Morgunblaðið - 31.08.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 31.08.1955, Blaðsíða 5
( Miðvikudagur 31. ágúst 1955 MORGVNBLáBlB m í BÓKHALD Bókhaldari, sem í mörg ár hefir annazt aðalbókhald og skattaframtal hjá stóru fyr- irtæki, vill taka að sér bók- hald fyrir nokkur smá fyrir- tæki í aukavinnu. Sanngjöm þóknun. Tilb. sendist Mbl., fyrir 10. sept., merkt: — „Hagkvæmt — 693“. (biiðarkðup Til sölu: — Vönduð 4 herbergja íbúS við Austurbrún. Útborg- un kr. 200 þús. 3 herb. risíbúð við Blöndu- hlíð. Útborgun kr. 115 þúsund. 4 herb. fokheld risíbúð við Rauðalæk. 3, 4, og 5 herb. fokheldar íbúSir í blokkbyggingu við Laugarnesveg. Höfum katipauda að 2—3 herb. íbúð í nágrenni við Heilsuverndarstöðina. Út- borgun kr. 150 þús. Kaupendur að ýmsum íbúð- arstærðum. — Látið okkur annast kaup og sölu fast- eigna fyrir yður. Fasteignasalan Aðalstr. 18, sími 82740. Góður JEPPI til sölu. Nýr mótor. Gott hús með svampsætum. Tilboð sendist á afgreiðslu blaðsins merkt: „43 — 702. stHlka Laghent stúlka sem gæti tek ið að sér að sníða prjóna- og léreftsfatnað hálfan dag- inn, óskast. Guðsteinn Eyjólfsson Laugavegi 34. HúsgagnasmiBur Reglusöm ung hjón óska eft ir 1—2 herb. og eldhúsi sem fyrst. Smíðahjálp kemur til greina. Uppl. í síma 7384, frá kl. 6—8 e.h. í dag Framtíðaratvinna 17—18 ára piltur getur feng ið atvinnu við kjötvinnslu. j Uppl. í skrifstofu KRON. j Fyrirspumum ekki svarað í síma. — Saumaválar Zig-zag, í skáp, handsnúnar og stígnar. — GarSar Gíslason hf, Bifreiðaverzlun Sími 1506 Ibúð oskast 2 herbergi og eldhús óskast- til leigu. Fátt í heimili. Til- boð sendist afgr. Mbl., sem fyrst merkt: „700". Volkswageo óskast til kaups. Upplýsing- ar í síma 9995 í dag og á morgun. — Fínrifflað SFLALEL 4 litir, ódýrt. Þorsteinsbúð Snorrabraut 61. IHliiiiisbSað Dúrihelt, fiðurhelt, damask, lakaléreft. Fínrifflað flauel, | molskinn. Khaki, margir lit- ir. Skyrtuflónel, 10 litir. — Herranáttfataefni, herra krepsokkar, herranærföt. — Barnakot, barnasokkar, — kvennærföt, brjósthöld, — mjaðmabelti, nælonsokkar með og án saums. Flauels- bönd, í mörgum litum. Næ- lon-hárbrustar kr. 15,00. — DlSAFOSS Grettisg. 44. Sími 7698. TIBboð éskast í alveg nýja (ekki upp- gerða) vél í Austin 10. Einn ig nýja kveikju og anker í dínamó. Tilb. merkt: „X. L. — 694“, sendist Mbl. Til leigu strax hentugt húsnæði fyrir smá- iðnað, skrifstofu eða lager- pláss. Skammt frá Miðbæn- um. Hitaveita. Tilb. auðk.: „1. september — 698“, send ist Mbl. TIL SÖLU 5 lierbergja hæð á góðuni stað í Hlíðunum. Stærð: 145 ferm. Sér olíukynding Bílskúrsréttindi. Laus nú þegar. Hitaveita á næsta ári. 3ja herbergja íbúð í ofan- jarðarkjallara við Lyng- haga. Stærð 90 ferm., auk sameiginlegra þæginda. — Búið að múrhúða íbúðina að innan. 3ja til 4ra herbergja íbúð á 3ju hæð í húsi við Lyng- haga. Stærð 105 ferm. — Búið að múrhúða íbúðina að innan. Stórar svalir móti suðri. Húseign í Kópavogskaupstað með eftirtöldum 3 íbúðum Ofanjarðarkjallara 3 her- bergi, eldhús, bað, hall, forstofa. Aðalhæð 4 her- bergi, eldhús, bað, for- stofa, hall, svalir. Rishæð 4 herbergi, eldhús, bað, forstofa, halí, svalir. Sér- stök olíukynding og bíl- skúrsstæði fyrir hverja í- búð. Lítið, tæplega fokhelt hús á eignarlóð á Seltjarnarnesi Ódýrt. — Nánari upplýsingar gefur: Fateteign & verðbréfasalan (Lárus Jóhannesson hrl.). Suðurgötu 4. Símar 3294 og 4314. Stúlka oskast um óákveðin tima í matsöl- una, Barónsstig 33. — Húsnæði fyrir verzlun eða lager til leigu. Upplýsingar í síma 80369, milli 3 og 5. Seljendur Menn í góðri atvinnu óska eftir gangfærum bíl, model !42. Engin útborgun, en ör- ugg mánaðargreiðsla. Send- ið tilboð á afgr. Mbl., merkt „Þór — 684“. Unglingsstúlka óskast í létta vist í Ytri- Njarðvik 15. sept. eða 1. okt. Gott kaup. Upplýsingar í síma 447, Keflavík. Merhergi til leigu nærri miðbænum. Aðgangur að baði. Reglusamur sjó- maður gengur fyrir. Tilboð sendist fyrir föstudagskv. til afgr. blaðsins,'merkt: „Reglusamur — 712“. Stúlko éskast til afgreiðslustarfa frá 1. sept. í Verkamannaskýlinu. Uppl. á staðnum frá kl 3—7 í dag. AUKAVINNA Ungur bankamaður óskar eftir aukavinnu að kvöldi dags og um helgar. Stú- dentsmenntun. Málakunn- átta. Vélritun. Tilboð merkt „Aukageta — 714“, sendist afgr. Mbl. Barngób kona eða eldri stúlka óskast út á land til aðstoðar á heimili. Sérherbergi. Uppl. í síma 7978 kl. 5—8 í dag og næstu daga. Sendiferðahíll 1 tonns Chevrolet sendi- ferðabifreið í góðu lagi til sölu. — Uppl. í síma 7974. Þýzku poplínhlússurnar eru komnar aftur Lækkað verð. P E R L O N Skólavörðustíg 5 Sími 80225 Vörubíll International með nýrri vél til sölu. — Uppl. í síma 7921 eftir kl. 5. Þýzk barnlaus hjón ; óska eftir 2 herb. og eldhúsi frá 15. okt. eða 1. nóv. — Tilboð sendist Mbl. merkt: „Góð umgengnj — 716“. Viniia Innréttingar og önnur tré- smíði. — Upplýsingar í síma 81361. íbúð oskast fyrir iðleg og reglusöm, mið aldra hjón. Uppl. í síma 1265 eftir kl. 5 í dag og á- morgun. BifreiBar fil sölu 4 og 6 manna bifreiðar, ýms ar gerðir t. d. Dodge, Cx-ys- ler, Citroen og jeppar. Bifreiðasala Stefáns Jóhannssonar Grettisg. 46. Sími 2640. AusIíbi A 40 keyrður aðeins 13 þús. km. til sölu og sýnis hjá okkur. — Góðir greiðsluskilmálar koma til greina. Bifreiðasalan Njálsg. 40. Sími 5852. ÍBÍJÐ Óska eftir góðri 2ja—4ra herbergja íbúð 1. október eða fyrr. Ossur Sigufvinsson byggingameistari. Sími 80443. 10,000 krónur óskast að láni í 3 mánuði. Vextir og afföll 2.000,00 kr. Tilboð merkt: „Vel tryggt — 705“, sendist Mbl., fyrir kl. 6 í dag. Þagmælska. Vantar stúlku til afgreiðslustarfa. Konfektgerðin FJÓLA Vesturgötu 29. Sími 81100 og 1916. ÍBÍJÐ Málari óskar eftir íbúð, 2— 3 herb. og eldhúsi, getur tek ið að sér að mála. Tilboð sendist Mbl., fyrir föstudag, merkt: „Strax — 706“. TIL SÖLU Plymouth ’42, með lélegu húsi, góðir greiðsluskilmál- ar. Til sýnis að Njörvasundi 40, milii 8—9 næstu kvöld. Myndarleg kona vill vinna hjá einum manni gegn góðri stofu og fæði, helzt í Vesturbænum. Tilboð merkt: „45—50—710“, — sendist Mbl. (2-3 herhergi og eldhús óskast til leigu strax eða 1. október. 2 í heimili. Get lánað síma. Til- boð merkt: „Reglusemi — 707“, sendist Mbl., fyrir föstudagskvöld. [ Girkassi Royal Infyld mótorhjól, ósk ast eða hjól i kassa. Upþlýs ingar í Samtúni 10, kjall- ara. — Iftafnarfjorður Nýlegur vel með farinn barnavagn til sölu. — Uppl. að Nönnustíg 5, sími 9603. TiL SÖLU Tiiboð óskast í lítið einbýlis- hús við Reykjanesbraut. — Uppl. í síma 82969. íBue 2—3 herbergi og eldhús ósk- ast til leigu sem fyrst. Fyr- irframgreiðsla ef óskað er. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir laugardagskv. merkt: „Húsnæði — 715“. Parti-vorur Vil selja nokkur góð vöru- partí með afslætti. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „Ymsar vörur — 717“. Skrúfstyliki, margar stærð- ir og gerðir 2þá“—6“ — Maskinuskrúfstykki f. bor- vélar. — Snitt-tappar og bakkar whitw. SAE—MM. Rörsnitt-tæki 14—1“, 1—2“. Rörhaldarar 2“, 2)4“, 3“ — Borar H. s. & Carbon 1 mm — 45 mm. — Rivalar, marg ar stærðir. — Sagarblöð. — Patronur f. rennibekki. — Borpatrónur f. rafm. bor- vélar, nýkomið. Verzl. Vald. Poulsenh/i Klapparstig 29 — Sími 3024 Rafmagnssmergilskif ir, margar stærðir. — Raf- magnsborvélar Miller Falls 32 volt. 220 volt, margar stærðir. — Rafmagns pússi- skífur. — Nýkomið. Verzl. Vald. Poulsenh/i IGapparstig 29 — Sími 3024 Einnig reimskífur. Það borgar síg að nota að- eins hið bezta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.