Morgunblaðið - 09.08.1955, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 9. ágúat 1955
MORGVNBLAÐIÐ
7
■v,
iÉ1
•' •>{ ;^í ;;i
m
I Þ R O T
-------i—
sT|j ^:r-x % .
—■ i . ...,
c..i, ■> w a* 'i«r a
Frá Svíþjóðarför KR-inga
KEPPMSFÖK KR um Svíþjóð
er lokið. Ilafa þeir leikið þrjá
leiki. Hinn fyrsta ífgn Hacken |
í Gautaborg og sigraSi sænska
liðið með 4 mörkunt gegn 2.
Annar leikurinn var við Troö- i
hattan og varð jafntefli 1 mark
gegn 1. Þriðji leikurinn var við
Oddavalla IF og sigraði sænska
Fréttabréf frá Gísla Halldórssyni
1 hléinu var bersýnilegt að Gnnn I Ólafar átti mjög góðan leik í
ar var illa farinn og er óvíst að markinu, einnig Hörður Óskars-
haun leiki með gegn Trollhattan
á fimmtudag.
j í síðari hálfleik hallaði mun
liðið með 5 gegn 2. — íþrótta- meira á KR þar sem Hacken átti
siðunni barst fréttabréf frá meira í leiknUm og tókst fljótt að
Gísla Halldórssyni aðalfarar-' skora, að okkar áiiti ólöglega. Ól-
stjóra KR og fer það hér á
eftir.
Gautaborg 8. ágást.
fEGNA breytinga á flugáætlun-
inni komust Sviþjóðrfarar KR
afui’ hafði varið vel fast langskot,
en missti knöttinn og náði til hans
með hendinni og hafði vald á knett
inum með þvi að hafa lófann á
honum. Var knettinum þá spyrnt
frá honum og i netið. Nokkru síð-
ekki af stað fyr en 14 klst. síðar 1 an fékk KR á sig vítaspymu sem
en upprunalega hafði verið ákveð ólafur varði glæsilega.
ið. Lagt var upp frá Reykjavíkiir
flugvelli með Eddu, flugvél Loft-
leiða, kl. 0.30 þriðjudaginn 2. ág.
og gekk ferðin vel til Gautaborg-
ar að því undanskyldu að fsestum
Eftir um 70 mín. gerðist annað
óhappið, er vörnin hætti og taldi
leikmann Hácken rangstæðan, en
dómarinn var ekki á sama máli og
stóðu nú leikar 3—1. Þrátt fyrir
tókst að festa blund. Var í fyrstu þreytuna var barizt af eldmóði og
flogið ofar skýjum, en um kl. 4 hörku, og nokkru síðar lék Helgi
fór að rofa til og sáust Shetlands- | fram hægra megin, og úr 25 m,
eyjar mjög vel. Um kl. 5.30 fórum fjarlægð þrumaði hann knettinum
við yfir suðurodda Noregs og upp í hornið sem var fjær. Eitt
nokkrum mínútum síðar og meira af glæsilegri mörkum sem sjást,
að segja í glampandi sól komum , Á síðustu mín. fékk KR á sig auka
við lágt fyrir norðurodda Dan-
merkur, Skagen og sáum vel bæ-
spymu við útlínuna og eftir hana
tókst miðfrh. Hacken að skora
Frjálsíþróffir:
inn, því að nú var flugið lækkað með skalla, 4—2, úrslit sem gefa
til lendingar á Torlanda, flugvelli1 ranga mynd af gangi leiksins.
Gautaborgar kl. 6,30 eftir ísl.
tíma, en kl. 7,30 eftir sænskum
var Edda á sænskri jörð. Af ein-
hverjum ástæðum u.rðum við að
bíða fram yfir 8 eftir afgreiðslu
og enda þótt allir hefðu not fyrir
hvíld og svefn, var skapið í bezta
lagi, enda var veðrið dásamlegt,
og mikil viðbrigði að .roma úr rign
ingunni og svalanum í 22 stiga
hitá, og var engu líkara, þrátt fyr-
ir það að enn var skammt af degi
að stigið væri inn í vermihús, er
við komum úr flugvélinni.
Upp úr kl. 8 komu stimplararn-
ir og forystumenn Hácken, til þess
að bjóða flokkinn velkominn, og
síðan var ekið í strætisvagni til
íverustaðarins í Gautaborg, Hotel
Royal og morgunverðar.
Var síðan tekið til óspilltra mál-
anna að dreifa leikmönnunum á
herbergin til þess að veita þeim
einhverja hvíld eftir sólarhrings
vöku.
son, sem var sterkasti varnarleik
maðurinn lengst af. Beztu menn
framlinunnar voru Ólafur Hannes
son á meðan hann var inn á, og
Sigurður Bergsson.
★
Að leik loknum var snæddur
kvöldverður á hinum fræga úti-
skemmtistað Gautaborgar, Lise-
berg.
í dag bauð vöruhúsið Valerius
Hansen hópnum í morgunkaffi og
var síðan verzlað. Éftir hádegi
voru hátiðasalarkynni borgar-
stjórnar skoðuð, ekið um borgina
og drukkið síðdegiskaffi í boði
borgarstjórnar í Lángedraj við
mynni Gautelfai’. Síðar um kvðld-
ið var kabarettsýning í Liseberg
og síðan hlustað á Deep Eiver
Boys.
Móttökur af hálfu Svfa hafa
verið með eindæmum gððar, hafa
forystnmenn Háchen ekkert spar-
að til að gera dvölina sem viðburða
ríkasta og eru 3—5 sífellt til stað
ar til þess að aðstoða.
"ér
Tókst sumiim að hressa upp á
kraftana, en öðrum ekki, fyrir
fyrstu viðureignina, sem átti að
fara fram komudaginn kl. 7 við
Hácken. Liðið var þannig skipað.
Ólafur Eiríksson — Hreiðar, Guð-
björn, — Sverrir, Hörður Óskars-
son, Hörður Helixson — Ólafur
Hannesson, Sigurður, Þorbjörn,
Gunnar, Reynir.
Sólarlaust var er leikið var ú
aðalleikvangi Gautaborgar, Ullivi,
en áhorfendur voru afarfáir, um
2000. Sem betur fór gerði svolítið
kul, er líða tók á leikinn.
Fyrstu mínúturnar var lítið um
góðan leik, en innan skamms tóku
bæði liðin að skapa sér tækifæri
og eftir um 15 mín. hafði KR yfir.
Gunnar fékk knöttinn vinstra
megin á miðbiki vallarins, gaf inn
á vítateig Hácken, þar sem Sig-
urður skallaði fast niður i annað
markhornið. Markvörður missti af
knettinum en Ólafur Hannesson
kom að og þrumaði knettinum í
netið, Lá nú á Svíunum um stund,
en þá fór þreytan eftir 36 svefn-
lausa tima að segia til sín og þá
náðu Svíarnir tökum á miðiunni
og leiknum. Eftir um 30 mín. leik
varð Ólafur að fara út vegna
smávægilegra meiðsla, og kom
Helgi Felgason þá inn, en nokkru
sfðar hélt mannfallið áfram, er
Gunnar fékk olnbogaskot á hægri
augabrún og kom Atli Helgason
inn. Nokkrn fyrir hlé tókst Hack-
en að jafna með góðu skoti undir
ströng.
1
r
Ohagstætt veður kom
veg fyrir góðau árangur
cm skildu fyrsta og fjórða mann,
en Löwe varð meistarinn.
1 gærkvöldi fóru fram boðhlaup-
in og sigraði KR í þeim báðum.
Sig. Guðnason varð íslm. í hindr-
unarhlaupi, en fimmtarþrautar-
keppni stóð yfir langt fram á
kvöld og var hin tvisýnasta, en
erfið vegna rigningar og kulda.
tRSLIT
Laugardagur:
209 m hlaup: íslm. Ásmundur
Bjarnason 22,8 sek. Sigm. Július-
son KR 22,8, Guðm. Vilhjálmsson
iR 22,9.
800 m hlaup: íslm. Svavar
Markússon KR 1:54,3, Dagbjartur
MEISTARAMÓT íslands i frjáls-
um íþróttum fór fram um þessa
helgi. Árangur hefur ekki orðið
eins góður og búast hefði mátt við,
enda hefur veður verið mjög óhag-
stætt — t. d. gat stangarstökk
ekki farið fram á sunnudaginn
vegna þess að ráin toldi ekki á
sínum stað.
í einstökum greinum varð þó
árangur góður. 800 m hlaupið
verður hvað minnisstæðast, en þar
sigraði Svavar Markússon KR á
tíma sem aðeins er 3/10 úr sek.
lákari en íslandsmet Óskai-s Jóns-
sonar. Setti hann nýtt unglinga-
met, en Dagbjartur Stígsson nýtt
drengjamet — ágætt.
Óvæntur en glæsilegur var sig-’ Stígsson Á 1:57,5, Rafn Sigurðs-
ur Tómasar Lárussonar i 400 m son UIA 2:08,2.
5000 m h'anp: íslm. Kristján
Jóhannsson ÍR 15:32,8, Sigurður
Guðnason IR 16:57.6, Hafsteinn
Sveinsson Self. 17:11.4,
400 m grindtahlanp: íslrrs. Tóm-
as Lárusson KR 57,2, Ingimar
Jónsson ÍR 59.6, Hjörleifur Berg-
steinsson Á 61,6.
Hástökk: Islm. Gísli Guðmunds
son Á, 1,75, Ingólfur Bárðarson,
Self. 1.70, Ingvar Hallsteinsson
FR 1,70.
Kúlnvarp: íslm. Skúii Thorar-
ensen ÍR 14.82, Hallgrímur Jóns-
son Á 13,77, Eiður Gunnarsson Á
13,07.
Langstökk: Islm. Einar Frí-
maonsson KR 6.72, Helgi Biörns-
sonlR 6,54, Pétur Rögnvaldsson
KR 6.38.
Spiótkast: íslm. Jóel Sigurðs-
son ÍR 60.07, Ingvar Hallsteins-
son FH 53,87, Pétur Rögnvalds-
eon KR 53,50.
Svavar Markússon
haupinu. Tími hans var 51,4, sem
er stórglæsilegur miðað við að-
Smtm*dagur:
100 m hlaup: Islm. Guðmundur
stæður, enda sigraði hann einn Vilhjálmsson ÍR 11,4, Sigm. Júlíus
okkar allra beztu 400 m hlaupara, son KR 11,6, Vilhjálmur ólafsaon
Hörð Haraldsson, á endasprettin- lR 11,6.
um. Tómas er enn nú stjarna með-
al ísl. hlaupara.
Kringlukastskeppnin varð eltt
harðasta sentimetrastrfð sem hér
hefur verið háð í þeirrj grein. 47
400 m hlanp: ísbn, Tómas Lár-
usson KR 51,4, Hörður Haralds-
eon Á 51,4, Dagbjartur Stígason
Á 63A
1500 m hlaapt íslm. Svavar
Knatfspyrna:
Landsliðsnefndm
valið lið sitt
liefur
fyrir
Fimmtudagiiui 18. ágúst næst
komandi er ákveðinn „presstt
leikur“ í knattspyrnu. Lands-
liðsnefnd Knattspymusam-
bands tslands hefur stilít upp
11 manna landsliðt. Blaða-
mcnn velja siðan lið á móti
landsliðinu.
Slíkir „pressuieikir“ eru al-
gengir erlendis, einkum á Norð
urlöndum. Hlatverk þeirra
er fyrst og fremst að reyna að
finna nýjar stjörr.’ir, jafn-
framt því, sem að landsliðinu
er séð fyrir þeirri hörðustu
keppni, sem völ er á innan-
lands. Þegar um slíka „pressu
leiki er að ræða, er leiðin opin
inn í sjálft landsliðið, ef leik-
menn „pressunnar” hljóta náð
fyrir augum landsliðsnefndar-
manna. Svo mun og vera hér,
og það lið, sem nefndin hef-
ur valið gegn „pressuliðinu‘%
er ekki endanlega það sama
og mætir Bandaríkjamönnum
25. ágúst n.k. — mema ekk-
ert nýtt komi í Ijós.
Ldð landsliðsnefndarinnar
er svo skipað:
Þórður Jónsson Þórffur Þórðarson Halldór Sigurffsson
Jón Leósson Rikharffur Jónsson
Guffjón Flnnbogason Einar Haildórsson Hörður Fellxson KB
Halldór Halldórsson Hreiðar Ársælsson
Helgi Danielsson
Heímsmet
í 800 m hl.
Einhver mesti íþróttaviðburSur
þessa árs er inettími Betgans Rog-
er Moens í 800 m hlaupinu á dög-
unum. Hann sló hiff fræga og
margutntalaða met Harhigs sem
æ*t var 1939. Tveir menn hlupu
annars undir gatnla inetinu. Moens
sem hljóp á 1:45,7 mín. og Norff-
maffurinn Roysen sem var 2/10
úr sek. á eftir Belgínmanninum.
Myndin sýnir þá koma aff marki
í methlaupinu — Relgíiimaffurinn
slítiir snúruna, Boysen er 1,5 ni
á cftir.
Markússon KR 4:066,8, Kristján
Jóhannsson iR 4:16,0, Kristleifur
Guðbjömsson Self. 4:22,0.
110 m grinduhlaup: Islm. Pét-
ur Rögnvaldsson KR 16,4, Björg-
vin Hólm lR 18,11, Guðfinnur Sig-
urvinsson UMFK 19,1.
Þrístökk: tsim. Vilhjálmur Ein
arsson UIA 14,84, Guðl. Einars-
son UMFK 13,75, Brynjar Jens-
son Snæf. 12,56.
Kringlukast: íslm. Þorsteinn
Löwe KR 48,03, Hallgrlmur Jóns-
son Á 47,81, Þorsteinn Alfreðsson
A 47,74, Friðrik Guðnmndsson KR
47,56.
Sleggjukast: Islm. Þórður B.
Sigurðsson 51,13, Einar Ingimund
arson UMFK 44,67, Þorvaldur
Arinbjömsson 42,89.
PéSur sigraðí í fimmf
ar)>raiit
KLUKKAN langt gengin 12 i
gærkvöldi lauk fimmtarþrautar-
keppni Meistaramótsins. Sigur-
vegari varð Pétur Rögnvaldsson
KR og hlaut hann 2649 stig. —
Sigraði hairn í 4 greinum af 5.
Annar varð Vilhjálmur Einars-
in UÍA 2431 stig, Helgi Björns-
son ÍR þriðji með 2410 og fjórði
Daniel Halldórsson ÍR með 2183
stig. j
Yestmannaeyingar
unnu KR í II. fl.
meS 3:1
ANNAR flokkur Knattspyrnufé-
lags Reykjavíkur fór i keppn-
isför til Vestmannaeyja íyrir s.L
helgi og keppti flokkurinn tví-
vegis við úrvalslið iþrótta-
bandalagsins í Eyjum. Fyrri leik-
urinn fór fram á föstudagskvöld-
ið og lauk með jafntefli 2 mörk
gegn 2. Síðari leikurin’i fór fram
á laugardaginn og sigruðu þá
Vestmannaeyingar með 3 mörk-
um gegn 1.
Sigurjón Jónsson fyrrv. form.
KSÍ skýrði MBL svo frá, að leik-
imir hefðu verið mjóð góðir. í
fyrri leiknum gætti nokkurs
óstyrkleika hjá Vestmannaeying-
um, en í þeim síðari sýndu þeir
prýðilegan samleik oft og tíðum
og unnu verðskuldaðan sigur.
Vestmannaeyingar eiga á að
skipa nokkrum ágætum knatt-
spyrnumönnum. Einkum ber af
annar innherji þeirra „Týrsi“ eins
og hann er kalalður af kunnugum
í Eyjum. Er knattmeðferð hans
sérlega athyglisverð, að sögn Sig-
urjóns.
Sigurjón kvað móttökur allar
hafa verið hinar beztzu KR-ing-
ar gáfu Vestmanneyingnm bikar
með þeirn ummælum að keppt
skuii um hann í yngn aldurs-
flokkunum, eítir nánari reglu-
gerð ,er síðar verður sett. Von-
andi verður það til þess að meira
líf verður í starfi yngri flokk-
anna, en slíkt er lykillinn að
langlífi íþróttafélaga og sam-
banda, að vel sé um æskumenn-
ina hugsað.