Morgunblaðið - 11.08.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 11.08.1955, Blaðsíða 15
; yn ■ ff» tt'v;■ ■irtinrrrii r Finuntudagur 11. águst 1955 MORi * *BLAÐIB Bróðir okkar MAGNÚS JÓNSSON, Snoirastöðum, Hnappadalssýslu, andaðist í I.andakots- spítalanum, hinn 9. þ. m. Margrét Jónsdóttir, Kristján Jónsson, Sveinbjöm Jónsson, Stefán Jónsson. Eiginkona, móðir og tengdamóðir ÓLAFÍA ÞÓRA JÓNSDÓTTIR frá Klöpp við Brekkustíg, síðast til heimilis í Nökkva- vogi 21, andaðist 9. ágúst s.l. Jarðarförin verður ákveðin siðar. Fyrir mína hönd, barna og tengdabarna, Eggert Bjaanason. iiwrwi .. i ■ n l lll■^^■llrll■ l—imTWTiiiiiiiBiiiii—iw—ml—hm——nmniiiniB—■■■ Konan mín JÓHANNA G. SMITH, andaðist í Landakotsspítala 10. þ. mán. Thorolf Smith. Alúðar þakkir fæi-um við öllum þeim, er sýndu okkur samuð og hluttekningu við fráfall og jarðarför mannsins míns og föður okkar SIGURÐAR MAGNÚSSONAR, skipstjórar Sérstaklega viljum við þakka þeim, er stytiu honum stundir í hans erfiðu sjúkdómslegu. Jóhanna Bjarnadóttír, Guðjón Sigurðsson, Jónfríður Sigurðardóiiir, Rafn Sigurðsson, Sverrir Sigurðsson. Hjartans þakkir færi ég börnum mjmum, tengdpbök»>’ um og öllum þeim, sem glöddu mfg 'með góðum gjöfum og heillaskeytum á 70 ára afmæli mínu, 17. júlí, Guð blessi ykkur öil. Sigríður Sigurðardóttir, Engey, Vestmannaeyjum. Skókremið frá VIBE-HASTRUP inni heldur plastikefni, sem ver skóna fyrir bleytu og heldur skiiminu mjúku. Sjálfvirka bónið frá VIBE- HASTRUP gljáir vel og er létt í vinnslu. •inn mnm Soyjan og matarliturinn frá VIB E- HASTRUP er ódýrt, en alþekkt að gæðum. Einkaumboð Einar Guðmundsson Ileildverzlun, Austurstræti 20. Sími 4823. Rafmagnsrör %" %" IVí" Lítið eitt óselt. Véla- og raftœkjaverzlunin h.f. Tryggvagötu 23 — sími 81279. Aðalfundur Aðalfundur Verzlunarráðs íslands verður haldinn dagana 7. og 8. september n. k. í húsakynnum ráðs- ins, Pósthússtræti 7. Dagskrá samkv. 12. gr. laga V. í. Stjórn Verzlunarráðs íslands. VINNA j Hiemgerningar : 'Vanir Fljdt afg’reiðsia. Sími 80372 W 80286. ■■ Hólnibrœður. Hreingerninga- miðstöðin Sími 3089. Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. Samkomnr Brœðraborgarslíg 34 Samkoma í kvöld kl. 8,30. Victor Daníelsen talar. — Arthur Gook verður vsentanlega á samkomunni. Allir velkomnir. Fíladelfía! Samkonm í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. B A Z A R ! Hjálpræðisherinn heldur hazar, föstudaginn kl. 3. — Fallegir munir. — Kaffisala. I. O. CL T. St. Andvari nr. 265! Aukafundur í kvöld kl. 8. End- ur-upptaka. — Æ.t. Félcagslíf Ferðafélag íslands fer 9 daga skemmtiferð norður um land n.k. laugardag kl. 8 árd. Farið verður sem leið liggur til Mývatnssveitar, Mývatnsöræfa og Herðubreiðalinda. Síðan verður haldið norður að Dettifossi að Hljóðaklettum og Ásbyrgi til Húsa víkur. Auk þess verður komið við á merkum stöðum á leiðinni. Einnig vei’ður farið tvær 1% dags ferðir í Þórsmörk og Land- maimalaugar. Lagt af stað í báð- ar ferðirnar kl. 2 á laugardag frá AustgjcyeHi. Uppl. i skrifstofu fé- lagsins, fcími 82533. Innani'éragsntót verður hjá 'i. R. í dag kl. 5,30 e. h. Keppt verðtír i stangarstökki. '*■■■■ Stjórnin. SIUFOTE RÖskar og abyggilégar stúlkur óskast til afgreiðslu og framreiðlustarfa. Uppl. á staðnum f.rá kl. 2—7. Veitingastofan AdSon Laugaveg 11 R E N A U L T SENDBFERÐABÍLL til sölu, selst á hagstæðu verði. tjdnáion L o. Lf. GOLF (tékkneskar) Manchettskyrtur Allar stærðir Margar gerðir PEPSODKNT LTD„ LONDON, ENÓLANÐ trúlofunarhrin gunum frá Sig- urþór, Hafnarstrætí. — Sendír gegn ’þóstkröfu. — Sendið ná- kvæmt mál. BF.ZT 4Ð AVGLÝSA t MORGinSliLAÐUSU Houaeiiuxu vjiaze GÆFA LYLGIR Pepsodent gerir raunvemlega tennumar HVÍTARI Tennur, sem burstaðar eru úr Pepsodent eru mun hvítari! - Það er vegna þess að þær eru hreinni! Þær eru hreinni vegna ;í þess að Pepsodent er eina tannkremið, sem inniheldur Irium*. Pepsodent með Iriura hreinsar ekki aðeins tennurnar heldur varnar tannskemmdum. Fyrir hvítari og heilbrigðari tennur og hrífandi bros, þá notið Pepsodent kvölds og morgna. •Skrás. vörum. Húsgagnagljáinn með töfraefmna « „SILICON'K" eildsölubirgðir: Ólafur Gíslason & Co. Sími 81370. REYNIÐ ÞETTA I VíKU: í dag — skoðið vandlega tennurnar í speglinum. — Burstið þær með Pepsodenfc. Burstið þær kvölds og morgna í viku. Brosið síðan til spegilsins og sjáið mun- inn. Tennur yðar eru hvít- ari en nokkru sinni fyrr. y.pD 3»/*-'5'-S0 ( 4 \ l • >»• I ð I # t • k I ■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.