Morgunblaðið - 21.08.1955, Side 9
Sunnudagur 21. ágúst 1955
MORGVNBLAÐIÐ
9
Horft um öxl. Gufustrókarnir á Reykjum stíga til himsns óbeizlaöir — nú streymir heita vatnið til Reykjavíkur og hitar upp þúsundir heimila í baenum. Á næsta
ári verða 5600 íbúar Hlíðahverfisins aðnjótandi hitaveitunnar. ..,v .
Rey kjavíkurbréf:
Laugardagur 20. ágúst
llöfuðdagurinn síðasta vonin — Fegurðarsamkeppnin og fólkið — Frambjóðendur,
sem enginn var á móti — Heita vatnið og flokkarnir — Forysta Sjálfstæðismanna
t m hagnýtingu jarðhita og fossafls — Vélvæðing sveitanna — Hikilvægasta verk-
Hundadag'arnir að enda
EINN eða tveir þurrkdagar hér
á Suðurlandi í síðustu viku sköp-
Uðu veika von um það hjá mörg-
um að nú loks væri að létta í
loíti, hinni endalausu rigningu
væri að stytta upp.
efnið — Þjóðin verður að þekkja sannleikann
Meinlaus skemmtun
SUMSTAÐAR hefur heyrzt
gagnrýni á þetta tiltæki, að vera
að kjósa íegurðardrottningu hér
En þessi von brást. Himnarnir j upp á íslandi. Fólk segist vera á
opnuðust að nýju og heyin héldu ’ móti svona sýningum á ungu
áfram að hrekjast og eyðileggj-; kvenfólki. Slík samkeppni sé
ast. N. k. þriðjudag enda hunda- ' yfirborðshátturinn uppmálaður.
dagarnir. Sumir setja á það nokk j En er þetta ekki óþarfa mein-
uð traust. Aðrir byggja síðustu fýsni? Það virðist vera ákaflega
vonir sínar um þurrk á sjálfum
höfuðdeginum. En hann er ekki
fyrr en 29. ágúst. Með honum
hafa stundum orðið snögg um-
Bkipti. Hversvegna skyldu þau
ekki geta orðið nú?
Allt er þetta þó meira og
minna út í bláinn. Menn reyna
keppnir þarf að undirbúa bet-1 Mannvirki þetta á að kosta
ur hér heima og þátttakan í 12—14 milljónir króna. Af því
þeim þyrfti að verða almenn- j fé hyggst Hitaveita Reykjavíkur
ari. Ella er hætt við því að
þær gefi ekki rétta mynd af
því, sem þær eiga að sýna,
fegurð og glæsileik íslenzkra
kvenna.
Heita vatnið og
flokkarnir
SÍÐASTL. fimmtudag sam-
þykkti bæjarstjórn Reykjavíkur
j tillögu frá borgarstjóra og bæj-
meinlaus skemmtun að gefa
fólki kost á að vega og meta
fegurð og yndisþokka ungra
kvenna og greiða um hann at- I
kvæði. Skoðanakannanir tíðkast arfulltrúum Sjálfstæðisflokksins
nú orðið á ótal sviðum. Kvenleg um ag 4 næsta ári skuli lögð
fegurð er eitt af því, sem hugur j hitaveita í Hlíðahverfið, sem er
______________________________ mannsins snýst e. t. v. um í rík- j eitt þýttbýlasta hverfi höfuð-
að vona hið bezta, setja traust ar* mæli en íiest annað. Það er ( þorgarinnar. í því eru nú 5600
sitt á einstaka daga og tíma-
mót. En veðurguðirnir fara
sínu fram, lægðirnar koma og
fara án þess að taka minnsta
íillit til þurrkþarfar bænda í
heilum landshlutum.
staðreynd, sem sennilega verður. íbúai.; eða nokkru fleiri en í
aldrei breytt. Hafnarfirði, sem er nú þriðji
En þessar fegurðarsam-' stærsti kaupstaður landsins.
Fegurðarsamkeppnin
og fólkið
MITT í hinum regnvotu hunda-
dögum runnu upp einhverjar
ánægjulegustu og meinlausustu
kosningar, sem Reykvíkingar j
hafa tekið þátt í. Það var kosið j
um það, hver hljóta skyldi titil-
inn „Fegurðardrottning íslands'
1955“. Þúsundir manna, karla og
kvenna á öllum aldri tóku þátt j
í þessum kosningum. Engrar1
heiskju varð vart í kosningabar-
áttunni, enda var hún stutt og
laggóð, stóð aðeins eitt eða tvö |
kvöld. Og frambjóðendurnir voru !
einkar geðþekkir, nokkrar ungar j
og glæsilegar stúlkur úr ýmsum;
áttum. Þær héldu engar ræður j
til þess að mæla með kosningu
sinni, gengu aðeins fram og
sýndu sig. Og „kjósendurnir"
horföu á þær, áhugasamir á svip,
jafnvel glaðlegir og elskulegir.
Eiginlega voru þeir ekki á móti
neinum frambjóðanda, en þó mis-
jafnlega mikið með þeim. Svo
krotuðu þeir atkvæði sitt á bréf-
miða úti undir beru lofti. Kosn-
ingunni var lokið. Fegurðar-
drottning íslands hafði verið val-
in. Þegar atkvæði voru talin
reyndist 21 árs gömul stúlka írá
Akureyri hafa orðið sigurvegar-
inn. Hún fer síðan til London og
tekur þar þátt í samkeppni um
UNGFRU ARNA HJORLEIFSDOTTIR,
fegurðardrottning íslands, „frambjóðandinn", sem fékk flest at-
titilinn „Fegursta stúlka heims-1 kvæSi> stígur um borð í flugvél á Reykjavíkurflugvelli til þess
að heimsækja pabba og mömmu á Akureyri.
ms
sjálf leggja fram 6 millj. kr. en
3 millj. kr. er gert ráð fyrir að
húseigendur í hverfinu greiði
með heimtaugagjöldum. Hita-
veitan og Hlíðahverfisbúar
leggja þannig fram 9 millj. kr.
af 12—14 millj. kr., sem áætlað
er að mannvirkið muni kosta.
Þrjár til fimm milljónir króna
verður því að taka að láni.
Þessi framkvæmd ber þess
greinilegan vott, hversu glæsi-
legt mannvirki Hitaveita
Reykjavíkur er, og hversu vel
er haldið á stjórn hennar.
Áfangi á leiðinni
EN HITAVEITAN í Hlíðarnar
er aðeins áfangi á leiðinni að því
takmarki, sem Sjálfstæðismenn
hafa sett sér í hitaveitumálunum,
upphitun allra heimila í bænum
með hagnýtingu jarðhitans. Að
því hefur verið unnið af festu
og dugnaði. En þetta er mikið
verkefni, sem ekki verður leyst
nema með víðtækum rannsókn-
um færustu sérfræðinga.
Sjálfstæðismenn í Reykjavík
hafa haft forgöngu um hagnýt-
ingu jarðhita og fossafls á ís-
landi. Fyrir 24 árum fluttu þeir
fyrsta frumvarp sitt um virkjun
Sogsins. Framsóknarmenn voru
þá í ríkisstjórn. Þeir snerust
gegn þessu glæsilega framfara-
máli og töfðu það um þrjú ár.
En þá náði það fram að ganga.
Sogið var virkjað og nú fær ekki
aðeins Reykjavík heldur og mik-
ill fjöldi fólks í sveitum og kaup-
túnum Suður- og Suðvesturlands
þaðan raforku. Framsóknarflokk-
urinn reyndi einnig að tefja
framkvæmd hitaveitunnar með-
an hann hafði aðstöðu til þess.
Nú þykist hann hinsvegar hafa
verið aðal frumkvöðull hennar!
Þessi saga um afstöðu
tveggja stærstu flokkanna tii
hagnýtingar jarðhitans og
fossaflsins segir mikið um
skilning þeirra á alþjóðarhag
og hagsmunum og þörfum
almennings. Sjálfstæðisflokk-
urinn hefur verið brautryðj-
andinn, sem barðist af víðsýni
og framsýni fyrir hagnýtingu
náttúruauðlinda landsins. —
Framsóknarflokkurinn hefur
verið hið steinrunna aftur-
hald, sem staðið hefur eins og
körg húðarbykkja í vegi fram-
faranna.
Vélvæðing sveitanna
ÞETTA hafa íbúar Reykjavíkur
gert sér mjög vel ljóst. Þess-
vegna hafa þeir jafnan falið
Sjálfstæðisflokknum forystu
mála sinna. Þessvegna hafa þeir
hinsvegar hafnað forystu Fram-
sóknar. Mikill fjöldi fólks, sem
flutt hefur utan af landi, þar sem
það fylgdi Framsóknarflokknum,
hefur snúið við honum bakinu
þegar það kom hingað. Þetta
fólk hefur séð verkin tala, fund-
ið að Sjálfstæðismenn voru hin-
ir sönnu framfaramenn.
Þennan skilning fólksins á eðli
og starfsháttum Sjálfstæðis-
flokksins óttast Framsóknarmenn
í dag meira en nokkru sinni fyrr,
Þessvegna rígheldur Tíminn nú í
hinar gömlu fullyrðingar um
framfarafjandskap Sjálfstæðis-
manna. Almenningur í sveitum
landsins skilur það með hverju
árinu betur, að hagsmunum hans
er bezt borgið með því að efla
Sjálfstæðisflokkinn.
Sprettur það ekki hvað
sízt af því, að Sjálfstæðis-
menn höfðu forystuna um vél-
væðingu landbúnaðarins. Und
ir forystu Péturs heitins Magn
ússonar og nýsköpunarstjórn-
arinnar hófst innflutningur
stórvirkra ræktunartækja,
jeppanna og vegavinnuvél-
anna. En í skjóli vélvæðing-
arinnar hefur ræktuninni
fleygt fram á síðasta áratug.
Jafnhliða hafa lífskjörin batn-
að í sveitunum og orðið sam-
bærilegri við það sem tíðkast
við sjávarsíðuna.
Mikilvægasta
verkefnið
Sjálfstæðisflokkurinn á í dag
mörgum mikilvægum verkefnum
að gegna. Sem stjórnarforvstu-
flokkur hlýtur hann að leggja
mikla áherzlu á að núverandi
ríkisstjórn standi við þau loforð,
sem hún hefur gefið um sórfelld-
| ar framkvæmdir í landinu, raf-
| væðingu sveitanna, umbætur í
húsnæðismálum og eflingu at-
vinnulífsins.
Mikilvægasta verkefni hans
og annara ábyrgra stjórnmála
flokka ér þó það, að kenna
þjóðinni að miða kröfur sínar
við arð framleiðslutækja
sinna. Því miður verður það
Framh. á bls. 12.