Morgunblaðið - 26.08.1955, Side 12

Morgunblaðið - 26.08.1955, Side 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 26. ágúst 1955 — Skólagarðar Framh. af bls. 6 upp nestið sitt og borðuðu af mik- illi lyst. f Eftir máltíðina fóru börnin í stórfiskaleik á túninu við bæinn. Ingimundur kennari og „reddar- arnir“ hlupu fram og aftur um túnið og börnin allt í kringum þau. Það var nokkuð hvasst og lítilsháttar rigning. Það var ekki mikið sungið i þeim bíl sem ég var í. Ég veit ekki hvað olli því, hvort börnin voru feimin við mig, sem var sá eini ókunnugur i bílnum fyrir utan bílstjórann, eða hvað það yfirleitt var. Það var telpa sem söng mjög vel í bílnum okkar,' og börnin voru svo upptekin af því að hlusta á hana, að þau sungu ekki sjálf. Á flötunum undir Ingólfsfjalli var numið staðar um stund. All- ir fóru út úr bílunum og þarna var farið að hlaupa í skarðið, en sumir fóru í berjamó í fjallshlíð- inni. Klukkan var orðin sjö þegar við komum í Hveragerði. Þar var farið í Fagrahvamm, gróðurhúsa- stöð Ingimars Sigurðssonar. — Bömunum þótti gaman að sjá' rósahafið í gróðurhúsunum þar, ’ en hrifnust urðu þau, þegar þau sáu sundlaugina þar. Laugin er lítil og Ingimar notaði til hennar grunn fyrsta gróðurhússins, sem hann byggði. Og þau vildu öll fá f að fará í laugina, en það var ekki mögulegt að koma því við sökum þess hve framorðið var og eins vegna kuldans. Og svo allt í einu þá er kominn rjómaís í spilið! Það var farið í skottið á einum bílanna og þaðan tekinn út stór trékassi. í honum var mulinn ís og í ísnum dunkar ©g í dunkunum var rjómaís. Og þá fór nú heldur en ekki kliður um hópinn. Börnin borðuðu ís- inn inni í salnum þar sem rósun- um er pakkað inn. „Komdu og skoðaðu í kistuna mína“, sungum við þegar bíllinn stanzaði við hlið Skólagarðanna. Dagur var að kveldi kominn. — Hann hafði verið tilbreytingarík- Ur og skemmtilegur. Þegar búið var að taka Ijósmynd af öllum hópnum, dreifðist hann og hver hvarf til síns heima. ★ Mér var þetta ferðalag með börnunum mikil skemmtun og margs' mun ég lengi minnast, er þar skeði. En ef til vill mun ég hvað lengst minnast litlu hnát- unnar, sem spurði Malmquist, þegar við vorum í Hveragerði og hún hafði nýlokið við að borða stóran skammt af rjómaís: — Malmquist, sagði hún, á ekki bráðum að fara að drekka? ! — ht. Þrír franskir b!i menn drepnir í RABAT — Þrír franskir blaða- menn voru s. 1. mánudag á leið- inni frá Kenifra um Oued Zem til Casablanca. Á vegi þeirra varð stór hópur hermdarverká- manna. Grýttu þeir bifreið blaða- mannanna, sem gátu samt haldið leiðar sinnar, þar til þeir komu að hindrun á veginum Ekki er fyllilega ljóst, hvað skeði eftir það, en næsta dag fundust lík blaðamannanna og höfðu þeir verið stungnir með hnífum og grýttir. Einn blaðamannanna var frá franska ríkisútvarpinu, hinir voru blaðamaður og ljósmyndari frá franska kvöldblaðinu France Soir. Úr daglega lífiiiu Framh. af bls. 8 Sérstöðu þessa getur hann að nokkru leyti þakkað stjórn Arm- asar. Fyrir nokkrum dögum var gefin út skipan um að Garcia skyldi handtekinn vegna samn- ingsrofa, en er síðast fréttist gekk maðurinn laus. Menn bíða nú nánari skýringa frá Carlos Castillo Armas á skiptum hans við þenna gamla vin sinn. BíSa ■ og mennÞvaga við Iþrófiavölinn MIKIL eftirvænting ríkti meðal fólks í gærkvöldi er fyrsti lands- leikur íslendinga og Bandaríkja- manna var háður á íþróttavellin- um. Kl. hálf sjö var fólk farið að streyma að vellinum og var mannþvagan orðin geysileg við inngöngudyrnar löngu áður en leikurinn hófst. 10 þúsund manns horfðu á leikinn. Aldrei munu fleiri bílar hafa sézt í nágrenni vallarins og í gærkvöidi. Hvert bílastæði var skipað og auk þess höfðu menn lagt bílum sínum eftir miklum hluta Hringbraut- arinnar allt vestur undir Hofs- vallagötu, á öllum nærliggjandi Melum allri Ljósvallagötu, langt niður í Suðurgötu og Tjarnar- götu. VETRARGARÐURINN DANSLEIKUB i Vetrargarðinum í kvöld klukkan 9. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar Miðapantanir í síma 6710 eftir, kl. 8 V. G. fiosnlii diorfisamir - Kvikmyndir Framh. af bls. 6 Sannari og rökréttari fínnst mér seinni hluti myndarinnar að þessu leyti og því áhrifaríkari. Alida Valli leikur hina ungu stúlku, Renata, og er leikur hennar prýðisgóður og hið sama er að segja um leik Serge Reggi- ani, er leikur þorparann. — Ego. í kvöld klukkan 9 Hljómsveit Svavars Gests — Dansstjóri Árni Norðfjörð Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 8 Silfurtungíið Dansleikur í kvöld kl. 9. Hljómsveit José M. Biba Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 8. Silfurtunglið ■ntxniWDriHKKw Mafseðill kvöldsins Tær 8Úpa, Colbert ) Ungur maður óskast til afgreiðslustarfa og útkeyrslu á vörum — Tilboð merkt: „Kjötbúð — 631“, sendist afgr. blaðsins. Kona sem er vön matartilbúningi 2» b ■ óskast til aðstoðar í eldhúsi á fjölmennu heimili. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 1. september merkt: } „Framtíð 2 —625.“ ; í i as • »»> 9'm «•« ■■■■■■ ■■■;■■■■!■■■■■■ ■ ■ ■ ■■■■■ ■■ ■ ■■ ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■ •«■■■■■■■■>■«> Barna hlífðarbuxur nýkomnar, í ýmsum litum. Stærðir 2—7 ára. Hlífðarbuxur með smekk, verja föt barnanna fyrir óhrein- indum og bleytu. Hlífðarbuxum er mjög auðvelt að halda hrein- Austurstræti 17. 50 rúmlesta vélbátur til sölu með hagkvæmum skilmálum, ef samið er strax. — Nánari upplýsingar gefur Landssamband ísl. útvcgsmanna. SöSumaBur Áreiðanlegur og reglusamur ungur maður sem hefði áhuga fyrir sölumanns starfi getur fengið góða atvinnu strax hjá vel þekktri heildverzlun hér í bænum. — Um- sóknir með mynd og upplýsingum um fyrri starfa og menntun, sendist til afgreiðslu blaðsins, merk+: „Ungur M sölumaður — 640“. s *■■■■■*■■¥•••*■•■■■■■■•■■•■• ■■■*•« ■ ■■■■«■■■■■■■■■*•••■■ ■ValBTníl Heykjavík — Akuieyri Morg.ini-, síðdegi'S- og kvöldferðir Flugfélag Islanas Steikt fiskflök m/tómötum t eða > Kálfafille, Bonne femnie i eða ) Rjúpur, Risotto Sítrón Fromage Kaffi Hljómsveit leikur Leikhúskjallarinn. | Heimamynd Sími 5572. lir WARKtJS Rftir Ed Doddl 1) — Jæja, þú heldur að Trítill verði enn við tjaldið okkar. Já, ég tel það líklegt. Þaðiað ég sé hann þarna á trjágrein-, sem einkum bendir til þess erjinni. 2) Sko fuglinn. 3) — Sæll, litli vinur. Hvað er þetta á fætinum?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.