Morgunblaðið - 09.09.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.09.1955, Blaðsíða 6
V 6 MORGVNBLAÐIÐ Föstudagur 9. sept. 1955 KEFLAVÍK Herb. til leigu. Komið að Vesturbraut 6 og kveðjið dyra á miðhæðinni. Athugið Nýlegur vel með farinn Pedigree (kerra) bamavagn óskast. Sími 1017. Hver viII leigja ungum bamlausum hjónum, sem vinna bæði úti, eitt her- bergi og eldhús ,eða aðeins herbergi. Há leiga í boði. — Upplýsingar í síma 2008. Flugvélin T. F. E. H. A. eem er tveggja sæta Ercor- epe er til sölu. Ársskoðun hefir farið fram. Allar uppl. gefnar í síma 4471 og 81584 milli kl. 12—2 og eftir kl. 7. Odýru prjónavorurnar seldar í dag eftir kl. 1. ULLARVÖRUBtÐIN Þingholtsstræti 3 Herrafataefni 174.85 pr. m. Herra-Milliskyrtur — Sportskyrtur — Vinnuskyrtur — Ullarsokkar köflóttir — Crepe nælonsokkar — Nærföt GLASGOWB(JÐITS Freyjugötu 1 — Sími 2902. Reglusöm kona óskar eftir stofu og eldhúsi• Fyrirframgreiðsla. Sími 5912 PÍAISiÓ Til sölu á Háteigsveg 54, uppi. Sími 6041. SÓLTJÖLD G L U G G A R h.f. Skipholti 5. Sími 82287. Reglusöm stúlka óskar eftir lítilli ÍBIJO eða 2 góðum forstofuher- bergjum sem næst Miðbæn- um. Uppl. í sírna 3464 (og 82211 eftir kl. 7 á kvöldin). Hárgreiðslustofa Hef opnað hárgreiðslustofu á Njálsg. 110. Sími 82151. Alma Andrésdóttir. Nokkrar stúlkur óskast nú þegar í prjóna- verksmiðju Ó. F. Ó. Uppl. í síma 7142. Kenni þýzku í einkatímum. Uppl. í síma 80161 kl. 9—18. Kvenkápur í úrvali. Einnig stór númer. Peysufatafrakkar. Kápuverzlunin Laugavegi 12 Herbergi óskast Maður í hreinlegri atvinnu óskar eftir herbergi í Aust- urbænum. Uppl. í síma 7485 og 4666. stOlka um tvítugt eða eldri getur fengið atvinnu hjá þekktu iðnfyrirtæki. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Iðnfyrirtæki — 916“ fyrir þriðjudag 13. þ. m. Eldri hjón óska eftir 1—2 herb. og eld- húsi gegn húshjálp. Tilboð merkt: „Eldri hjón — 913“ leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 15. þ. m. Vil kaupa | 3 herbergja íbúð á góðum stað í bænum. Útborgun kr. ( 200.000.00. — Tilboð merkt: „Góður staður — 912“ send- ist Mbl. fyrir 15. þ. m. Nýkomið Vatterað fóður H E L M A Þórsg. H. — Sími 8035A. íbúð óskast 2 herbergja íbúð óskast til leigu 1. október. — Tilboð sendist Mbl. fyrir 15. þ. m. merkt: „Reglusöm —• 911“. Dodge ’42 til sölu á góðu verði. Sann- gjamir greiðsluskilmálar, Upplýsingar Hofteig 26 í dag og næstu daga frá kl. 5—8. Atvinna óskast Ungur maður, sem stundar nám í vetur óskar eftir léttri innivinnu fyrri hluta dagsins. Uppl. í síma 81141. ÍBIJO Eitt herbergi með aðgangi að eldhúsí til leigu í. okt. Tilboð merkt: „Nýtt hús — 904“ sendist afgr. Mbl. fyrir 15. sept. HERBERGI vantar menntamann til vinnunæðis á friðsömum stað. Tilboð merkt: „Hljótt — 915“ sendist afgr. Mbl. Válrítara vantar til starfa fáa klukku tíma á dag. Tilboð með uppl. sendist afgr. Mbl. fyrir 15. þ. m. merkt: „Aukastörf — 914“. é* Eg kaupi mín gleraugn hjá t f t 1, Austurstræti 20, þvl 'ffta eru bæði góð og ódýr, Recíjpt frá öllum læknum afgreidd. IJTSALA Allar vörur verzlunarinnar, einnig matvörur, verða seld- j ar í dag og næstu daga með miklum afslætti. V erzlunin Framnesveg 5. litgefendur Vil taka að mér þýðingar á sögum og greinum úr ensku og dönsku. — Tilboð merkt: „Þýðingar — 917“ sendist Mbl. fyrir mánudagskvöld. Kr. 85,00 Manchettskyrtur hvítar og misl. Verð aðeins kr. 85.00. Við seljum ódýrt. Ódýri marka'Surinn T emplarasundi. Læknanemi, sem hefur unn- ið við læknisstörf úti á landi í sumar, vantar 2—3 herb. íbúð strax eða 1. október, helzt sem næst Landsspítalanum (samt ekki skilyrði). Algjör reglusemi. Uppl. milli kl. 12—1 og 7—8 e. h. í síma 6082. IMILFISK Peningamenn Maður, sem er að stofnsetja lítið verkstæði, óskar eftir 8 þús. kr. láni. Peningamað- ur, sem vildi lána ofanrit- aða upphæð, gæti eftir nán- ara samkomulagi fengið ör- uggt viðhald á bílnum sín- um. Uppl. í síma 82032. IBIJO 2—3 herbergi og eldhús ósk- ast til leigu nú þegar eða 1. okt. Helzt í Kleppsholti eða Vogum. — Fyrirfram- greiðsla. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld, merkt: „Vogar — 898“. Kærustupar óskar eftir sól- ríku HERBERG! í Mið- eða Austurbænum. Helzt með aðgangi að eld- húsi og baði. Vinna bæði úti. Tilboð merkt: „Herbergi — 893“ sendist Mbl. fyrir hádegi á laugardag. Kristján Guðlaugsson heUaréttsdSgnullnr. Am*turstræti 1. — Sími 8400. Mrrtfitnfntfmi kl 10— lí o* 1—0. RYKSLGUR BÓINIVÉLAR Varahlutir — Viðgerðir NILFISK-UMBOÐIÐ Suðurgötu 10 — Sími 2606 Einbýlishús til sölu til flutnings. — Múrhúðað timburhús 40 f?rm. að grunnfleti. — Uppl. í Hófgerði 14, Kópavogi og hjá Inga R. Helgasyni, Skólavörðustíg 45, sími 82207. ALVMINI17M er það endingarbezta, sem þér getið fengið á þakið. Fyrirliggjandi í 7, 8 9 og 10 fetá lengdum. 80 cm. á breidd. Laugavegi 166 • Heildsölubirgðir: J j Magnús Th. S. Blöndal h.f. \ * Símar 2358—3358 : *»■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ...

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.