Morgunblaðið - 21.08.1955, Síða 11
Sunnudagur 21. ágúst 1955
MORGUNBLAÐIÐ
11
Framh. af bls. 7
iim kúgun og hefnd. Það er líka
hægt að telja þetta „komedíu"
lim alvarlegt efni. Þetta er leik-
rit um það, hvernig Apollo leit-
ar að tungumáli, sem hann gæti
notað til viðræðna við Admetus
og Alcestis. — Leikritið var
Upphaflega skrifað handa banda-
ríska leikaranum Montgomery
Clift, sem íslenzkir bíógestir
þekkja af kvikmyndum. Hann
hefur núna hætt við að leika
þetta hlutverk á hátíðinni (þó
mér þyki ekki miður til þess
að vita, að snilldargóður leikari,
Michael Goodliffe, leikur í stað-
jnn. Hann er velþekktur frá Ed-
jnborgar-hátíðum áður fyrr). Ég
er í engum vafa um, að það eru
fáir filmleikarar, sem geta leik-
ið nógu vel á leiksviði til þess að
hátíðin megi vel við una. Edwige
Feuillére getur gert það, en geta
aðrir?
Auk þess verða á ferðinni
fimm eða sex minni háttar leik-
flokkar, sem bjóða sýningar
þeim, sem geta ekki fengið sæti
á leikhúsi hátíðarinnar.
Að lokum er að geta Hstsýn-
Ingarinnar í Royal Scottish Aca-
demy. í sumar verða sýnd verk
franska meisíarans Gauguins.
Þeim hefur verið safnað til sýn-
ingarinnar víðs vegar að
í kjölfar þessara stórviðburða
þyrpast svo skozk smáatriði, sem
reyna að hefja pilsin skozku til
skýjanna og sekkjapípurnar. Það
er óþarfi að tefja við þetta í smá-
atriðum, en þetta minnir þó
ferðamenn á, að hátíðin er háð
á skozkr; grund.
! ■ -----------------------
- Úr daglega lífinu
Framh. af bls. 8
gengið að eiga hvern sem hún
kýs, ef hún vill bíða eftír sam-
þykki þingsins í eitt ár — og ef
þingið setur sig ekki upp á móti
þvi. —
ELLEFU NÝIR DÆCURLAGASiilUGVARAR KVNNTIR
á hljómleikum í Austurbæjarbíói næst komandi þriðjudag klukkan 11,15 e. h.
Síðasta sinn.
Aðgöngumiðasala í Músikbúðinni, Hafnarstræti 8
Hafdís Jóelsdóttir, Birna Ólafsdóttir, Helga Ólafsdóttir, Valgerður Bára
Cuðmundsdóttir, Anna ívarsdóttir, Sigrún Bjarnadóttir, Cunnar Snorrason,
Ragnar Lárusson, Klemenz Erlingsson, Magnús Magnússon, Þorbergur Jósefsson
Hljómsveit Árna ísleifs l\ Hljómsveit Röbuls; Ronnie Keen
aðstoðar f % trióið ásamt söngkonunni Marion
Kynnir: Svavar Gests
Davis skemmta
Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu
Síðasti dagur á mánudag
25% aukaafsláttur af ollum útsöluvörunum
NOTIÐ ÞETTA EINSTÆÐA TÆKIFÆRI