Morgunblaðið - 21.08.1955, Side 2
■» ÍJS H 1» I
H l «»»»#-
Sunnudagur 21. ágúst 1955
öéSaksfursleppnii er öku
mönnum ágæ! hupekp
CÓGAKSTUR Bindindisíólago
ökurnanna er góð hugvekja
til þeirra, er bifreiðum aka, en
félagið fékk hingað norskan sér-
fræðing til þess að stjórna keppn-
inni.
Tuttugu bílstjórar tóku þátt í
góðakstrinam og voru lagðar fyr-
ir þá ýmsar þrautir, sem sýna
áttu, hversu þeir fylgdu settum
umferðarreglum og hversu hátt-
vísir þeir væru í umferðinni,
þótt lagaleg skylda kæmi þar
ekki tiL Þá var og ýmislegt ann-
að, er telja verður góðum öku-
manni til tekna, tekið með í reikn
inginn. T.d. var naglaspýta sett
í hjólfarið á einum stað, en þó
þannig, að bílstjórinn gat auð-
veldlega sveigt íram hjá henni.
f slíku tilfelli stöðvar góður öku-
maður farartæki sitt og fjarlæg-
ir spýtuna,
Það, sem mesta athygii vek-
ur þó i sambandi við þessa
keppni, er heypokinn, sem
VerSur Oddsviti
reisfur í Grhtdavtki
EIN.S og lesendur Morg’jmblaðsins
muna, birtust í blaðinu á síðast-
liðnu kausti (aept.—okt.), tvær
tiliögur um það á hvern hátt bezt
yrði heiðruð minning séra Odds V.
Gísiasonar, brautryðjar.daus
mikia 5 slysförum.
Fyrri tiliagan var um það að
reisa kapeilu á svonefndum Gríms
hól á V'ogastapa, síðari tillagan
. var það að setja upp innsiglingar-
vita við Grindavíkurhöfn með rat -
«já til að auðvdda skipnm innsigi-
j.ngu til hafnarinnar I dimnaviðri
og bseri þessi viti nafn séra Odds.
Þessi tiliaga var fram borin af
Agli Hallgrímssyni kennara í
Reykjavík, en hann er suðurnesja
maður, fæddur og uppalinn þar.
Það, sem síðan hefur gerzt í
jþessu málj bendir tij þess að til-
■ Jaga Fgils ætii að verða að veru-
leika.
Eins og frá hefur verið sagt I
dagbiöðum bæjarins var í júní
mánuði s.l. haldinn fundur í
Grindavfk með formönnum og
elyaavamamönnum á staðnum og
kom þar fram mikill áhugi Grind-
víkinga fyrir þessu vitamáli.
Tillögumaður ætlaði að mæta á
þessum fundi, en því miður var
hann fjarverandi úr bænum, þeg-
»r þessi fundur var haldinn,
Aftur á móti var Egiil með í
ferð, gem farín var til Grindavík-
nr 3. júií í sömu erindum.
í þeasari ferð voru tveir enskir
radar-sérfræðingar, sem hér voru
á ferð ásamt undirrituðum og Ric-
hard Theódórs.
Þessir sérfræðingar skoðuðu
alia .staðhætti og töidu ekkl neitt
því til fyrirstöðu að koma ryrir
ratsjá, sem auðveidaði skipum
landtöku í dimmviðri í Grindavík.
Er ætlunin að senda þessum
mönnum uppdrátt af inpsigling-
unni ttl Grindavíkurhafna gvo þeir
geti gert sínar tillögur sem sér-
fræðingar.
Það «r von allra, sem vinna að
öryggismálum sjómanna, að þessi
draumur um vita og ratsjá við
innsiglinguna í Grindavik rætist.
Með því er tæknin tekin í þjón-
ustu öryggis- og atvinnuveganna.
Sýnir þetta þá miklu breytingu,
sem orðið hefur frá því séra Odd-
ur hóf sitt brautryðjendastarf í
BÍysavörnuni, sem formaður og
prestur í Grindavík.
Það er rétt að geta þess í sam-
bandj við Grímshól, sem nefndur
er hér að framan, það mun hafa
komið til umræðu að Ferðafélag
fslands setti þar.upp útsýnisskífu,
virðist mér það tilvalið. Þá geta
vegfarendur um Suðurnes með
htegu móti kynnt sér ömefni hins
fagra fiajlabrings við Faxaftóa.
Gu$bjartur Ólafeaov-,
komið var fyrir fyrir aftan
annað afturhjói bifreiðarinn-
ar, á meðan bilstjórinn var
tekinn Gi yfirheyrslu inni í
húsL Átti pokinn að merkja
barn að leik. Er ökumaður-
inn kom út aftur, varð hann
að bakka. 16 af hinum 20, er i
keppninni voru, láðist að paeta
að þvs, hvort nokkur væri fyr-
ir aftan bifreiðina, og ókii á
„baraiðri Þó verður að telja
að yfirelitt hafi aðgætnir bil-
stjórar, eftir því sem hér ger-
ist, veriö með í keppninni. —
Þessu ættu allir ökumenn nð
velta sérstaka athygli.
Þá var pg reyndur viðbragðs-
flýtír ökumapns, hvort hann not-
aði stefnuljós, hversu vel hann
leggur bíl sínum og margt, margt
fleira.
Albert
hætfur leik
í KAFFISAMSÆTI er KSÍ hólt
knattspyrr.urnönmun og fleirum
eftir „pressuleikinn" kvaddi Al-
bert Guðmttndsson sér hljóðs
meðal annara. Kvaðst hann nú
hafa loikið sinn síðasta knatt-
spyrnukappleik, en áfram mundi
hann verða til leiðbeiningar
yngri knattspyrnumönnum, ef
svo baeri undir.'
Síðasti sigur Alberts á knatt-
spyrnuve'liinum var stjórn
„pressuliðsins“. — Hann fékk í
hendur Ijðsmenn frá 7 félögum
2 dögum fyrir leik. En undir hans
umsiá sameinaðist þessi saman-
tíndi hópur svo vei, að um eitt og
samæft lið virtist vera að ræða.
Beikmenn „pressuliðsins" róma
mjög allan uxidirbúning leiksins
af Alberts hendi og segjast þeir
allir — einnig hinir eldri og
reyndari— aldrei haía farið til
leiks I jafn samstiltu liði og í
fyrrakvöld.
drepið 11. minla
STYKKISHÓLMI, 20. ágúst —
Minkurinn er nú orðánn hrein-
asta plága hér um sióðir, og
viroist á góðri leið með að
drepa niður allt fuglalíf. Er
ótrú'egt, hve umskiptin hafa
verið snögg.
Sem dæmi um hiun gifur-
3ega fjölda þessa vágests má
geta þess, að Jolcofc Jónsson,
bóndí að Rifgirðingum í Skóg-
arsveit, hefir banað 72 dýrum
í vor og sumar. Þá hafa bssnd-
ur í Breiðafjarðareyjunum
drepið yfir 140 dýr, sem á vegi
þeirra hafa orðið.
Er sýnilegt, að hér duga að-
eins róttækar aðgerðir. — Á.H.
ísl rafveiina hafdinn
á Snæfellsnesi
STYKKISHÓLMI, 20. ágúst —
Fundur Sambands ísl. rafveitna
hefir verið haldinn hér á Snæ-
fellsnesi undanfarna daga, og
Jýkur honum í dag.
Steingrímur Jónsson, rafmagns
stjóvi, sem er formaður sam-
bandsstjórnarinnar, stýrði fund-
inum, en 30—40 fulltrúar eru
mættir yíðsvegar að af landinu.
Hreppsnefnd Stykkishólms
hafði boð inni í gærkveldi fyrir
fulítrúa. Þar flutti Steingrimur
Jónsson stórmerkt erindi um
virkjun sjávarfallaorkunnar og
Jakob Gíslason, raforkumálastj,,
ræddi um frsmtíðarvirkjanir á
Snæfellsnesi.
BONN, 12. ágúst — Þýttka
sambandsstjórnin hefur tll-
kynnt Rússum að Adenauer,
forsætisráðherra, sé reiðubú-
inn að heittísækja Moskva 9.
sept. Þá taka Þjóðverjar
fram að meðal umræðuefna i
opinberri heimsókn hans
verði sameining Þýzkalands
og endurheimt þýzkra stríðs-
fanga frá RússlandL — Reuter.
Um þessar mundir er sýnd í Stjörnubíói Galapagos-mynd þeirra
félaganna Per Höst og Thor Heyerdahl, en hún er stórfróðleg óg
skemmtileg. Hér á myndinni sjást þeir standa við líkan af hnett-
inum og benda á eyjarnar. Höst er til vinstrl en Heyerdahl til hægTi.
Heyfengur Húnvetn
inga í mehallagi
Aðeins litill hluti hrakinn
Hofi, Vatnsdal 5. ágúst 1955.
LOKIÐ er nú hirðingu á fyrri
slætti túna, á flestum bæjum. —
Þeir- sem byrjuðu slátt síðari
hluta júni og nokkru-fyrr. — Al-
mennt hófst túnasláttur eigi fyrr
en um mánaðamótin júní—júlí,
nema þar sem beztu tún voru. —
Rúning sauðfjár, sem fór fram
um mánaðarmófin olli líka mikl-
um töfum við heyskapinn.
Þrátt fyrir það, að regnskúrir
hafi gengið yfir flesta daga júlí-
mánaðar, hefur þess oft eigi gætt
til stórskaða. Veðráttan hefur
stöðugt verið suðvestan og sunn-
anátt með sólskini og hlýindum,
en þá er oft skúrasamt í Húna-
vatnssýslu. Einstaka þurrkdagar
hafa líka komið, afburða góðir.
Heyfengur af fyrra slætti mun
vera í meðallagi. Ekki er nema
lítill hluti hi-akinn, en víða spratt
grasið svo ört, að það varð of
seint slegið, því menn þorðu ekki
að Iosa mikið í einu.
Moskraför
Nassers
KK-sejdetíian, þegar Luuiíx lék á þjóðhitíðardegi Bandarikja-
manna í Fmnkfart.
IClC-sexlettiisrð nýtur
hylli í Þýzkalandi
HLJÓMSVErr Kristjáns Kristjánssonar dvelst nú á hljómleáksi-
ferð í Þýzkalandi. Var ætlun þeirra félaga aS kcana heim til
íslands í byrjun ágúst, en vegna þess, lxve lxljómsveitiix hefur
fengið góðar undirtektir og íilboð í Þýzkalandi, er exm ekki full-
ráfiið hvenær þeir snúa heim.
I „LET LGKDAG“
Þetta er Linn svonefndí sextett
Kristjéxx;: Kristjánssonar og er
Sigrún Jónsdéttir, söngkona með
honum. Þeir lögðu af stað til
Kaupmannahafnar um miðjan
maí. Þar léku þeir m. a. tvisvar
í útvarprn í þætti sem nej^iist
„Let -Lö.-c.'ag“.
FEANKFURT OG DfANNHEtM
Þó fónx þeir íil Frankfurt anx
Main o;í þár fengu þeir írábær-
lega góöax undirtektir. M. a. voru
þeix fengxiir til að 'e.ka fyrir
ban,dar;ska herinn á skemmti-
sapxkojnu haxxs 4. júlí þjóðhátíð-
ardag Bandarikjamaniia. Síðan
hafa þeir leikið á fjölsóttum
skemmtistað. . •
í júlí-m.ánuði hafa þeir verið
i bórginni Maiirihcinr. Ætluðuj
þ}.;ix að konxa lieijn ;um xnánaða-I
mótin júl?—ágúát, en ienguj
áskorun um að leika ó fleiri stöð-*
um í Vestur-Þýzkalandi. Er því
sýnt. að þeir verða þama að
mimigta kosti út ágústmánuö.
<uníi af Wg (
að vinna hylli Ai-abalandánna —
bæði I Asíu og Afríku — og þeir
,.sækja á“ á þrem vígstoðvum •—
efnahagslegum, stjórnmálaiegum
og menniugarlegum.
★
NASSER hafði aldrei komið út
fyrir takmörk Egyptalands, fyrrj
en hann fór á Bandung->’áðstefn-
una í apríl s.l. vor. Þá sótti hann |
heim Pakistan, Indiand og Indó-1
nesíu. Hann hefur aldrei kornið
til Vestur Evrópu — og sér hana
aðeins í Jjósi „brezkrar heims-,
veldisstefnu“.
Egypski forsætisráðherrann
mun fá égætis mú-rökur í
Moskvu á borð við þær, sem.'
Nehru Hkk — op hlýtur að verða
jafnhrifinn og Nehru.
¥
BLÖÐ * Egyptalandi hafa undan-
fariö ekki aðeins rætt fyi’ii’hug-
aða för Nassers til Moslxvu. Þeim
hefir exnnig orðið tíðrætt um
aukin viðskipti milli Peking og
Kairó - en kínverska kommún-
istastjómin er r.ú oi’ðin einn
stærsti viðskiptavinur Egypta í|
bómullarvei’ziuninni. |
Ráðst jórnarríl' in hafa boðið
hinu hlutlausa Egyptalandi hern- j
aðarlega nðstoð, þ.á m. skrið-i
dreka og MIG-þx’ýstiloftsflugvél- j
ar. — Þjóöþöfðingja írans var.
boðið tii Moskvu, sxðan þingnefnd
frá Pers'U og að síðustu var Nass-
er þoðið — enn einn þáttur í
,;sökn“ Ráfistjórnarinixa*’ inn i
Aiabaiöíióux
Gi-asvöxtur er nú orðinn xneð
allra bezta móti, enda var júlí-
mánuður svo hagstæður til gras-
sprettu, að slíkt eru einsdæmL
Sérstaklega er harðlend jörð vel
sprottinn. Bithagar til dala og
heiða, óvenjulega vel grónir og
vaxnir kafgrasi.
Síðari sláttur verður að líkum
minni en vonir stóðu til, sökum
þess að fyrri sláttur fór of seint
fram, og áburðarskammturinn
milli slátta ekki notið sín fyili-
lega. Mjög færist það í vöxt að
bei'a köfnunarefnisábui’ð á milli
slátta, til að fá heyfenginn á vél-
tæku landi og sem næst bæjun-
um.
Flestir bændur sem hafa slétt
þurrlendi, stórauka notkun til-
búins áburðar á það, og hverfa
meir frá heyskap á engjum, þótt
véltækar séu, veldur því mest,
lxið sívaxandi vöntun á verka-
fólki til landbúnaðarstarfa. enda
hjón víða ein með börn sín við
búskapinn. Eldra fólkifi, sem er
orðið útslitið af mikilli vinnu um
áratugi, gefst upp, fari börnin
flest eða öll að heiman, og þá
tekur við vonlaus búskapur, sem
oftast á þá sögu, r.ð fólkið gefst
upp, og jörð og bó er selt ein-
hverju óviðkomandi fólki, en
„gamla“ fólkið flvzt í einhvern
kaupstaðinn eða ti! Revkiavíkur.
A þann hátt sogast mikið fjá •-
magn úr sveitum, þeim til miki’s
tjóns.
Þrátt fyrir mikla fólksfækk- i
í sveitunum s'ðastliðna áratu í,
hefur framleiðslan haldist í ho -
inu, og víða aukist að mun, s í
bvggist á aukinni x-æktun, tilb i
um éburði og notkun aflvéla
annarra fljótvirkari tækja. — i
á breytt heyverkun og haganl; i
hús yfir hev og fénað. sinn j t
i þessu. Víða fer samt svo. >
mitini búinn þola ekki þ;> i
rekstrai-kostnaö er fvlgir bes.si i
brevttu búháttum, á meðan- >
eiei er hæet að stækka búiti h i
leea mikið, eða þau eru svo v t
arðeæf sem bezt má verða.
Meðal nýjunea í búfjárrs t
hér í austur svslunni, er að i i
1. iúní síðasthðinn vtu’ ráðinn )
fiárræktarráðunautur er h i
einkum með hönaum sauðfjá -
ræktax-félögin oe aukna raektu »
mutgripa. Til þessa starfs v r
fenginn Sigfús Þorsteinsson L i
Sandbrekku í Múlasýslu, áfíug -
samur og dueleeur starfsmaðu •,
sem vænta má góös framlags :■£
til að bændum skiliist enn betu,\
að með meiri ræktun búpeninf. s
oe bættri mo'ðferð, vex arður bú-
anna og hseur þeirra verður
betri. — Á. B. J.
BEZT 4f* AXJfíLfSA
t MOIiGLHiiLAtílNU