Morgunblaðið - 26.08.1955, Qupperneq 3
Föstudagur 26. ágúst 1955
MORGVNBLAÐIB
»
Manchett-
skyrtur
Hvítar og mislitar. —
Ágætis úrval, nýkomið.
„GEYSIR" H.f.
Til sölu m.ii.:
FokKeldar íbúSir af ýmsum
stærðum í Laugarnes-
hverfi, við Laugarásveg,
Selvogsgrunn, í Kópavogi
og Vesturbænum.
Einbýlishús í Austurbænum
og Smálöndum.
2ja herbergja íbúðir víðsveg
ar í bænum.
3ja herbergja íbúð ásamt
risi, í Túnunum.
3ja herbergja kjallaraíbúð í
Lambastaðatúni.
4ra herbergja kjallaraíbúð í
Skjólunum.
4ra herbergja íbúð í Túnun-
um, í skiptum fyrir stærri
íbúð. —
5 herbergja íbúðarbæð í
Hlíðunum. Sér inngangur.
Sér hiti og réttindi fyrir
bílskúi'. —
Heil búseign á eignarlúð við
Miðbæinn.
Hálf búseign ásanit bílskúr
í Austurbænum.
Jon P. Bmils hdl.
Málflutningur — fastoigna-
sala. — Ingólfsstræti 4. —
Sími 82819.
HJÓLBARÐAR
og SLÖNGUR
560x15
500x16
550x16
600x16
700x16
640x15
670x15
710x15
700x20
750x20
825x20
Carðar Císlason hf.
ÍBifreiðaverzlun
Hverfisg. 4. Sími 1508.
VECCTEPPI
kr. 95,00. — Dívanteppi
frá kr. 110,00.
TOLEDO
Fischersundi.
Útsala - Kvenkápur
Aðeins í dag og á morgun.
Kápuverzlunin
Laugavegi 12.
Sparið tímann
Notið símann
Sendtta heim;
Nýienduvftrur,
kjftt, branil og kftknr.
VERZLUNIN STfiAUMBES
Neavegi 53. — Slmi HUtt.
TIL SÖLIJ
3 berb. kjallaraíbúð í
Lambastaðahverfi.
Fokheldar íbúðir af öllum
stærðum við Rauðalæk.
2 fokhe'dar kjallaraíbúðir
við Njörfasund. Útborgun
kr. 50 þúsund.
Aðalfasteignasalan
Aðalstræti 8.
Símar 82722, 1043 og 80950.
Ksnpum gaml&
Baálma og brotaiám
Húseigendur
Eg hef fjölda af kaupend-
um að flestum stærðum
íbúða. —
Sveinn H. Valdimarsson, bdl.
Kárastig 9A. Sími 2460.
Kl. 4—7.
Mjög fjölbreytt úrval af
jersey-peysum og golf-
treyjum. — Lækkað verð.
FELDUR H.f.
Austurstræti 6.
Haustefnin
byrjuð að koma.
Céí£
Vesturgötu 2.
' Stór 3ja herb.
kjallaraíbúð, rúmir 100
ferm. í Hlíðarhverfi, til
sölu. Sér inngangur. Sér
hiti. —
3ja herb. íbúðarba'ð við
Bergþórugötu, Efstasund,
Njálsgötu, Skúlagötu, — i
Laugaveg og á Seltjarnar .
nesi, til sölu.
4 herb. íbúðir við Brávalla- I
götu, Dyngjuveg, Sogaveg !
og Baugsveg, til sölu.
Fokbelt steinhús, 130 ferm., j
'hæð og rúmgóð rishæð, við j
Sigluvog, til sölu. Útborg :
un kr. 100 þús.
Hálft fokhelt steinhús við
Rauðalæk, til sölu. Á hæð
inni er 5 herb. ibúð, en í
kjallara getur oi'ðið lítil
2ja herb. íbúð.
Foklielt steinhús, 86 ferm.,
kjallari, hæð og portbyggð
rishæð, í Kópavogi, til
sölu. —
lilýja fasteignasalan
Bankastr. 7. Sími 1518.
í/ÍLnaA&rv
Undcrg ZZ S /M/ Z743
3ja stofu
íbúðarhæð
við Silfurtún er til sölu. —
Verðið sérlega lágt. — Litil
útborgun og hagkvæmir
greiðsluskilmálar. íbúðin er
laus 1. okt. n. k. Nánari upp
lýsingar gefur:
Pétur Jakobsson
löggiltur fasteignásali
Kárastig 12. Sími 4492.
Fasteignir
í Hafnarfirði
og Reykjavík
til sölu
6 herbergja íbúð í Hafnar-
firði, fokheld með vatns-
og hitalögn og sjálfvirkri
olíufyringu. Einnig búið
að einangra útveggi á hæð
inni. íbúðin, sém er um
80 ferm., er smekklega
innréttuð, þrjú herbergi
og eldhús og W.C. á hæð
og þrjú herbergi og bað í
risi. —
2 og 3ja herbergja fokbeld-
ar kjallaraíbúðir við
Rauðalæk og í Kleppsholti
Hefi kaupanda að góðri 2 til
3ja berbergja kjallaraibúð
eða litlu húsi, í eða við bæ-
inn. —
Sig. Reynir Pétursson
hæstaréttarlögniaður
Laugavegi 10, simi 82478
Sibdegiskjólaefni
Vesturgötn 8.
Þýzkt Radio
og veggklukka, sænsk, til
sölu. — Upplýsingar í síma
80192 kl. 9—12. —
Karlmanna-
Hfokkasiur
komnar aftur.
Aðalstræti 8.
Herradeild.
KAUPUM
Eir. Kopar. Aluminium.
Sími 6570.
Mislit
Sœngurveraefni
\J»nL Snqihfargar
Lækjargötu 4.
Dönsk hjon
barnlaus, óska eftir lítilli í-
búð. Fyrirframgreiðsla, ef
óskað er. — Upplýsingar í
síma 82634.
Hafblik filkynnit
.+ *
Ltsala - IJtsala
1 dag byrjar útsalan sem
svo margir hafa beðið eftir.
Glæsilegar vörur. Lágt verð.
Notið tækifærið.
H A F B L I K
Skólavörðustíg 17.
IJtsala
í dag seljum við barnanær-
fatnað, handklæði, rúmteppi
og ótal margt fleira.
ÁLFAFELL
Sími 9430.
TIL SÖtU
5 berb. íbúð í Hlíðunum.
4 herb. hæð ásamt risi og
bílskúr, í timburhúsi í
Austurbænum. Sér hiti,
sér inngangur.
4 herb. risíbúð í Hliðunum.
4 herb. kjallaraíbúð við Æg
issíðu.
3 herb. rishæð við Miðtún.
3 herb. íbúð á 1. hæð ásamt
1 herbergi í kjallara, við
Hringbraut.
3 lierb. íbúðarhæð í Klepps-
holti. Sér hiti. Sér inn-
gangur. —
3 herb. íbúð á 1. hæð í nýju
húsi á Seltjarnarnesi.
3- berb. kjallaraíbúð í Hlíð-
unum, rúmlega 100 ferm.
Sér hiti. Sér inngangur.
Mjög lítið niðurgrafin.
3 berb. fokbeld kjallaraíhúð
við Rauðalæk. Sér hiti,
sér inngangur, ódýr.
Einar Sigurðsson
lögfræðiskrifstofa — fast-
eignasala. Ingólfsstræti 4.
Sími 2332. —
FITTIINIGS
alls konar. —
Rennilokur
Ofnkranar
Loftskrúfur
f yrirligg j andi.
Sigbvatur Einarsson & Co.
Garðastr. 45, sími 2847.
KEFLAVIK
Fyrir herra: Stakar buxur,
skyrtur, hvítar og mislitar.
Nærföt, vinnufatnaður, alls
konar. —
S Ó L B O R G
Sími 131.
Sumarbústaður
Lítill sumarbústaður, eða
braggi, óskast til kaups. —
Þarf ekki að vera í góðu
ásigkomulagi. Tilboð merkt:
„Ódýrt — 620“, sendist til
afgr. blaðsins fyrir mánað-
armót. —
Góð gleraugu og allar teg-
undir af glerjum getum við
afgreitt fljótt og ódýrt. —
Recept frá öllum læknum
afgreidd. —
T Ý L I
gleraugnaverzlun
Austurstræti 20. Reykjavík.
Ford Prefect
model ’46, í sérstaklega
góðu ástandi, til sölu.
Bílasalan
Njálsg. 40. Sími 5852.
SNAP-OiN-
Verkfæri
Topplyklasett, millimetra-
mál. Topplyklasett, enskt
mál. — Topplyklasett, ameri
kanskt mál, lausir toppar,
Skröll, framlengingar, —
hjöruliðir, sveifar o. fl. —
Stjörnulyklar í settum og
lausir. Fastir lyklar, ásamt
mörgu fleiru. Ennfremur
alls konar verkfæri nýkom-
in. —
Verzlunin
B. H. Bjarnason