Morgunblaðið - 18.08.1955, Síða 6
6
MORGVNBLAÐIB
Fimmtudagur 18. ágúst 1955
motoristsmse
SIMONIZ BILABÓIM
SIMONIZ bílabóntð heimsþekkta, fæst í öllum bifreiðaverzlunum
bensínafgreiðslum og víðar.
SllVfOltllZ er BÍ hinna vandiátu — SIMOIZ EÉIIB mælir með sér sjálft
Heildsölubirgðir:
ÓLAFLR SVEINSSOM & CO.
IJMBOÐS- OG HEILDVERZLUN
Reykjavík — Sími: 80738.
AÐEIIMS COLGATE DEIMTAL CREAM
HEFIR SÉRFRÓÐAR STAÐREYIMDIR
sem veitir milljónum nýja von um
.........................
Húsnœöi
ca 100 ferm. óinnréttað en upphitað, húsnæði á stofu-
hæð eða í kjallara, óskast strax.
Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar h.f.
vernd gegn
tannskemmdum
dag og nótt
Skrifstofustúlka
óskast, helzt strax á málflutningsskrifstofu hér í bæ.
Nokkur leikni og kunnátta í vélritun og bókhaldi æski-
leg. Umsókn ásamt upplýsingum um fyrri störf og með-
mæli ef fyrir eru, óskast send afgreiðslu blaðsins, merkt:
„MálfIutningsskrifstofa“ 487, fyrir 24. þ. m.
Stöðug notkun mörg hundruð manna hefir
sannað langvarandi vernd Colgate Dental Cream
með *Gardol! Tilraunir sem voru sannreyndar
af tannrannsóknastofnunum — í rúmt ár — sýndu
að þessi vernd er ávallt fyrir hendi. Sönnuðu að
með því aðeins að bursta tennurnar daglega
kvölds og morgna þá verndið þér tennur yðar
gegn skemmdum hverja mínútu dags og nætur.
Dómnefnd
frægra tannlækna
hefir rannsakað
sannanir . . .
Skjalfastar staðreyndir, sem nýlega voru birt-
ar í mikilsverðu tannlæknablaði hafa sann-
að tannlæknum að Colgate Dental Cream með
Gardol er miklu raunbetra gegn tannskemmd
um en nokkurt annað tannkrem. Og af því
að Gardol er það eina efni sem sannað er að
varni tannskemmdum hafa tannlæknasam-
bönd fallist á að Colgate Dental Cream með
Gardol veiti öruggari vernd gegn tann-
skemmdum, en nokkurt annað tannkrem.
RSESSS95StS333Sa
STULKA
Lipur og samvizkusöm, óskast til afgreiðslustarfa.
Upplýsingar á skrifstofu Laugavegs Apóteks.
■■■■■■■■■■■■■■
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
* Sodium N-Lauroyl Sarcosinate
SÖMU UMBÚÐIR!
Breiðfirðingaheimliið h.f.
auglýsir
hér með eftir tilboðum í veitingareksturinn í Dreiðfirð-
ingabúð frá 1. október n. k.
Tilboð sendist formanni hlutafélagsstjórnarinnar,
Ásgeiri Ásgeirssyni, Sólvallagötu 51, sími 2907 og 7700
fyrir 28. þ. m. og gefur hann allar upplýsingar,
Stjórnin.
EKKERT ANNAÐ TANNKREM
SANNAR SLÍKAN ÁRANGUR
Hreinsar munninn um leið og það
verndar tennurnar
VEBND GEGN TANNSKEMMDUM
DAG OG NÓTT
4ra herbergja íbúðarhæð
á I. hæð í steinhúsi í Lambastaðahverfi á Seltjarnar-
nesi til sölu.
Mjög hagkvæm lán áhvilandi. Lítil útborgun.
Aðalfasteignasalan, Aðalstræti 8
Símar: 82722 — 1043 — 80950
■JUÍ
Heildsölubirgðir: H. Ólafsson & Bernhöfto
NinwBmimmwainníiMiii g f nnriiyfmriyrgiwii■ e■!»'■¥fwgTmr 1 g tuíi■■ ■ nTiTiiTriirni■nrrrr j TiiTiruirirnirmmníriiimii f «11■ ■ i■ ■ n■ ■ ■ ■ ■