Morgunblaðið - 07.09.1955, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.09.1955, Blaðsíða 1
16 síður 42. árgangur 202. tbl. — Miðvikudagur 7. september 1955 Prentsmiðja Morgunblaðsini HUSLEIT SERÐ Mynd þessi var tekin í gær af fundi Stéttasambands bænda að Bifröst i Borgarfirði. Á henni eru allir fulltrúar á fundinum, ásamt stjórn og starfsmönnum Búnaðarfélags íslands, starfsmönnum Stéttasambandsins og ýmsum fleiri trúnaðarmönnum bænda. (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) Víðfœkar rá&stafanir fil þess að mœta afleiðing- um óþurrkanna Aðsfoð við íéðurbæf iskaup i Fullf framleiðsluverð fvrir Samþykkf Sléttarsambandsf undar í gær BIFRÖST, þriðjudag. ANNAÐ málið á dagskrá fundar Stéttarsambands bænda í dag var álit og tillögur sérstakrar nefndar, sem kosin var á fundinum til þess að fjalla um það vandamál, sem skapazt hefur vegna hinna stórfelldu óþurrka á Suður- og Vesturlandi í sumar. Skilaði nefndin ýtarlegu áliti og var Guðmundur Jónsson bóndi á Hvítárbakka framsögumaður hennar. Gerði hann grein fyrir tillögum nefndarinnar í skilmerkilegri ræðu. fundurinn stæði langt frara á nótt, því að ljúka þarf öllum mál- um og lögð áherzla á að ekki þurfi að framlengja fundinn til þriðja dags. Norræmi forsætis- ráðherrafundur í Stokkhóliid á morgun Á MORGUN hefst í Stokkhólmi fundur forsætisráðherra Norður- landa. Ólafur Thors forsætisráð- herra íslands, mun ekki mæta á fundinum sakir anna. WASHINGTON — John Foster Dulles fer í hálfsmánaðar leyfi á næstunni. Er þetta í fyrsta skipti, sem Dulles tekur sér frí, síðan hann tók við embætti ut- anríkisráðherra. A hjumdým- veiðum í þyril- vængju Tromsö. NORSKI heimskautafarinn og skipstjórinn Lorentz Albertsen frá Tromsö er sennilega fyrsti maðurinn, sem farið hefir á bjarn dýraveiðar í þyrilvængju. Hann fór í Grænlandsleiðangur með skipinu „Norsel" og notaði þá tækifærið til að fara á bjarn- dýraveiðar í þyrilvængju. Feng- urinn var hreint ekki svo lítill — þrír stórvaxnir hvítabirnir. LUNDUNUM og NICOSIA, 6. sept. — Brezkar hersveitir gerðu í dag húsrannsókn hjá íbúum í úthverfi Nicosia, höfuðborgar- innar á Kýpur. Leituðu þeir smyglaðra vopna og manna^ sem lögreglan hafði lýst eftir í sam- bandi við skemmdarverk, er unn- in hafa verið á eynni undan- farið. í Famagusta voru fimm Grikkir i*eknir úr þjónustu lög- reglunnar, þar sem þeir neituðu að gegna fyrirskipunum. Stóðn m va! á Bislel ÓSLÓ, 6. sept. — f stangarstökki varð Valbjörn Þorláksson annar með 4 metra, en í þessari grein sigraði Svíinn Lundberg með 4,30. Ásmundur Bjarnason hljóp 100 metrana á 11,0 sek. og varð annar á eftir Norðmanninum Birger Marsteen, sem hljóp á 10,8. Guðmundur Hermansson sigraði í kringlukasti með um 49 metra kasti. Svavar Markús- son varð fyrstur í unglingaflokki í 1500 m á 3:57,8 mín. — NTB. Mestu flób sem um getur í sögu Asíu 150 manns hafa drukknað — 200 þús. manns eru heimilislausir BOMBAY, 6. sept. — Reuter-NTB ID A G náðu f lóðin í Indlandi og Pakistan hámarki, en mælingar í fljótunum gáfu til kynna, að ofurlítið tæki nú að draga úr flaumnum í vatnsmestu fljótunum. Flóð þessi munu vera einhver þau mestu, sem um getur í sögu Asíu. MIKLAR UMRÆBUR Miklar umræður urðu um til- lögurnar og tóku rúmlega 20 full- trúar þátt í þeim. Rétt fyrir kl. 10 í kvöld var umræðu lokið um málið. Voru tillögur nefndarinn- ar samþykktar. -*— Meginefni tillagnanna er, að bændum skuli gert kleift að kaupa það mikinn fóðurbæti, að þeir geti haldið bústofni sinum sem minnst skertum og haft sæmilegan arð af skepn- um sínum með því ið bæta upp hin lélegu hey með alhliða fóðurbæti. Hér verði ríkið að koma til hjálpar og veita fé til að greiða niður fóðurbætinn og útvega bændum hagstæð Ián til fóðurbætiskaupa. Ennfrem- ur verði að sjá svo um, að bændur fái þegar í haust greitt fullt framleiðsluverð fyrir þá nautgripi, sem óumflýjanlegt verður að fækka á fóðrum. FUNDUR LANGT FRAM Á NÓTT Mikil verkefni lágu enn fyrir íundinum í gærkvöldi eftir að tillögur þessar höfðu verið sam- þykktar. Voru mörg mál óaf- greidd. Bjuggust menn við, að í 1500 m hlaypi ÓSLÓ, 6. sept. — Ungverjinn Lazzlo Tabori jafnaði í dag heimsmetið í 1500 metra hlaupi með 3:40,8 mín. Annar varð Daninn Gunnar Nielsen á sama tíma, sem er danskt met, þriðji Audun Boysen Norcgi 3:48,4 mín. —NTB. Sjónvarpssími reyndur • MIKIÐ hefir undanfarið ver- ið rætt um sjónvarpssíma, sem gerir það að verkum, að hægt i er að sjá þann, sem er við hinn I enda „Iínunnar." Nýlega var slíkur sími reyndur í Kaliforniu. Á myndinni sést, hvernig þessu er komið fyrir. Maðurinn við símann er að ræða við borgar- stjórann í San Francisco, og kemur myndin af borgarstjóran- um fram neðarlega á tjaldinu fyrir ofan símann. Ofan til á tjaldinu birtist myndin af mann- inum við simann. Fjarlægðin milli simanna var í þessu til- , f elli 1 míla. Flóðasvæðin ná yfir norð-aust- ur héruð Indlands og suð-vestup héruð Pakistan, og búa þar ura 45 millj. manna. Margar milljón- ir ferkm. af ræktuðu landi liggja undir vatni. I Orissa-fylkinu við Bengalska flóann hafði vatnið í Mahanidi- ánni ekki staðið svo hátt í manna minnum. Fólk er þar bjargar- laust, hangir í trjám og á hús- þókum, og hafa bátar verið send- ir þangað frá Kalkútta. — Talið er að um 150 manns hafi drukkn- að, vatnsflaumurinn hefir sópað burtu 2 þús. þorpum, um 30 þús. þorp eru meira eða minna á kafi í vatni, og 200 þús. manns hafa orðið að flýja heimili sin. £ Assan-fylkinu hafa 10 milljónir manna orðið fyrir miklu tjóni af völdum flóðanna, og þar hefir vatnið í Bramapútra ekki risið svo hátt s 1. 50 ár. Flóðin fylgdu í kjölfar helli- rignjnga, sem staðið haía stanz- laust í nokkra daga og valdið miklum leysingum í Himalaya- fjöllunum. Fyikin Uttar Pradesh og Orissa hafa orðið verst úti 1 flóðunum í Uttar Pradesh hafa 22 þús. þorp orðið fyrir miklu tjóni. Frá Hyderabad í Vestur-Pakist an berast þær fréttir, að Indus- fljótið hafi víða flætt yfir bakka Frh. á bls. 2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.