Morgunblaðið - 12.08.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.08.1955, Blaðsíða 7
Föstudagur: 12. águst 1955 MORGVI*BLjí»I» Gurðor Arnason — mim&ing F. 16./3 1935 D. 278. 1955 SKJÓTT hefir sól brugðið sumri. Þessar ljóðlínur Jónasar Hall- grímssonar komu mér ósjálfrátt í hug, er ég spurði andlátsfregn Garðars Árnasonar á Vífilsg. 5. Sizt gátu vandamenn hans og vinir látið sér til hugar koma að svo snögglega drægi sorta fyrir sól, er hinn glaði og hrausti æsku- maður kvaddi ástvini sína og vini 4-»g hugðist verja sumar'eyfi sínu iil þess að sjá sig um í fjarlægu iandi, sem svo oft er sterkasta löngun framsækinna og dugmik- Slla ungmenna. En jafnhliða þvi að kynnast háttum framandi þjóða hugðist hann og einnig nota þennan tíma til þess að kynna sér og f á betri innsýn í það starf, er hann var að nema, og sem hann hafði svo mikinn áhuga fyrir. Garðar var íæddur i Reykja- vík, pcuxn iö. iuarz l'JÍJa, tsoniu hjoncuiiia _Aiicueu Potu J^iriiis- donur og Arna r'aisscmar oygg- ingameiSiciici, vimsgoci 6 her í bæ, og vcu- nann p\/i aoeins rum- lega 4,a aia, er nann iezt. hann stunaaoi veisiniOaiiaai a veia- vei'-_-__.iæöi tíjoigviiis yredrlttsen .í Eeyis-javiK. jnann var mjog eini- legui' og scuuvi^Ausa'uur nem- anai og scuuuaoi uauud aí humi mestu «.osigcei.m, euis og oii onn- ur stori, CíMtíi' seiii pau voru, er honuui voru taun tu' uriausnar. Hann var í eou sinu mjog iist- rænn og nagur í hondum og var Fem verK.eimn, sem nann puríti að Xeysa ai nenai, lægju svo ijost íyrir hoiium, enaa pryöiiega greindur og athuguil maöur. í sauisKiptuin suium vió aðra menn, var nann svo aí bar pruður og kurteis og -hvers manns hug- ljuii, er honum Kynntist. Kn pratt lyrir pruomennsku sína og ro, heit hann þo íast á þeim máium, er hann vissi sonn- ust og rettust og þ>kaði þá hvergi. Vegan þessara eiginleika sinna naut nann trausts og virð- ingar félaga sinna og vina, sem og öllum, er honum kynntust. Það er þvi sár har*nur kveð- inn að foreldrum hans, syst- kynum, vandamönnum og vinum. Það er þó huggun harmi gegn, að minningin um ástrikan og hug ljúfan son, bróðir og vin, lifir í> hugum þeirra sem eftir eru, um alla ókomna tíma. Garðar, kæri vinur* þessar fáu linur eiga að færa þér hjart- sns kveðjur og þakklæt; frá mér og fjölskyldu minni, fyrir allar skemmtilegu samverustundirnar. Megi algóður Guð 'era með þér á ferðinni yfir hina miklu móðu dauðans og gefa þér góða heimkomu á Sólarland fegra. og betra heims. Hann styrki og styði ástkæra foreldra þína, systkini, mágkonu og litlu bróðurdóttur- ina, sem þér þótti svo vænt um í 11. LEIK fyrstu deildar keppn- innar sigruðu Akurnesingar með þrem mörkum gegn engu og voru öll mörkin skoruð í siðari hálfleik. Fyrri hálfleikurinn var frem- ur jafn eins og sjá má af því að ekkert mark var skorað. Þó voru Akurnesingar hættulegri í nánri- unda við markið eins og þeirra er venja, en vörn Framara með Hauk Bjarnason og Gunnar Leós- son (sem höfuðstoðir) var föst Akranes Fram 3«i fyrir og tókst jafnan að bægja allri hættu frá Framarar léku oft stutt og fallega saman og tókst að gera strandhögg i vörn Skagamanna, en skotmennina vantaði til að reka endahnútinn á upphlaupin. Skagamenn fengu aðeins þrjú verulega góð skot- færi í fyrri hálfleiknum en það var á 4. og 41. mínútu er Rík- og aðra vandameiui pif>a og vini, og gefi þeim þrek til að bera hinn mikla og sára harm, sem þeim er búinn við hið snögglega fráfall þitt. Flýt þér vinur í fegra heim. Krjúptu að fótum friðarboðans, og fljúgðu á vængjum morgun- roðans, meira að starfa guðs um geim. Vertu sæll, þökk fyrir allt og allt. Axel Guðmundsson. —„ grösin og grundir grænar, glóandi blómstrið trítt, reyr, stör sem rósir vænar reiknar hann jafn fá nýtt". ÞESSI orð sálmaskáldsins, urðu efst í huga mínum, begar ég heyrði lát Garðárs Árnasonar járnsmíðanema, Vifilsgötu 5, hér í bæ. — En þessi ungi maður var fæddur 16. marz 1935, en dö 2. þ. m., og stóð því á tvítugu. Ég hafði hitt hann á förnum vegi' fyrir nokkrum dögum, glaðan, kurteisan og elskulegan, eins og honum var svo ríkt í olóð borið. Hinum, þeim eldri, íinnst að þeir ungu, og upprennandi hafi framtíðina fyrir sér, héma rneg- in grafar og það því fremur, ef að tengdar eru við þá glæstar vonir. Að eðlisfari var Garðar vinnusamur, hygginn og ábyggi- legur, "laðlyndur, gáskafullur, en þó alvörumaður. Þetta allt prýðir ungan mann, svo mjög. í dag kveðjum við þig, vinur: foreldrar og gömuí an.ma, syst- kini og gamlir vinir, hinzta sinni. Steingr. Þórðarson. ðasti skiladagur Hverjir ei&a aS vera i iasidsliSi Atkvæðaseðillisin v. útherji 11. miðframh. 9. h. útherji 7. v. innherji 10. h. innherji 8. v. íramv. 6. miðfranw. 5. h. framv. 4. v. bakvörður 3. h. bakvörður 2. 637 pör 100% Perlonsokkar seljast á aðeins 25 krónur parið, meðan birgðir endast. Við seljum ódýrt. m p l a n a s u n u - 3 : Bílaviðgerðir Tveir menn vanir bilaviðgerðun% geta fengið atvinnu strax. Skoda-verkstæðið Sími 82881. ¦MHHHnnimnmmnn......•¦¦¦•HiiHiiiitnnMMaMHi — Morgunblaðid m«ð morgunkaffinu markvörður 1. Nafn^ Heimilisfang:...........,............................. Atkvæðaseðilinn skal senda til Morgunblaðsins, merkt: íþrótta siða. Allir seðlar sem taka á gilda verða að hafa borizt fyrir föstu dagskvöld 12. ágúst. Skrifið greinilega og sendið seðlana sem fyrst Skrifstofustúlka • oskast til skrifstofustarfa nú þegar. • ríauðsynlegt, að viðkomandi sé góð í reikningj og hafi | nokkra æfingu í vélritun. | Uppl'. á skrifstofunni, Laugaveg 13. Ludvig Storr & Go. Sendisveinn Okkur vantar ábyggilegan og röskan sendisvein, helzt ekki yngri en 14 ára, Friðrik Berfelsen & Co. hf. HAFNARHVOLI BIFVELAViRKJA vantax oss nú þegar til að annast smáviðgerðir og eftir- Et á ca. 16 bifreiðurn. Framtíðaratvinna. Einginhandar- umsókn, sem gefi upplýsingar um aldur og fyrri störf,. eiawíremiaar meðmæli, ef fyrir hendi eru^ leggi?t wm á afgreiðslu blaðsins fyrhr mánudagskvöld 15. þ. man. iBerkt: JBif»eIavirki —971". harður brunaði upp miðjuna og skaut yfir í.bæði skiftin og á 42i. mínútu bjargar Karl markvörð- ur á síðustu stundu með annarl hendi „contra" skoti frá Þórði Jónssyni. Framarar byrjuðu vel síðari hálfleikinn og fyrstu 8 mínúturn- ar voru þeir ágengir við Akra- nesmarkið, en komust þó aldrel í verulega góð færi. Á 8. xnínúttt varð Haukur Bjarnasön að yfir" gefa völlinn um stund og meðanv hann var á burt skoruðu Akur- nesingar sitt fyrsta mark, ÞaO var á 9. mínútu og gerði það Þórður Jónsson eftir að 3iafa fengið góða sendingu frá nafna sínum Þórðarsyni af miðjunni óg yfir til vinstri. Skotið var fast af um 8 metra færi. Nú var meira fjör farið að færast í leikinn og leikmonnum gekk nú mun betur að fóta- sig á hálum vellinum en í fyrri hálfleik. Á 19. mínútu fær Öskar Sigurbergsson sendan knött inn. á miðjuna. Kristinn reyndi að skalla en knötturinn fór yfir hann og Óskar náði hcn- Um og lék með hann áfram. —• Hilmar markvörður kom hlaup- andi út móti honum og fékk skot Óskars í höfuðið og þar með var það marktækifæri Framara úr sögunni. Á 20. mínútu skorar Þórður Jónsson mark númer 2 eftir að Ríkharður, sem var stað- settur nærri endamörkum til hægri, hafði gefið honum knött- inn yfir til vinstri — mjög líkt mark og hið fyrra. — Tveim mín- útum síðar settu Akurnesingar í gang fallegasta upphlaupið ! leiknum eftir miðjunni og hægri væng. Halldór, Þórður Þ. og Ríkharður léku knettinum hratt og örugglega á miITi sin og af um 20' metra færi skaut Ríkharð- ur þrumuskoti í hægra. horn Frammarksins, stöngina og inn — mjög fallegt skot. — Skömmu síðar á Karl Bergmann lúmskt hæðarskot, sem Hilmar mark- vörður var heppinn með að slá í stöng og fá svo gripið. A 27. mínútu á Steinn Guðmundsson fast skot utan af vinstri kanti, en markið var of lokað og áttí Hiimar ekki f neinum vandræð- um með að verja. Á 35. mínútu fengu Framarar sitt síðasta hættulega tækifæri^ er Óskar skaut rétt yfir stong af um 20 metra færi. Á 42. mínútu á Þórð- ur Jónsson skot rét't yfir stöng og var það síðasta góða skot- færið i leiknumt LIBIN: Lið Akurnesinga' var eins skipað og á undanförnum leikj- om, að undanskildum Magnúsi markverði, sem er handleggs- brotinn. í stað hans lék Hilmar Hálfdánsson og miðeð við, að þetta er fyrsti leikur hans i meistaraflokki stóð hann sig vel og greip oft vel inn i með út- hlaupum. „Landsliðsframlínan" átti allgóðan leik og sama má segja um farmverðina. Sveinn átti nú betri leik en hann hefir sýnt nú undanfarið og virðist ekki á því að láta landsliðs stöð- una ganga sér úr greipum. Framarar sýndu nú einn sinn bezta leik í sumar. Þeir léku stutt og voru hreyfanlegir, en fram- línuna vantar ennþá skotkraft- inn. Vörnin stóð sig af hinni mestu prýði. Haukur Björnsson lék- sinn bezta leik í sumar og Gunnar og Halldór voru ákveðn- ir. Framverðirmr Reynir og Hilmar unnu vei allan- kákinn og byggðu' margt vel upp, einkum Reyndr, sem vaa? oþreytandi all- an leikinn. f framlínunni voru það þeir GuðmunduT, Karl Og Öskar sem mest bar á^. en skot- kraftinn vantaði. Hans. « »EZ7 40 4VGLÍSA * f HORfítmBLABIlW

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.