Morgunblaðið - 18.08.1955, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 18.08.1955, Qupperneq 15
Fimmtudagur 18. jtgúst 195S UORGUNBLAÐIB 15 Hjartans þakldr og kveðjur mínar til ykkar a1lra, sem heiðruðu mig með gjöfum, heimsóknum og henlaóskum á 70 afmælisdegi mínum þann 22. júlí. Sérstaklega þakka ég börnum, tengdabömum, bamabörnum og venzla- mönnum, er heimsóttu mig langt að. Jóhann Lárussoa, Litlu-Þúfu. PIWcmím...... -..... Ksaiub mmmK'V' tr I B REGNBOGIiN Loogavegi 62, hefir framvegis eúakasölu í Reykjavík á hinum heims- þekktu listmálaravörum frá TALENS & ZCX)N N.V., Apeldoorn, HnJandL TALENS vörumar eru viður- kenndar af listmálu’ um uxn heim allan. Margir þekktustu listmálarar okkar hafa notað TALENS vörurnar árum saman, heima og erlendis. V. Sigurðsson & Snœbjörnsson h.f. Einkaumboðsmenn TALENS á íslandi. Samkosnut Brseðraiborgarstíg 34 Samkoma í kvöld kl. 8,30. Victor Daníelsson talar. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn: Fimmtudag: kl. 8,30 Hjálpræð- issamkoma. Kapteinn Holand tal- ar. Einsöngur, tvísöngur, vitnis- burður. Allir velkomnir. Fðadelfía! Almenn samkoma í kvöld 8,30. Allir velkomnir. kl. Hiartans beztu þakkir til barna minna, tengdabama, barnabarna, ættingja og vina, fyrir gjafir, skeyti og heim- sóknir, á 75 ára afmælinu. Sigurlfna Gísladóttir. ■ aaaoiaMaQBtn«DCM«R«aiaa8VBtMWi ■ ■■■■•■■■■■••••■■•••s.A.'KUUM ■ ■■■■■■■■ ■■■■•• ■■(•Y"««>fiA>r.tfiCK Félagslíl Árniann I heldur innanfélagsmót í kringlu kasti í dag kl. 6,30 og á laugar- dag í kringlukasti og stangar- stökki kl. 3. Ferðafélag íslands I fer þrjár skemmtiferðir um næstu helgi. — Fyrsta ferðin er í t Þórsmörk, 1% dagur. önnur ferð-, in er í Landmannalaugar, 1% dag ur. Lagt af stað í báðar ferðirnar á laugardag kl. 2 frá Austurvelli. Þriöja ferðin er sunnudagsferð út að Reykjanesvita. Lagt af stað kl. 9 á sunnudagsmorguninn frá Aust urvelli. Upplýsingar um ferðimar í skrifatofu félagsins, sími 82533. — hittfyunotaðið meÓ morgunkattinu Orðsending til félagsmaena i Byggiugarfélagl alþýðu i Haínarfirði. e Ein 3 herbergja íbúð til sölu. — Félagsmenn seridi skrif- | legar umsóknir til stjómar félagsins fyrir 1. scptember. S Stjómia. ■oloiBWOí jUMiH.di.-a « «<■ «• >g mmmmmtrrnmmmmmmm mmmmmmmmmmMmmmmmmmmmm Skrifstofum vorum Verður lokað á dag frá kl. 12—4 vegna jarðarfarar. ^Jd.p JJim&lupafélaý JóÍandó .. & . . S KI PAUTCiCRÐ RIKISINS „Esja“ vestur um land í hringferð hinn 23. þ.m. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna vestan Þórshafnar á morgun og árdegis á laugardag. Farseðlar seldir á mánudag. Skafiífilnpöf w . fer til Vestmannaeyja á morgun. Vörumóttalca daglega, Um leið og við yfirgefum landið, „sem að iífið oss veitt;“, þá viljum við af heilum huga þakka vinum okkar og ættingjum, sem gjörðu okkur heimkomuna hjart- fólgra, dvölina hér heima dásamlega, en brottfönna viðkvæma og með öllu ógleymanlega. Verið þið öll blesuð og sæl! Ingibjörg Gissursdétthr Nelson, SknH Gissursson Bjarnason. I ■ i ! í M úrhúðunarnet Þakpappi Mótavír Almenna byggingafélagið h.r. Borgartúui 7 — sáni 7490. ■ ■■■■■■■•■■■■••■■• •••■««*,.! ÁSGEIR BENEDIKTSSON Sandgerði, lézt að Keldum á Rangárvöllum, fimmtudag- inn 11. þ, m. Útförin fer fram frá Keldum laugardaginn 20. þ. m. og hefst kl. 2 síðd. Vandamenn Maðurinn minn KLEMENZ JÓNSSON, fyrrverandi kennari, Vestri-Skógtjörn, Álftanesi, lézt þann 16. þ. m. á Landakotsspítala. Auðbjirg Jónsdóttir og bötnin. Faðir okkar og tengdafaðir JÓNAS HÍERÓNÝMUSSON, verður jarðsettur frá Fríkirkjunni föstudaginn 19. þ. m. kí. 1,30. Blóm og kransar vinsamlegast afbeðið. Börn og tengdabörn. Jarðarför mannsins míns KRISTJÁNS SÍMONARSONAR, stýrimar.ns, fer fram í dag, fimmtudaginn 18. ágúst. kl. 1,30 frá Fossvogskirkju. Húskveðja verður á heimili hins Tétna, Mikmbraut 88, kl. 12,45. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Blóm afbeðin. Herdis Simonardóttir. Jarðarför eiginkonu, móður og dóttur okkar MAGNEU Þ. KRISTMANNSDt)TTUR fer fram frá Fossvogskapellu föstudaginn 19. þ. mán. kl. 1,30. — Afþökkum blóm og kransa, en þeim sem vildu minnast hennar, er bent á líknarstofnanir. Guðbjartur Þorgilsson, Ágústa Guðbjartsdóttir, Uuuur Guðbjartsdótti., Jóniua Jónsdóttir, Kristraaint Þorkelsson. Þökkum innilega auðsýnda santúð við fráfall og jar#- arför eiginmanns, föður, tengdaföður og bróður okkur GÍSLA PÁJLSSONAR, lœknis. Svana Jónsdóítir, bSrn, tengdabörn og tystkiuL Þakka innilega nuðsýnda samúð og vinsemd við frá- fall GUÐRÚNAR F.YVINDSDÓTTUR F. h. mína og annarra aðstandenda Lilja Bjamadóttir, Bergþórugötu 45.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.