Morgunblaðið - 21.08.1955, Qupperneq 4
HORGUNBLAÐIB
Sumiudagur 21. ág,:.st 1955
I Hag fr 232. dagnr ár*iw.
21. ágúxt.
Árdegisí'læði kl. 8,28.
SíðdegisflæSi kl. 20,43.
Helgidagslæknir verður Hulda
Sveinsdóttir, Nýlendugötu 21,
eími 5336.
Læknir er £ læknavarðstofunni,
elmi 5030 frá kl. 6 síðdegis til kl.
8 árdegis.
NætnrvörSur er £ Ingólfs-apó-
teki, sími 1330. Ennfremur eru
Holts-apótck og Apótek Austurbæj
ar opin daglega til kl. 8, nema
fi laugardögum til kl. 4. Hoíts-apó-
tek er opið á sunnudögura milli
kl. 1 og 4.
Hafnarf jarðar- og KefJavíkur-
apótek eru opin alla virka daga
milli kl. 9—19, laugardaga milli
kl. 9—16 og helga daga milli kl.
13,00 og 16,00.
• Messur •
liangholtaprestakall: — Hátíða-
fiöldin hefjast með messu kl. 2 e.
h. við Hálogaland. — Séra Árelíus
Níelsson.
Óháði fríkirkjusöfnitöurinn. —
Messa í Aðventkirkjunni kl. 11
f, h. — Séra Emil Björnsson.
• Aíniæli •
60 ára er í dag Sigurður E. Ingi
mundarson, sjómaður, Hringbraut
80, Keykjavik.
Gunnar Sigfússon, Hrollaugs-
stöðum, Hjaltastaðaþinghá, N.-
Múlasýslu, er 90 á«a í dag.
• Bruðkaup •
Hinn 24. júlí s.l. voru gefin
saman i hjónaband i Sakraments-
kirkjunni í Kaupmannahöfn,
ungfrú Bryndís Gestsdóttir frá
Hrappsey á Breiðafirði og Anton
Hruert Nielsen, verkfraeðingur,
Kaupmannahöfn. Heirnih unvu
hjónanna er að Lundtoftgade 50
st.tv. Köbenhavn.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband ungfrú Gyða Jóns-
dóttir (Þ. Björnssonar, skólastj.
Sauðárkróki') oe Ottó A. Michel-
seo. T.augavef’i 11.
í dag verða gefin saman í
hiónaband í kapellu Háskólans af
séra Emil Björnssvni unvfrú Kol-
brún Auður Þorfinnsdóttir, Efsta
sundi 68 og ísleifur Halldórsson
stud. med. Höfðaborg 76.
l,eiðrétting
í grein um garðyrkjustöðina
Faerahvamm í Hveragerði, sem
birtist í blaðinu nýleea, misritað-
ist undir einni mynd. Þar segir
að á fjórða hundrað t’-iánlöntur
séu í uppeldi þar, en átti vitan-
leea að vera á fjórða hundrað
þúsund.
Áætlunarferðir
BifreiðaKlöð íslands á morguínt,
mánudag:
Akureyri kl. 8 00; 22 00. Bisk-
unstungur kl. 13,00; Fb'ótshlíð kl.
17,00; Grindavík kl. 19,00; Hvera-
gerði kl. 17,30; Kefiavík kl. 13,15,
15.15, 19,00 og 23.30. Kjalarnes—
Kiós kl. 18.00; Laufarvatn kl.
10,00; Reykir—Mosfellsdalur kl,
7,30; 13.30 og 18,20: Skeggiastað-
ir um Selfoss kl. 18,00: Þingvell-
ir kl. 10,00, . 13,20 og 18,30.
Tímaritið Akranes
4.—6. hefti þessa árg er fyrir
nokkru komið út Er það vandað
og fiölbreytt að efni svo sem venja
er til. t þessu hefti birtist m. a.
þetta efni:
FERDIIMAND
Da
ók
Kugleiðingor um heimsmúlin
t heimsmálunum heldur er að skána.
þar hógværðin er meiri en áður var.
I Kóreu er þó gaman enn að grána,
og guð má vita hvernig lyktar þar.
En eitt er vist, að eins og sakir standa,
er eitthvað rof að sjá til beggja handa.
Vissulega er það friðnum fengur,
er féndur garnlir drekka bróðurskál.
Og kjarnorkusprengjan er nú ekki lengur
örfárra þjóða „heilagt“ leyndarmál.
Og Bandaríkln fráleitt munu flelri
flotastöðvar byggja — að ég heyri.
Nú hyggjast Rússar her sínum að lóga,
þvi hann ku vera orðinn þeim um megxu
Og Englendingar fá þá frið að róa
með fleiri lygar tslendingum gegn.
Já, segja má að séu horfur betri, —
en svo er þetta: Gifttet Margrét Pétri?
KELI
,,Það sem mestan þátt átti í
framförum iandsins“ eftir ritstjór
ann. Er þar stiklað á stóru um 100
ára verzlunarsögu iandsins. „Eins
fræga akurðlækni Dr. Eduard
Busch, eftir Ölafs GwnaraBon frá
Vík. í Lóni. Nokkur ágæt kvæði
eru og i þessu hefti. „Tröliið og
og þér sáið og berið á, munuð þér ; dvergurinn" eftir Gunnar Ðal.
uppskera“, eftir Arna G. Eylands, „Steinkudys‘“ eftir Sverrir Har-
er þaraa bent á hina ríku þörf
fyrir áburð við skógrækt. „Að
Fellsmúla á Landi“,. Minningar-
grein um síra Ragnar Ófeigsson,
eftir ritstjórann. „Þar fékk marg-
ur sigg í iofa“„ — önnur grein —
eftir ritstjórann, en þar er nokk-
uð greint frá stórfeildum lendinga
bótum £ Leiru, fyrir svo sem 80
árum, og þeim mönnum, er þær
unnu. Þá er grein ura hinn heiras-
minútaa ttrosso^
P 1 • » * m
‘ j ■
B * ■
Xt it
Ifl p
m ■ m
13 L
Skýringar,
Lórétt: — 1 fiskur — 6 fugl —
8 blóm — 10 læt af hendi — 12
matarstykkjanna — 14 tónn — 15
skammstöfun — 16 skemmti sér
— 18 ávextirnir.
Lóðrétt: — 2 tilfelli — 3 korn
— 4 veldi — 5 kulda — 7 ekki
iögð af stað — 9 reyki — 11 enn-
þá — 13 gælunafn — 16 samhljóð
ar — 17 ofn.
Latwn íiHustn krossgótu.
Lórétt: — 1 agnið — 6 rán — 8
Ara — 10 Nói — 12 lostinn — 14
LK — 15 ND — 16 ára — 18
notaður.
Lóðrétt: — 2 gras— 3 ná — 4
inni — 5 failin — 7 vindur — 9
rok —■ 11 ónn — 13 týra — 16 át
— 17 að.
aldsson. „Manaðngur og rímubrot“
eftir Sveinbjöm Beinteinsson og
„Lóan að vori“ eftir Kr. H. Breið-
dal. „Rotaryþáttur“ eftir Dr. Áma
Ámason. Minningar Friðriks
Bjarnasonar, svo og þættir úr sögu
Akraness, þar sem talað er um
Bakkagerði og Vinaminni. 1 þessu
hefti er og myndaopna: „Svip-
myndir úr 100 ára sögu frjálsrar
verzlunar á íslandi“. Framhald
ævisögu m Friðriks Friðriksson-
ar. Þá er á 2. síðunni ýmislegt til
fróðleiks og skemmtunar að venju.
Á forsíðunni er heilsíðumynd af
hveitiflutningaskÍDÍ Joseph Rank,
undir fullum seglum.
Ýmislegt fleira er í heftinu.
„Horfðu ekki á vínið, hversu
rautt það er, hversu það glitrar í
bikarnum, hversu það rennur Ijúf-
lega niður. Að síðustu bítur það
sem höggormur og spýtir eitri sem
naðra“.
Læknar f jarverandi
Halldór Hansen um ðákveðinn
cima. átaðgengill: Karl S. Jónaas
Þórarinn Sveinsson um óákveð
tan tíma Staðgengill: Arinbjön
Siolbeinsson.
Kristjana Helgadóttir frá 16.
ágúst, óákveðið. Staðgengill:
Hulda Sveinsson.
Stefán Ölafsson frá 13. ágúst i
3—4 vikur. Staðgengill: Ölafu>
Þorsteinsson.
Bergsveinn Ólafsson frá 19
júli til 8. september. Staðgengill
Guðm. Björnseon.
Katrín Thoroddsen frá 1. ág. tí
8. sept. Staðgengili: Skúli Thor
oddsen.
Eggert Steinþórsson frá 2. ág
cil 7. sept. StaðgengiU: Ami Guð
mundsson.
Erlingur Þorsteinsson frá 9
ágúst til 3. september. Staðgengil)
Guðmundur Eyjólfsson,
Axeí Blönaai 2. aguai, 3—4 vik
ur. Staðgengill: Elías Eyvindssoi
Aðaletræti 8, 4—6 e.h
öskar Þ. Þórðarson frá 13. ág
til mánaðamóta. Staðgengill: Skul
Thoroddsen.
Kristián Sveinsson frá 16. ágíis
til ágústloka. Staðgengill: Sveim
Pétursson.
Gunnar Benjaminsson 2. ágtis
til byrjun september. Staðgengil)
Jónas Sveinsaon.
Kristján Þorvarðarson 2.—31
ágúst. Staðgengill: Hjalti Þórai
insson.
Victor Gestsson, ágústmánuí
Staðgengill Eyþór Gunnarsson.
Theódór Skúlason, agustmánuf
átaðgengill: Hulda Sveinsson
Gunnar J. Cortez, ágústmánuf
Staðeenpill: Kristinn Björnssor.
Bjarai Konráðsson 1.—31. ágús
Staðgengill: Arinbjöra Kolbeini=
»n.
Karl Jóosson 27. júlf mánaðai
tíma. Staðgengill: Stefán Björnsi
Valtýr Albertsson frá 18. ágús’
£ vikutíma. Staögengill: Stefái
Björnsson.
ólafur Helgason frá 25. júll ti
!2. ágúst Staðgengill: Karl Sip
irður Jónasson.
• títvarp •
9,30 Morgunútvarp. Fréttir og
tónleikar (plötur). 10,10 Veður-
frognir. 11,00 Messa í Aðventkirkj
unni: Óháði fríkirkjusöfnuðurinn
í Reykjavík (Prestur: Séra Emil
Björnsson. Organleikari: Þórar-
inn Jónsson). 12,15—13,15 Hádegs
útvarp. 15,15 Miðdegistónleikar
(piötur). 16,15 Fréttir til íslend-
inga erlendis. 16,30 Veðurfregnir.
18,30 Barnatími (Baldur Pálma-
aon). 19,25 Veðurfregnir. 19,30
Tónleikar (plötur). 19,45 Auglýs
ingar. 20,00 Fréttir. 20.20 Tónleik
ar (plötur). 20.40 Erindi: Út í
bláinn (Eggert Stefánsson söngv-
ari). 21,05 Einsöngur: Elisabeth
Margano syngur (plötur). 21.25
Leikþáttur: Annar þáttur „Fjalla
Eyvinds1* eftir Jóhann Sigurjóns-
son. Leikfélag Vestmannaev.ia
flytur. Leikstjóri Höskuldur Skag
í Vestmannaeyjum snemma í apríl
s. 1.). 22,00 Fréttir og veðurffegn
ii-. 22,05 Danslög (plötur). 22,45
Útvarp frá samkomuhúsinu Röðli
í Reykjavík: Brezk danshljóm-
sveit leikur. Stjórnandi: Ronnie
Keen. Söngkona: Marino Davis.
23.30 Dagskrárlok.
Mánudagur 22. ágúst:
8,00—9,00 Morgunútvarp. 10,10
Veðurfregnir. 12,00—-13,15 Hádeg
isútvarp. 15,30 Miðdegisútvarp.
16.30 Veðurfregnir. 19,25 Veður-
fregnir. 19,30 Tónleikar Lög úr
kvikmyndum (plötur). 19,40 Aug
lýsingar. 20,00 Fréttir. 20,30 Út-
varpshljómsveitin; Þórarinn Guð-
mundsson stjóraar. 20,50 Um dag
inn og veginn (Sveinn Ásgeirsson
hagfræðingur). 21,10 Einsöngur:
Ronald Lewis syngur; Fritz Weiss
haDpel leikur undir (plötur). 21,30
Náttúilegir hlutir: Snumingar og
svör um náttúrufræði (Ari
Brynjólfsson eðlisfræðingur). —
21,50 Tónleikar (plötur). 22,00
Fréttir og veðurfregnir. — 22,10
„Hver er Gregory?“, sakamála-
saga eftir Francis Durbridge;
XXI. (Gunnar G. Sehram stud.
jur.). 22,30 Létt Iög (plötur). —
fjörð. Þátturinn var hljóðritaður > 23,00 Dagskrárlok.
Iffljkí rnoYcpwkaffirub
Blaðið Readers Digest, fullyrðir,
að fólk þurfi ekki að vera neitt
sérlega vel að sér í ítölsku til þess
að geta ferðast um ítalíu. — Það
tiltekur meira að segja þann orða-
forða sem nauðsynlegur sé en
hann er þessi:
— Hjálp: Aiuto.
— Grípið þjófinn: A1 ladro!
— Varaðu þig: Attenzione!
—• Lögregla: Polizia!
— Ég elska þig: Io t’arao.
~k
Blaðamaður kom í lítinn bæ úti
á landi. Er hann hafði komið sér
fyrir á gistihúsi, gekk hann út og
kom í listigarð, þar sem íhúar bæj
arins sátu í löngum röðuin og
skröfuðu saman, í garðstólunum.
Ekkert sæti var laust. Loksina
losnaði einn stóllinn, og hann
flýtti aér að tylla sór, í þeirri von
að komast inn í hin almennu uhi-
Bezta svefnnieðalið
ræðuefni bæjarbúa. En þá stanz-
aði samtalið. Þegar hann hafði
setið í hálfa klukkustund án þess
að nokkur yrti á hann, sneri hann.
sér að sessunauti sínum og sagði:
— Hveraig er það, þorir eng-
inn að tala í þessum bæ, ef ein-
hver ókunnugur er viðstaddur?
— Jú, svaraði maðurinn, en við
tölum því aðeins, að það sem sagt
er, sé meira virði en þögn.
•k
Gamlir vinir hittust á götu og
rifjuðu upp gamlar endurminning
ar. —■
— Heyrðu mig, áttu ennþá fal-
lega páfagaukinn þinn, sem ég
valdi með þér hér í gamla daga?
— Æ, nefndu það ekki, það er
sorgarsaga. Eg kvæntist nefni-
lega fyrir nokkrum árum, en eftir
það, komst páfagaukurinn aldrei
að með eitt orð, og svo veslaðist
hann upp af afbrýðissemi og nú
er hann dáinn fyrir ári síðan.
★
Hann hélt sig hafa lært aðferð-
ina til þess að komast að við-
kvæmu hjarta föðurins, — og I
veizlunni sneri hann sér að Han-
sen forstjóra og sagði:
— Mikið er hún dóttir yðar ynd
isleg stútka og hún er sviflétt £
dansinunt eins og maður gæti f-
myndað sér sakiausan engil. —
Heyrið þér, þér munduð víst ekki
vilja lána mér hundrað kall?
— Mér þykir fyrir þessu, kæri
vinur, svaraði Ransen forstjóri,
en bað get ég ekki, þvl miður, —
stúlkan er nefnilega ekki dóttir
mín, heldur fyrri konunnar minn-
ar sáluðu og fyrri eiginmanns
hennar.