Morgunblaðið - 18.08.1955, Page 3

Morgunblaðið - 18.08.1955, Page 3
 MORGUNBLAÐIO Fimmtudagur 18. ágúst 1955 3 Ruslföiur og varafötur inn í þær nýkomið. ..GEYSÍR" H.f | r * i Utsai© Nýjar vörur á útsölunni ♦ í dag. — VefnaSarvöruverzlunin Týsgata 1. íbOðir Höfum m. a. til sölu: Efri liæS og ris við Barma- hlíð. — 4 herbergja íbúSir með sér inngangi, við Barmahlíð. Efri hæS og hálfur kjallari við Skarphéðinsgötu. 5 herbergja glæsilega hæS, við Flókagötu. 3 herbergja hæS við óðinsg. 2 herbergia hæS við Leifsg. 2 herbergja kja'IaraíbúS við Reykjavíkurveg. Útborg- un kr. 70 þúsund. 3ja herbergja hæS, með bíl- skúr, við Skipasund. 3 herbergja hæð við Efsta- sund. Einbýlishús við Kleppsveg, Hjallaveg, Óðinsgötu, — Grettisgötu, Hátröð, Kópa vogsbraut og víðar. Hús og íbúSir í smíðum víða um bæinn. Málflutningsskrifstofa VAGIVS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9, sími 4400. IMýkomið fallegt úrval af tvíd kjóla- efnum. — Vesturgötu 4. 2ja til 3ja hcrbergja 1BÚÐ óskast til leigu tii eins árs. Erum þrjú í heimili. Fyrir- framgreiðsla. Tilboð sendist Mbl., fyrir 27. þ.m., merkt: „Reglusemi — 421“. TIL SÖLII Fokheld íbúSarhæS á mjög góðum stað við Selvogs- grunn (Laugarási) Fokheldar kjallaraíbúðir Og íbúSarhæSir víðsvegar um bæinn og í nágrenni bæj- arins. 3 herb. íbúS við Hringbraut Hagstæð kjör. 3 herb. íbúðir í Austurbæn- um. 2 herb. íbúS við Leifsgötu. 2 herb. íbúð í Hlíðunum. Hálf húseign á hitaveitu- svæði í Austurbænum. Stór íbúSarhæS ásamt risi og bílskúr við Langholts- veg. 2 íbúSir í sama húsi við Skipasund. Hef kaupendur að íbúðum af öllum stærðum víðsveg- ar um bæinn. íbúðarskipti koma mjög oft til greina. /on P. Emils hdl. Málflutningur — fasteigna- sala. — Ingólfsstræti 4. — Sími 82819. Skólabuxur á drengi, margar teg. TOLEDO Fishersundi. Höfum til sölu íbúðir af ýmsum stærðum. Einar Ásmundsson, hrl. Hafnarstr. 5. Sími 5407. Uppl. 10—12 f.h. 3ja herb. ibúð á hitaveitusvæði í Vestur- bænum til sölu. Haraldur GuSingndjn— lögg. faateignasali. Hafn. 15 Slmar 5415 og 5414, heima. TIL SOLU 2 herb. glæsileg ibúðarhæð ásamt 1 herbergi í risi, við Hringbraut. 2 herb. fokheld kjallaraíbúð við Njörfasund. Útborgun kr. 50 þús. 3 herb. íbúðarhæð við Snorrabraut. 3 herb. íbúðarhæð ásamt 1 herbergi í risi, í Hlíðun- um. — ADalfasteignasalan Aðalstræti 8. Símar 82722, 1043 og 80950. Kaupum gamla málma og brotajám Svartir vatteraðir Brjóstahaldarar í öllum númerum. úe^wtftla Laugavegi 26 GLÆSBR GERIR SITT FITTIMGS alls konar. — Rennilokur Ofnkranar Loftskrúfur fyrirliggjandi. Sighvatur Einarsson & Co. Garðastr. 45, sími 2847. 3ja herbergja íbúðarhaeðlr við Bergþórugötu, Skúla- götu, Laugaveg, Sogaveg, Efstasund og víðar til sölu. Útborgun frá kr. 100 þús. Stór 4 herb. portbyggð ris- hæð með sér inngangi og sér hita til sölu. 4 herb. íbúðarhæð með sér inngang; við Dyngjuveg til sölu. 6 herb. íbúð á hitaveitu- svæði í Vesturbænum til sölu. Söluverð kr. 250 þús. 5, 7 og 8 herb. nýtizku íbúð- ir í Hlíðahverfi til sölu. Einbýlishús í smáíbúðar- hverfi til sölu. Söluverð frá kr. 250 þús. Fokheld steinhús og hæðir 3, 4, 5 og 6 herbergja og fokheldir kjaliarar og ris- hæðir til sölu. Jörð suður með sjó til leigu eða sölu o. m. fl. Hlýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e.h. 81546. Síðasti dagur útsölunnar Vesturgötu 3. TIL SÖLU í útjaðri bæjarins, gott ein- býlishús, 3 herbergi og eld hús. — Fokheld, rúmgóð íbúð í Skjólunum. — Stór húseign í nánd við Mið- bæinn. Hefi kaupendur að íbúðum af ýmsum stærðum. Mikl- ar útborganir. Rannveig Þorsteinsdóttir fasteignasala. Norðurstíg 7, sími 82960. Trillubátur 2% tonn, til sölu ódýrt. — Rannveig Þorsteinsdóttir fasteignasala. Nroðurstig 7, sími 82960. HANSA H/F. Laugavegi 105. Siml 81525. Karlmannaskór með leður- og gúmmísólum Einnig gata-skór léttir Og þægilegir. Aðalstræti 8 — Laugav. 20 Garðastræti 6 Málflutningsskrifstofa Einar B. Guðmundsson Guðlaugur Þorláksson Guðmundur Pétursson Ansturstr. 7. Simar 3202, 2002 Skrifstofutími kL 10-12 of 1-5. FERÐIR að Gullfossi og Geysl þriðjudaga og föstudaga Daglegar ferðir að Laugarvatni. Bifreiðastöð Islands Sími 81911. Ólafur Ketilsson. ÍBÚÐ Barnlaus hjón óska eftir í- búð, strax eða 1. október. — Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar í síma 82104 í dag og á morgun eftir kl. 5. Jeppi ’42 í góðu lagi með góðu húsi og svampsætum, til sölu. — Til sýnis kl. 3—7 í dag. Nýja bifreiðasalan Snorrabraut 36, sími 82290. EIR kaupum við hsesta rarK. M Slmi 65TS 1 vikutíma Fjarveru minni gegnir hr. læknir Stefán Björnsson, Austurstræti 7, störfum fyrir mig. (Viðtals- tími 1—2 daglega. Sími 81142). — Valtýr Albertsson Húseigendur 2—3 herbergja fokheld íbúð óskast til kaups eða leigu gegn innréttingu. Lysthaf- endur leggi nöfn sín merkt: „54 — 463“, inn á afgr. bl. Bfúsgögn Dagstofuhúsgögn óskast til kaups. Tilboð auðkennt — „Húsgögn — 466“, sendist afgr. Mbl., sem fyrst. Ford vorubitreið'47 með skiptidrifi, til sölu, í dag. Skipti á góðri 6 manna fólksbifreið, ekki eldri en 1950, möguleg. Nýja bifreiðasalan Snorrabraut 36, sími 82290. Seljum með niðursettu verði kjólaefni, alls konar, gard- ínuefni, kápuefni, flúnnel og sirz. — 1Jent Jhujibfargar ^olmóo* Lækjargötu 4. Eord ’34 til sölu. Óskoðaður, þarf smá lagfæringar við. Selst ódýrt. Til sýnis á Langholts vegi 26, eftir kl. 6. KEFLAVÍK Útsalan: — Karlmannanær- föt, barnakot, handklæði, ullargarn, barnanáttföt, — telpunáttkjólar o. fl. úrvals útsöluvörur. — B L Á F E L L Simi 85. TIL SÖLU 4ra herb. hæð í Laugarnes- hverfi 130 ferm. ásamt bílskúr. 5 herb. liæð í Hlíðunum. 4 lierb. hæð í Hlíðunum með eða án ris. 4 herb. kjallaraíbúð í Skjól- unum. 4 herb. hæð ásamt risi og bílskúr í Vogunum. Heilt hús, hæð og ris við Suðurlandsbraut. 3ja herb. íbúð á hitaveitu- svæði í Vesturbænum. 5 herb. fokhcld hæð á Mel- unum, hitaveita. 4 herb. hæð fokheld með hitalögn í Hlíðunum. Einar Sigurðsson lögfræðiskrifstofa — fast- eignasala. — Ingólfsstræti 4. Sími 2332. Málmhúðun með zinki, aluminium og kopar. — Sandblástur & mólmhúðun h.f. Smyrilsvegi 20, sími 2521. Ebúðir og húsi Hef til sölu: Þægilegt hús á stórri horn- lóð, á framtíðarstað nærri Miðbænum. Lítið timburhús á rólegum stað nærri Miðbænum. Tvær þriggja lierbergja íbúð ir á Seltjarnarnesi. Tveggja herbergja íbúð & Víðimel. Timburhús á stórri lóð I Vogunum. Hef kaupendur að öllum stærðum íbúða. Sveinn H. Valdimarsson, hdl. Kárastíg 9A. Sími 2460 kl. 4—7. Itijög vönduð Handklæði og Handklæðadrégill. Tilbúnar þurrkur Og þurrkudregill H E L M A Þórsgötu 14. Sími 80354.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.