Morgunblaðið - 18.09.1955, Side 8

Morgunblaðið - 18.09.1955, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 18. sept. 1955 K.Í. Arvnlrur, RcykjavCfc, Fí*mkv.stj.: Sigíús Jónsson. Ritstjórl: Valtýr Stefánsson (óbyrxSsrsa.) Stjómmálarltatjóri: SigurBur Bjarnason (ri Tljpft Iicsbók: Arni Óls, síml 8049. Auglýstnfar: Arni GarBsr Kristlnssos. Ritstjorn, auglýsingsr og afgreiSsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Askrrftargiaid kr. 20.00 á mánuði lnaaBÍaads. I íeusssölu 1 kráaa aintakH. Úk DAGLEGA LÍFINU E' íþróftirnar eru áhrifamesta HVERNIG á að vernda íslenzka æsku fyrir solli og óreglu, áfengi, tóbaksnautn og öðrum hættum, sem hið unga þéttbýli hefur skapað? Þessari spurningu heyrist oft varpað fram. Jafn- hliða eru gefnar ófagrar lýsingar á hegðan margs ungs fólks, drykkjuskap þess, óreiðu og af- brotum. Við skulum viðurkenna það strax, að vínhneigð íslenzkra unglinga er fullkomið áhyggju- efni. Það er sorglegt tímanna tákn að mikill fjöldi ungs fólks innan við tvítugsaldur skuli neyta áfengis sér til skaða og van virðu. Því verður heldur ekki neita, að taumlaus skemmtanafýsn mót ar í alltof ríkum mæli félagslíf ungs fólks í landinu. Vitanlega eru skemmtanir nauðsynlegar og sjálfsagðar, ekki sízt fyrir ungt fólk. En á þeim verður að vera eitthvert hóf. Og skemmtanir, sem sífellt eru tengdar áfengis- nautn veita enga sanna gleði eða tilbreytingu. Þær gera fólkið að- eins að þrælum óhollra venja. En þróttur og athafnaþrá æsk- unnar verður að fá útrás. Það væri firra að ætla sér að bæla hana. En hún getur fengið útrás með öðrum og hollari hætti en taumlausum skemmtunum og notkun skaðlegra nautnalyfja. Eitt stærsta viðfangsefni þeirra, sem stýra uppeldismálum okkar i dag er einmitt að leiðbeina unga fólkinu að þessu leyti. Sú æska, sem nú er að vaxa upp í landinu er óvenjulega glæsi leg, hraust og dugmikil. Batnandi lífskjör þjóðarinnar hafa þegar haft geysileg áhrif á hana. ísiend- ingar eru að stækka, hækka og eflast að líkamlegu atgerfi. Þessum þrótti má ekki sóa í surtarloga menningar- snauðra og skaðlegra lífs- venja. Æskan verður að varð- veita hann og ávaxta sér sjálfri og þjóðfélagi sínu til blessunar og hamingju. Hollasta tómstundaiðjan Um það verður naumast deilt með rökum, að íþróttirnar eru hollasta tómstundaiðjan, sem æskan á nú völ á. Þessvegna velt- ur mikið á því að skólarnir veki áhuga barnanna á iðkun þeirra. íþróttirnar eiga ekki að vera neinum unglingi þungbær skylda, heldur sönn skemmtun eða drengi legur leikur. Við eigum þessvegna að leggja allt kapp á að glæða áhuga skólaæskunnar, allt frá sjö ára bekkjum barnaskól anna upp í Háskóla íslands, fyrir iðkun íþrótta. Þær eru áhrifamesta úrræðið, sem við eigum í dag til þess að ala upp andlega og líkamlega hrausta kynslóð. Hinn íslenzki skóli þarf að rót- festa þá skoðun í hugum æsku sinnar, að iðkun fagurra íþrótta sé ekki síður skemmtun en dvöl á gildaskálum við reyk og drykk. íþróttirnar skapa hreysti og ham- ingju, áfengið og tóbakið hrörn- un og ógæfu. Bætt aðstaða til íþróttaiðknana og heilbrigðs félagslífs F menn eru flatfættir eða hafa krepptar tær, getur það staf- að af því að þeir voru látnir ' liggja á maganum á meðan þeir . lágu í vöggu. Frá þessu segir í | skýrslu fótlæknis nokkurs, sem lesin var upp á 5000 manna í læknaþingi, sem haldið var í Fíladelfíu í Bandaríkjunum fyrir nokkrum dögum. ★ ★ ★ Læknirinn, dr. Joseph H. Kite, frá Atlanta, mælti með því að kornabörn væru vanin á að liggja í ýmsum stellingum, og helzt á hliðinni. Hann sagði að menn yrðu flatfættir af því að hafa legið í skökkum stellingum fyrstu fjóra mánuðina. „Ungbörn liggja mestan tím- ann í sömu stellingum fyrstu fjóra mánuðina“, sagði læknir- /d uerfvi a memt iL LlóLCf inn, „vegna þess að þau geta ekki snúið sér við. Böm, sem fengið hafa krepptar tær hafaverið látin liggja í kné-brjóst stöðu, með knén upp undir brjóstinu og mjaðmirnar hátt í loft upp. Þung- inn kemur á fæturnar, sem snúa inn“. „Börn, sem eru flatfætt, sofa á maganum með fæturnar í sömu stöðu og sést hjá froskum. Börn, En við verðum að bæta aðstöðu æskunnar til þess að verja tóm- stundum sínum við íþróttaiðkan- ir. í flestum bæjum og mörgum sveitum eru að vísu til sundlaug- ar. Og víðast hvar eru fimleika- hús tengd hinum stærri skólum. En það þarf að auka fjölbreytn- ina í þessum efnum. Hér þarf að skapast aðstaða til iðkunar hvers konar knattleikja, úti og inni. Ennfremur þarf að fjölga sund- laugum og nota heita vatnið úr iðrum jarðar til hins ítrasta í þágu heilbrigðisstofnana og íþróttaiðkana. Gufubaðstofum þarf að fjölga þannig að almenn- ingur, eldri sem yngri, hafi greið- an aðgang að þeim. Reykjavíkurbær vinnur nú að gerð glæsilegs íþróttasvæðis á fögrum stað í bænum. Verður að því stórkostleg umbót er því verð ur lokið. Ennfremur verður nú byggð ný sundlaug í Vesturbæn- i um. Mun hún skapa mjög bætta 1 aðstöðu til sundiðkana. Félags- , heimili hinna ýmsu íþróttafélaga T y er c,aire Booth Luce> sendiherra Bandaríkjanna í Róma- félagslegu^starfi íþróttahreyfing- bor^' Hún er að tala við John Foster Uulles utanríkisráðherra _ arinnar. Þar skapast unga fólk- Bandarikjanna. Claire Booth Luce kemur alltaf annað veifið við ir buðu til hátíðarsýningar á inu aðstaða til þess að sinna ýms- sögu, nú síðast eru menn farnir að tala um að hún eigi að verða „Romeo og Juliu“ í Bolshoi leik- um áhugamálum sínum og hollri næsti vara-forseti Bandarikjanna. Claire Booth Luce er gift Henry húsinu og dansaði þar aðalhlut- sem skipta oft um þessar stell- ingar, geta haft eðlilegar fætur“. Dr. Kite benti á að börn sem sofið hefðu lengi í sömu stöðu, vendust á þessa stöðu, og hún yrði „þægilegasta stellingin". — Öll breyting frá henni félli börn- unum illa. „Hægt er að fá ung- börn til þess að liggja á hliðinni með því að leggja kodda við brjóst þeirra og mjaðmir“, sagði læknirinn. ★ ★ ★ 300 skurðlæknar tóku þátt í læknaþinginu, sem hér er sagt frá. Á meðal nýunga, sem fram komu á þinginu, þykir sú einna merkilegust að sýnd var skurð- aðgerð á maga og var skurðað- gerðinni sjónvarpað frá sjúkra- húsi í borginni, á meðan á henni stóð. Gátu skurðlæknarnir fylgzt nákvæmlega með aðgerðinni á stóru sjónvarpstjaldi í fundarsal sínum. Myndin, sem fram kom á tjaldinu, var í eðlilegum litum. Myndatökutækinu hafði verið komið fyrir beint yfir skurðar- borðinu í sjúkrahúsinu og því beint að skurðarstaðnum . Þessi nýung þykir harla merki- leg, þar sem auka má alla kennslutækni til stórra muna* með notkun sjónvarps. ★ AMEÐAN dr. Adenauer kansl- ari var í Moskvu gerðist lít- ið fyrstu dagana, annað en að „hvor aðili reyndi að koma högg- um á hinn“, eins og einn af þýzku fulltrúunum komst að orði. — Dr. Adenauer kom til Moskvu á fimmtudag. En um helgina reyndu báðir aðilar að breyta andrúmsloftinu og gera það vinalegra. — Þýzki kanslarinn bauð öllum leiðtogum Sovétríkjanna til húss sins, er rússnesku yfirvöldin höfðu feng- ið honum til umráða í úthverfi borgarinnar. — Sovétleiðtogarn- tómstundaiðju. Luce, ritstjóra „Time“. Ut um land allt hafa félags- j------ heimilin einnig unnið stór-1 merkilegt og gagnlegt starf. Fólkið hefur fengið ný og vist- leg húsakynni til félagsstarf- semi sinnar í stað gamalla, ljótra og óþægilegra skúra og kumbalda. Hin bættu húsa- VJJ, andl áhrifar: vafa bundið, AÐ er engum að Suðurnesjavegur er versti kynni hafa átt ríkan þátt í að þjóðvegur á þessu landi. Kannski fegra framkomu fólksins. Þau ekki ag fUrða, eins og umferðin hafa sett allt annan og menn- er á honum. Mér er jafnvel sagt, ingarlegri svip á samkomur að nýir og góðir bílar hrinji bók- þess. Þáttur almenningsálitsins Almenningsálitið í landinu verður að styðja málstað íþrótt- anna og þroskavænlegrar tóm- stundaiðju æskunnar. Það verð- ur einnig að fordæma óreiðuna, drykkjuskapinn og slarkið, sem í staflega niður, ef ég mætti kom ast svo flatneskjuega að orði, þegar þeir aka hann. Jafnvel stóru bílarnir nýju sem sumir segja, að helzt sé ekki hægt að aka á minni hraða en 100 km., hafa vist misst eitt og eitt hjól á þessum ágæta vegi. Ég sel það ekki dýrara en ég keypti það. anum? Það yrði áreiðanlega til mikiis hagræðis bæði fyrir Hafn- firðinga og bifreiðastjórana að þessum vegarkafla yrði lokið sem fyrst og þótt málshátturinn verkið frægasta ballettdansmær Rússa, Ulanova. Ballettinum lýk- ur með því að Montague og Capu- let takast í hendur til sátta. — Öidungurinn Adenauer reis' þá úr sæti sínu og greip um hendur Buiganins marskálks og hélt þeim hátt á loft. — Áhorfendur klöppuðu. ★ ★ ★ Daginn eftir var haldin ár- segi, að hálfnað sé verk þá hafið degisveizla þar sem Krutschev er — þá verður aldrei hægt að gaf sig mjög að þýzka jafnaðar- segja, að hálfnuðu verki sé lokið. mannaforingjanum Carlo Schmid, sem sýndi þarna að honum var Þvottabretti Ð vísu er reynt að halda þess- . dag ógnar hamingju alltof 111 um holótta vegi við, eins og margra æskumanna í landi okk- frekast er kostur, en hvernig er ar. Sú skoðun þarf að rótfestast, hæSt að ætlast tn. að árangur Mesta furða • NNARS hefur það áreiðanlega verið óskemmtilegt verk að halda veginum við hér sunnan- lands í sumar. Þeir hafa alls A’ það leikur einn að drekka Rússana undir borðið. Adenauer skálaði fyrir hinu góða sambandi sem skapast hefði milli hans og Bulganins, en Krutschev hafði ekki verið boðlegir sæmilegum gamanyrði á vör og sagði að farartækjum, stöðugar rigning ar hafa séð fyrir því. En þó er Bulganin væri að segja öllum fyrir verkum í sambandi við mesta furða, hvað tekizt hefur myndatöku> en >>hann væri ekki að lappa upp á þá. að iðkun íþrótta og afrek á því sviði þyki sómi og séu eftirsókn- arverð hverjum æskumanni. Að óreglu og slæpingshætti þyki hinsvegar skömm og hneysa, sem enginn heiðarlegur unglingur vilji iáta orða sig við. I Sú æska, sem nú er að erfa landið tekur við því betra og arðvænlegra en nokkur kyn- slóð hefur áður gert. Unga fólkið á í dag kost á góðum, lífskjörum, mikilli menntun ] og bjartri framtíð. Það má hvorki svíkja sjálft sig né for- feður sína, sem unnu hörðum höndum að uppbyggingu ís- lands. Þessvegna hlýtur æsk- Þjóðvegir steyptir inn verði boðlegur. Eða hafa'l^í®1^ hljóta að vera farnir að menn nokkru sinni heyrt þess'IT1 slá- að framtíðarlausnin í getið, að unnt sé að „halda I ve«amálum okkar er — stein" þvottabretti við?“ Það er augijóst steyPtlr þjóðvegir. — Auðvitað eins stór eins og hann sýndist“. R' ★ máttu mál, að veginn verður að mal- bika eða steinsteypa og það sem fyrst. Allt annað er kák. Það er að vísu dýrt. En þarna er ekki um að ræða neinn eyðiveg sem lagður er vegna þriggja eða fjög- urra kjósenda — sem gleyma svo að kjósa þegar á herðir. Verður að ljúka spottanum EINS og þeir geta séð sem eru svo ólánssamir að þurfa að aka bílum sínum þenna holótta krákustíg, var ekki alls fyrir an að velja þá leiðina, sem löngu hafizt handa um að leggja liggur til þroska og lífsham- nýjan veg á spottanum austan ingju en hafna þeirri, sem við Hafnarfjörð. Er það gott og stefnir til kyrrstöðu og aftur- blessað. En hvílíkur seinagangur farar. — eða er hætt við að ljúka spott-, hefði það ægilegan kostnað í för með sér að steypa helztu þjóð- vegi landsins. En mundi það ekki borga sig með tímanum. Kvað USSAR máttu ekki heyra Ernest Hemmingway nefnd- an á nafn um fimmtán ára skeið, eða frá því fyrir stríð. En nú biása hinir blíðu Genfarvindar og Hemmingway er aftur í náð- inni. Bók hans, Gamli maðurÍDn mundum við t. d. spara mikinn °B hafið, hefir verið þýdd og geí- eriendan gjaldeyri sem nú fer in út í Rússlandi. í að kaupa varahluti? — Gert I er ráð fyrir, að Sementsverk-1 smiðjan taki til starfa á næstu árum. Verður ekki annað séð en þá sé unnt að byrja að steypa aðalþjóðvegina. Það mundi auð- vitað taka langan tíma — en hálfnað er verk þá hafið er. Merkið, sem klæðir landið. Trabert sigrar í tennis NEW YORK: — Tony Trabert vann meistarakeppnina í tennis í Bándaríkjunum. Trabert sigraði Hoad frá Ástralíu 6—4, 6—2, 6—1 og daginn eftir sigraði hann Kenneth Rosewall 9—7, 6—3, 6—3. Hoad og Rosewall eru báðir frá Ástralíu og höfðu nokkru áð- ur sigrað Trabert í keppninni um Davis bikarinn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.