Morgunblaðið - 13.08.1955, Page 10

Morgunblaðið - 13.08.1955, Page 10
10 UORGUI* * «##«#* Laugardagur 13. ágúst 195? j Sigurður Mugnússon ! skipstjór! Minningarorð ENGIN náð náð, heldur dáð, dáð, var hans viðlag og ráð; hans verk var í verkinu að hvetja, hann var hetja. Þessi orð vildi ég mega til- einka frænda mínum og vini, og út af þeim ætla ég að reyna að leggja þessi fáu minningarorð ^em hér fara á eftir. Hann fæddist 27. febr. 1894 og dó á heimili sínu Bræðraborgar- stíg 24 A, 2. þ.m. eftir erfiða 3 ára legu, rúmlega 61 árs gamall. Hann byrjaði snemma sitt dáð- ríka og dugmikla æfistarf sum- part af hinu knýjandi innra táp- eðii og sjálfsagt hefur hann líka þótt ungur væri, haft hugboð um hinar ytri þarfir heimilisins, er samanstóð af fjölmennum syst- kinahóp. Hann mun eklci hafa verið meira en 12—13 ára gamall, þegar hann byrjaði að fást við hinn sterka karl Ægir, og þótt hann hafi sjálfsagt þá strax orðið var við yfirburði hans, mun hon- um líka hafa skilist að það var leiðin til þess að verða sterkur og verða þar með sjálfum sér og öðrum að liði, eins og hann þráði að verða og keppti að og varð líka sem og áframhaldið mun skýra. En þott glíman væri stund um erfið við hinn máttuga karl og á ýmsu gengi, hélst vinátta þeirra æfina á enda; og síðustu dagana sem hann lifði, þótt hel- sjúkur væri, „leiftruðu augu hans ef minnst var á þá glímu, svo innlifaður var hann hafinu. Og ekki var hann meir en rúmlega fermdur, þegar hann byrjaði fvrir alvöru fangbrögð sín við hinn sterka Jarl, er hann réðst á skútuna Björgvin, sem hinn góði maður, og mikli skip- srtjóri Ellert Schram var þá með og sem enn lifir í hárri elli; með honum var hann lengi, og með þeim tókst. sú trvggð. sem varði allt frá því litli dreneurinn kom um borð til hans fyrir 50 árum, þar til vfir lauk, enda dáðu beir mjög hvorn annan og daeinn sama og Sigurður lézt kom öld- uneurinn á t’unda tugnum, með barnshjartað, til að votta konu hans sam”ð s;na. Þetta finnst mér fagurt æfintýr. Árið J917 eða þegar hann var 21 árs að aldri. útskrifaðist hann af Sjómannaskólanum, og upp frá því var hann svo á ýmsum skinum, stórum og smáum. ýmist sem skipstióri eða fulltrúi skip- stióra „stvrimaður" og ég held að mér sé óhætt að fullvrða að allir vfirmenn hans hafi dáð hann meira og minna. enda vann hann fyllileea til þess sjálfur, með óvenjuleeum dugnaði skyldu- rækni oe trúmennsku í starfinu og átti sér án efa þar fáa líka. Á s'num vneri árum. eða með- an frændi var í fullu fjöri, þá á gömlu skútunum, var hann með m°stu fiskimönnum og til gam- ans vil ég minnast á eitt atvik er sannar að þetta er rétt hermt; 6 einni vetrarvertíð lenti hann með 13 mönnum sem höfðu ým- ist verið efsHr eða með þeim efstu á skipum þeim, sem þeir voru á vertíðina árið á undan, og sigraði þá alla. Sýnir þetta dæmi að einnig í fiskninni hefur hann verið liðtækur, enda eftirsóttur af ýmsum miklum og þekktum skipstjórum og fiskimönnum, svo sem Guðbjarti Ólatssyni sem var lengi með skútuna Esther, nú hafnsögumaður o. fl. í Revkjavík. Og úr því svo ég minnist á Esther og Guðbjart Ólafsson, vi’ ’g áður en ég skil við hugleið ngar mínar um sjómennskuferi vænda sál. minnast annars at ’iks sem var honum hugleikif g minnisstætt og það var þegai '>eir á þessu skioi björguðu 38 ■nönnum frá Grindavík í ofsa •eðri i Grindavíkúrsjó, með þvi ’ð þeir komu þeim öllum urr sorð og heilum í höfn af þeirrs- •ökkvandi smáflevtum. Þá mur ’-’afa revnt á dugnað hásetanna em og hæfni skipstiórans, því þá öekktust ekki þau biörgunartæki ’em nú eru fvrir hendi. Þessa 'ögu kann Guðbjartur bezt sjálf- •ír og gaman væri að hevra hana *agða alla á öðrum stað og vel væti hún orðið öðrum til lærdóm' og eftirbreytni. því án efa hafa bar verið drygðar dáðir. Ef lýsa skal lauslega persónu- gerfi hins framliðna var hann nð vallarsýn vel á sig kominn, rúm- lega meðalmaður á hæð. frekar gildvaxinn, sviphreinn var hann og góðmannlegur svo af bar, cg bar soeelaðist hans innri maður í ytra útliti, enda átti hann til CTóðra foreldra að telja. sem voru Magnús Magnússon og Guðrún Markúsdóttir, dáin bæði fvrir mörgum árum. Geðjafnvægi frænda var viðbrugðið, þó vissu beir sem voru honum kunnugir að hann átti stórt skap, hann var hæggerður og stilltur að jafnaði. en í kunningjahóp á gleðistund- um varð hann hrókur alls fagn- aðar og beitti þá jöfnum höndum kímnis og frásagnargáfu sem hann átti í ríkum mæli. Sieurður frændi minn var láns- maður í l'finu og hamingjusamur ’ einkalífi sínu. Hann giftist Jó- hönnu Bjarnadóttur ættaðri úr V. Skaftafellssýsiu. er reyndist hon- um einlæg og góð kona sem fórn ■íði honum sínu bezta fram að hinnstu stundu, svo af bar, því oft þurfti á því að halda í ríkum mæli í svona löngu og erfiðu sjúkdómsstríði, enda þakkaði hinn látni hina miklu nærgætni se mhonum var sýnd hátt og í hljóði. Þau hjónin eignuðust 4 mannvænleg og góð börn, 3 svni: Guðión, Fafn og Sverrir og 1 dótt ur Jónfríði, sem hafa dvalið h]á foreldrunum allan sinn aldur og helgað þeim krafta og ummönn- un, og þar með stuðlað að því í sameimngu óskipt að gera þeim heimilið helgidóm hér á jörðu. Ég finn mig ekki megnugan til að færa í letur þau gagnkvæmu hakkar- og kveðjuorð, sem ég vildi láta fara þeirra á milli, sem og allra svstr- snna hans. og læt því þögnina um það En ég hef verið bið- inn af fjölskvldunni og geri það hér með. að flytja hiúkrunarkon- unum Björgu Ólafsdóttur og Þórhildi Helgason innilegasta hakklæti, bæði þeirra og hins látna, fvrir óvenjulega nærgætni og umönnun. Fyrir hönd fjöl- skvldu minnar, vil ég þakka all- ar skemmti- og ánægjustundir or 'Hð nutum saman fvrr og sfðar. Að svo mælt.u h«ini ég sérstak- lega að s'ðustu orðum mínum til h'n frændi minn, ég var svo lán- nmur að komast i návist þfna, er *g kom í fóstur til foreldra þinna ••ikugamall, og naut bar ástrfkis allra á heimilinu og frá samvist- um með fjölskyldunni þinni allri • Miðvogi, á ég mínar flestu sól- Framh. á bls. 12. ís!enzk tónlist! eriendis | HINN 28. apríl voru á hljóm- leikum í Stokkhólmi flutt tónverk eftir Hallgrím Helgason. — Söngkona við konunglegu sænsku óperuna, Anna-Greta Söderholm, söng fjögur lög hans með undirleik Gerhards Opperts, sem einnig lék rímnadans fyrir píanó og sónötu nr. 2. Blandaði borgarkórinn í Montevideo í Uruguay í Suður- Ameríku söng í þessum mánuði mótettm- HaHgríms undir stjórn próf. dr. Kurt Pahlen. — Hinn 31. júlí talar Hallvrímur f út- Hallgriinur Helgason. varpið „Súdwestfunk" í Freiburg um þjóðlega tónlist íslands. Þessi þáttur í samtalsformi stendur í 2. dagskrá stöðvarinnar UKW (ultra-stuttbylgja) og verður sendur kl. 12.05 miðevróputími. Undanfarið hefir Hallgrímur verið á langri fyrirlestraferð um Þýzkaland. Viðtökur hafa alls staðar verið hinar ágætustu, og er auðsætt að áhugi á íslenzkum efnum og löngun til aukinnar þekkingar á högum lands og þjóð ar er vel vakandi. 18. maí bauð háskólinn í Leipzig Hallgrími að flytja er- indi við tónvísindadeild stofnun- arinnar um „Stöðu íslenzka tví- söngsins í tónlistarsögu Evrópu." Próf. dr. Walter Serauky skrif- aði um erindið m.a.: „Ræðumað- urinn reyndist vera gjörhugull kunnáttumaður á sviði íslenzkrar þjóðsöngsmenntar. Einnig kom hið bezta í ljós framúrskarandi þekking dr. H. Helgasonar á sviði tónlistarsögu, stílfræði og kerfis- fræði“. 8. júní talaði Hallgrímur í boði tónháskólans i Stuttgart og for- stjóra hans, próf. dr. Herman Erpf um „Þjóðlag fslands í þús- und ár“. „Stuttgarter Zeitung" bendir á sérstöðu íslands, þar sem forn arfleifð sé enn í háveg- um höfð, og tvísöngur og rímur varpi einkennilegri birtu á lítt þekkt frumskeið norðurgerm- anskrar söngvenju. Próf. dr. Walter Gerstenberg fól Hallgrími að flvtja fvrirlestur við tónvísindastofnun háskólans í Túbingen um „Forna dans og r’mur á fslandi", 10. júní. Meðal áheyrenda var hinn alkunni ís- lenzkufræðingur próf. Feliz Genz mer, sem gert hefir fjölmargar snilldarlegar þýðingar á íslenzk- um bókmcnntum, m.a. snúið á þýzku Eddukvæðum, skálda- kvæðum og þjóðvísum. — Mun hann einna fremstur í hópi er- lendra vísindamanna, er útbreitt hafa þekkingu á íslandi og arfi þess. 15. júní bauð forstöðumaður tónháskólans í Freihurg, dr. próf. Gustav Scheck, Hallgrími að flytja erindi við stofnunina um „Skáldlist og söngiðkun á fslandi á miðöldum“. Sama fyrirlestur flutti hann samkvæmt boði próf. dr. Heinrichs Husmanns við tón- vísindastofnun háskólans f Ham- borg 20. júní, en sama dag talaði Hallgrímur um foman söng fs- lendinga í útvarpið „Súdwest- Framh. á bls. 12. Kristján Þ. Holfmann ,,, kaupmaður Minningarorð HINN 17. júlí s.l. lézt Kristján Þorgrímsson Hoffmann, kaupmað ur, hér í bæ og var banamein hans hjartabilun. Útför Kristjáns var gerð frá Fossvogskapellu 25. sama mánaðar. Hafði Kristján verið heill og hress til hins síð- asta, en kenndi þó nokkurrar þreytu hin síðustu dægrin. I þessum fáu kveðjuorðum verður ekki rakin löng ævi, — hún varð aðeins 48 ár; — ég vil aðeins minnast góðs vinar á þann veg, er ég hefði fyrr gert, ef ég hefði verið í bænum undanfarið en slíkra orða saknaði ég, er heim kom. Kristján fæddist í Reykjavík hinn 29. apríl 1907. Foreldrar Kristjáns eru Hans Hoffmann, er var um 25 ára skeið við verzlun Ouus, en síðan og nú bókari hjá Rafveitu Reykjavíkur, og Guðrún Hoffmann. Hans er sonur Bjarna Sigurðssonar verzlunarmanns hjá Thomsen og Ingunnar Hoffmann en Guðrún er dóttir Kristiáns Þorgrímssonar, sem var kaupmað ur og særiskur ræðismaður, op Guðrúnar Nikulásdóttur. — AIH er þetta fólk látið, — nema þau Hans og Guðrún, — en engu að síður mörgum og þó einkum Reyk víkingum, að góðu kunnugt. Systir Kristjáns er Ingunn, gift Indriða Níelssyni húsasmíða- meistara. — Kristján heitinn bjó mestan' hluta ævinnar hjá foreldrum sín um. Hann eignaðist eina dóttur barna, Guðrúnu, sem nú er 15 ára og hefur alizt upp þar. — Hann var útlærður loftskevta- maður og starfaði -,em slíkur í 18 ár á veðurstofunni, en stofnaði S’'ðan, eða árið 1951, eivin skó- verzlun í húsi foreldra sinna, að Laugavegi 38 og starfrækti hana til dauðadags. Oft kom það fyrir. t.d. er Krist ján var loftskeytamaður, að hann þurfti á málakunnáttu að halda. Var hann einkar vel að sér ’ ensku. dönsku og þýzku, talaði og skildi málin vel og var víð’es- inn í þeim, þðtt þar væri nær ein- göneu um sjálfsmenntun að ræða Kristján var mikill að vallar- sýn: Hár, þrekinn og karlmann- legur. Greindur var hann vel og gamansamur, en hæelátur jafnan. jafnvel dulur, æðmlaus og hinn prýðilegasti í öllu hátterni, góð- gjarn og velviljað’i'- öllum. Hann átti miklum vinsældum að faena. enda einkenndi vfirlætisleysi hann i ríkum mæli Sú mun nú vera skoðun margra er revndu, að þessir ei°'inleikar KHstjáns hjálnuðu honum ekki h'tið. en hann larðj ”t >' alv°g nútt starf. Á ég hér við rkóverziun þá, er hann rak í ein 4 ár. Þrð starf blessaðist líka vel með Guðs hiáln og elskulegra foreldra. — Verzlun hans var orði'’ "“1 bekkt og vinsæl, enda ’nr Kristján al- inn unn við ráðdmir!qrs''mi og heiðarleik. Það vqr b”’ ánævju- l“gt að sjá hið Wómlega starf hans. frábæra hæfi1eika og linra framkomu. Aldrei kom ég svo til Kristiáns, bar sem hann var við starf sitt, að ekki v»rj brönCT við- skÍDtavina inni. Þ°ir fundu að þar var réttur nv'f'ur á “"ttum stað: Poðinn oe hú’>n að h:á1pa og leiðheina. Mitt í önnum dags- ins leHtraði h'ka gamansemin. og greiðviknin brást a1dr-»i. Hinn mikía velvilia sinn í allra garð, undirstrikaði hann veniu]ega með þvi að láta verkin tala. Man ég þær stundir, er við Kristián vorum einir saman. Tal- aði hann bá sjaldnest um dæmir- mál, heldur þau máRn. er dvDst og varanleffast gfldj hafa, Gæfu levt var það. hve laus henn var við að gera sjálfan ri” að dómara i þerm efnum off síaldan fann ég það befur en þá hve sqr]ega hon- um gramdist allt bað. er unnið var til að sýnast. Hann hafði því hæfilega mikið „álit“ á því, sem rekið er í auglýsingaskyni. Þetta er stuttur æviþáttur efn- ismanns. Þær eru orðnar margar og ógleymanlegar kvöldstundirn ar, er ég var með Kristjáni á heimili foreldra hans Vist er, að aldrei naut hann sin eins vel og þar. Var þá gleðin, hnyttnin og góðvildin alls ráðandi. Hve eðli- leg gamansemin og hlýjan vaí Kristjáni, sést e. t. v. einna bezt af því, að systurbörn hans fimm máttu aldrei af honum sjá. Enn er eit+ olli því. að menn vnau .ew par, sem Kristján var. Hann var mjög músikalskur og því sótzt eftir honum á manníundum. Frá heim ili hans á ég minningarnar um það, er hann lék á píanó hin létt- ustu og ljúfustu lög til hinna meiri og dýrlegustu verka. Heim- ili foreldra Kristjáns og hans var eitt og hið sama. Þar var hann vakinn og sofinn vfir velferð aldraðra foreldra. Þar sást og heyrðist, hve mjög hann unni þeim, dóttur sinni og fjölskvldu systur sinnar, og þó e. t. v. mest allra, móður sinni, sem í blíðu og stríðu hefur verið hin milda og nærgætna móðir Þessum og öðrum ættingjum og vinum verð- ur hann hugstæðastur, og harm- urinn sárastur hjá foreldrunum, því að þeim var hann vissulega góður sonur. Kristján var í raun og veru fá- gætur maður og til fyrirmvndar um marga hluti fvrir drengskap- ar sakir og á-ætn mannkosta, hagsýnn og góðvii’aður. — Við látlausa og hlýlega útför hans var þessi huggun flutt: , Frið læt ég eftir hjá yður, minn frið gef ég yður“. — Þessnra nrða skal nú minnzt, er góðu" vinu- er kvadd- ur, og um leið hins: Minning hans er björt, svo að ei?i fellur skuggi á. — Páll Pálsson. stud. theol. Becksti leHnn í sált ai iopra^'f'eudum f NÝLEGU Fishing News er frá því skýrt að hin i>f’ii”u samtök brezkra togaraeigemla hafi nú af lítillæti sínu tekið Mr. Ernest Beekett í sátt. Tn eins og menn minnast réð Bcekelt sig i þjón- nstu George Dawsons, er hann revrvli að komasl inn á brezka fiskiiuarkaðjnn og var helztí ráðnnautur hrv-s í fisksölu og fiskverkanarmá'un>. Beckett hcfur að haki sér mikinn feri’, som afhnrða góð- ur fiskkaupmrcur og kunnáttu maður á allt sen að fiskmeð- ferð lýtur. Fn eftir að hann missti starf s:tt h’á Dawsou voru lionum s’br dvr lokaðar. Togaraei."em,i'r"ír nfscttu hann og hótuðu rð ’ ’••■ hvern þann fiskkaupmann ■’ varian lista, sem ætti skinti v’N Beekett. En nvle-a 'lbynti líoss- togarafélagið er eitt hiS stærsta o" ''•'•'•—-sta, að þaS hefði tek’ð B- ’ i sátt. Mun hann vc-Sa yr’—' ður fiskverk unarstöðvar e:--r, sem er í Ross-samsteypu-ni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.