Morgunblaðið - 07.09.1955, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 07.09.1955, Blaðsíða 2
í 2 MORGl'MiLAÐlÐ Miðvikudagur 7. sept. 1955 ] j: Ræktunarsaml). verði > heimilt að nota fymingar- sjóði fyrir rekstursfé Bifröst, þriðjudag. IJNDUR hófst á aðalfundi Stéttarsambands bænda að nýju kl. 11 f. h. í dag. — Höfðu hinar fimm nefndir fundarins þá lokið störfum að mestu. Hófst nú framsaga nefndanna og var fyrst tekið fyrir álit fjárhags- og reikninganefndar. Framsögumað- wr var Bjarni Sigurðsson í Vig- ur. Nefndin hafði fengið til með- ferðar reikninga Stéttarsam- bandsins fyrir árið 1954 og fjár- hagsáætlun fyrir árið 1955. — L.agði hún til að hvorttveggja yrði samþykkt óbreytt. BREYTING JARÐR ÆKTARL AG ANN V Þá flutti nefndin svohljóðandi tillögu: „Aðalfundur Stéttarsam- hands bænda haldinn í Bifröst 5.—6. sept. 1955, telur nauðsyn- legt, að ræktunarsamböndunum, eem skortir mjög rekstrarfé, sé heimilt að hafa hina lögákveðnu fyrningasjóði sína í eigin rekstri, enda geri ræktunarsamböndin Búnaðarfélagi íslands árlega grein fyrir því að fyrningasjóð- urinn sé til staðar. Fyrir því skorar fundurinn á næsta Alþingi að breyta jarð- ræktarlögunum og lögum um jarðræktar- og húsagerðarsam- þykktir í sveitum á þann veg, eem að framan greinir. Ennfrem- ur að tekin verði þau ákvæði upp f lögin um jarðræktar- og húsa- gerðarsamþykktir í sveitum, er Austurbæjarbíó: WTÖKUBARNIГ, ameriska kvik myndin frá Warner Bros, sem Austurbæjarbíó sýnir nú, er um margt næsta athyglisverð. Mynd- in lætur að vísu ekki mikið yfir sér og er ekki ýkja spennandi, en hún fjallar um mikilsvert vanda- mál, sem margir þekkja, er tekið hafa til fósturs ungbörn, en vita engin deili á ætt þeirra eða upp- runa. Margar sundurleitar hugs- anir og tilfinningar vakna þá oft með þessu fólki, — efasemdir og jjafnvel ótti og kvíði öðrum þræði, en sem betur fer, verður reyndin oftast sú, að tökubarnið verður fósturforeldrunum jafn hjart- fólgið og það væri af þeim.getið. hví verður ekki neitað, að betur hefði mátt á þessu efni halda, en gert er í myndinni, en engu að eíður er hún hugþekk og boð- fikapur hennar þess virði að hon- um sé gaumur gefinn. — Myndin eegir frá ungum hjónum og barn- lausum, er taka til fósturs dreng é fyrsta ári, hraustan og fallegan, eem lögreglan hefur fundið. Fóst- urfaöirmn gerir allt til þess að komast fyrir foreldri drengsins, en forstöðukona barnaheimilisins er því mótfallin og telur það geta leitt til ills eins um afstöðu fóst- urforeldranna til barnsins ef svo beri undir. „Þetta saklausa litla bam á sjálft enga fortíð, aðeins framtíðina", segir forstöðukon- an, orð, sem hverjum þeim er tekur fósturbarn, er hollt að festa sér í huga. — En þrátt fyrir margskonar erfiðleika og torfærur, lýkur myndinni þannig að ailt fellur í ljúfa löð. Aðalhlutverk myndarinnar eru í góðum höndum þar sem eru þau Ray Milland og Gene Tierney. Leikur hann fósturföðurinn Brad Sheridan, en hún Midge konu hans. Er leikur þeirra beggja mjög góður. Önnur hlutverk eru Jtninni, en vel með þau farið. L ■ Ego. tryggi árlegt framlag úr ríkis- sjóði til jafns við árlegt framlag ræktunarsambandanna til fyrn- ingarsjóðanna, eða helming and- virðis endurnýjunar véla“. HEIMILD FYRIR NÝBÝLASTJÓRN Þá flutti nefndin svohljóðandi tillögu: „Aðalfundur Stéttarsambands bænda haldinn í Bifröst 5.—6. sept. 1955, telur rétt og nauðsyn- legt að veita nýbýlastjórn heim- ild til að veita þeim bændum, sem ekki hafa ástæður til að gera nauðsynlegar umbætur á jörðum sínum sömu fjárhagsaðstoð og nú er heimilt að veita þeim mönn- um, sem taka eyðibýli til ábúð- ar“. Þá lagði nefndin til að ítrekuð yrði samþykkt síðasta aðalfund- ar um samvinnu Búnaðarfélags íslands og Stéttarsambandsins um húsbyggingu í Reykjavík. Allar tillögur nefndarinnar voru samþykktar með samhljóða atkvæðum. Til máls tóku um álit fjárhags- og reikninganefndar þessir menn: Hannes Jónsson, Rvík; Bjarni Bjarnason, Laugarvatni; Þrándur Indriðason, Fjalli; Sæ- mundur Friðriksson; Stefán Dið- riksson, Minni Borg; og Haf- steinn Pétursson, Gunnsteinsstöð- um. Gullfoss teh! vegna skrúfubilunar SNEMMA í gærmorgun urðu skipverjar á Gullfossi varir við j óeðlilegan hristing frá skrúfu j skipsins, sem þá var á leið frá1 Leith til Reykjavíkur. Var þeg- j ar ákveðið að snúa við til Leith,' þar sem skipið verður tekið í þurrkví og skipt um skrúfu. Var Gullfoss væntanlegur aft- ur til Leith í gærkvöldi. Áætlað; er að þetta óhapp tefji för skips-j ins um tvo daga, þannig að það komi hingað ekki fyrr en á mánudag. Tveir menn meiðast í bíhtysi í Borgar- fjarðarsýslu AKRANESI, 6. sept. — Það slys vildi til síðastliðinn sunnudag í Melasveit í Borgarfjarðarsýslu að jeppabíll ók á brúarhandrið hjá bænum Kalastöðum. Var bíll- inn á leið niður að Álafossi. f bílnum voru auk bílstjórans, Jóns Bergþórs Guðmundssonar. Benedikt Pálsson frá Narfastöð- um og Guðmundur Guðmunds- son, bróðir bílstjórans. Við áreksturinn meiddust þeir nokkuð Benedikt og Guðmundur en Jón sakaði ekkf. Skárust þeir nokkuð í andliti og mörðust einnig eitthvað. Bíll af Akranesi er nærstaddur var slysstaðnum, ók slösuðu mönnunum tveim þeg- ar á sjúkrahúsið á Akranesi þar sem gert var að sárum þeirra. — Oddur. Ndmskeið verzlunaimnnna í Iðnó IGÆR hófst námskeið fyrir kaupsýslumenn og verzlunarfólk í Iðnó. Iðnaðarmálastofnunin stendur fyrir námskeiðinu í sam- ráði við verzlunarsamtökin, en fyrirlestra flytja fimm bandarískir sérfræðingar. Verzlunarmenn hafa sýnt geysimikinn áhuga fyrir námskeiðum þessum, svo mikinn áhuga, að þess má eindregið vænta að þau komi að góðu gagni, verði til að ýta undir hug- kvæmni og framkvæmdasemi í verzlunarmálum landsins. Enda er það víst að á mörgum sviðum er úrbóta þörf, sem nýr tími kallar á. 350 ÞÁTTTAKENDUR Salurinn í Iðnó var troðfullur í gærkvöldi, þegar námskeiðið hófst, enda munu þátttakendur vera um 350. Námskeiðið hófst með því að Sveinn Björnsson verkfræðingur bauð' þátttakend- ur velkomna og setti námskeiðið, en Sveinn stjórnar því. Þá talaði Bragi Ólafsson for- stjóri og sagði frá starfsemi Iðn- aðarmálastofnunarinnar, hlut- verki hennar og starfi. Síðan gekk fram fyrirliði hinna banda- rísku sérfræðinga, mr. Maurice Nee og kynnti samstarfsmenn sína fyrir þátttakendum. MARGAR NÝJAR HUGMYNDIR Fyrsta erindi kvöldsins var „Skipulag innkaupa og sölustarf- semi“, sem Jay D. Runkle flutti. Vár það almennt mál manna að fyrirlestur þessi væri mjög fróðlegur og nýjar hugmyndir, sem fram komu í honum. Ræddi Mr. Runkle um innkaupa og sölustarfsemi, rannsókn á þörf- um viðskiptavina, hvernig við- halda ber úrvali af eftirsóttum vörum, skipulagning vöruinn- kaupa, hvernig halda á birgðum á hreyfingu, samtök minni verzl- ana við innkaup o. fl. Þá talaði Glenn H. Bridgeman um auglýsinga og kynningarað- ferðir. Og eftir hlé skiptust menn í tvo sérflokka um starfsskipulag í vefnaðarverzlunum og starfs- skipulag í verzlun með varanleg- ar vörur. STRANGT EN LÆRDÓMS- RÍKT NÁMSKEIÐ Fyrirlestrarnir eru þýddir jafn óðum. Gerir það að verkum að þeir taka langan tíma, en fyrir bragðið gefst mönnum miklu betra tækifæri til að festa sér vel í minni og íhuga hinar marghátt- uðu - tillögur. Námskeiðið er í rauninni erfitt, eins og hvert það nám hlýtur að vera, sem ristir djúpt og menn ætla að hafa taf- arlaust og raunhæft gagn af. í dag kl. 2 verður sérfundur, þar sem Mr. Bridgeman flytur fyrirlestur um auglýsingar og út- stillingar og sýnir skuggamyndir. Góður reknetjaafli EINN reknetjabátur, Fylkir, var á sjó hér í nótt og kom hann inn í dag með 120 tunnur. Síldin var söltuð og var bæði feit og stór. 8 reknetjabátar fóru á veiðar í dag. — Odur. — Mestu flóð í sögu Asíu Framh. af bla. 1 sína. Um 25 þús. manns frá bæj- unum Matiari og Hala, sem urðu mjög fyrir barðinu á fljótunum, flúðu í dag til Hyderabad. « •'y'* • Indverski rauði krossinn skýrðí frá því í Nýju Delhi í kvöld, að sjö bandarískar herflugvélar væru væntanlegar til Nýju Delhi frá Genf á morgun með 78 tonn af ýmisskonar nauðsynj- um og hjúkrunargögnum. Rauði krossinn óttast mjög, að malaría, taugaveiki og aðrar slíkar drep- sóttir kunni að breiðast út í kjölfar flóðanna. Lét aðalritar- inn ánægju sína og þakklæti í ljós yfir því, að Alþjóða rauði krossinn hefði brugðist mjög vel við hjálparbeiðni Indverja. 72 skátar á móti í Englandi Jamboree haldið í Kauada, NÝLEGA eru 12 íslenzkir skátar komnir úr 5 vikna ferðalagi uini Engiand, en þar tóku þeir þátt í alþjóðlegu skátamóti. Mótið var haldið í Gilwell garðinum á Englandi, skammt frá London, Þar er starfræktur árlegur foringjaskóli og þar hafa skátar aðali stöðvar sínar. j 800 SKÁTAR Skátamir, sem allir eru undir tvítugu, komu til Skotlands 19. f. m. Héldu þeir til Lundúna og bjuggu þar 10 daga á heimilum brezkra skáta. Skoðuðu þeir þar hið markverðasta. Á skátamót- inu í Gilwell voru 800 skátar samankomnir frá 22 þjóðum. Að mótinu loknu var annað mót haldið í Kent. Bjuggu skátarnir í höfuðborg Kent, Maidstone, en þar hafa dvalið öðru hvoru ís- lenzkir skátar s'íðan 1947, en þá komu þeir þar við á leið af al- heimsskátamóti í Frakklandi. JAMBOREE ’l Skátarnir komu til Reykjavík* ur með síðustu ferð Gullfoss, eft-i ir ágæta ferð. Fararstjóri flokksi ins var Ingólfur Babel. Alheimsskátamót hefur n<S staðið yfir í Kanada, svonefnfl Jamboree. Eru þau haldin 4, hvert ár. íslenzkir skátar hafa sótt þau flest en enginn fór þó II þetta sinn. Var ástæðan sú, að mjög var kostnaðarsamt að sækja Jamboree í þetta sinn vegna fjar-, lægðarinnar. Síðasta Jamboree var haldið 1 Austurríki. / Svning á listvefnaði opnuð j O 1 á morgun í Tiarnareafé ! C .5 ] Sýningin sfendur yíir aðeins einn dag AMORGUN, 8. september, opr.ar Vigdís Kristjánsdóttir sýHi ingu á myndvefnaði og svonefndum norrænum nútíma listi vefnaði, í Tjarnarkaffi uppi. Eru það veggteppi, sem Vigdís hefuH sjálf unnið. Á sýningunni verður einnig gott sýnishorn af ía- lenzkri ull, sem er svokallað „dregið tog“, sem frú RagnhilduE Pétursdóttir, Háteigi, hefur unnið. Sýningin verður aðeins opÍHi einn dag. j HÉLT SÝNINGU FYRIR ÞREM ÁRUM Þetta er í annað skipti, sem Vigdís heldur sýningu á listvefn- aði hér. í fyrra skipið hélt hún sýningu í Þjóðminjasafninu árið 1952. Þá má nefna, að stykki sem hún hefur unnið, hafa komið á sýningar í Noregi, og hefur henni verið boðið að halda sjálfstæða sýningu í Ósló næsta vor. ir hér, er talsvert frábrugðinxs þeim listvefnaði er hér hefur að« allega tíðkazt. Hyggst hún með þessari sýningu kynna fyrir ís- lendingum nýjan þátt listvefnað- ar, sem lítt er þekktur hér. Mua hún einnig á sýningunni leið- beina fólki um litaval og sam- setningu, en efni og litir I stykkjum hennar eru að mestlí leyti íslenzk. / LÆRÐI LISTVEFNAÐ f KAUPMANNAHÖFN Vigdís Ki’istjánsdóttir hóf nám í Konunglega listháskólanum í Kaupmannahöfn 1946 í málara- list. Dvaldist hún við það nám í tvö ár. Nokkru síðar hóf hún nám við sama skóla í listvefnaði og útskrifaðist þaðan 1952. Eftir það dvaldist hún við listvefnað- arnám í Ósló í tvö ár. NÝR HÁTTUR LISTVEFNAÐAR L Listvefnaður sá, er Vigdís sýn- --------------------- 1 Líkið var ai unpm! sjómaitni 1 UPPLÝST er nú, að líkið, sem fannst sjórekið í Engey s. 1« sunnudag, er af ungum sjómannS,, Skúla Björnssyni frá Seyðisfirði. Hann var skipverji á togaran- um Neptúnusi, er féll fyrir borð 30. júlí s. 1., er skipið var á út- leið. Skúli heitinn var aðeins 18 jára að aldri. _jj

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.