Morgunblaðið - 09.09.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 09.09.1955, Blaðsíða 12
MORGVTSBLAÐIÐ Föstudagur 9. sept. 1955 ' 12 4 Innleysfir tékkar verða endursendir STJÓRN Samvinnusparisjóðsins ' hefur ákveðið að gera tilraun ; með að endursenda viðskiptavin- ! um sínum innleysta tékka á j hlaupareikningi og verður þetta ] fyrsta tilraun hér á landi með j þjónustu, sem er mjög útbreidd j í bönkum erlendis. Er nú verið j að undirbúa nýbreytni þessa, og hafa verið keyptar til landsins í því skyni mjög fullkomnar smá- filmuvélar. Með því að fá tékkana endur- senda geta menn fengið mjög glöggt yfirlit yfir fjárreiður sín- ar og viðskipti og eru endur- sendir tékkar notaðir sem uppi- staða heimilisbókhaids víða er- lendis. Þá er unnt að nota tékk- ana sem kvittanir fyrir greiðslum og spara þannig miklar skriftir og mikinn pappír. Slíkt kerfi gæti til dæmis gert opinberum stofnunum kleift að greiða margs konar greiðslur með tékkum og nota þá sem kvittanir í stað þess að senda út tilkynningar, láta fólk sækja greiðslurnar og þurfa að skrifa kvittanir í mörgum eintökum. Samvinnusparisjóðurinn hefur nú starfað í eitt ár og hefur hann vaxið ört. í stjórn Samvinnusparisjóðsins eiga sæti Erlendur Einarsson, forstjóri, sem er formaður; Gunnar Thoroddsen, borgar- Stjóri; Hallgrímur Sigtryggsson, fulltrúi; Hjörtur Hjartar, fram- kvæmdastjóri og Vilhjálmur Jónsson, hæstaréttarlögmaður. (Frá Samvinnusparisjóðnum). Iðnaðarf ram lefðsla heims vex stöðugt IÐNAÐAR- og námuframleiðsla heimsins fer stöðugt vaxandi og náði nýju hámarki á fyrsta árs- fjórðungi þessa árs, segir í hag- Bkýrslum Sameinuðu þjóðanna fyrir júlímánuð. Ef iitið er á framleiðslu ein- stakra landa sést, að um aukn ingu er að ræða svo að segja allsstaðar. Mest hefir aukn- ingin verið í Frakklandi og í Vestur-Þýzkalandi, eða 12 og 17%. í Bretlandi og Banda- rikjunum nam aukningin 6 og 7%, en þessar tvær þjóðir framleiða um þriðjung allra iðnaðarvara heims. Japan er eina landið, þar sem ekki er um aukningu að ræða frá fyrsta ársfjórðungi s. I. árs. — Þjóðleikhúsið Framh. af bls. 7 hyllingatímabilinu hér á landi og gerist á árunum 1662—1664. SPÁDÓMUBINN Spádómurinn, verðlaunaleikrit Tryggva Sveinbjörnssonar, verð- txr þvínæst tekið til meðferðar. Leikstjóri Indriði Waage. Varð Tryggvi, sem kunnugt er hlut- Skarpastur íslenzku þátttakend- anna í norrænu leikritakeppn- fcini í vor, og kom leikrit hans m. a. til aðalúrslita. Að lokum hefur verið ákveðið að sýna Rakarann í Sivilla, sem er ópéía eftir Rossini. Hefur ekki ennþá' verið endanlega ákveðið hvenasr sýningar á óperunni hefjast. VERD ABGÖNGUMH)A BÆKKAR Þá skýrði Þjóðleikhússtjóri, frá því, að verð á aðgöngumið- Um heíði hingað til verið óbreytt frá þýí 1950. Hefur nú verið ákvéðifS' að hækka aðgöngumiða um 5 kr. í öllu húsinu að undan- tekrtum þrem bekkjum á efri Svp}r®j Verður verð aðgöngu- iníðmp ví framvegis frá 15—45 kr. Forsöluverð á frumsýningar hefur einnig verið hækkað um 15 krónur. Rvennaskólinn á Blönduósi Kvennaskólinn á Blönduósi verður settur 1. október n. k. Nemendur komi daginn áður. Vegna forfalla geta nokkrir nemendur komist að. — Umsóknir séu sendar forstöðukonunni sem gefur allar nánari upplýsmgar. F. h. skólanefndar Hulda Á. Stefánsdóttir. Frá Verzlunarnámskeiði Iðnaðarmálastofnunar íslands: í dag, föstudag, verða haldnir aukafyrirlestrar í Iðnó sem hér segir: Kl. 14,00 a) Þjálfun verzlunarfólks og söluverðlaun (sales incentives). Mr. Channing. b) Stöðlun (standardization) fatnaðarstærða. Mr. Channing. Kl. 15,30 Spjaldskrár og hagnýtt gildi þeirra fyrir verzlanir. Mr. Tilley. Öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir Iðnaðarmálastofnun Islands. ................................................................................. mmjt Silfurtunglið Dansleikur í kvöld kl. 9 Hliámsveit José M. Riba Aðgöngumiðar seldír eftir kl. 8, Silfm*ttssiglið VETRARGARÐURINN DANSLEIKUB f Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit Baldurs Krisijánssonar Miðapantanir í síma 6710 eftir kluKkan 8. V. G , liflMggMiaiB.ii' immyni .iKitt1 xmLiiimwMœmmmMmmœvmmwm Gömlu dansarnir ilúdj& f kvöld klukkan 9 Hljómsv. Svávars Gests Söngvari Sigurður Ólafsson Dansstjóri Árni Norðfjörð Aðgöngumiðar frá kl. 8 Udfluglen til Thingvollu der p. Gr. af daarligt Vejr blev aflyst sidste Söndag, afhddes forudsat godt Vejr Söndag d. 11. Sept. Afgang Kl. 10 Fm. fra „Ferðaskrifstofa ríkisins“ — Billetsalg Laugavegi 15 og Laugavegi 2. DET DANSKE SELSKAB VALIN NORÐANLANDS SALTSÍLD HEIL OG FLÖKUÐ I 5 lbs. dósum Áttungum Fjórðungum Hálftunnum Heiltunnum MATBOR© Lindargötu 46 — Símar 5424, 8-2725 V. I. 53 V. I. 53 WerzKmnarskólanemendur 1953 Skemmtun verður haldin fyrir árganginn ’53 að Röðli annað kvöld. — Fjölmennið og takið gesti með. STJÓRNIN V. í. 53 V. I. 53 o.* Hjólbarðar Eigum fyrirliggjandi hjólbarða 600x16 P. Stefánsson h.f. Hverfisgötu 103 FELAG SÉRLEYFISHAFA ■«I "! ABalfundur Félags sérleyfishafa verður haldinn fimmtudaginn 15. september n. k. og hefst kl. 2 e. h. í veitingahúsinu Naust (uppi). FUNDAREFNI: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. 1) Þessi grágæsahjón hafa lifað azt marga unga og fylgt þeim saman í mörg ár. Þau hafa eign- I fleygum og færum til vetrarheim I kynnanna í suðri. 2) Enn verða gæsahjónin að unga út eggjunum sínum vernda ungana og búa þá undir 3000 km ferð suður á bóginn. ,,. .' .iý'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.