Morgunblaðið - 05.10.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 05.10.1955, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLABim Miðvikudagur 5. okt. 1955 j js f Framtíðarsfarf Ungur maður með verzlunarskóla- eða hliðstæða menntun óskast til skrifstofustarfa hjá stóru fyrir- tæki hér í bæ. — Umsóknir, er greini aldur, mennt- un og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 10. október n. k. Svavar Pálsson, löggiltur endurskoðandi Hafnarstræti 5. DVALARSTAÐ ;* með aðhlynningu, vantar fyrir þrítuga stúlku, sem er | taugasjúklingur á batavegi. Vinsamleg tilboð merkt: |' „SAMÚÐ og UPPÖRFUN“—1401, sendist afgreiðslu > blaðsins fyrir 15. þ. m. Verzlunarpláss óskast fyrir sérverzlun, þyrfti helst að vera við Laugaveg eða í Miðbænum, aðrir staðir koma til greina. — Tilboð er greini stað og stærð sendist Mbl. fyrir laugardag, merkt: J — 1399“. B i Fngrir litir — Þornnr lijótl Mjöf nnðvelt nð þvo LEIKFÖMG Eitt fjölbreyttasta úi-val leikfanga. Laugavegi 3. Flugmó I a kr. 21,00 Flugmó I kr. 35,00 Flugmó II kr. 42,00 Cessna 180 kr. 50,00 Flugmodel-pappír kr. 3,50 margir litir Flugmodel-lím kr. 3,50. Baisaherðir kr. 7,00 — Sendum gegn póstkröfu. Laugavegi 3. }>aS eyAur ánayjurfQ, að yonya £ bremum oy f 1 Vf/pressuðtnw Sö-/uTn. /Psy/y/Ð WÐSKÍPTÍN EFmmi/i GUÍSfe STULKA sem vinnur úti, getur fengið herbergi gegn smávægilegri húshjálp á kvöldin. Gunnar ÞórSarson Norðurstíg 7. Sími 6706. BíBavöriir Faiangursgrindur, stækkan- legar. Shampoo bílakústar. Hraðamælasnúrur í flestar tegundir. Kertaþráðasett í flestar tegundir. Nýkomið: Ytri og innri hurðarhúnar og læsingarjárn í ýmsar tegundir bifreiða. Ýmislegt skraut, krómstjörnur o. fl. o. fl. — Beygjanlegar vatns hosur. Öxlar í Ford-vörubíl (I lengri hásinguna). Stýris sectorar í Ford vörubíla o. fl. o. fl. — Alltaf fyrirliggjandi fjöl- breytt úrval af fjöðrum í margar tegundir bifreiða. — Tökum bíla til geymslu. Bílavörubúðin Fjöðrin Hverfisg. 108. Sími 1909. l\lý sending Regnhlífar fallegt úrval GULLFOSS Aðalstræti Haustt'izkan 1955 komin MARKAÐURiNN Hafnarstæti 11 Mjög fjölbreytt úrval. MARKAÐURINN Bankastræti 4 MARKAÐURINN Laugavegi 100 Sendisveinn Duglegur sendisveinn óskast. Kexverksmiðjan Frón h.f. Skúlagötu 28.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.