Morgunblaðið - 05.10.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.10.1955, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIB Miðvikudagur 5. okt. 1955 Listmunauppboð Sigurðar Benediktssonar í Sjálfstæðishúsinu kl. 5 á morgun. Fágætar bækur (eingöngu bækur) Uppboðið hefst stundvísl. kl. 5 á morgun (fimmtud.) — en bækurnar eru til sýnis í Sjplfstæðishúsinu (fundarsaln- um) kl. 2—7 í dag og kl. 10—4 á morgun. BORGARFELL H.F. KLAPPARSTÍG 26 — SÍMI: 1372. Rheinmetall ritvélar hafa áratuga reynslu á Islandi og eru landsþekkt gæðavara. Það þarf aðeins að þrýsta lyklunum á Rheinmetall-rafmagnsritvélunum 5.5 mm. niður til þess að rafmagnið taki við og slái stafinn. — Skipting á stórum staf er einnig fyrir rafmagni. Færsla á valsi til hægri og vinstri og línubreyting er einnig sjálfvirk. Á vélinni eru 46 blokk-lyklar og á borðinu er hlíf, sem ver gegn ryki og óhrein- kiaum. Decimal-tabulator (tuga-dálkastilli) upp í 10 milljónir, ómissandi öllum, sem þurfa að skrifa reikninga og skýrslur þar sem mikið er um tölur. Spássíu-útlausn,, þreföld skipting á litarbandi, 5 línubil, spássíustilling á einum lykli í borðinu. Lykill í borðinu stillir inn tabulatorinn, annar lykill getur tekið út hverja einstaka tabula- torinnstillingu eða allar í einu. Innstilling í borði til gleiðskriftar. — Tilbaka-lykill og undirstrikun er sjálf- virk. Styrkleika ásláttar má stilla á 6 mismunandi vegu. Universal-mótor. Sjálfvirkur rofi, sem rýfur strauminn 30 sek. eftir að vélin var í notkun. — Valslengdir 32 og45 cm. og hægt er að skipta um valsa með einu handtaki. Nýtízku byggingarlag, sem gerir hirðingu, viðhald og viðgerðir auðveldar. — Á b y r g ð . Verð kr. 7,600.00, 45 cm. vals. kr. 7,200.00, 32 cm. vals. Við getum nú boðið yður RHeÍnMETALL--RAFMAGNSRITVÉLAR ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ j PugSeg stulka óskassl j í kjötverzlun. — Uppl. í Kjötverzlun Hjalta Lýðssonar, Hofsvallagötu 16. • FNÚU2MTT TMMIWSM •NÝMU UMBÚOtB • UMNTt U/£> StíÐU leg stnlka I ■ ■ óskast í eldhús Kópavogshælis strax. Uppl. gefur matráðskonan í síma 3098. ; ■ ■ Skrifstofa ríkisspítalananna. ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■ ■■•.■■■■■■■■■■■■■■■■■-■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■• ærfatnaður ■ e fyrir börn, dömur og herra i fyrirliggjandi í miklu úrval. I Davíð S. Jónsson & Co. • » Umboðs- og heildverzlun. úseign óskast IS-JF J Einbýlishús eða tvíbýlishús á hitaveitusvæðinu ■ í Austurbænum, óskast til kaups. ■ Há útborgun. 600—800 búsund krónur. ■ Ef til vill meira. : Uppl. gefur : Eggert Kristjánsson hdl, : Sími: 81875. : Röskur óskast strax Verzlun 0. Ellingsen h.f. Ábyggileg og reglusöm STÚLKA á aldrinum 25—37 ára, ósk- ast aö taka sér heimili hjá einum manni. Umsóknir á- samt meöfylgjandi mynd, sem endursendist, leggist inn á afgr. Mbl., fyrir föstu dagskvöld, merkt: „Ábyggi- leg — 1398“. Sá, sem get-ur lánað 20—25 þús. krónur í eitt ár gegn góðri tryggingu, fær ókeypis teiknað hús, nú strax eða síðar. Tilfc. merkt: „Teikn- ing-’55 — 1393“, sendist afgr. blaðsins fyrir næst- komandi föstudagskvöld. fólksbsfreiBar fil S&lii De Soto ’51 og Dodge ’51, minni gerð. Skipti á eldri bíl koma til greina. Ford junior ’38 model, 4ra manna til sýnis eftir kl. 1 í dag. Bílasaían Klapparstíg 37, sími 82032. Klsfi 2455 í iœiietleiM Endurminningar afbrotamannsins Caryf €h@s$man 1. hluti er kominn út. 2. hluti í prentun, Kvikmyndin, sem tekin hef- nr verið eftir ,,KIefa 2455“, verður sýnd bráSlega í Stjörnubíó. — Þeir, sein ætla sér að sjá myndina, ættu ekki að láta dragast að lesa foóklna áður. 1R8JSS óskast til kaups. — 3ja, 4ra cða 5 herb., í nýju eða nýlegu steinhúsi, á góð- um stað í bænum, milliliða- laust. Uppl. í síma 6432 frá kl. 18—20 í kvöld og næstu kvöld. —-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.