðhæð, 110 fferm. að flatarmáli, 4 herb, og eldhús og með sér- stöku miðstöðvai'kerfi. Verð ur seld múrhúðuð, en án innréttingar. Nánari uppi. í sfma 81093 eftir kl. 8 e.h. í dag eg á morgun. Stúlkur geta komizt að í verksmiðju vinnu, Lady h.f. Bai*mahlíð 56 HERBERGI Eldri maður, reglusamur óskar eftir góðu herbergi helzt s austurbænum. Uppl. í síma 7757 eftilr ki. 6 í kvöld. STÚLKA Dugleg og ábyggileg stúlka óskast til afgreíðslustarfa í nýlenduvöraverzlun. Æski- iegt aS hún ætti heima í Langholtsbyggð. Tilboð merkt: „67 — 3109 sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudag. Eftir : Damiel W. Fry Það ótrúlegasta, sem sést hefur á prenti. Á frummáli- inu eru þetta tveir- bækl’ing- ar: „The White Sands Inci- dent“ og „Alans Message to the People of Earth“. Höf- undurinn hr. Fry vann á Hvítu Söndum, sem er tij raunastöð JSandaríkja- manna með allskonar rak- ettuvopn og fjarstýrð tæki. Um heiðarleik höfundav er ekki hæjrt -að efast, enda er tilvei*a þessara svoköl'lUðu „Fljúgandi diska'* löngu orð in staðreynd' og því tíma- bært að ísl'enzkir lesendur kynnist bókmenn.tum af þessu tagi. Nokkrar spurnimgar, sem bókin svarar, meira eða minna: Hvaða kraftur er það sem notaður er tií þess að knýia þessi geimför áfram? Hvernig þola mann- legar verar þann geysihraða sem á sér stað. Hr. Frv ferðaðist með 12000 km. hraða (Tólf þúsund km. á klukkustund, og var þó far- ið hægt). Hefur verið háð gjöreyð- ingarstríð áður á jörðinni? Hver er lækningin við þeim meinsemdum, sem mann- kynið þiáist af? (Lesmál er samanþjappað á þrem örk- um.) Rókin er sehl f Mnvend- un Sigfúsar EyunuuWonar og á götunum. í i s r Tolksbifreið Til sölu er Chrysler fólks- bifreið, model ’41. BílJfnu er í góðu lagi og nýsprautaður. Verður til sýnis í Höfðaborg 33 kl. 7— 9 næstu kvöld. Afviiuia Stúlka óskast nú þegar á veitingastað til eldhús- eða framreiðslustarfa. Uppl. í Breiðfirðingabúð kl. 5—7 í dag. Ibúð til leigu 2 stofúr og eldhús og eitt herbergi í risi. Fyrirfram- greiðsla áskilin. Til sýnis í dag frá kL 1—3 Njálsgötu 112 I. hæð. TEL LEIGU ca. 40 ferni. skúrbygging, mjög vönduð í miðju af einu úthverfi bæjarins. Tiiboð sendist afgr. Mbl. fyrir 12 þ.ra. merkt; „1001 — 314“. Kærastupar óekar eftir ÍBÚÐ sem fyrst, roá vera Iftil. j Uppl. í síma 81731 kl. 8—11 j í kvöld. Barnastóll sem hægt er að hækka og lækka, óskast til kaups. — Upplýsingar í síma 80734. 2—3 starfstúlkur óskast á sjúkrahúsið Sóí~ hehna. — Upplýsingar á staðnum. — Vélfrœðingur óskar eftii* herbergi, helzt forstofuherbergi, sem næst Miðbænum. Tilboðum sé skil að á afgr, blaðsins, fyrir fimmtudagskvöld, merkt: — „Reglusemi — 294“. TIL SOLIi Mjög lítið notað drengjareið hjól, minnsta gerð. Verð kr. 750,00. — Barmahlíð 14, niðri, — STULKA óskast til starfa við kvik- myndahiis. Tilboð ásamt mynd, sem verður endur- send, sendist Mbi., fyrir miðvikudagskvöld, merkt: „Bíó — 308". IBUÐ Góð 2—3 eða 4 herbergja íbúð, á góðum stað á hita- veitusvæðinu, óskast til leigu. Tveir í heimili. Upplýe ingar x síma 1800. Nýr Sendiferðabill (model ’55), til sölu. Upp- lýsingar í síma 5797 mílli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7,30 á kvöldin. Ein stcfa hentug fyrir skrifstofu ósk ast til leigu, fyrsta okt. eða fyrr, í eða nálægt miðbæn- m Uppl. í símum: 82760, 2314, 7015, næstu daga. Packard ’42 til sölu að Framnesveg 58 B. Tilboð óskast. JEskileg ekipti á Chevrolet eða Dodge. Hús og íbúðir Chevrolet *55 Bel Air til sölu. Nýja bifreiðasalan Snorrabi-aut 36, sími 82290 Stór stofa til leigu á góðum stað í vest urbænum. Uppl. í síma 80911 eftir kl. 7. Tveir reglusamir ungir menn óska eftir H ERBERGI hjá reglusömu fólki, helzt innan Hringbrautar. Tilboð Jeggist inn á afgr. MfbL fyr- ir fimmtudagskvöld merkt: „,Áfram — 312“ Ræstingakono óskast strax. I n«úli«bakan Háteigsvtíg 20 Royal Ooultore til sölu 1 royal doiuto arstell. mac- Árni B. Bjóritsson Lækjartorgi Sendliterðabifreið Höfum til sölu Bradford .'iendiferðabifreið model ’46. Bifreiðin er í góðu lagi. Til sýnis eftir kl. 1 í dag. BHasalan, Kbfpparstíy, 37 Sími 82032- Erum kaupendur að nýjum eöa nýlegum Opel Caravan 1955. Nýja bifreiSasalan Snorrabraut 36, sími 82290. Rafvirkjar Rafvirkjar munið aö vio btif um ávallt flest til raflagna til dæmis: til sölu: — Tveggja bæða stelnhús með bílskúr, á stórri eignar- homlóð, nærr: Miðbænum. LitiS timburhÚK nærri Mið- bænum. Rúmgott timhurhús í unum. Hef ennfremnr kanpendSp* að ýmsum íbúðastærðusöc V§S|* -Sveinn H. Valdiniarsson, hrfl. Kárastíg 9A, sími 2460, w kl, 4—7. Ifúseigeiidur Hef kaupendur að stærðum íbúða. ymsum Sveinn H. Valdimarsson, bdl. Kárastíg 9A, sími 2460, kl. 4—7. / Rör % Og 1 y 2 " Plastkaba 2x1,5 q Do. 3x1,5 q Do 3x4 q Do 3x6 q Do. 4x4 q Piastvír 1,5 q Do. 2,5 q Do 4 q Do. 6 q Do. 10 q Do. 16 q Do. 25 q Útieinangiaður plastvír 10 og 16 (j. Gúmmíkaball 2x0,75 q i f Do. Do. Do. __Do. Flestai; 2x1 2x1,5 3x4 4x4 gtrðir atf' •■fcenghmi; samrofum, TtrOs^ ■> 634 rofum og. krómu'ofmtg.'íiaa- -felda og utanáJiggjaiaii, fllUjKgfaÆt Eldavélatenglar, eldavéla* . rofar. Margskonúr element fí' könnur, kátla, . þvö^fcRpotta,,. stráujárn og yfirleitt flest, sem nota þarf tii rafiágna. Sparið tímann og verzlið hjá okkur. Véla & roftæjkjaverzhui.in Tryggvagota 23 Simi 81279

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.