Morgunblaðið - 09.08.1955, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 9. ágúst 1955
MORGUNBLAÐIÐ
9
Hvað
við?, -
ÞAÐ er hlutverk blaðanna að
flytja almenningi sannar og
réttar fréttir og til þess er nauð-
synlegt, að menn virði blöðin og
bafi góða samvinnu við þau. —
Þetta skilur almenningur og veit,
enda mæta blaðamenn oftast
feurteisi, þegar þeir leita til
manna um fréttir og sbiptir ekki
iráli, hvaða stöðu viðkomendur
gegna í þjóðfélaginu.
Stundum kemur þó fyrir, að
ruddaskapur og stráksháttur hins
óþroskaða mæti blaðantanninum
í starfi hans. Og stundmn bætist
svo barnaleg stórmennska ofan á
allt saman. Blaðamaður við Morg
unblaðið varð illilega fyrir barð-
inu á hvorttveggja, þegar hann
leitaði upplýsinga í gær hjá ein-
am virðulegum forstjóra hér í bæ,
Hauki Hvannberg, hjá Olíufélag-
inu h.f.
★ ★ ★
SVO er mál með vexti, að
Bandaríkjamenn á Keflavík-
urflugvelli buðu út benzín- og
©líusölu á vellinum. Nú hafði
yður
i forstjórinn
Morgunblaðið frétt, að Olíufélag-
ið hefði sent tilboð og fengið
olíusöluna. Hringdi því einn
blaðamaðurinn til Hauks Hvann-
bergs, forstjóra, sagði til sín —
og spurði hann, hvort það væri
rétí, að félagið hafi fengið einka-
Ieyfi á þessari olíusölu. — HVAÐ
KEMUR YÐUR ÞAS VIÐ! svar-
aði hinn virðulegi forstjóri hins
ráðvanda (og væntanlega virðu-
lega) félags. — Afsakið ónæðið
svaraði blaðamaðurinn og undr-
aðist mjög svar „virðingarmanns-
ins“ —_ verið þér sælir.
Þar með var samtalinu lokið.
Morgunblaðið hafði ekki þörf á
upplýsingum frá forsxjóranum —
og íesendum þess eru enn ókunn
málalok olíumálsins á Keflavík-
urvelli.
★ ★ ★
EN nú hljóta lesendur að spyrja
með Morgunblaðinu. — Hvers
vegna svaraði forstjórinn ekki
fyrirspurn blaðamannsins? —
Oskaplega eru Islena-
ingar kurteisir
— 170 HEFI komizt að því, að landar mínir eru stórkostlegir
JLi menningarmenn og kurteisisfólk, sagði Pétur Hoffmann á
silfurmunasýningu sinni í gær. — Þegar húsmæðurnar þekkja
aftur gamlar silfurskeiðar og kökuspaða, elskaða og dáða ættar-
gripi, sem hafa skyndilcga horfið einn góðan veðurdag, já, þá
ffjúka þær ekki til og heimta að ég opni kassann.
VILL GLEÐJA FÓLKIÐ
— Nei, góði minn. Þær eru
kurteisar og skoða hinn horfna
grip í rólegheitum og áfergju-
laust, og biðja svo mildilegast
um að fá blessaðan gripinn keypt
an. Og auðvitað er mér ánægja
að verða við þeirri bón og gera
fólkið aftur glatt og ánægt. —
Pétur Hoffmann hefir líka getað
gert marga ánægða þessa dagana.
NAUST ÁTTI HNÍFAPÖR
í einum kassanum á sýning-
raini hans í Listamannaskálanum
eru eingöngu merktir silfurmun-
ir, áletraðir. Þeir eru um 50 tals-
ins og þegar hafa allmargir fund-
íð þar aftur skeiðar sínar. Veit-
ingahúsið Naust -átti hvorki
meira né minna en 20 hnífapör,
sem Pétur fann, og kom ráð-
vandlega til skila — gegn nokkr-
um fundarlaunum auðvitað.
HVER Á SKEHHNA?
Ein eldri kona kom auga á
skeið, sem hún hélt sig hafa tap-
að, og hafði orð á því við Pétur.
En hún hafði tapað skeiðinni
1940 og Pétur sagðist ekki hafa
byrjað að safna fyrr en eftir
1940. Ergo: Konan átti ekki
skeiðina.
Pétur segir að sýningin hafi
gengið vonum framar, og allir
fara út af henni ánægðir. í gær
hafði hálft tólfta hundrað séð
hana, en á miðvikudaginn lýkur
henni. Þá selur Pétur silfurmun-
ina gegn vægu verði, 30% minna
en búðarverði, segir hann, og
flest er þegar pantað.
VIÐA LIGGUR AURINN
Ef fólkið endurþekkir gripi
sína fyrir víst, fær það þá fram-
senda gegn nokkrum fundarlaun-
um. Og svo snýr kempan Pétur
Hoffmann sér aftur að hópnum
kring um silfurkassana og tekur
til að svara ótal fyrirspurnum
um armböndin, fingurgullin,
menin og djásnin, sem þar gefur
á að líta og margir vilja eiga.
Og sýningin hans Péturs er
sannarlega ágætt dæmi um það,
hvernig hægt er að verða ríkur
á hirðuleysi náungans.
Hálíist á mannlausan du os
r
hann brotinn og branilaður
SkemEnáarvargar svaia æii sínu á reynifré
Þýzki Iistmálarinn Herbert Dunkel
„Vinna við höfnina".
hjá einu málverka sinna:
(Ljósm. Mbl. Ól. K. M.)
l»ýzkur málari opnar
málverkasýningu hér
OpnuS í dag í Þjéðminjasafninu
I
DAG verður opnuð í Þjóðminjasafninu málverkasýning Herbert
Dunkel, listmálara frá Berlín, á vegum Germaníu. Sýningin
verður opnuð kl. 5 og verður opin til föstudagskvölds daglega frá
kl. 2—10 síðdegis. Aðgangur að sýningunni verður ókeypis.
sviði um þessar mundir. Mynd-
irnar eru eftir nemendur úr öll-
um bekkjum skólans, 11—18 ára
að aldri. Þær eru ekki sérstak-
lega valdar, en teltnar úr 500
myndum.
HEFUR TEKIÐ ÞATT
í MÖRGUM LISTSÝINGUM
í ÞÝZKALANDI
Herbert Dunkel er frá Berlín,
en er búsettur í Austur-Fríslandi
frá 1945. Hann hefur tekið þátt
í mörgum stórum listsýningum í
Þýzkaiandi,-en haft sjálfstæðar
sýningar á verkum sínum í
Emden, Bremerhaven, ' Norder-
ney og Berlín. Ennfremur héfur
hann haft sýningar í Amester-
dam og Wischoten í Hollandi. —•
Hann hefur dvalizt í Hollandi,
Belgíu, Frakklandi, Sviss, Aust-
urríki og Noregi, til að kynna sér
listasköpun þessara landa.
Forsetohjónin
heimsækjn
12 MALVERK FRA ISLANDl
Á sýningunni eru 22 verk, þar
af tólf máluð hér á landi. — Af
þeim verkum Dunkels, sem mál-
uð eru hér, eru fjögur realistisk,
en hin öll symbólisk. Myndirnar
eru orðnar til á ýmsum ferðum
á íslandi og eiga að tjá hin miklu
áhrif landsins.
MYNDIR NEMENDA
DUNKELS Á SÝNINGUNNI
Fyrir ári síðan tók H. Dunkel
við teiknikennslu í menntaskól-
anum í Aurich og eru á sýning-
unni um 50 myndir þessara nem-
enda hans. Gefa þær nokkra hug-
mynd um uppeldi nemenda í æðri
skólum í Þýzkalandi á listrænu
AÐFARNÓTT sunnudagsins, varl
R-5161, grænn Fordbíll sex
manna, mjög illa leikinn, þar semj
liann stóð á bílaplaninu beint á
móti bifreiðaverkstæði Egils Vil-
hjálmssonar við Rauðarárstíg. •—
Hefur einhver vegfarandi gert
eér til gamans að ctórskemma
bílinn, brjóta úr honum tvær
framrúður og allar hliðarrúður
og vinna þar að auki mikil
skemmdarverk inni í honum, svo
sem að eyðileggja mælaborðið og
xnargt fleira,
Rannsóknarlögreglan hefur
beðið blaðið að beina þeim til-
mælum til fólks, er eitthvað get-
ur upplýst í málinu, að gefa sig
þegar fram við rannsóknarlög-
regluna, þar sem enn hefur ekki
hafst upp á sökudólgnum.
Þá hefur rannósknarlögrelgan
einnig skýrt svo frá, að upp í
Árbæjarhélmum hafi fáheyrt ó-
þokkaverk verið unnið einhvern
síðustu daga, og biður fólk einnig
liðsinnis í því máli. — Þar hefur
veriff ráðist á sitka-grenitré það,
er rafmagnsstjóri gróðursetti
fyrir fjórum árum síðan í til-
efni 30 ára afmælis Ratveitunnar.
Var tréð á annan metra á hæð.
Hafa verið brotnar af trénu
greinarnar, en tréð að öðru leyti
géetu veitt í þessu máli, eru vin-
unnið einhvem tima síðan 15.
júlí, en þá var skógræktarblettur
Rafveiíunnar aðgættur og var þá
allt í lagi.
Aliir þeir, sem upplýsingar
ðætu veitt í þessu máh, eru vin-
samlegast beðnir að gera rann-
sóknarlögreglunni aðvart.
VIÐ HÁTÍÐLEGA athöfn á Keflavíkurflugvelli á laugardaginn
var tilkynnt um yfirmannaskipti þar. Hutchinson hershöfð-
ingi lætur nú af embætti yfirmanns varnarliðsins eftir 16 mánaða
starf en við tekur John White hershöfðingi.
Viðstaddir athöfnina á laugar-
dag voru yfirmenn varnarliðsins,
flugvallarstjóri ríkisins, skrif-
stofustj óri utanríkisráðuneytisins
og fleiri gestir. 1500 manna herlið
úr flugher, sjóher og landher
hafði fylgt sér sunnan við flug-
vélaskýlið stærsta, sem nú er í
smíðum. Þjóðsöngvar íslands og
Bandaríkjanna voru leiknir af
lúðrasveit, en fánar Atlantshafs-
ríkjanna allra blöktu.
Síðan var lesin tilkynning um
yfirmannaskiptin, en hún var
gefin út af Twining, yfirmanni
bandaríska flughersins. Segir í
henni að John White taki við
yfirstjórn varnarliðsins frá
þeirri stundu, sem Hutchinson
hershöfðingi yfirgefi landið.
Síðan gekk herliðið fylktu liði
fram fyrir hershöfðingjana og
gesti og flugvélar flugu yfir í
skipulögðum flokkum.
Hershöfðingjarnir ræddu um
stund við blaðamenn litlu síðar.
Kvað John White sér ánægju í
því að vera kominn til íslands
og kvaðst vona að sambúð manna
hans og íslendinga mætti alltaf
verða sem bezt.
ÁNÆGJULEGT AÐ LÍTA
YFIR STARFSTÍMANN HÉR
Hutchinson kvað sér ánægju-
legt að líta yfir starfstíma sinn
hér á landi. Menn hans hefðu
lagt sig fram um að komast hjá
árekstrum og það hefði tekizt
giftusamlega. Uppbyggingu á
' flugvellinum kvað hann hafa
' gengið hægar en æskilegt hefði
1 verið frá hernaðarlegu sjónar-
miði, en ástæðan til þess væru að
vinnuafl væri takmarkað á ís-
landi, og stjórn varnarliðsins
skyldi mætavel þá afstöðu ís-
lendinga að heimila mönnum
ekki vinnu á flugvellinum, ef
vinnuafl vantaði til framleiðslu-
starfa.
Hann lagði áherzlu á að varn-
arliðið væri hér á landi vegna
Atlantshafsbandalagsins. „Við er-
um ekki hér sem Bandaríkja-
menn“, sagði hershöfðinginn. „Ef
við værum hér sem slíkir, vær-
um við löngu farnir heim“.
Hutchinson hverfur nú til
starfa við varnarmálaráðuneyti
Bandaríkjanna, og mun þar
vinna að skipulagsstörfum.
AKRANESI, 8. ágúst: — For-
setinn, herra Ásgeir Ásgeirsson
og kona hans, frú Dóra Þórhalls-
dóttir, heimsóttu Borgarfjarðar-
héraðið um síðastliðna helgi. •—•
Nokkrir fyrirmenn úr héraðinu
tóku á móti forsetahjónunum
við Botnsá. Kl. 3 var komið að
Saurbæ og þar messaði prófast-
urinn sr. Sigurjón Guðjónsson
og kirkjukór Akraness söng und-
ir stjórn Bjarna Bjarnasonar.
Þá var ekið að Reykholti, þar
sem margt fólk var saman komið
til þess að fagna forsetahjónun-
um. Þar töluðu Þórir Steinþórs-
son, skólastjóri, prestsfrúin Anna
Bjarnadóttir og Jón Steingríms-
son sýslumaður og að lokum for-
setinn.
Síðan var haldið að Hvanneyri,
en um kvöldið í Borgarnes og'
gist þar. Á sunnudag eftir há-
degi fór fram móttökuathöfn x
Skallagrímsgarðinum, þar sem
sýslumaður flutti ávarp og forseti
ræðu. Einnig söng þar kirkju-
kór Borgarness undir stjórn Hall-
dórs Sigurðssonar. Á eftir var
haldið upp í héraðið og þar
heimsóttur húsmæðraskólinn að
Varmalandi, en þaðan var farið
að Bifröst við Hreðavatn. Var þar
fjölmenni fyrir og veizla haldin,
sem Jón Steingrímsson, sýlu-
maður, stjórnaði. •—Oddur.
Fimmtán stúlkur verða í
fegurðarsamkeppninni í Tivoli
Enn er iekið á móti ábendingum um þáfttakendur
ERU síðustu forvörð til þess telur sig enn geta tekið við ábend
væntanlega þátttakendur í feg-
urðarsamkeppninni í Tívolí, s*m,
fram fer um næstu helgi, 13. og
14. ágúst.
Undanfarið hefir forráðamönn-
um keppninnar borizt mikill
fjöldi ábendinga um fallegar
stúlkur, sem til greina ættu að
koma í samkeppninni, og er ver-
ið að vinna úr þeim. Ákveðið
hefur verið, að þátttakendur
verði 15, enda þótt ábendingar
hafi þegar borizt um á annað
hundrað stúlkur víða á landinu.
Eklxi þykir gerlegt að hafa þátt-
takendur fleiri en 15, því að á-
horfendur, sem skera úr um sig-
urvegarann og þær, sem verða
nr. 2 og 3, geta naumast áttað
sig, ef íleiri stúlkur taka þátt í
keppninni. En þeim mun meira
verður vandað til keppninnar,
og óhætt er á þessu stigi málsins
að fullyrða, að margar gullfall-
egar stúlkur koma hér til greina.
Nú er tíminn orðinn naumur til
stefnu, en undirbúningsnefndin
kynnt verði um þátttakendur í
dag og í allra síðasta lagi í síma
6610, 6056 eða pósthólf 13, Rvík.
Þess má geta nú þegar, að þátt-
takendur verða víðsvegar að af
landinu, ekki aðeins úr Reykja-
vík, heldur og frá Akureyri, úr
Skagafirði, Hveragerði, Keflavík
og ef til vill víðar. — Vafalaust
munu Reykjavíkurstúlkurnar
leggja sig fram um að fá að þessu
sinni fyrstu verðlaun, en utan-
bæjarstúikurnar geta einnig orð-
ið skæðir keppinautar eins og
bezt kom fram í fyrra.
Undirbúningsnefnd keppninn-
ar fullyrði, að betur verði vand-
að til keppninnar í ár en nokkru
sinni, ekki sízt hvað snertir að-
búnað allan í Tívolí fyrir áhorf-
endur. Keppnin hefst kl. 9,30 á
laugardagskvöld, stundvíslega, en
forsala verður höfð á miðum til
þess að forðast þrengsli og ös
við innganginn. Verður nánar
tilkynnt um þetta síðar.