Morgunblaðið - 26.08.1955, Side 16
| Veðurúflif í daar
í ferðalagi. Sjá grein á bls. 6. —
192. tbl. — Föstudagur 26. ágúst 1955.
Skólagarðar
V-kaldi. Víða léttskýjað.
Eftir
meö
yfirburöi
3 gegn 2
i leik sigraði ísland
Aframhaldandi verkföll í útveginum:
Friðþjófur Ó.
Lnndsleikurinn vor leikur
hinnn glötuðu tækiiæru
EINHVERjUM hinna 10 þúsund áhorfenda er sáu landsleik Banda-
ríkjanna og fslands í knattspyrnu í gærkvöldi hefur vafalaust
flogið í hug sagan um Davíð og Golíat þegar leikmenn milljóna-
þjóðarinnar hlupu til kappleiks við leikmenn smáþjóðarinnar. En
a íþróttavellinum er ekki spurt um stærð þjóðar né leikmanna —
og svo fór nú að smáþjóðin bar sigur úr býtum 3 mörk gegn 2
eftir að hafa sýnt yfirburði í leik — svo mikla að 6:2 eða 7:2 hefði
ekki verið óverðskuldað.
Leikhraðinn var óskaplegur frá
upphafi og áttu íslendingar þar
alltaf frumkvæði að. í upphafi
komust bæði liðin í marktæki-
færi og Hreiðar bjargaði t. d. á
línu á 3 mín. En eftir það taka
íslendingar leikinn í sinar hend-
ur að örfáum upphlaupum Banda
ríkjamanna undanskildum, sem
ekkert varð úr. Og tækifæri átti
ísl. liðið mörg og góð — þau
voru glæsilega uppbyggð, en
mistökin voru herfileg er að
markinu dró. í fyrri hálfleik
komust íslendingar 12 sinnum í
dauðafæri við mark — 3 skotin
lentu í stöng og einu sinni var
bjargað á línu að markmanni
fjarverandi. Þetta var hálfleikur
hinna glötuðu tækifæra.
★
Það er sorglegt að eiga svona
mörg og góð tækifæri — en skora
svo eftir mistök varnarleikmanna
mótherjanna. Það þurfti ákveðni
til og hana sýndi Þórður Þórðar-
son — komst á milli bakvarðar
og markmanns og sendi í tómt
markið. Þá voru 33 mín. af leik.
En 6 mín. síðar jafnar Louby
v. innh. með skoti af löngu færi,
sem Helgi misreiknaði sýnilega.
— Jafntefli í hálfleik gaf mönn-
um góða von, en tíðrætt varð
mönnum um mistökin við banda-
riska markið.
★
Siðari hálfleikur gaf hinum
ekki eftir hvað hraða snerti. 8
sinnum komust ísl. framherjarnir
í gegn um bandarísku vörnina
og hættan var mikil við banda-
xiska markið. En öll þessi tæki-
færi runnu út í sandinn — skot
yfir — skot framhjá — misst af
knettinum. En framrásirnar sem
mörkin 2 gáfu voru stórglæsilegar
í fyrra skiptið var leikið upp
hægri kant — Halldór, Ríkharð-
ur og svo kom Gunnar Guð-
mannsson til skjalanna fékk góða
sendingu frá Ríkharði, spyrnti
að marki á 30—40 m. færi og
knötturinn lenti í bláhorninu að
ofan. Eitt glæsilegasta mark sem
hér hefur sézt lengi. Þá voru 10
mín. af leik.
17 mín. síðar lék hinn skozk
ættaði miðframherji Bandaríkja-
manna upp, gaf út til hægri fékk
knöttinn aftur og vippaði í mark-
ið — vel gert og laglega.
★
Menn horfðu fram á jafntefli
— þrátt fyrir hina miklu yfir-
burði íslendinga.
En þá kom síðari framrásin
glæsilega. Það var á miðjunni.
Þórður Þórðarson tók knöttinn
af Bandaríkjamanni nálægt mið-
línu, gaf til Ríkharðs og hann
lagði knöttinn fyrir Gunnar Guð-
mannsson sem sendi fast og
örugglega með jörðu í mark-
hornið.
Þetta mark Gunnars — manns-
Ins sem „uppdagaður" var í
landsliðið eftir pressuleikinn á
dögunum — færði okkur vinn-
ininginn. — Hann átti þvi láni
að fagna að færa smáþjóðinni
sigur yfir milljónaþjóðinni.
Annars var heildarsvipur ísl.
liðsins góður. Leikur þess mót-
aðist af óbilandi baráttuvilja. |
Bandaríkjamenn léku opið — þó
með sterkri vörn — og það gaf
íslendingunum ráðrúm til að
njóta sín — og það gerðu þeir
óspart. Halldór Halldórsson,
Ná stöðva þau síldveiðar
frá Keflavík og Afirauesi
C
VERKFÖLL eru nú bæði í Keflavík og á Akranesi. Á báðum
þessum stöðum hafa konur sem vinna við fiskverkun hafið
verkfallið, en karlmenn hjá útgerðarfélögunum hafa nú hafið sam-
’ úðarverkfall í Keflavík og hóta verkfalli á Akranesi frá næstu
helgi. Vegna þessa hafa reknetaveiðar frá þessum tveimur útgerð-
arstöðvum hætt og liggja veiðiskipin við bryggjur. Sáttafundir
standa yfir og fara þeir fram í Reykjavík, í Alþingishúsinu. Ekki
hafði samkomulag náðst síðast er blaðið frétti til.
SAMA KAUP Á ÖLLUM
SORGARFÁNAR drúptu við FAXAFLÓAHÖFNUM
stengur í miðbænum í gær eftir j Um sígUstu áramót, var kaup
að það vitnaðist, að látinn var í kvenna í Keflavík kr. 6,60. Síðan
Landakotsspítala hinn vinsæli hefur það tvisvar hækkað og var
ungi verzlunarmaður, Friðþjófur nú þegar verkfallið skall á greitt
Svemn Teitssmi, Gunnar Guð- j0hnson, Ólafs Johnsonar, stór- sama kaup og í öðrum verstöðv-
mannsson og Þorður Þorðai'son
hafa vart sézt betri í sumar en
í þessum leik. Hinir allir áttu
góðan leik, fylltu stöður sínar vel
og nýliðamir Hreiðar og Þórður
Jónsson voru vel með og dugandi
— einkum fékk Hreiðar góð
tækifæri stoppaði oft og skilaði
alltaf meistaralega. Helgi í mark-
inu „fann sig ekki“ fyrr en seint
í leiknum.
Bandaríkjamennirnir voru stór
ir og gjörvilegir menn harðskeytt
ir og þjálfaðir vel — en það var
kaupmanns og konsúls. Hann ( um við Faxaflóa og nágrenni eða
var tæpra 46 ára. — Það mun kr. 7,70. Nemur þessi hækkun
nú vera íramt að fjórum árum 16,7% en kaup karla hefur á
síðan Friðþjófur kenndi sér þess sama tíma hækkað um 10%.
banvæna sjúkdóms er dró hann Meðan samið var um fyrrgreint
til bana. Eftirlifandi kona hans kaup kr. 7,70 í Reykjavík og fleiri
Ágústa dóttir Jóns alþingis- stöðum voru slíkir samningar
manns Ólafssonar frá Sumarliða- ekki gerðir í Keflavík og Akra-
bæ lifir mann sinn ásamt tveim nesi, en útgerðarmenn greiddu
börnum þeirra, er heita Rafn og Það allt að einu til samræmingar.
Þóra. Var nú greitt sama kaup í öllum
Tvimælalaust var Friðþjófur útgerðarstöðvum við Faxaflóa,
heitinn í tölu efnilegustu verzl- Akureyri, Sandgerði, Grindavík,
unarmanna hér í bæ, svo aðlað-
fyrst og fremst hraðinn sem bug- 'di j allri frarngöngu að sjaid_
aði þá. Bezti leikmaður þeirraI gæft var. Snemma var nann'kjör
miðtramherjinn Murphy inn formaður Verzlunarmanna-
ber af fyrir leiktækni og getu.
Markvörðurinn virðist og örugg-
ur vel og vörnin var betri helm-
ingur liðsins.
sinn af hendi
RED BLUFF, Bandaríkjunum —
Una Schmidt-Fine hefir neitað
að láta fyrri mann sinn fá um-
ráð yfir tæplega þriggja ára
gömlum syni þeirra Una var gift
Daníel Schmidt, en eins og menn
munu minnast var hann einn af
ellefu bandarískum flugmönn-
um, er setið hafa um nokkurra
ára skeið í fangelsi í Rauða-
Kína,
félags Reykjavíkur og hélt þeirri
stöðu á árunum 1938—’41, hin.
síðari ár var hann einn af fram- |
kvæmdastjórum firmans Ó.
Johnson og Kaaber cg var í
stjórn Fiugfélags ísiands.
Ósfýriáf æska
UM þessar mundir sýnir frú Guð-
rún Brunborg, kvikmyndina
Óstýrlát æska, í Stjörnubíói.
Mynd þessi, sem fjallar um
fjölskyldulíf fátæks verkafólks,
og lífsbaráttu þess í Ósló. hefur
farið að segja má sigurför um
Noreg, og einnig önnur Norðurl.
Mynd þessi er afbragðsgóð og
fróðleg, jafnt fyrir unga og
gamla. Ætti fólk ekki að láta
hjá líða að sjá hana, en óvist er
hve sýningar á henni standa lengi
yfir.
Þorlákshöfn, Vestmannaeyjum og
víðar.
KROFURNAR I KEFLAVIK
OG AKRANESI
En þá var borin fram sú krafa
nær samtímis í Keflavík og á
Akranesi, að kvennakaupið
hækkaði í kr. 8,10. Auk þess yrði
fjölgað þeim flokkum er konur
fá karlmannskaup í. Hafa út-
gerðarmenn ekki fallizt á þær
kröfur, en boðið að gera samn-
inga um jafnt kaup á þessum
stöðum og í öðrum útgerðarpláss-
um við Faxaflóa. Þegar ekki var
fallizt á kröfurnar, byrjaði verk-
fallið.
I'
VERKFÖLL HAFIN
Verkfall kvenna í Keflavík
hófst 18. ágúst og um síðustu
helgi eða 21. ágúst hófu karl-
menn hjá útgerðarfélögunum
samúðarverkfall. Þann 22. ágúst
hófu konur á Akranesi verkfall
og karlmenn þar boða samúðar-
verkfall um næstu helgi.
U
SÍLDVEIÐAR STÖÐVAST
Verkfall þetta hefur þá afleið-
ingu fyrst og fremst, að síldveið-
arnar í Faxaflóa frá þessum út-
gerðarbæjum stöðvast. Verður
það einkum tilfinnanlegt, ef a£
því yrði beituskortur. Síldarsölt-
un átti að hefjast og hafði verið
undirbúin bæði í Keflavík og
Akranesi. Er það heldur hlálegt
að jafnskjótt og síldarsöltun var
framkvæmanleg með stórum rík-
isstyrkjum, stöðvast hún aftur
vegna aukinna krafna.
Á meðan hafa reknetaveiðat*
áfram verið stundaðar frá öðr-
um útgerðarstöðvum, aðallega
frá Sandgerði og Hafnarfirði
Þennan tíma síðan verkfallið
hófst hefur verið gæftalítið
og afli síldveiðibáta frá öðrura
stöðvum hefur verið rýr.
Ný vatnsveita á Akranesi
I
Hið glæsilega mark Gunnars Guðmannssonar af 30—40 m færi. Markvörðurinn hefur ekki mögu-
leika á að ná knettinum og óhindraður lendir hann í bláhorni marksins. — Ljósm. Mbl. Ól. K. M.
Akranesi, 25. ágúst.
SUMAR hefur verið unnið við að grafa fyrir vatnsleiðslu fyrif
nýja vatnsveitu. Er búið að grafa 1,70 metra djúpan skurð, 9
metra frá gömlu leiðslunni, alla leið héðan og upp að vatnsgeim-r
inum í Berjadalsárgljúfrum í Akrahreppi. ^
Gamla vatnsleiðslan var a£
vanefnum gerð úr sívölum timb-
urstokkum, 8 tommur í þvermál,
og svo illa sléttum, að vatnið
streymdi jafnt inn sem út, þegar
svo bar undir. Nú kom Reykja-
foss hingað í gærkvöldi með píp-
urnar í nýju leiðslurnar, og í
dag hefir verið unnið að því að
skipa þeim upp. Eru þær úr as-
besti, um 3000 að tölu, fjögra
metra langar og 12 tommur í
þvermál (innanmál). — Lengd
vatnsleiðslunnar er um 5 km.
Verður byrjað að leggja pipurn-
ar uppi frá vatnsgeyminum, og
endar aðalleiðslan í miðjum bse
á Silfurtorgi hjá Skuld. Einnig
kom Reykjafoss með eitthvað a£
grennri pípum í innanbæjar-
leiðsluna. Umsjón með verkinu
hefur Guðmundur Jónsson ráðu-
nautur.
Fyrir síðustu áramót um leið
og bæjarstjórnin samþykkti að
halda áfram að brunatryggja hjá
Brunabótafélagi íslands, hét
stjórn brunabótafélagsins að
lána Akranesbæ 114 millj. kr. —.
Ákvað bærinn þá að nota fé
þetta til að láta gera nýja vatns-
veitu.
— Oddur.