Morgunblaðið - 24.09.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 24.09.1955, Blaðsíða 10
\ II MORGUNBLABH Laugardagur 24. sept. 1955 Móloskólinn Mímir ■ Tungumálakennsla fyrir unga sem gamla. — Þér lærið að tala hið erlenda tungumál, þjálfist í notkun þess og : venjist því að hlusta á það án mikillar fyrirhafnar. Enska — Þýzka — Franska — Spænska — ítalska * Kennarar: Einar Pálsson, Ute Jakobshagen, Jose Antonio Romero, Franco Belli. Innritun daglega frá kl. 5—8 síðdegis. Málaskólinn Mínir Sólvallagötu 3 — Sími 1311 niÚÚUMia Stúlka óskast á gott sveitaheimili í Borgarfirði. — Mætti hafa með sér barn. — Uppl. gefur Asbjörn Sigurjóns- son, skrifstofu Álafoss, Þingholtsstræti 2. 5 fttntMLmm i UTGERÐARMENN Notuð síldamet til sölu. Upplýsingar hjá Jóni Eyjólfssyni netagerðarmanm, Túngötu 10, Keflavík. Sími 260. Smekklásar Hengilásar Hurðarskrár Útidyraskrár Skápa og skúffuskrár Smekkláslyklar 10 teg. Þrýstilokur á hurðir uttaenf Oodge ’55 er til sölu. Aðeins keyrður 10 þús. km. eða í skiptum fyrir nýjan Volk-vagen eða Morris, 5 manna. Tilb. send- ist Mbl., fyrir hádegi á þriðjudag, mert: „1195“. 'imm Óska eftir 2ja herb. ibúð með eldhúsi, nú þegar eða seinna í haust. Ung stúlka, bamlaus í fastri atvinnu. Fyrirframgreiðsla. Tilboð óskast send í Póstbox 96. Stór stofa Stór stofa með aðgangi að eldhúsi, er til leigu nú þeg- ar, gegn því að sjá um 2 drengi á skólaskyldualdri. Upplýsingar eftir hádegi í dag í síma 82355. Stúika utan af landi óskar eftir HERBERCI í Hlíðunum. Get tekið að mér barnagæzlu eitt til tvö kvöld í viku. Einnig getur hús- hjálp komið til greina. Tilb. sendist Mbl. fyrir þriðju- dagskvöld merkt: „Reglu- söm — 1205“. Heildsölubirgðir; EGGERT KRIST3ÁNSSON & CO, H.F. Eftirlœti allrar tjölskyldunnar Nýkomið í næstu verzlun H. BEIHEDI & CO. H.F. Hafnarhvoll — Sími 1228 TIL SÖLU Af sérstökum ástæðum til sölu útskorið eíkar-borð- stofuborð og stólar. — Enn- fremur útvarpstæki, 8 1. og bamavagn. Selzt allt ódýrt. Uppl. á Vesturgötu 65A, 1. hæð. — Sími 4524. ffúsosBiiiður vanur alls konar verkstæðis vinnu, einnig meðferð smærri og stærri trésmíða- véla. Er vanur bílstjóri, — óskar eftir léttri vinnu eða eftirliti við byggingar. Upp lýsingar í síma 3985 milli , 5 og 7, næstu daga. Glæsilegt úrval af • • TQLUM nýkomið Kápuiöitar stærðir frá 32" — 54" Einnig kjóla- og peysutölur. Tugir gerða og lita. — Heildsölubirgðir. Heildverzlun: Kristjáns C. Gíslasonar & Co. h.f. Hverfisgötu 4 — Sími 1555. aMUHVWitainaaoivasass ■■■«■■■■■■ ■■■■■■■■ ■■*■■■ VBJLaaaBBBBB■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■ ■■■«>■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■T^VHThj^ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■M MBöSum opnað híiaieiffu Hið nýja fyrirtæki mun sja um að þér getið fengið bíl á leigu og ekið sjálfir, allt frá 1 klukkustund til fleiri sólarhringa, innan- og utanbæjar. Aðeins góðir bílar. P'BÍeSelgan Sími 82054 (Gjörið svo vel og geymið auglýsinguna). Mi»»••#••••** ml biiOinl & FfMH)MVORI)RNAR ÉLiC IJ KOIMNAR BL. HÆNSNAKORN VAlí PFÓÖtTIt KURL. MAÍS IIVEITTKORN SIMI? 1 2 3 4 HON—E—MIX HOMINY FEED MAISMJÖL HVEITIKLÍÐ ■ ■■■»■• ..'IJUM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.