Morgunblaðið - 09.08.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 09.08.1955, Blaðsíða 10
10 MORGVnt* Í.4BI9 Þriðjudagur 9. ágúst 1955 I É ER TÆKIFÆRIÐ! I M • S Kynning nýrra dægurlagasöngvara fer fram um miðjan : ■ • 5 þennan mánuð. — Piltar og stúlkur, sem hafið áhuga á j 1 dægurlagasöng. Komið á reynsluæfingu í Breiðfirð- ■ 5 ingabúð næstkomandi fimmtudag klukkan 6. e. h. ■ n ■ ■ • Þeir söngvarar sem valdir verða fá síðan tækifæri til • I ■ j að koma fram á hljómleikum og dansleikjum, og enn j j fremur að snygja inn á hljómplötur. j Ráðningarskrifstofa Skemmtikrafta ! : VÉLSTJÓRI óskast í HraSfrýstihúsið i Kópavogi. Uppl. hjá verkstjóranum. Sími 7868. Kgl. Ilofmpbelfabrikant I C. B. Honsens Etnblissment Bredgadc 32 — Kpbenhavn K. j ; Húsgögn, teppi, gluggatjöld o. s. frv. Teiknmgar og tílboð f veitr án skuldbindinga. ! r ..................■•■■■■■••■......... Heimsþekkt nýjung! TOKALON hið nýja heimsfræga silkipúður, er sú tegund, sem konur um gjörvallan r.eim kjósa sér í dag. Það er „Mousse de Creme“ sem veld- ur því að hið nýja TOKALON silkipúður er svo áferðarfallegt á andlitinu, án þess að skaða svitaholur. — Látið kaupmann yð- ar sýna yður hinar mismunandi lit- artegundir af nýja TOKALON silkipúðrinu, svo þér getið valið úr. TOKALON silkipúður er samsett með það fyr- ir augum að fara sem bezt við hinn bjarta lit- arhátt Norðurlanda- kvenna. Munið TOKALON silkipúður í plastöskjunum. Einkaumboðsmenn: FOSSAR H.F. Box 762, Reykjavík. Ráðskona óskast Maður með 5 ára gamlan dreng, óskar eftir ráðskonu á aldrinum 35—45 ára, til að sjá um heimili fyrir sig. Tilboð merkt: „Húsleg" — sendist á afgr. Mbl. fyrir n. k. fimmtudagskvöld. IBÚÐ öska eftir að fá leigða 3ja herbergja íbúð frá 1. októ- ber, helzt í Austurbænum, Túnunum eða Laugamesi. Erum rólegt og reglusamt fólk. Fyrirframgreiðsla. — Tilboð merkt: „Fagmaður —- 297“, sendist blaðinu fyr- ir 12. þ.m. Kynning Reglusöm stúlka, sem á bam 2ja ára, óskar að kynnast reglusömum manni á aldr- inum 25—37 ára. Þarf að hafa íbúð. Uppl. ásamt mynd, sem endursendist, — leggist inn á afgr. Mbl. fyr- ir fimmtudagskvöld, merkt: „Alvara — 292“. Ágúst-heffið Uppselt hjá forlaginu og flestum út- sölustöðum. Tímaritið AMOIÍ Dodge ’40 til sölu og sýnis í dag. Nýja bifreiðasalan Snorrabraut 36, sími 82290. Sauma allan Kven- og barnafafnað Tek einnig að mér breyting- ar á fötum. Sigurlaug Kristjánsdóttir Óðinsgötu 4, 2. hæð. Bezt útsala bezt MýSS á útsölunní í datff Eftirmiðdags- og sœmkvæ miskjóðar Verð frá kr. 200,— BEZT Vesturgötu 3 ■•■■■■••■ ■■■■• ■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■•■■ ■ ■•■■•■■■■ ■< • mmmrnmnPH Allar gerðir af Hoover-heimilistœkjum : fást hjá eftirtöldum verzlunum Hoover-iunboðsmeiin i Reykjavík: Raftækjaverzlunin Hekla, Austurstræti ------ Ljós & Hiti, Laugaveg ------ Raflampagerðin, Suðurgötu 3, ; ------ Raforka, Vesturgötu 2 ------ Raforka, Laugavegi ------ Rafvirkinn, Skólavörðusrig -----— Rit- & Reiknivélar, Tjarnargötu 11 ! Hoover-umboðsmenn útj um land: Verzlun Ásmundar B. Olsen, Patreksfirði ■— Benedikts Sigurðssonar, Vopnafirði — Björns Bjömssonar h.f., Neskaupstað Verzl.fél. Borg, Borgarnesi * Verzlun Brynjólfs Sveinssonar, Ólafsfirði — Einars Guðfinnssonar, Bolungarvík — Georgs Gíslasonar, Vestm.eyjum — Guðlaugs Pálssonar, Eyrarbakka ■— Haraldar Böðvarssonar, Akranesi » Hjálmars Halldórssonar, Hólmavík — ísfell h.f., Flateyri Kaupfél. Þór, Hellu, Rangárvöllum ; Verzlun Kristins Magnússonar, Reyðarfirði — Lárusar Blöndal, Siglufirði ■ — London, Akureyri ; — M. Þorsteinsson & Co. Fáskrúðsfirði : — Markúsar Jensen, h.f., Eskifirði — Neisti, h.f., ísafirði ; — Nonna & Bubba, Keflavík —- Nonna & Bubba, Sandgerði » — Ólafs Árnasonar, Grindavik j — Óskars Árnasonar, Seyðisfirði • ; — Páls Friðbjömssonar, Suðureyri S — Pálma Péturssonar, h.f., Sauðárkrótc — Reykjafoss, Hveragerði * — S.Ó. Ólafsson & Co. Selfossi — Sigmar & Helgi, Þórshöfn — Sigmundar Jónssonar, Þingeýri — Sigurðar Pálmasonar, HvammstangH — Sigurðar Sölvasonar, Skagaströnd — Sigurðar Ágústssonar, Stykkishólmi — Verzlun Valdimars Long, Hafnarf!*ði Verzl.fél. Vestur Skaftfellinga, Vík, Mýrdal Verzlun Þuríðar Sæmundsen, Blönduósi. MACNÚS KJARAN, í Umboðs- og heildverzlun. ...........■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■.... _ ■ ■ ! OPIMAH \ IHORGIJIM I : i Vegna breytinga á verzluninni, er okkur ekki unnt ! að opna aftur fyrr en á morgun. ; z * ■ m j Hattabúðin Huld ; Kirkjuhvoli. — Sími: .TR60. !>■■■■■■■■••....■••■■•■.•••••■■■■■... -•■•■■•« ■nrraji .............................................. j ENSKUR HAGFRÆÐINGUR ■ 26 ára, giftur íslenzkri konu, kandidat frá Camoridge og | * þar að auki með þriggja ára framhaldsnám í „statistik" | ! við Oslóarháskóla, óskar eftir atvinnu í Reykjavík, frá 3 j 15. september n. k. Enskar bréfaskriftir og önnur skrifstofustöi f æskileg. * Þagmælsku heitið. — Bréf sendist Morgunblaðinu S I merkt: „Hagfræðingur" —302, fyrir 16. ágúst. fj ■ a fil aðstoðar i pylsugerð ■ ■ ! Síld & Fiskur í ; i Bergstaoastræti 37.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.