Morgunblaðið - 02.09.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.09.1955, Blaðsíða 6
MORGV * BLAÐI9 Föstudagur 2. sepi 1955 5 s Haustkápur Nýtt úrval. Feldur h.f. Laugaveg 116 Leigubílstjórinn sem keyrði mig frá Lauga- vegi 10 inn í Ræsi í fyrra- dag um hádegið, er vinsam- legast beðinn að skila brúna rykfrakkanum, sem varð eft ir í bílnum. Hann er merkt- ur mér. HörSur Ólafsson Símar 80332 og 7673 Óskum eftir 2—4 herb. i lasprautun Tökum að okkur bílasprautun á öllum tegundum bifreiða. Einnig bílaréttingar. Skoda-verksfæHiH við Kringlumýrarveg (fyrir ofan SHELL) Sími: 82881. Eins og að undanförnu höfum við til afgreiðslu FÓÐURLÝSI fyrsta flokks. Vítamín innihald í hverju grammi af lýsi: 1000 einingar A og 100 D, eða 2000 einingar A og 200 D Við getum afgreitt lýsið fyrirvaralaust í eftirtöldum umbúðum; Dósir 2,5 kg, 6 dósir í pappakassa Brúsar 21 kg Tunnur 100 kg Tunnur 180 kg Nægar birgðir fyrirliggjandi Afgreiðsla lýsisins er á Grandaveg 42. L ÝSI h.f. ..........Símar: 5212. 1845 og 3634. ÍBÚÐ Mætti vera í útjaðri bæjar- ins eða Kópavogi. 3 í heimili vinnum öll úti. Uppl. í síma 2613, eftir kl. 6. j STIJLKA um tvítugt eða eldri, getur fengið atvinnu við efnagerð. Tilboð sendist Mbl. fyrir mánudag 5. sept. merkt: „Efnagerð — 757“. TIL SÖLU International vörubifreið, ’42. Þarfnast. viðgerðar. — Hentugur sem sendiferða- bíll. Til greina kæmi að selja einstök stykki úr bif- reiðinni ef viðunandi tilb. fæst. Til sýnis í Hvamms- gerði 6. Tilb. sendist blað- inu fyrir 7. þ. m., merkt: „International — 746“. Kona, miðaldra, óskar eftir 7 herbergi og eldhúsi eða að taka að sér heimilisstörf fyrir ein- hleypan, eldri mann, sem gæti látið í té gott herbergi helzt í Vesturbænum. Tilb. merkt: „Vesturbær — 749“, sendist Mbl. fyrir sunnu- dagskvöld. Kennara VANTAR ÍBÚÐ 2—3 herb. til leigu. Vill lesa með börnum. Húshjálp að einhverju leyti kæmi til greina. Fyrirframgreiðsla I eftir samkomulagi. Tilboð sendist Mbl. fyrir mánu- dagskv. merkt: „Kennari — 755“. TELEREST SÍMAHALDAN er ómissandi tæki fyrir alla þá sem nota mikið síma. Með TELEREST verða báðar hendur frjálsar. TELEREST fæst í öllum helztu bóka- og ritfangaverzlunum. Heildsölubirgðir: OPTÍMA ,; i,. Laugavegi 15. Sími 6788 * BEZT AO AVGLtHA ▲ T t UORGUWLAOim ▼ Stúlka óskast til afgreiðslustarfa nú þegar. Upplýsingar frá kl. 10—3. Veifingastofan Adðon Aðalstræti 8 ■: Húseign í Vognhveiii ■ ■ Fokheld fimm herbergja íbúð á tveim hæðum ca. j 140 ferm. að flatarmáli, auk þæginda í kjallara, er til ■ sölu nú þegar. Þeir, sem kynnu að hafa áhuga fyrir kaup- : ■ um, eru beðnir að leggja inn á afgreiðslu biaðsins nöfn Z sín, heimilisfang og símanúmer, í lokuðu umslagi merkt: • „Kaup —756“, fyrir 6. þ. m. ■ Vélgæzluma Maður vanur járnsmíði og meðferð suðutækja, : « ■ óskast strax til að gæta véla. — Upplýsingar gefur I Tómas Tómasson, Skúlagötu 54, í kvöld og næstu ■ kvöld eftir klukkan 8. ■■■•■•■■■■■•■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■Bi ■■■■■■■■■ Leiguflug 4 farþega Stinson flugvél er til leigu í lengri og skemmri ferðir. — Athugið að í Stinson tekur það aðeins 10 mínútur að fljúga til Akraness. 25 mínútur að fljúga til Borgarfjarðar. 55 mínútur að fljúga til Grundarfjarðar. Enr.fremur er hægt að fá vélina leigða til annarra staða á landinu. — Gjörið svo vel og leitið nánari upplýsinga. Ásgeir Pétursson, flugmaður. Sími 4471. • 4 ■1 STULKA OSKAST Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í nýlenduvöruverzlun. Tilboð sendist blaðinu merkt: ,September — 744“. Tweedefni afpassað í kjóla. — Fjölbreytt úrval. Grá og svört ullarefni í dragtir og pils. MARKAÐURiNN Hafnarstræti 11

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.