Morgunblaðið - 07.09.1955, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 07.09.1955, Blaðsíða 16
4 | Veðurúfflf í áagr S-SV stinningskaldi. — Rigning ] öðru hvoru. JMwguttfilðMfc 202. tbl. — Miðvikudagur 7. september 1955 t Viðfal við Jón S. Karlsson. Sjá bls. 9. Packman keppir sennilega við ísl. skákmenn í næsta mánuði i ÍCnaflspyrnyleikur milli ákurnesinga og Akureyringa lii áiióða fyrir rrFriðrikssjóð" | FRIÐRIK ÓLAFSSON skákmeistari er kominn heim frá Nor- egi, þar sem hann keppti í Norðurlandamótinu í skák. — Fréttamenn ræddu við hann stundarkorn í gær og spurðu hann tíðinda. Verður hann önnum kafinn á næstu mánuðum, því að hann mun taka þátt í einum þremur mótum, áður en hann heyr einvígið við Bent Larsen í janúar n. k. Frá fundi Stéttarsambands bænda. Á myndinni eru ritarar fundarins, fundarstjórar og formaðuf sambandsins, talið frá vinstri: Guðmundur Ingi Kristjánsson, sr. Gísli Brynjólfsson, sem eru rit- arar fundarins, Jón Sigurðsson alþingismaður á Reynistað fundarstjóri, Sigurður Snorrason bóndl Giisbakka varafundarstjóri og Sverrir Gíslason bóndi í Hvamini, formaður Stéttarsambandsins. , (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) ] Þurfum a§ flyffa úf minnsf J 2 þús. smálesfir af kjðti í Markaðshoiiur frekar daufar i BIFRÖST, þriðjudag. AFUNDI Stéttasambands bænda í dag voru flutt tvö erindi urö markaðshorfur fyrir íslenzkt kjöt. En á s. 1. sumri fóru þeir Helgi Pétursson forstjóri og Halldór Pálsson ráðunautur utan og kynntu sér þessi mál. Gerðu þeir fulltrúum bænda grein fyrir markaðshorfum á fundinum í dag. Heildarniðurstaðan af máli þeirra var sú, að unnt mnndi vera að selja eitthvert magn af 1. flokks dilkakjöti en fyrir mjög lág| verð, miðað við íslenzkar aðstæður. j MÁLIÐ í DEIGLUNNI Friðrik sagði, að ekki væri enn búið að ákveða, hvar ein- vígið verður haldið, en ís- lenzka skáksambandið hefir boðið Larsen hingað tii fs- lands. Svar hefir ekki borizt enn, þar eð danska skáksam- bandið hefir ekki tekið ákvörðun um fyrirhugaða þátt töku Bents Larsens í einvíg- inu. Ræður svar þess úrslit- um í málinu. Aftur á móti hef- ir Larsen sagt, að hann sé fús að keppa hér á landi. Friðrik Óiafsson. I einvíginu verða sennilega tefidar 6 skákir og ef jafn- tefli verður, ræður fyrsta skákin úrslitum. PACHMAN KEMUR f næsta mánuði kemur tékk- neski skáksnillingurinn Pachman sennilega hingað til lands og tek- ur þátt í skákmóti, þar sem hann mætir 10 beztu skákmönn- tmi okkar, þ.á.m. Friðriki Ólafs- syni. Pachman er mjög þekktur skákmaður, og var m.a. efstur á svæðakeppni í skák í Prag í Samkoman hófst kl. 4 s íðd. með sameiginlegri kaffidrykkju í leikfimissal barnaskólans. — Steingrímur Davíðsson, skóla- stjóri, setti mótið og stjórnaði því, en ræður fluttu Ingólfur Jónsson ráðherra, Jón Pálmason alþm. og Páll Kolka héraðslækn- ir. Var máli þeirra mjög vel tek- ið af samkomugestum. Á milli ræðanna skemmtu þeir Kristinn Hallsson, óperu- söngvari, Fritz Weisshappel pianóleikari og leikararnir Valur Gíslason og Klemens Jónsson við mikinn fögnuð áheyrenda. Um kvöldið hélt mótið áfram í samkomuhúsinu og voru þá *kemmtiatriðin endurtekin og að fyrra. Á móti þessu tóku þátt margir heimsþekktir skákmenn, eins og Szabo frá Ungverjalandi og fleiri. SVEIT UNGRA SKÁKMANNA VEL SKIPUÐ Eftir þetta mót verður skák- þing íslendinga háð og mun Frið- rik Ólafsson sennilega einnig taka þátt í því. Loks hefir hon- um verið boðið að taka þátt í Hastingsmótinu, sem hefst 29. desember. Þar verða ýmsir kunn- ir skákmenn, s.s. Panno frá Arg- entínu, Rússinn Spasskij, sem er heimsmeistari unglinga í skák, Persitz frá ísrael, Golombeck Bretameistari og einhver rúss- neskur stórmeistari. Eiga 10 skákmenn að tefla í efsta flokki, og verður sveit yngstu skáksnill- j inga heims vel skipuð á mótinu. HEFIR FENGIÐ „DIPLOMATAPASSA“ j Friðrik Ólafsson hefir nú feng- ið „diplomatapassa“ og er í ráði að hann setjist að í Bonn og starfi þar eitthvað við íslenzka sendiráðið, a.m k. fyrst um sinn. Þann veg getur hann auðveldlega helgað sig skákiistinni og stund- að nám sitt óhindrað. | KNATTSPYRNULF.IKUR Loks má svo geta þess, að n.k. fimmtudagskvöld kl. 7 keppa Ak- urnesingar og Akureyringar á í- þróttavellinum í Reykjavik til á- góða fyrir „Friðrikssjóð“. Knatt- spyrnuráð Reykjavíkur sér um leik þenna sem áreiðanlega vertf- ur spennandi og skemmtilegur, og hefir Axel Einarssyni verið falið að sjá um hann. Dómari verður Guðjón Einarsson. IIAFA STAÐIÐ SIG VEL Þetta er í fyrsta sinn sem Ak- ureyringar keppa hér í 1. deild. Þeir hafa staðið sig mjög vel í þeim kappleikum er þeir hafa háð bæði við Reykjavíkurlið og Akurnesinga. síðustu stiginn dans. Mótið fór fram með mikilli prýði og var öllum þeim er að ! því stóðu til sóma. Kaffi sell gegn lyfseðlum Berlín. ÞAÐ er svo lítið um kaffi í A.- Þýzkalandi að það er aðeins fáan- legt gegn lyfseðli frá lækni. — Kaffið er því selt á einskonar lyfjataxta og er mjög dýrt. 125 gr. af kaffibaunum kosta sem svarar 60 ísl. kr. Fulltrúar bænda heimsækja Hvann- eyrarskólann Bifröst, þriðjudag. í DAG fóru fulltrúar og gestir j á fundi Stéttarsambands bænda til Hvanneyrar í boði Guðmund- ar Jónssonar, skólastjóra bænda- skólans þar og konu hans. Var fundarmönnum sýndur staðurinn, hús og tæki. Síðan þágu þeir rausnarlegar veitingar hjá skóla- stj órah j ónunum. Guðmundur Jónsson skóla- stjóri flutti stutta ræðu undir | borðum og skýrði frá ýmsum 1 nýjungum í búrekstri og véla- notkun, sem nú væri verið að framkvæma á skólabúinu. Formaður Stéttarsambandsins ins þakkaði móttökur fyrir hönd gesta og árnaði bændaskólanum og stjórnendum hans allra heilla í því merka og góða starfi, sem þeir ynnu fyrir landbúnaðinn og íslenzka bændastétt. PARÍS — Kona Boyer de Latour hershöfðingja, sem nýlega var skipaður landstjóri Frakka í Marokkó, var nýlega sæmd „Fjöl- skylduorðu" franska ríkisins. Er það silfurpeningur. Þau hjónin áttu sjö telpur, og eignuðust ný- lega áttunda barnið — dreng. SKYNDILEGUR VÖXTUR í SKAFTÁ fram til hádegis á mánudag. í gær var áin aftur í rénun. Fyrir nokkrum árum var sett upp mælingastöng til að mæla vatnsborðið í Skaftá rétt hjá skaftárdal, efsta bæ í Skaftár- tungum. í þessu hlaupi hefur yfirborð fljótsins hækkað um 1,40 m og þýðir það að vatns- magnið er nú 1000 rúmmetrar á sekúndu og er það líkt vatns- magn og þegar mest er í ánni. KALT í VEÐRI Böðvar Kristjánsson í Skaftár- dal skýrði fréttaritara Mbl. frá því að Skaftá væri nú mjög dökk ÍITFLUTNINGCRINN A. M. K. 2 ÞÍIS. TONN Helgi Pétursson kvað líkur til þess að flytja þyrfti út a. m. k. tvö þúsund tonn kjöts af fram- leiðslu þessa árs. Leiddi það af stóraukinni slátrun saufjár og nautgripa. Hann kvað för þeirra félaga í sumar fyrst hafa verið beint til London. Þar hefðu þeir átt viðræður við helztu kjötverzl- anir borgarinnar. — Hugsanlegt væri að hægt væri að selja þangað einstaka hluta af dilkaskrokkum, t. d. læri. Ef úr sölu yrði mundi verða að afskipa því kjöti í októ- ,ber. Verðlag þess í haust væri óákveðið. En miðað við verðlagið af leirlit og stafi brennisteins- fýlu af henni. Ekki taldi hann þennan vöxt í ánni með felldu, þar sem undanfarna daga hefur einmitt verið kalt í veðri og ætti JARÐHITI UNDIR SKAFTÁRJÖKLI Sigurjón Rist mælingamaður benti á það, að engin vöxtur hef- ur komið í Hverfisfljót, sem rennur nokkru austar, en hefur upptök á líkum slóðum, þó nokkru sunnar í vesturbrún Vatnajökuls. Benda því allar líkur til að jökulhlaup þetta stafi af einhvers konar jarðhita undir Skaftár- jökli. Varla er þó um eldsum- brot að ræða, þar sem hlaupið væri þá að líkindum miklu meira, en nú er raun á. um mánaðamótin júní—júlí s.l. yrði það ekki hærra en 10 kr. cif í London fyrir 1. fl. dilkakjöt pr. kg. Samsvaraði það um 9 kr. verði fob í útflutningshöfn hér heima. Hann kvað brezka kjötkaup- menn hyggja gott til þess að fá íslenzkt dilkakjöt að nýju til sölu, b SVISS O. FL. LÖND ? Næst voru markaðsmöguleikat rannsakaðir í Sviss. Þar væri ekkl um mikla sölumöguleika að ræða. Fryst kjöt væri þar lítið þekkt vara. Samt hefði verið ákveðið að senda þangað verðtilboð og vöru-i sýnishom í haust. >■ Þá kvað Helgi Pétursson næí útilokað að hægt væri að seljaí kjöt héðan til Frakklands. Kjöts sala þangað væri yfirleitt bundixt því skilyrði að franskt kjöt yrði keypt þaðan í staðinn. 1 Relgía og Hollandi hefðu stærstu innflytj endur talið hugsanlegt að kaupai héðan hrossakjöt fyrir 3—4 kr< kíióið. * I Danmörku hefðu ýmsir áhuga; fyrir kjötkaupum héðan, en nær óhugsandi væri að fá innflufern ingsleyfi þar. f Svíar vildu hins vegar kauptt eitthvaS kjötmagn héöan en á sambœrilegu vertfi viö verö þess kjöts, sem þeir kaupa frá TVýja-Sjálandi. Hugsanlegt vteri oíS seija þangaS 4—500 tonn síöari hluta nœsta vetrar. Til Bandaríkjanna væri heldur ekki útilokað að hægt væri að selja eitthvað af kjöti. , 1 LfTILL VERÐMUNUR 1 A 1. OG 2. FL. 1 Halldór Pálsson kvaðst fyrst og fremst hafa kynnt sér kröfur markaðanna í þessum löndum um vörugæði og mat. Verðmunur á 1. og 2. fl, kiöt.i í Bretlandi væri mjög lítill, aðeins 0%. Þar væru heldur ekki gerðar eins strangar kröfur um fitu kjötsins og áður. Svisslendingar vildu hins vegar helzt mjög feitt kjöt. Mjög hart væri alls staðar gengið eftir því að hvergi sæist mar á kjötú J Fjölmennt héraðsmót Sjálfstæðismanna í A-Ifún. ¥¥ÉRAÐSMÓT Sjálfstæðismanna í Austur-Húnavatnssýslu var haldið á Blönduósi s. 1. sunnudag. Mótið var mjög vel sótt úr öllum hreppum sýslunnar og víðar að. Sigurjón Rist vatnsmælinga- maður skýrði Mbl. frá því að Skaftá hefði tekið að vaxa mik- ið síðastliðinn laugardag og hélzt mikið vatnsmagn i ánni þá frekar að minnka í ánni. Hér hlýtur því að vera um smájökul- hlaup að ræða. Brennisteinsþef leggur frn Skoftórj. í brún Votnnjöknis LÍKUR benda nú til að orsakar brennisteinsþefsins í Þingeyjar- sýslu og Eyjafirði sé að leita við upptök Skaftár í vesturenda Vatnajökuls. Bendir óvenjulega mikið vatnsmagn og jökullitað í Skaftá til þess. Fylgir þessum vatnavöxtum allmikill brenni- steinsdaunn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.