Morgunblaðið - 11.08.1955, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐ19
Fimmtudagur 11. ágúst 1958
LEIÐTOGI FÓLKSINS
EFTIR JOHN STEINBECK
Nýkomiö
slétt járn
galvanisera'ð.
Framhaldssagan 4
þykkti Billy. „Hann klyfjaði allt-
af múlasnana“.
Afi lagði hnífapörin frá sér, á
borðið og horfði í kringum sig:
„Ég man eftir því, að einu sinni
urðum við alveg kjötlausir —“
hann lækkaði röddina niður í
hálfgert hvísl, eins og hann var
alltaf vanur að gera, þegar hann
aagði þessa sögu — „hvergi sást
einn einasti vísundur, hvergi ein
einasta antilópa, hvergi svo mik-
ið sem ein kanína. Veiðimennirn-
ir gátu ekki einu sinni skotið
fiteppu-úlf, hvað þá annað. Þá
reið nú á að foringinn væri sífellt
á verðinum. Ég var foringinn, og
ég hafði alltaf augun opin. Vitið
þið hvers vegna? Það var vegna
þess, að þegar mannskapinn tók
að hungra verulega, sat hann um
hvert tækifæri til að drepa drátt-
aruxana og éta þá. Trúið þið
þessu? Ég hef heyrt getið um
flokk, sem át öll dráttardýrin sír.
og endaði á forystunautunum
tveimur. Slíkt og þvílíkt verðiu-
hver foringi að sjá um að aldrei
gerist".
Stórvaxin mölfluga hafði með
einhverju móti komist inn í her-
bergið og sveimaði í kringum
olíulampann. Billy stökk á fæt-
ur og reyndi að kremja hana á
mílli handanna. Carl náði henni
í lófann, kreisti hana sundur,
gekk út að glugganum og henti
henni út.
„Eins og ég sagði áðan“, hóf
afi frásögn sína að nýju, en Carl
flýtti sér að grípa fram í fyrir
honum. „Þú ættir nú að flýta
þér að borða meira kjöt. Við hin
erum öll búin og bíðum nú eftir
búðingnum".
Jody sá gremjusvip bregða fyr
ir á andliti móður sinnar, en afi
greip aftur hnífapör sín: „Já, ég
er eiginlega svangur ennþá. Ég
get sagt ykkur frá þessu seinna",
sagði hann.
Þegar kvöldverðinum var lokið
og öll fjölskyldan ásamt Billy,
sat fyrir framan eldstæðið, inni
í hinni stofunni, virti Jody afa
sinn fyrir sér, áhyggjufullur á
svipinn.
Hann sá einkennin, sem hann
þekkti og hafði búist við. Skeggj
að andlitið laut fram, augun
misstu hið harðlega tillit og
horfðu dreymandi í eldinn, en
langir fingurnir spenntust um
annað hnéð: „Ég man ekki, hvort
ég hef sagt ykkur söguna um
það, þegar ræningjarnir stálu af
okkur þrjátíu og fimm hestum",
sagði hann.
„Þú varst áreiðanlega búinn að
því“, sagði Carl Tiflin. „Var það
ekki rétt áður en þú fórst til
Tahoe?“
Afi sneri sér snöggt að tengda
syni sínum: „Jú, það er alveg
rétt. Ég hef sjálfsagt sagt ykkur
þá sögu, einhvern tíma“.
„Já, oft og mörgum sirmum",
sagði Carl gremjulega, en forðað-
ist þó að líta á konu sína um leið.
En hann fann samt, hvernig augu
hennar hvíldu á honum og sagði
því, eins og til þess að bæta fyrir
fyrri orð sín: „En auðvitað lang-
ar mig samt til að heyra hana“.
Afi fór aftur að stara í eldinn
og fingurnir krepptust að nýju
um hnéð. Jody vissi hvað honum
leið, vissi hvernig uppgjöf og tóm
ríkti hið innra með honum: —
„Segðu okkur eitthvað um Indí-
ána“, sagði hann hægt og hikandi.
Augu afa urðu aftur harðieg:
„Drengir vilja alltaf heyra eitt-
hvað um Indíána. Það var verk
fullorðinna karlmanna, en dreng-
ir vilja heyra sagt frá því á eftir.
Jæja þá, látum okkur nú sjá. Hef
ég nokkurntíma sagt ykkur frá
því, þegar ég vildi láta sérhvern
vagn flytja með sér langa járn-
plötu?“
Allir þögðu, nema Jody. Hann
sagði: „Nei, þú hefur aldrei sagt
okkur frá því“.
„Jæja, þegar Indíánarnir gerðu
áhlaup, röðuðum við alltaf vögn
unum í hring og skutum svo á
milli hjólanna. Þá hugsaði ég sem
svo, að ef hver vagn flytti með
sér langa járnplötu með skotgöt-
um, þá væri hægt að reisa þær
upp fyrir utan vagnana, þegar
búið væri að fylkja þeim í hring
og hlífa þannig bæði mönnum
og flutningatækjum. Þetta hefði
getað bjargað mörgum mannslíf-
um. En vitanlega vildi flokkur-
inn ekki fallast á það. Engir
höfðu gert það áður og þeir gátu
ekki séð neina ástæðu til þess, að
fara að leggja í slík óþarfa út-
gjöld. En þeir áttu eftir að sjá
eftir því“.
Jody leit til móður sinnar og
sá það á svip hennar, að hún var
alls ekkert að hlusta á frásögn
föður síns. Carl var niðursokkinn
í að athuga siggið á þumalfingri
sínum og Billy Buck starði á
stóra könguló, sem skreið upp
vegginn.
Rödd afa fékk aftur á sig hinn
venjulega frásagnablæ sinn og
Jody vissi alveg, af gamalli j
reynslu, hvaða orð myndu koma jj
næst. Sagan hélt áfram rneð jö?n- f
i!m stíganda, lýsti nkafa áWau.ps!
ins, þjáningum sáranna og sorg-
inni við greftrun hinna fftlínu,
úti á hinum víðáttumikhl slétt- f
um.
Jody sat hreyfingarlaus og viri
afa fyrir sér. Bláu, harðlegu d'lg-
un voru hvarflandi og ha*:n viri-
ist sjálfur hafa lítinn áhugs á s8g
unni sem hann var aS segja.
Þegar sögunni var lokíð og við-
eigandi þögn hafði ríkt nokkra
stund, stóð Billy Buck á fætur,
teygði sig og kippti upp um síg
buxunum: „Jæja, ég held að ég
fari nú að hvíla mig“. Síðan sneri
hann sér að afa: „Ég hef eignast
gamalt púðurhorn, hvellhnettu
og kúlubyssu, hef ég nokkurn
tíma sýnt þér það9“
Afi kinkaði hægt kolli: „Já,
Billy, ég held að þú hafir gert
það. En þetta minnir mig á
skammbyssu, sem ég átti, þegar
ég fór með flokkinn yfir slétt-
una“.
Billy stóð rólegur á meðan afi
sagði söguna, en flýtti sér svo að
bjóða góða nótt og gekk út úr
herberginu.
Carl Tiflin reyndi nú að beina
samræðunum í einhverja aðra
átt: „Hvernig er landið hérna á
milli okkar og Monterey? Ég hef
heyrt að það sé mjög þurrt“.
„Það er mjög þurrt“, svaraði
afi. „Það er ekki til deigur dropi
í Laguna Seca. En þó er það ekk-
ert líkt því sem var árið 1887. Þá
var landið allt ekkert nema ryk
og sandur. Og árið 1861 sultu all-
ir steppuúlfarnir í hel. Á bessu
ári hefur úrkoman hjá okr. Ter
ið fimmtán þumlaj’gss5*.
„Já, en hún kom bara tM
snemma. ViS hefbúm nú sannar-
lega þöri fyrír einnveríp. v«etn
núna“. Carli varð litíð •.» Jndyí
„Heldurða að bé *kíi
bezt af bví- að fars c»8 >••%
í bælið, ánsngw- nahmi^
Jody síóö hlýSmsiega k ámtm
„Má 6g veiða mýsnyjr i hsystskk-
inœní" ctpurðí kain hiSaœdi
„Mfrœef Já, ji Veíddu þsær
hara alíar, &t þú gdtuv. Biily sagfii
mér, að það vasri skioart nothseft
hey efáár í honum"
Jody leit, laumuæga eg *!gri
hrósandi, til a£a sfesa. „Ég srtla
þá að veiða þær á ujvLáun'3, <jagSi
hann.
. oay lá i P&3S-1 sSíttó og nugsaði
um hina hættulegu og erfiðu ver-
öld Indíána og vísunda, veröld
sem nú var ekki lengur til. Hann
óskaði þess af heilum huga, að
hann hefði lifað á þeim hetj ulegu
tímmn, en hann vissi vel, að hann
var engin hetja sjálfur. Enginn
núlifandi maður nema þá e. t. v.
Billy Buck, gat gert allt það, sem
menn gerðu í þá daga. Þá hafði
lifað einhvers konar kappakyn-
H. BEIVEDIKTSSOni & CO. H.F.
HAFNARHVOLL — SIMI 1228.
( B A LLE RUPl
HRÆRIVÉLAR
Nýkomnar:
Vélinni fylgir:
(
1
í
<*<flftjÚiÉk«USWÍ'
Berjapressa,
Hakkavél,
Pylsustoppari,
Kökusprauta,
Þeytari (tvöfaldur),
o. fi. o. fl.
LUDVIG STORR & CO.
largra ára reynsla tryggir gæðin — 1 árs ábyrgð
immmmWjE*
SVERTIIMGJADREIMGIJRIW
5.
„Einu sinni enn verður þú að fyrirgefa honum, drengur-
inn minn,“ sagði hún. „Abyagha hefur sjálfsagt verið svang-
ur mjög. Foreldrar hans gefa honum víst ekki oft skjald-
böku eða fisk í matinn.“
j En Mbyame átti mjög erfitt með að fyrirgefa. Til þess að
erta hann, tekur Abyaghe htla pottinn sinn og fer alveg
heim að húsinu, þar sem Mbyame átti heima, og fer að
matbúa nokkra fiska. Hann er svo nálægt, að Mbyame sér
hann mjög vel. Hann kveikir eld og setur fiskinn í pottinn.
Síðan sezt'hann á hækjur sér, meðan hann lítur eftir matn-
| um. Hann kryddar fiskinn, sem vellur og síður í pottinum
og dreifir um sig lystaukandi angan.
j Mbyame er skammt frá og horfir á. Litla hjartað hans er
fullt af hefndarhug.
j Dagurinn er á enda. Fiskurinn er þegar að verða soðinn.
Þá nálgast einhver Abyaghe og pottinn hans. Það er stór
Fangmaður með hvassar tennur. Abyagha rís hálfhræddur
á fætur.
Aðkomumaðurinn þrífur lokið af pottinum, sér fiskinn
og tekur allt saman með sér til varðmannahússins og fer
jað éta. Abyagha stendur sem steini lostinn um stund, en
snautar síðan hægt í burtu.
j Þegar dimma tekur, hringir trúboðinn til samkomu, og
jhúsið fyllist af fólki. í kvöld verður Mbyame í eldhúsinu,
þar sem bananarnir eru að verða soðnir og fiskurinn og
jarðhnetusósan vella í pottinum hennar mömmu.
I Mbyame sér álengdar hvernig samkoman fer fram, en
hann heyrir líka þrusk fyrir utan eldhúsvegginn. Hann
gægist út um risu og sér þar Abyagha.
FlýeX
Skordýraeyðir
Drepur möl, kakkalakka, flugur og önnur
skorkvikindi.
Er nauðsynlegt á hverju heimili, brauðsölu-
búðum, matvörubúðum o. fl o. fl.
Kostar aðeins kr. 22,00
RAFORKA
Vesturgötu 2 — Laugaveg 63
ÚtsaBan i dag
Burstasett
Bel ti
Herðasjöl
B 1 ú s s u r
MEYJASKEMMAIM
Laugavegi 12
3
>«1