Morgunblaðið - 26.08.1955, Blaðsíða 15
Föstudagúr 26. ágúsí' 1955
UORGVNBLAÐIB
ii
TtLKYIMMIIMG FRA
HÚSNÆfllSMÁLASTJQRN
Þeir, sem sækja vilja um íbúðalán úr veðdeild Lands-
banks Islands samkvæmt lögum nr. 55/1955, skulu senda
skriflega umsókn til
Húsnæðismálastjórnar,
Laugavegi 24, Reykjavík.
Umsóknir skulu vera á sérstökum eyðublöðum, sern
liggja frammi hjá veðdeild Landsbankans og á skrifstofu
Húsnæðismálastjórnar, en hún verður opin fyrst um sinn
kl. 3—5 e. h. Ennfremur hafa eyðublöð verið send öllum
bæjarstjórum og oddvitum utan Reykjavíkur.
Æskilegt er, að umsóknir berist sem fyrst og ekki síðar
en 1. október, ef þær eiga að koma til álita á þessu ári.
Nauðsynlegt er, að öll tilskilin gögn fylgi umsóknum, en
þó geta þeir, sem áður hafa sótt um lán úr Lánadeild
smáíbúða, vísað til fylgiskjala, sem þeir hafa þá sent.
Með úthlutun lána fyrir hönd Húsnæðismálastjórnar
fara þeir Ragnar Lárusson, forstjóri, og Hannes Pálsson,
fulltrúi, en þeir verða til viðtals á skrifstofu Húsnæðis-
málastjórnar sem hér segir:
Mánudaga og þriðjudaga kl. 5,30—6,30 e. h.
Miðvikudaga og fimmtudaga kl. 9—10 e. h.
HÚSNÆÐiSMÁLASTJÓHN
iiXlrP - ssg6EaBfkW»»=«a*«««■■»■■■■»'»»«sn
VINNA
Hreingermngar
Vanir menn.;:—• Fljót afgreiðsla.
Sími 80372. — Hólnibræður.
Félagslíi
FARFUGLAR!
j Vinnuhelgi í Heiðarbóli. Uppl.
í skrffstofu félagsins í Gagnfræða
skólanpm við Lindargötu, í kvöld
kl. 8,30^10,00.
ÁRME?«MNGAR!
Sjálfboðavin'na í Jósefsdal um
heigihat Hafið með ykkur skóflur
í vegagerðina. Farið kl. 2,30 á laug
ardag, frá íþróttahúsinu við Lind-
argötu. — Stjórnin.
Islaiul.Muót 2. flokks:
26. ágúst kl. 7,30 leika Valur og
Hafnarfjörður á Háskólavellinum.
28. ágúst kl. 10,00 leika Hafnar-
fjörður og K.R. á Háskólavellin-
um. — 29. águst kl 7,00 Fram og
Þróttur á Melavellinum. — 31.
ágúst kl. 7,00 Víkingur og Þrótt-
ur á Háskólavellinum.
Nykomi'ð:
Oliukitli
frá kr. 5,90 kg.
nn«
S
z
2
>
!
■
i
1
i
1
I
Orlsending tii bílstjóra
frá Radíóverkstæðinu Hljóm. Skipholti 5
Við viljum hér með taka fram, að við breytum
amerískum bíltækjum fyrir bylgjulengd Reykjavík-
urstöðvarinnar.
Ábyrgjumst við að skaða ekki aðrar bylgjulengdir
á tækjunum.
Við höfum á boðstólum stuttbylgjutæki, sem hægt
er að tengja við flest bíltæki.
Veitum aðstoð við að setja útvarpstæki í bíla.
Stuttur afgreiðslufrestur.
Fyrsta flokks mælitæki. Aðeins útlærðir fagmenn.
Radíóverkstæðið Hljómur, Skipholti 5.
Góð stúlka
óskast til heimilisstarfa í húsi í miðbænuni.
Engin börn, Sér herbergi. Hátt kaup.
Uppl. í síma 1619.
Biíreiðavörur
■aCJOIBBCKÍWV**
Notið
KIWI
■skóáburð
kiwi
og glidinn
d skónum verður
bjartari, og dýpri
Kiwiáburðurinn er
íramleiddur úr úrvala
vaxefnum og ósvikn-
um Sútaralitum. Þetta
er megin orsök þess,
hversu djúpui cg lang-
varandi Kiwigljáinn er
<.‘g enn fremur skýrir
þetta hin óvenjulegu
gæði Kiwi, þegar um
er að ræða að varja
siróna og viðhalda
þeim. Reynið eina
Kiwi dós í dag, Skóm-
ir munu verða snyrti-
legri og þeir munu
endast betur.
Gæðin eru á heimsmæli-
kvarða — Fæst í 10 lit'um.
í miklu úrvali.
OHlilÆ
H
Laugavegi 166.
A
SKIPAllT(i€R1>
RIKISINS
Hpkln“
„J. JLUl\IU
Farseðlar með m.s. Heklu frá Rvík
til Norðuilanda 3. sept. n.k. verða
seldir laugardaginn 27. ágúst. —
Farþegar sýni vegabréf um leið og
farseðlarnir eru afhentir.
Skipaútgerð ríkisins.
:Mo,
RGUNBLAÐIÐ
• M E Ð
• Morgun
IKAFFINU
t f ■ ‘ Aðalumboðsmenn á íslandi: O. JOHNSON & KAABER h.L. i -
• Innilegar þakkir til allra þeirra, sem glöddu mig á
• fimmtugsafmæli mínu.
■ , , ,
; Anna Matthiasdottir,
\ Birkimel 6B.
Innilega þakka ég eiginmanni, börnum, tengdabörnum,
barr.abörnum og vinum mínum nær og fjær, er glöddu
mig með gjöfum, skeytum, blómum og hlýjum hand-
tökum á 70 ára afmæli mínu 20. ágúst s.l. og gerðu mér
daginn ógleymanlegan. — Guð blessi ykkur öil.
Þórunn Björnsdóttir,
Kifkjubraut, 49, Akranesi.
Þakka kærlega auðsýnda vináttu á afmæli mínu 16.
ágúst. Og ekki sízt þakka ég syni mínum og tengdadóttur
alla þeirra hjálpsemi við það tækifæri.
Gæfan veri með ykkur.
Kristjón Á. Þorvarðsson.
■uooia
Akranes — Akranes
Fokheld íbúð á bezta stað í bænum til sölu.
Stærð 128 ferm. Upplýsingar gefur Jón B. Ólafsson
Vesturgötu 47, sími 5, kl. 7—8 á kvöldin.
•■tLUúonáxai
■
3
Minar beztu þakkir til allra samstarfsmanna og vina
mannsins míns Einars heitins Lúðvígssonar, á Keflavík-
urflugvelli, fyrir þá rausnarlegu gjöf, sem þeir færðu syni
okkar. — Bið ég Guð að launa og halda sinni verndar-
hendi yfir ykkur.
Inga Herbertsdóttir,
Laugaveg 86.
Lokað á morgun
laugardaginn 27. ágúst.
Tóbakseinkasala ríkisins
Maðurinn minn
FRIÐÞJÓFUR O. JOHNSON
framkvæmdastjóri, andaðist 24. ágúst.
Ágústa Jchnson.
Fosturfaðir minn
NÍELS FINNSSON
frá Hafranesi, andaðist í Landsspítalanum 25. þ. m.
Fyrir mína hönd og vandamanna,
Kristinn Guðnason.
Jarðarför konu minnar
SIGURJÓNU MAGNÚSDÓTTUR,
fer fram laugardaginn 27. þ. m. og hefst með húskveðju
að heimili hinnar látnu, Akurgerði 12, Akranesi kl. 2 e. h.
Blóm afbeðin. Þeim, sem vildu minnast hinnar látnu,
er bent á líknarstofnanir. ^ SI
Hallfreður Guðmundsson,
móðir, börn og tengdabörn.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarð-
arför bróður okkar
MAGNÚSAR JÓNSSONAR,
Snorrastöðum.
Margrét Jónsdóttir, Kristján Jónsson,
Sveinbjörn Jónsson, Stefán Jónsson.