Morgunblaðið - 11.08.1955, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.08.1955, Blaðsíða 1
imMaíu 16 síður 11 árgangas 179. tbl. — Fimmtudagur 11. ágúst 1955 FrentsmtSja ¦orgnnblaSsloa Franska stjérnin íhugar !i!!ðgur Grandvaís PARÍS, 10. ágúst — Reuter-NTB — Landstjóri Frakka í Marokkó, Gibert Grandval, lagði í dag fram tillögur sínar um umbæt- ur í Marokkó, en talin er hætta á að franska stjórnin kunni að klofna um þessar tillögur. Ræddi Grandval tillögur sínar í dag við Faure forsætisráðherra og Pierre July, ráðherrann, er f jallar um mál Norður-Afríku. Vill Grand- val, að soldáninn í Marokkó, Ben Arafa, segi af sér, en ríkis- stjórnarráði verði komið á stofn. ? Á morgun mun stjórnskipuð nefnd fjalla um tillögur Grand- vals, en líklegt þykir, að franska stjórnin verði að taka afstöðu til þeirra næstu daga. Ráðherrar hægri flokkanna hafa þegar látið í ljósi mikla óánægju með tillög- ur Grandvals. ? Landvarnamálaráðherrann, Pierre König, og July kveðast álíta tillögurnar óframkvæman- legar, m. a. af því að Ben Arafa vilji ekki sjá á bak hásætinu, og hann nýtur stuðnings hins vold- uga pasha af Marrakesh, El Glaoui. ? Segir Grandval, að mikil hætta sé á víðtækum óeirðum 20. ágúst, en þá eru tvö ár liðin síðan fyrrverandi soldán Ben Youssef var gerður útlægur Bretac vinno nð hugnýtingu vetnisorku til rnímngnsfrnmleiðslu Þær eru ekkert þreytulegar á svipinn. Aldrei hefur verið söltuð meiri síld á Raufarhöfn en í sumar. Þessar þrjár ungu stúlkur, sem sjást hér á myndinni hafa átt sinn þátt í því. Þær hafa staðið við síldartunnurnar og saltað og saltað. En þær eru ekkert þreytulegar á svipinn — eða finnst ykkur? Mestum vandkvæoum bundid oð finna efni, er Jbo/o frann ofsahita, er myndast vib nýtingu vetnisorkunnar GENF, 10. ágúst___Reuter-NTB BREZKI vísindamaðurinn og Nóbelsverðlaunhafinn Sir John Cockeroft gaf i dag í Genf þær markverðu upplýsingar, að brezkir vísindamenn vinni nú að tilraunum við að hagnýta vetnis- orku til rafmagnsframleiðslu. Sir John er einn helzti fulltrúi Breta á alþjóðaráðstefnu kjarnorkufræðinga í Genf og forstöðumaður kjarnorkurannsóknarstöðvarinnar í Harwell. Vildi hann ekki upplýsa nán- ar, hversu langt Bretar vaeru komnir í tilraunum sínum, en annar brezkur vísindamaður tók svo til orða, að hann teldi Iík- legt, að það yrði „innan manns- aldurs." Skýrðu brezku vísinda- mennirnir frá þessu á blaða- mannafundi, er haldinn var í Genf í dag. ® ® ® Tjáði Cockeroft blaðamönnum, að hann gæti ekki kveðið fastar að orði, en „að verið væri að vinna að þessum tilraunum og Diem vill tryggja frjálsar kosniiigar um gjörvollt Vietnam SAIGON, 10. ágúst. — Reuter-NTB STJÓRN Suður-Vietnam tilkynnti í dag, að ekki kæmi til greina að stofna til kósninga um allt land fyrr en kommúnistar í Vietminh hefðu fallizt á, að atkvæðagreiðslan væri algjörlega frjáls. Var þetta svar stjórnarinnar við orðsendingu frá utanríkis- ráðherra Vietminh, en þar lagði utanríkisráðherrann til, að full- trúar stjórnanna ættu með sér fund til að fjalla um kosningarnar, er fara eiga fram á næsta ári. Syngman Rhee hvelu sína fil að beila ekkð e Fulltrúafundur á vegum SÞ verÖur haldinn i Washington næstu daga Hefir Uibricht verið sviptur ? Fréttamenn víðast hvar telja að tilkynning Vietnam-stjórnar vijidum »9 Berlín. HVAÐ hefir orðið af Walter Ul- richt, sem til skamms tíma hefir verið áhrifamesti maður Austur- Þýzkalands? — Þessi aðalritari austur-þýzka kommúnistaflokks- ins og varaforsætisráðherra var ekki viðstadd- ur, þegar ráða- menn í Kreml f ó r u um A.- Berlín á heim- leið frá Genf. — Undanfarið hefir Ulbricht ekki verið við- staddur ýmsar opinberar há- tíðlegar athafn ir. Engin opin- ber tilkynning hefir verið gef- in út um aðset- ursstað hans eða hvort hann sé heill heilsu. Óstaðfestar fregnir herma, að hann þjáist af gall- sjúkdóm, en þetta virðist ekki skýra málin til fulls. Allt bendir til þess, að talsverðar breytingar hafi átt sér stað á austur-þýzku stjórninni og að valdatíð Ul- brichts sé liðin. SYNGMAN RHEE, forseti Suður-Kóreu, hvatti í dag þjóð sína til að koma vopnahlésnefndinni úr landi. Stjprn Suður-Kóreu hefir sett nefndinni þá úrslitakosti að hverfa úr landi fyrir mið- nætti n. k. laugardag. Hvatti Syngman Rhee landa sína til að beita ekki ofbeldi. Eins og áður hefir verið skýrt frá, ásaka íbúar innar muni engu breyta, Sam- Suður-Kóreu tékkneska og pólska fulltrúann um að hafa notað kvæmt Genfar-sáttmálanum agstöðu sína til njósna. hefðu viðræður stjórna Vietminh . og Vietnam átt að hefjast fyrir' I morgun beittu bandarískir þrem vikum, þann 20. júlí. Vest-' varðmenn vatnsslöngum og tára- urveldin þrjú hafa hvatt Ngo gassprengjum gegn múg manna, Dinh Diem, forsætisráðherra, til sem bersýnilega höfðu ekki hlýtt að hefja þegar viðræður við á áskorun forseta síns og gerðu Vietminh-stjórnina. j árás á bækistöðvar pólsku og Talsmaður Vietnam-stjórnar- tékknesku fulltrúanna á Wolmi- innar benti á það síðdegis í dag,' eyjunni við Inchon. Hröktu þeir Bretar álíta þessa framkomu Suður-Kóreumanna bera vott um virðingarleysi fyrir SÞ. Dulles lýsti yfir því á blaðamannafundi í dag, að Bandaríkin myndu gera sitt til að vernda hlutlausu vopna hlésnefndina í Suður-Kóreu. — Kvaðst hann skilja reiði íbúanna, að stjórn hans hefði ekki enn manngrúann á brott á nokkrum. ef nefndarfulltrúarnir tveir hefðu Viet-; mínútum og átökunum. ® meiddist enginn í ® ® Ulbricht — hvar er hann? svarað beint orðsendingu minh-stjórnarinnar, sem Viet- nam-stjórnin áliti senda ein- göngu í áróðursskyni. Enda hafði Diem áður lagt áherzlu á það í útvarpsræðu, að hann vildi ekki' eiga viðræður við Vietminh fyrr meiðzt í gær, er beitt var tára- en hann væri sannfærður um, að gasi til að dreifa hóp 20 þús- sú stjórn setti hagsmuni þjóðar j manna, er safnazt höfðu saman Talsmaður hersins í Suður- Kóreu kveður 36 manns hafa sinnar ofar kommúnismanum. WASHINGTON — Eisenhower forseta barst nýlega gjöf frá manni, er ekki vildi láta nafn- greina sig. Gjöfin var myndarleg og sérkennileg. Voru það húsgögn- in úr herbergi því, er Eisenhower notaði, meðan hann hafði aðsetur í Englandí sem æðsti maður herja Bandamanna í síðari heimsstyrj- öldinni og vann m. a. að því, hvernig innrásinni í Normandi skyldi hagað. Aðalstöðvar Banda- manna voru í Stanwell-húsinu skammt frá Lundúnum. Húsgögn- unum verður til bráðabirgða kom- ið fyrir í Hvíta húsinu, en síðar verða þau flutt í Eisenhower- safnið. í Pusan. Óstaðfestar fregnir herma, að fulltrúar þeirra 16 rikja, er börðust í Kóreustríðinu á vegum SÞ, muni koma saman til fundar í Washington næstu daga til að ræða málið. Full- trúar Breta og Bandaríkja- manna hafa þegar rætt ástand ið í Suður-Kóreu. Fulltrúi Breta studdi þá tillögu, að smám saman yrði dregið úr starfsemi vopnahlésnefndar- innar, en nefndin hafði sjálf gert þetta að tillögu sinni i maímánuði í vor. í nefndinni sitja fulltrúar frá Tékkósló- vakíu, Póllandi, Sviss og Sví- þjóð. ® ® ® gert sig seka um að misnota stöðu sína. Var Dulles spurður að því, hvort hann væri því samþykk- ur, að í Kóreu yrðu í framtíð- inni tvö ríki. Kvað Dulles nei við því, en sagði, að beiting of- beldis til að sameina Norður- og Suður-Kóreu kynni að leiða til kjarnorkustyrjaldar. fellibylur geisar viil Bandaríkjanna NEW YORK, 10. ágúst. — íbú- arnir á austurströnd Bandaríkj- anna hafa í dag gert umfangs- miklar varúðarráðstafanir til að verjast tjóns af völdum felli- byls, er vænta má, að geisist yfir tólf fylki á austurströnd- inni aðfaranót fimmtudíigs. Að því er bezt verður séð mun felli- Frh. á bln. lí. fjögurra hefst auðvitað gerum við ráð fyrir að ná árangri í starfi okkar." Dr. Dunworth benti á það, aíí mestum erfiðleikum væri bundið að finna þau efni, er þyldu þann ofsahita, er myndaðist við nýt- ingu vetnisorkunnar. • Fyrr í dag hafði Sir Cockeroft skýrt frá því á ráðstefnunni, að Bretar hyggðust byggja 12 raf- orkuver, er knúin væru kjarn- orku, á næstu tíu árum. Skýrði hann einnig svo frá, að innan ársins 1975 væri gert ráð fyrir, að raforkuver, er knú- in væru kjarnorku myndu fram- leiða 40% af öllu því rafmagni, er Bretar þyrftu á að halda — til þess að framleiða þetta raf- orkumagn þurfa Bretar nú um 40 milljónir tonna af kolum á ári. Með tímanum verða kjaru- orkuofnarnir vandaðri, og et þá gert ráð fyrir, að eitt tonn af úranium framleiði sama orkumagn og ein milljóa tonna af kolum. Kanadiskir vísindamenn skýrðu svo frá„ að á árinu 1980 gerðu þeir ráð fyrir, að einn tíundi af því rafmagni, er Kanada þyrfti á að halda, yrði framleitt í raforkuverum, knúnum kjarn- orku. Einnig var tekið til umræðu á fundinum í dag nauðsyn þess, að uppgötvaðar yrðu fleiri uraníum- námur. Brezkur jarðfræðingut! skýrði svo frá, að miklir mögu- leikar væru á slíkum fundum I Mið-Afríku, einkum í nánd við koparnámurnar í Norður- Rhodesíu. Bandarískur vísinda- maður kvað einnig góðar horfur Framh. á bLs. 12 Verður Molotov settur af? Belgrad. BLÖÐUM í Júgóslavíu hefir orð- ið tíðrætt u ra það undanfar- ið, að d a g a r Molotovs s e m utanríkisráð- nerra séu brátt taldir. S e g j a blöðin, að það flafi kvisazt á fjórveldaráð- stefnunni 1 Genf, að Molo- tov yrði ekki lengur í stöðu sinni, er fyrir- hugaður fund- u r utanríkis- ráðherranna Genf í október. Molotov — fer hann til Genf í haust?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.