Morgunblaðið - 07.09.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.09.1955, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 7. sept. 1955 [>• : 2 SEIMDENG § O i ^ ^ Smárakvartettinn í Reykjavík Selja litla — Rósir og vin Fjörugur söngur. Skemmtileg útsetning. Vinsæl óskaplata Textarnir fylgja sérprentaðir hverri plötu. Útgefandi: LJ Ó ÐFÆR/W/ERZLl N JjuptÍáa't cfáe/jgudoltuA, D> D* Lækjargötu 2 — Sími 1815 ■x»* N Ý K 0 M I Ð Skólapils fyrir telpur og unglinga, einnig vinsælu telpujakkarnir í rauðum, hvítum og drapplit. Sa4:t4«>J» ióleu Beint á móti Austurhæjarbíói 2—3 herb. í BÚÐ óskast nú þegar eða 1. októ- ber. Tilsögn í ensku kernur til greina. — Uppl. sendist Mbl. ásamt leiguskilmálum, merkt: „Enskur — 862“, fyrir mánudagskvöld n.k. Barngóð kona eða eldri stúlka óskast til aðstoðar á heimili úti á landi. Sér herbergi. Uppl. í síma 7078 milli kl. 4—7 í dag og næstu daga. HERBERCI og eldhús óskast Fullorðin kona, sem vinnur úti, óskar eftir einu her- bergi og eldhúsi eða aðgangi að eldhúsi. Húshjálp kæmi til greina. — Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir laugar- dag merkt: „Herb. — 867“. ViÖtalsœfingar Stúlka með þýzka stúdents- og háskóla-menntun veitir ókeypis viðtalsæfingar á þýzku, ensku og frönsku gegn viðtalsæfingum á ís- lenzku. Umsóknir merktar: „Samtöl — 817“ sendist afgr. Mbl. fyrir næstu helgi. innuigcirAjyi TAKIÐ EFTIR Húseigendur og þér aðrir, sem eruð að hyggja Ef þér þurfið að fá yður miðstöðvarketil, þá'takið ketilinn hjá okkur. Við erum þeir einu, sem farið hafa fram á, að allir katlar sem á boðstólum eru — bæði aðfluttir og framleiddir innanlands — verði settir undir gæðamat við sömu skilyrði og undir eft- irliti óvilhallra manna. Það fann ekki hljómgrunn hjá háttvirtum katlaframleiðendum og katlainnfl.ytjend- um, og teljum vér það tala sínu máli, svo að ekki verði um villzt. Við viljum taka það fram, að við höfum katla af öllum stærðum og gerðum, bæði venjulega katla með blásara og eins katla fyrir sjálfvirk kynditæki (automatisk kynding). Upphitun húsa er orðin það stór liður í húshaldi, að ekki verður lengur hægt að standa á móti því, að gæðamatstilraun með svipuðum hætti og við stungum upp á fyrir þremur árum, verði tekin til athugunar. Undir öllum kringumstæðum verður að líta á hinar fálegu undirtektir katla- framleiðenda og katlainnflytjenda, sem viðurkenningu á framleiðslu okkar. Virðingarfyllst, Vésmiðja Ól. Ólsen, Njorðvík, sími 222 og 243 n n FERÐARITVELAR 1 v 11 Hinar eftirsóttu RHEINMETALL ferðaritvél- Á tjfe^*** * ~ f ar komnar aftur. — Þær fást nú m. a. með Imperial-letri (líkist prenti). Litir: Gulur, rauður, grænn og grár. / iW Umboðsmenn úti á landi: * / Akureyri: Sportvöru- og hljóðfæraverzlun Akurcyrar hf. Siglufjörður: Bókaverzlun Hannesar Jónassonar í ** Isafjörður: Bókaverzlun Jónasar Tómassonar BORCARFELL H.F. Klapparstíg 26 — Sími 1372 ■ ■ Steinhús á hitaveitusvæÓinu I ■ í Austurbænum, til sölu. — Húsið er kjallari og 2 hæðir, j ásamt bílskúr og ræktaðri og girtri lóð. Á hvorri hæð ■ eru 3 herbergi, eldhús og bað. — í kjallara eru 3 herbergi, : geymslur og þvottahús. — Selst í tvennu lagi, ef óskað j er. — Allt laust 1. október n. k. * ■ ■ Nýja fasteignasalan j Bankastráeti 7, sím* 1518 og kl. 7,30—8.30 e. b. 81548. ; Byggingarverkfræðingur Vatnsveita Reykjavíkur óskar að ráða byggingaverkfræðing. V atnsveitustj óri. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■••■■■■« ■ Verzlunarstarf ■ Rösk og ábyggileg stúlka óskast í matvöruverzlun. : Umsóknir með uppl. um menntun og fyrri störf, j ásamt símanúmeri, sendist Mbl. fyrir hádegi 8. j ■ september merkt: „Verzlunarstúlka". : ■ i Verzlunarhúsnæði ■ ■ j Höfum kaupanda að verzlunarhúsnæði 1 nýjustu hverf- ■ um bæjarins. — Mikil útborgun. AÐALFASTEIGNASALAN Aðalstræti 8 — Símar 82722, 1043 og 80950 SKORIMPEX L o d z Leðurvörur Eink.aumboð: íslenzk-erlenda verzlunarfálagið h.f. Garðastræti 2 — Sími 5333 Aðeins 3 söludagar eftir í 9. flokki Happdrætti Hásköla íslandS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.