Morgunblaðið - 18.08.1955, Side 12
12
<*OK**UíVttLAtft,
Fixmntudagur 18. ágúst 1955
Autjlýsingm
*em birtast eiga í
sunnudagsblaðinu
þurfa að hafn. horizt
fyrir kl. 6
á föstudag
Nautgriparæktarfélögin
Matseðill
kvöldsins
?rönsk lauksúpa
SofVln fiskflök, Dugléré.
Uxasteik, Bearnaise
h.júkling, ChoNtrs
Súkkulafii-ís..
Kaffi.
Ojómsveit leikur.
Leikh úskjallarinn.
Vanl r áreiðanlega
Vinn'konu
Getu fengið húsnæði, ef
hún skir þess. Enskukunn-
átta eskileg. Uppl. í húsi
nr. J7-E, Keflavíkurflug-
velli sða í síma 207j eftir
kl. 1 ,00.
Bíll
Er V lUpandi að góðum 4ra
man % bíl eða sendiferða,
Útbi gun ca. 5 þús. kr. og
svo t ygg mánaðarafborgun
eftir samkomulagi. Verðtil-
hoð, ..ldur og tegund, send-
ist IV bl., fyrir föstudagskv.,
merl i-: „Góður bíll — 465“.
Vani nr
2|u herb. íbúð
Þrent fullorðið £ heimili.
Fulll imin reg’usemi. Uppl.
£ sín t 81522.
2ja ’ erbergja
íbúð óskast
til k .ups, fyrir einhleypan
man . Aðeins hitaveifcuevaeði
kemi r til greina. Míkil út-
borg n. Tilboð sendist til
Mbl. fyrir laugardagakvöld,
merl „Einhleypur — 100
— 4 2“.
Ra í nar Jánsson
ha taréttarlögmaSur.
L*gfræf rtörf og eignaujnaýBi*.
Laugí regi 8. — Sfmi 7752
HötSur Úlafsson
Má Tutningsskrífstofa.
iMgave; . 10 - Sfmar 88832, 7072
, s ■ "'I I I ■■ ■' . 1 ■
'ék BEiT AÐ AUGLtSA A
k f UORGUmLABim V
Framh. af Dls. a |
Hrunamannahreppi 275, Andakíl
248, Hraungerðishreppi 242, Vest-
ur Eyjafjallahreppi 205, og í
Holtshreppi 202. Við úthlutun
verðlaunanna er tekið tillit til
afurða kúnna og sköpulags. Eru
afurðakröfurnar svipaðar þeim
sem voru á þessu sýningarsvæði
fyrir 4 árum.
Til þess að hljóta 1. verðlaun
þurftu kýmar að hafa mjólkað að
meðaltali á síðustu 4 árum 14.000
fitueiniongar, en 12,000 til að
hljóta 3. verðlaun. Jafnframt var
lágmarksfeiti innihald mjólkur
1. verðlauna kúnna á sama tíma
ákveðið 3,80%, en ekki tekið til-
lit til fitumagns mjólkurinnar við
hinar flokkanirnar. Ungar og álit-
legar kýr gátu fengið verðlaun bó
j ekki væru afurðaskýrslur fvrir
hendi öll fjögur síðustu árin.
1. verðlaun hlutu 618 kýr eða
níunda hver kýr sem sýnd var.
2. verðlaun hlutu 618 kýr og
þriðju verðlaun 1790 kýr, eða
rösklega þriðja hver kýr og eng-
in verðlaun hlaut 1301, eða fjórða
hver sem sýnd var á sýningunum.
f síðasta flokknum voru margar
kvígur sem álíka reynsla var kom
in á.
FUESTAR 1. VERBUAUNAKÝR
í BTRUNAMANNAHREPPI
Hlutfallslega hefir 1. verðlauna
kúnum fjölgað mest síðan á síð-
ustu sýningu og eru nú margar á
svæðinu sem mjólka hátt á 5. þús.
kg. og jafnvel yfir 5.000 til jafn-
aðar á ári. Flestar kýr er fengu
1. verðlaun nú hlaut nautgripa-
ræktarfélag Hrunamannahrepps
eða 100 kýr og er það að sjálf-
sögðu íslandsmet meðal naut-
griparæktarfélaganna. Koma
þessi úrslit ekki á óvart þeim
sem fylgzt hafa með starfi þessa
félags á undanfömum áratugum.
í félagi Gnúpverjahrepps hlutu
78 kýr 1. verðlaun og er það mikil
fjoleun frá næstu sýningu áður.
Bændur á Skeiðum fengu 1.
verðlaun fyrir 55 kýr og er það
einnig miVjl fjölgun frá næstu
sýningu áður.
Á Skeiðum hafa löngum verið
nytháar kýr og þaðan var for-
móðir Kluftastofnsins Huppa á
Kluftum ættuð í föðurkyn. Hins-
vegar hefir nokknð skort á að
kúastofn Skeiðamanna hefði ^
næga mjólkurfitu en þetta er nú
óðum að breytast vegna kynbóta.
Bændur í Hraungerðishreppi
hlutu 1. verðlaun fyrir 54 kýr og
vorn margar þeirra dætur þriggja
nauta, sem hlutu 1. verðlaun í
þvi félagi 1951.
í Andakílshreppi hefir orðið
mikil framför nú síðustu árin og
hlutu þar alls 30 kýr 1. verðlaun,
þar af 14 frá skólabúinn á Hvann
eyri. f Djúpárhreppi hlutu 36 kýr
1. verðl. en þar hafa naut af
-’if'Tikii
Kluftastofni aukið verulega af-
urðagetu stofnsins. í Dyrhóla-
hreppi varð veruleg fækkun 1.
verðlauna kúa miðað við næstu
sýningu á undan. Á sýningunni
1951 hlutu þar 29 kýr 1. verðiaun, r
þar af 19 dætur Skjaidar að Ðyr-
hólum. Nú eru dætur hans flestar
fallnar og hlutu aðeins 9 kýr 1.
verðlaun í þetta sinn.
Nautgriparæktarféiag' Dyrhóla-
hrepps hefir annars unnið mikið
kynbótastarf með ræktun Mýr-
dalsstofnsins sem hefir breiðst
nokkuð út um landið á síðari ár-
um.
En það hefir aukizt hraðar á
síðustu árum að menn notl eígm
naut í stað félagsnantanna en við
það hefir kynbótastarfið veikzt
og er bent á þetta hér öðrum ti!
viðvörunar, segir Óiafur.
Þá ber einnig að minnast þess,
að tillit er tekið til afurða kúnna
við verðlaunaveitingar svo sem
áður er sagt en háar afurðir fást
því aðeins að fóðrað sé til mjólk-
ur. Það er nokkur sárabót fyrir
félagið í Dyrhólahreppi að mörg
af þeim nautum sem þaðan haía
verið fengin virðist ætla að reym-
ast vel og sum jafnvel mjög vel.
Það verður undir starfsemi félags
ins á næstu árum komið hvort
það mun halda þeim virðulega
sessi að hafa forystuna í ræktun
þesáa stofns sem við byggðarlagið
er kenndur eða hvort forystan
færist smám saman yfir á hendur
annarra.
HEIÐURSVERÐLAIJNA KÝR
Á nautgripasýningum er heim-
ilt að veita þeim kúm heiðursverð
laun sem álitnar eru hafa sérstak-
lega mikið kynbótagildi. Er farið
eftir sérstökum reglum við veit-
ingu þessara verðlauna. Nokkrar
kýr komu til greina en aðeins
tvær hlutu verðlaun að þessu
sinni. Voru það Ueira Ingibergs
Sveinssonar í Skammadal í Mýr-
dal og Uaufa 2 Stefáns Pál3Sonar
á Ásólfsstööum í Gnúpverja-
hreppi. Hafa þær báðar hlotið
yrstu verðlaun áð«r og jafnframt
komið tii álita áður sem heiðurs-
verðlaunakýr. Þrjár dæíur Lelru
hlutu I. verðlaun, ein 2. verðlaun
og þrjú naut 3. verðtaun. Er eitt
í eigu Nautgriparæktarfélags
Reynishverfis í Mýrdal en arrnað
í eigu gambands Na jtgriparækt-
arfélags BorgarfjarSar og þriðja
í eigu Nautgriparæktarfélags
Djúpárhrepps.
Þrjár dætur Laufu hlutu nú 1.
verðlaun og naut undan henni
notað í Gaulverjabæjarhreppi
hlaut 2. verðlaun árið 1951, en er
nú fallið.
Auk verðlaunanna frá Búnað-
arfélagi íslands veittu ræktunar-
samböndin á Suðurhindsundrr-
lendinu tvenn verðlaun í hverj-
um hreppi, ef ástæða þólti til út-
blutunar og var það nýmæli.
Önnur verðlaun voru veitt fyrir
álitlegustu kúna á sýningunni en
hin fyrir álitlegasta kúahópinn.
Úthlutað var eftir sérstökum
reglum. Verðlaunin gátu verið 1.,
2. eða 3. Samböndin munu síðar
tilkynna verðlaunaveitingarnar.
Dómstiginn, sem notaður hefur
verið við verðlaunaveitingar naut
gripa undanfarin fimm ár hefur
Hjalti Gestsson búfræðikandidat
og búfjárræktarráðunautur Bún-
aðarsambands Suðurlands samið
af mikilli kostgæfni, en þar eru
100 dómsstigin og eru þar til-
greind 12 aðal einkenni, er lögð
verði áherzla á. Hverjum bónda
er nauðsynlegt að festa sér þessi
einkenni nautgripanna í minni,
ef hann vill verða hlutgengur í
álitsgerð sinni á mjólkurpeningi.
Almenn þekking á einkennum
þessum örfar að sjálfsögðu kunn-
leika á því, að bændur séu vel að
sér og viti glögg skil á hentugu
vaxtarlagi og sérkennum mjólk-
urpeningsins.
Þeir hafi glöggt auga á hvemig
vaxtarlag nautgripanna á einkum
að vera með tilliti til hinna 12
aðaleinkenna. Gripirnir séu t.d.
með mikla skrokkdýpt og kýrnar
hafi stór júgur og önnur ákveðin
mjólkureinkenni, en það fer mjög
oft saman, þó ekki sé það óbrigð-
ult að beztu nythæstu kýmar fái
hæstu einkunnir eftir dómstigan-
um En þegar r.enn æfast í mati
nautgripanna þá fer það oft svo
að þeim gripum er fá hæstar eink
unnir í-dómstiganum eru dæmd
f egurðarverðlaun. Bændur fá
með þessum dómstiga með æfing-
unni glöggt auga fyrir góðum
eir.kennum nautgripanna. Með
vaxandi notkun á dómstiga
Hjalta Gestssonar fer ekki hjá
því að hagnýt þekklng bænda
vex á góðnm einkennnm kúa-
stofnsins.
í síðari grein er sagt frá
nantasýningnnnm.
V. St.
Klemenz Erlingsson er í hápi
hinna eilefu nýju dægurlaga-
söngvara er koma munu fram á
hljómleikum í Austurbæjarbíói
annað' kvöíd.
- Níræður
fíiarifð Duld
DlfLD, 3 hefti ei nýkomið út.
Helzta efni þessa heftis:
Upprisan frásögn ísl mennta-
manris, sem lengi varð undir í
viðskiptun’.im við Bakkus kon-
úftg, færð 1 letur af Sören Sörens
rti (fyrri hluti). Eftir hann er
nnig þriðja greinin um einn
ægasta spámann veraldarinnar
.tradamus. Annað efni er
þétta: Hið lýsandi andlit. Munk-
uriíin fljiágandi. Ókunnur mátt-
ur bjargaði mér. Draumur sem
rættist. Þögull farþegi Lífið eft-
ir dauðanr. eftir Micharl Gurre.
H'/ita riddaraliðssveitin. Furðu-
sagnir úr stríðinu 1914—1918.
er heil hersveit eins og gufaði
upp. Konan við ána.
Frh. af bls. 2.
heimsótt þína gömlu sveitunga
uppi í Kjós?
— Jú, það gerði ég á hverju
ári, en síðast þó í hittetyrra. Það
gerir gigtin og svo hitt, að ég
hef aldrei verið mikið fyrir
ferðalög. Á mínum búskapar-
árum fór ég aldrei að heiman,
nema nauðsyn krefði. Þá var 12
stunda lestagangur ofan úr Kjós
suður í Reykjavík.
Ég þakka Halldóri, þessu ní-
ræða afmælisbarni fyrir greinar-
góð svör. Hann stendur upp til
að kveðja mig, á nokKuð erfitt
með að rísa upp, en stendur svo
teinréttur á gólfinu. Hann var
góður bóndi að Hvammi í 33 ár,
vel liðinn af öllum sínum sveit-
ungum, hjálpsamur og fróðleiks-
maður. Gamlir sveitungar hans
báðu mig um að koma hamingju-
óskum til hans í þessu samtali.
Þ. Th.
MÍRHiitQ
Eramh. af bls. 2
er taldi það heiður sinn og stolt,
að rækja af alvöru skyldur þær
er lífið lagði honum á herðar.
Þegar ýmissa veðra er von í
þjóðlífinu, á sviði uppeldis- og
fjölskyldumála, megum vér
þakka fyrir og gleðjast yfir hverj
um þeim ungum manni og heim-
ili, sem byggir líf sitt á bjargi
hins bezta. Þvi eina sem stendur
af sér haglskúrir lífsins og er þess
megnugt að halda þjóðfélaginu í
heild „uppí vindinn“ á erfiðri
göngu, Um of gálausrar aldar. —-
Hér var eitt slíkt vígi, sem ungir
elskendur reyndu að verja vegna
vors xmga lýðveldis. Slík heimili
landsins er sterkasta landvörn
þess. Hér var grundvallað slikt
heimili, sem ég vona að Guð og
gæfan verji fyrir meiri „svalvind
ura" langa stund.
ÓI. B. Björnsson.
BejkjoiÉ — Qsló — Slokkhólmiur f
alla íöstudaga
Flugfélag Islands
M A R K 0 S
mmiM
£
Fi«r Fd Uoiid
ÍV „ . fk' ■ *$> ■
1) Markús bindur bréfmiðann. 2) — Jæja, vinur minn. Þúj
vandlega á fót fuglsins. I ert sendiboði minn. Góða ferð. |
3) — Heimskulegt hjá mér, að ímynda mér, að hann færi til
j annaxra tjaldbúða. Jæja þá það,