Morgunblaðið - 02.09.1955, Side 3
Föstudagur 2. sept. 1955
MORGUNBLAÐ19
I
TRESS
HATTAR
mc3 amcrísku lagi,
fallegir litir,
mjög smekklegir
nýkomnir.
„GEYSIR" H.t.
Höfum fiutt
veiðafæradeildina og teppa-
og dregladeildina á Vestur-
götu 1.
„GEYSIR” H.t.
i Til sölu m.a.:
Einbýlishús í Kópavogskaup
stað, með IV2 ha. landi.
Fokheldar íbúSir viðsvegar
um bæinn.
Einbýlishús í bænum og ná-
grenni hans.
2 og 3 herb. íbúðir.
3 herb. íbúð á Seltjamar-
nesi.
4 herb. íbúð ásamt risi við
Lindargötu.
5 berb. íbúS á Seltjarnar-
nesi.
IbúSir í Vogahverfi.
Steinhús í Miðbænum.
EignarlúS í Austurbænum.
Jon P. Emils hdi,
Málflutningur — fasteigna-
»ala. — Ingólfsstræti 4. —
Sími 82819.
Hvítir, ódýrir
nœlonundirkjólar
nýkomnir.
Laugavegi 26.
TELPA
12—14 ára barngóð og áreið
anleg óskast til að gæta 2ja
ára barns í mánaðartíma. —
Uppl. Mávahlíð 36, miðhæð.
Gluggatjalda-
damask
í sérlega fallegu úrvali. —
Stóresefni. Eldhúsgardínu-
efni. —
Veaturgötu 4.
VINNUBUXUR
Verð kr. 93,00. Vinnuskyrt-
ur. Verð kr. 76,00. —
TOLEDO
Fischersundi.
2 herhergi
og eldhús óskast til leigu í
Vesturbænum. — Upplýsing
ar í síma 4080.
Kanpom gmrú&
&iálma ogf brot«iá?n
3ja herbergja kjallaraíbúS
í Lambastaðatúni til sölu.
3ja herbergja kjallaraíbúS
við Rauðarárstíg.
2ja herbergja fokheld kjall-
araíbúS við Njörvasund.
Söluverð 75 þús.
Höfum kaupanda að 4ra
herbergja íbúðarhæð. Mik
il útborgun.
Aðalfasteignasalan
Aðalstræti 8.
Símar 82722, 1043 og 80950.
íbúðir til sölu
Fokhelt steinhús í Kópavogi
sem er 1 hæð 90 ferm., og
portbyggt ris. Fagurt út-
sýni. Selst saman eða sitt
í hvoru lagi.
4 herb. íbúSarhæð í stein-
húsi í Skjólunum.
4 herb. íbúSarhæS í tvíbýlis-
húsi í Kleppsholti. Bílskúr
fylgir.
JárnvariS timburhús í mjög
góðu ásigkomulagi, til
brottflutnings, er til sölu.
Húsið er um 50 ferm. að
flatarmáli, 2 herbergi og
eldhús á hæð og 2 herb.
í risi.
Steinn Jónsson hdl.
Kirkjuhvoli.
Uppl. í síma 4951
milli 11—12 og 5—6.
íbuðir & hús
Hef til sölu meðal annars:
3ja herbergja íbúSir á Sel-
tjarnarnesi.
LítiS timburhús nærri Mið-
bænum.
Steinhús á framtíðar-horn-
lóð nærri Miðbænum.
Hef kaupendur að öllum
staérðum íbúða. — Góðar
útborganir.
Sveinn H. Valdimarsson, hdl.
Kárastíg 9A. Sími 2460
Kl. 4—7.
HALLBJÖRG
BJARNA-
DÓTTIR
og hljómsveit
Ole Höjer’s
Ennþá man ég hvar
Pedro Romero
Vorvísa (vorið er komið
Björt mey 0g hrein
Plöturnar fást í hljóðfæra-
unum. —
F Á L K I N N h.f.
(hl jómplötudeild).
TIL SÖLU
Hús og ihúðir
Einbýlishús við Ingólfsstræti
Hálft steinhús við Leifsgötu
Nýtt einbýlishús við Breiða-
gerði.
Einbýlishús við Reykjanes-
braut.
Einbýlishús við Breiðholts-
veg.
Einbýlishús við Suðurlands-
braut.
Nýtt einbýlishús við Hátröð.
Einbýlishús í Hafnarfirði.
Einbýlishús við Nýbýlaveg.
Lítil hús til flutnings.
2ja herb. kjallaraibúð
3ja lierb. ibúSarhæSir.
4ra herb. íbúSarhæSir
5 herb. íbúSarhæSir.
6 herb. íbúSarhæS
7 herb. íbúð
8 herb. íbúS
ByggingarlóS 435 ferm. við
Nesveg til sölu.
Bankastræti 7. Símar 1518
og kl. 7,30—8,30 e.h. 81546.
Þekkt
iðnfyrirtæki
óskar eftir duglegum sölu-
manni strax. Umsókn merkt
„Þekktar vörur — 740“.
sendist Mbl.
TIL SÖLU
4 herbergi og eldhús á hæð
og 3 herbergi í risi, í góðu
húsi í Kópavogskaupstað. —
Útborgun eftir samkomu-
lagi. Söluverð mjög hag-
kvæmt. Lóð 3500 ferm. fylg
ir með í kaupunum. Enn-
fremur lítiS hús við Reykja-
nesbraut. Söluverð kr. 120
þús. Útborgun eftir sam-
komulagi. —
3 herb. ibúS við Skúlagötu.
Hitaveita. Söluverð kr.
270 þúsund.
Ennfremur stærri og smærri
íbúðir og heil hús. Eigna-
skipti oft möguleg.
Sala og samningar
Laugavegi 29. Sími 6916.
Opið frá kl. 5—7 daglega.
Silver-Cross
BARIMAVAGINI
vel með farinn, til sölu. —
Tækifærisverð. Upplýsingar
í síma 5153 frá kl. 5—8 í
dag og á morgun.
Californiu-
Kvenmoccasiur
drapp, brúnt, gult
svart, grátt, rautt.
SKÓSALAN
Laugavegi 1.
Mi&stöðvarofnar
til sölu, 24”, 4 og 6 leggja.
Uppl. í síma 82871. —•
Svartar
karlmanna
moccasíur
komnar aftur.
ASalstræti
Herradeild
KAUPUM
Eir. Kopar. Aluminium. —
Sími 6570.
2|a herb. íbúð
í Austurbænum, á hita-
veitusvæði.
3 herb. risíbúS í Túnunum.
3 herb. íbúð við Laugaveg,
með sér hitaveitu.
3 herb. risíbúS í Austurbæn
um á hitaveitusvæði.
3 herb. íbúSarliæS í Klepps-
holti, með sér hita og sér
inngangi.
3 herb. kjallaraíbúS í nýju
húsi, á Seltjarnarnesi.
3 herb. I. hæð á Seltjarnar-
nesi. —
4 herb. hæS á hitaveitusvæð
inu, í Austurbænum, með
bílskúrsréttindum.
5 herb. hæS í Hlíðunum, 130
ferm. Laus næsta vor.
Fokheld 5 herb. rishæS, 133
ferm., við Rauðalæk. Til-
búin í októberlok.
Foklield 5 lierb. hæS í Vest-
urbænum, með hitalögn.
Fokheld 5 herb. rishæS á
Melunum.
Fokheld 2 herb. kjallara-
íbúS á Melunum. Sér hiti,
sér inngangur.
Fokheldur 2 herb. kjallari
í Kleppsholti. Sér inn-
gangur, sér hiti.
Einar SigurSsson
lögfræðiskrifstofa — fast-
eignasala. Ingólfsstræti 4.
Sími 2332.
Einbýlishús
til leigu
Nýtt, lítið einbýlishús, á
mjög góðum stað í útjaðri
bæjarins, til leigu frá 15.
sept. til 14. maí n.k. Aðeins
barnlaust og reglusamt fólk
kemur til greina. Lysthaf-
endur sendi nöfn sín til
Mbl., merkt: „Einbýli —
738“ fyrir 8. þ. m.
Seljum í dag
með niðursettu verði:
Nælon blússur
undirkjóla
og ýmsan barnafatnað.
\JanL JJn%i/rjargar
Lækjargötu 4.
ÍÍTSALAN
hættir eftir 3 daga. —
Höfum mikið úrval af alls
konar metra- og stykkja-
vöru, sem selt er fyrir ótrú
lega lágt verð. — Kaupið
ódýrt. —
SKÚLAVÖBÐUSTÍS 22 • SÍMI B297I
Álfafells-útsalan
Angoragarn, ullargarn, —
drengjaskyrtur, herraskyrt-
ur, herranærföt, kvenpeys-
ur og blússur, barnafatnað-
ur, rúmteppi, eldhúsdúkar
o. fl.‘ o. fl.
ÁLFAFELL
Sími 9430.
Keflavík
Köflótt efni í skyrtur. —
Sængurveradamask, sæ*gur
veraléreft, blúndur og milli-
verk. —
B L Á F E L L
Símar 61 og 85.
Hafnarútsalan
heldur áfram. —
Þar er hægt að gera góð
kaup.
Verzlunin HÖFN
iVesturgötu 12.
Keflavík - Suðurnes
Höfum til sölu m. a.: Fjölda
einbýlishúsa og íbúða í
Keflavík, Höfnum og Njarð
víkum. — Mikið úrval fok-
heldra íbúða m. a. 4 íbúðir,
2 herbergi og eldhús hver.
Verð og greiðsluskilmálar
hagkvæmir. Höfum kaup-
endur að fullgerðum íbúð-
um. —
Eignasalan
Símar 49 og 566
TIL LEIGU
íbúð við Kópavogsbraut, —
stór stofa og eldhús. — Árs
fyrirframgreiðsla, Tilboð
óskast send Mbl. fyrir 4. þ.
m., merkt: „Vel standsett
— 735“.
Enskar kvenkópur
með hatti. — Nýjasta tízka,
7 litir. — Drengjaskólaföt.