Morgunblaðið - 27.09.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 27.09.1955, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 27. sept. 1955 MORGVNBLAÐIB II PMJ«»1. «............¦¦..............¦......¦<¦¦.........¦mnui HHBOT í i '' Í i-h''#.;j 0 ':¦¦¦¦¦ ¦ '¦ - ' ^ \ Mínar innilegustu þakkir fæii ég þeim, sem glöddu : ;mig a 80 ára afmælisdegi'mínum þann 23. séptember. 1. Gúð blessi ykkur'Öll. : ¦r ¦ ' ! , J ' '\.fi Guðmundína Matthíasdottir, : Njálsgötu 80. 1 »«•«" mmanvao r.-»»»»»... ¦¦¦¦¦¦¦¦¦ti»»«»»« «¦'¦»»•¦««' mm ¦ j Hreingemingáf: ;¦: Ýl&hir menn.— Flji^ afgíeiðslá, Simil 80372. — HóÍmbræSur. Hreingemingar Sími 4932. — Ávallt vanir menn Fyrsta flokks vinna. ¦*il«»>i"i"i'rr«>»j»»»«»»»«a«»»««»»«»«ii«.««li««»»«»«»iii.»»»iiii««»«»«»»»ir«»Tii»<j»ui1»' Vetrar- dragtir Hausttízkan 1955 er komin MARKADURINN pni Laugavegi 100 •»*¦« DUGLEG STULKA óskast í mötuneyti. — Uppl. í síma 2268. ¦ * ¦.!.«.«¦ « • • » ¦««¦«¦ ¦ I. O. G. T. St. VerSandi nr. 9. Fundur í kvóld kl. 8,30. I. Kosn ing embættismanna. — II. Eftir fund verður minnzt afmæhs tveggja félaga stúkunnar. — Æ.t. Samkomui' K. F. U. K. — A.D. Saumaf undur í kvöld kl. 8,30. — Kaffi, upplestur o. fl. — Allt kven fólk velkomið. — Bazarnefnd. Kennsla Les með skólafólki reikning, stærð- og eðlisfræði. — Dönsku, ensku, þýzku, frönsku og fleira. —- Dr. Ottó Arnaldur Maami.....i (áður Weg), Grettis- götu 44A. Sími 5082. Þýzkukennsla! Stílar, málfræði, leskaflar, þýð- ingar, talæfingar, prófundirbún- ingur. — Dr. Ottó Arnaldur Magnússon (áður Weg), Grettis- götu 44A. Sími 5082. **..»•< IHboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar, er verða til sýnis hjá Arastöð- inni við Háteigsveg föstudaginn 30. þ. m. kl. I—3 síðd. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri, Skólavörðustíg 12, sama dag kl. 4. SÖLUNEFND VARNABLIÐSINS BDOM* GÆFA FYLGIR txúlofunarhringunum frá Sig- arþór, HafnarstrtBíl — Sendir gegn póstkröfu. — SendiS ná- krsemt mál. Sppsku o byrja ¦ þriðjúdaginn 4. ¦ ¦ október. '¦—~:-- Spænskuhemeridur komi til viðtals kl. 7,30 í 9. kennslustofu háskólans. — ítölskunemendur kl. 8,30 á sama stað. ÖLLUM HEIMIL ÞÁTTTAKA. Nánari uppl. og innritun í Bókaverzlun Snæbjarnar Jóns- sonar & Co. h. f., Hafnarstræti 9, og í síma 82686 eftir kl. 7 síðdegis. HÖRÐUR ÞÓRHALLSSON B.A. Sínii 82686 J 1 ».».»*» Duglegur sendlsveinn óskast. — Uppl. ekki gefnar í síma. Sölumibstöð Hraðfrystihúsanna h^ ^ jSL launn ......... • ¦ nwnrm* k mVDímm Dilkakjöt — Slátur Dilkakjöt í heilum skrokkum, slátur, mör, svið og lifur Kjötverzlunin Búrfell Sími 82750 Prof í pipulögnum Pipulagningameistarar, sem ætla að láta nemendur sína ganga undir verklegt próf í október og nóvember, sendi skriflega umsókn til formanns prófnefndar Jóhanns Pálssonar, Efstasundi 56, fyrir 10. októbei n. k. Umsókninni skal fylgja: 1. Námssamningur. 2. Fæðingar- og skírnarvottorð nemandans. 3. Vottorð frá meistaf a um að hemandinn hafi lokið námi 4. Burtfararskírteini frá Iðnskóla. 5. Prófgjald kr. 500,00. PRÓFNEFNDIN ............................................................ SKII»AUTC«€Rf> KIKIVINS „Esjfi" vestur um land í hringferð hinn 2. okt. n. k. Tekið á móti flutn- ingi til áætlunarhafna vestan Akureyrar í dag og á morgun. — Farseðlar seldir á fimmtudag. M.s. Heroubreio austur um land til Þórshafnar hinn 3. okt. Tekið á móti flutningi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarf jarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Bakkafjarðar og Þórshafnar á miðvikudag og fimmtudag. Far- seðlar seldir árdegis á laugardag. Skaftfeliíi 4(V n fer til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka í dag. WEGOLIN t»VÆR ALLT ,k BEZT AÐ AUGLÝSA ? T / MORGUNBLAÐINU ? 3ja herb. íbúðarhæð í járnvörðu timburhúsi við Hverfisgötu til sölu. Kaupverð kr. 170 þúsund. STEINN JÓNSSON hdl., Kirkjuhvoli Uppl. í síma 4951 milli kl. 11—12 og 5—6. Skrifstofustúlka I 3 getur fengið atvinnu hjá okkur nú þegar. — Kunnátta § í vélritun nauðsynleg. — Uppl. i skrifstofunni miðviku- | daginn 28. sept., kl. 10—12 fyrir hádegi. 5 Raforkumálaskrifstofan Laugavegi 118 Maðurinn minn ÞORKELL Þ. CLEMENTZ vélfræðingur, lézt 22. þ. m. — Bálför hefur farið fram. Þórunn E. Clementz. Eiginmaður minn SIGURJÓN EINARSSON Varmá, Hveragerði, sem andaðist í Landsspítalanum 22. þ. m., verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 30. þ. m. kl. 15,30. Steinunn Sveínsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför eiginmanns og föður okkar HALLDÓRS EINARSSONAR. Þóra Jónasdóttir, Hrólfur Halldórsson. Þökkum hjartanlega öllum þeim er auðsýndu okkur samúð við andlát og jarðarför litla drengsins okkar GARÐARS JÓNASSONAR Oddný Nicolasdóttir, Jónas Guðlaugsson Lind^rgötu 58 Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför GÍSLA KRISTJÁNSSONAR. Styrgerður Jóhannsdóttir, Jóhanna Gísladóttir, Haraldur Gíslason, Lúðvíg Vilhjálmsson, Sigríður Björnsdóttir, og barnabörn. Okkar innilegasta þakklæti til allra þeirra, er sýndu okkur samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu ÖNNU ÞÓRÐARDÓTTUR, Laugateig 16, Sérstaklega þökkum við starfsfólki Hvítabandsins og Skúla Thoroddsen lækni fyrir alla þeirra umönnun henni veitta. Sigríður Þ. Árnadóttir, Einar Guðmundsson, Guðný Þ. Árnadóttir, Kristján Guðnason, og aðrir ástvinir. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.