Morgunblaðið - 18.10.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.10.1955, Blaðsíða 4
MORGVNB LAfílÐ Þriðjudagur 18. okt. 1955 ^ I dag er 291. dagur ársin». l'riðjudagur 18. október. Árdeeisflaíði kl. 7,32. Síðdegisflæði kl. 19,44. Læknavörður allan SÓlar'nrmg1- Inn í Heilsuverndarstöðinni, — aimi 5030. Næturvörður er í Ingólfs- apóteki, sími 1330. — Ennfremur eru Holts-apótek og Apótek Aust- urbæjar opin daglega til kl. 8, nema laugardaga til kl. 4. ‘Holts- apótek er opið á-sunnudögum milli kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—4.9, Jaugardaga frá kl. 9—16 og kelga daga frá ki. 13,00 til 16,00. — St..St.. 595510197. VII. □ EI)DA 595-510187 — 1 CRiMiR — Föstud. 21. 10. 20, — VS — Fr. — Hvb. I. O . O . F. IE. T. 1. — Fr. 13710188V2 — • Veðrið • I gær var hæg breytileg átt bér á landi, sums staðar var lítilsháttar snjókoma, en síðar rigning. — 1 Reykjavík var hiti 4 stig kl. 15,00, 3 stig á Akureyri, 4 stig á Galtarvita og 2 stig á Daiatanga. Mestur hiti hér á landi í gær kl. 15J00 mældist á Keflavíkurfiug- velli, Hellissandi, 5 stig og kaldast var •—1 stig í Möðru- dal. — í London var hiti 8 stig um hádegi, 10 stig í Kaupmannahöfn, 9 stig í París, 8 stig í Berlín, 4 stig í Osló, 5 stig í Stokkhólmi, 3 stig í Þórshöfn í Færeyjum og 8 stig í Stokkhólmi. Li-------r----------□ • Brúðkoup • Nýlega hafa verið gefin saman í hjónaband Ingveldur Guðrún Finn bogadóttir og Pálmi Viðar Samú- olsson. Heimili þeina er að Klapparstíg 26. • Hjónaefni • S.I. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfná Þóra Guðrún Óskarsdóttir, skrifstofumær, — T'jölnisvegi 5 og stud. med. Einar Baldvinsson, Tungu, Hafnarfirði. iNýlega bafa opinberað tnilofun sjna ungfrú Ingibjörg Magnúsdótt ir frá Hellum á Rangárvöllum og Þorsteinn J. Þorsteinsson vélstjóri Túngötu 43. • Afmæli • 60 ára er í dag Einar Stefáns- eon, múrarameistari, EskihMð 23. FERDIIVAIVD Dagbók frFædd s gær" aftur í Þjóðleikhúsinu ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ hefur ákveðið að hefja á ný sýningar á banda- ríska gamanleiknum „Fædd í gær“, eftir Garson Kanin. Leikurinn var sýndur 27 sinnum í Þjóðleikhúsinu í fyrravetur og naut mikilla vinsælda bæjarbúa. í janúarmánuði var leikurinn síðan sýndur 17 sinnum víðsvegar um Norðurland og í nærsveitum Reykjavíkur. Fyrsta sýning á „Fædd í gær“ á þessu leikári verður annað kvöld og verður það í 45. sinn, sem leikurinn er sýndur. — í sumar veitti Félag íslenzkra leikdóinenda Val Gíslasyni Silfurlampann fyrir bezta leik ársins, en það var fyrir leik hans í hlutverki Harry Brock í „Fædd í gær“. — Myndin er af Regínu Þórðardóttur sem frú Hedges og Val Gislasyni sem Harry Brock. • Skipafréttir Eimskipaféiag Islands h.f.: Brúarfoss er í Hamborg. Detti- foss er í Ventspils. Fjallfoss er í Reykjavík. Goðafoss er í Gauta- borg. Gullfoss fór frá Reykjavík 15. þ.m. tii Leith og Kaupmhafnar. fímm minúfRi krossqát? Skýringar: Lárétt: — 1 hreinsa — 6 skel — í hestur — 10 von — 12 „krafta- /erk“ — 14 fangamark — 15 tónn — 16 herbergi — 18 allfjáðu. Lóðrétt: — 2 maður — 3 sam- ienging — 4 ílát — 5 skíra — 7 æktuðu landinu — 9 undu — 11 >tóran mann — 18 stillir — 16 jkammstöfun — 17 fangamark, Lausn síðustu krossgátu: Lárétt: — 1 ástar — 6 rár — 8 ifa — 10 mör — 12 saltari — 14 3.R —- 15 GD —- 16 öfl — 18 knött tr. — Lóðrétt: — 2 stal — 3 tá — 4 arma — 5 Lesbók — 7 fróður — 9 far — 11 örg — 13 Taft — 16 öö — 17LT. — Lagarfoss fór frá New York 16. þ. m. til Reykjavíkur. Reykjafoss er í Hamborg. Selfoss er í Liver- pool. Tröilafoss fer frá New York 17.—18. þ.m. til Reykjavíkur. — Tungufoss fór frá Reyðarfirði 14. þ.m. til Neapel og .Genova. Dranga jökull lestar í Antwerpen ca. 25. þ. m. til Reykjavíkur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Reykjavík kl. 11 árdegis { dag austur um land í hringferð. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðúbreið er á Aust fjörðum á norðurleið. Skjaldbreið er í Reykjavík. Þyrill er í Rvík. Skaftfellingur á að fara frá Rvík í dag til Vestmannaeyja. Baldur á að fara í dag frá Reykjavík il Hjallaness og Búðardals. Skipadeild S. í. S.: Hvassafell er á Bakkafirði. Arn arfell losar á Vestfjaiðarhöfnum. Jökulfell er í London. Dísarfell er í Hamborg. Litlafeli er í olíuflutn ingum á Faxaflóa. Helgafell er á ísafirði. " piuater6ir Flugfélag í-lamls Ii.f.: Millilandaflug: Sólfaxi fór til London í morgun. Flugvélin er væntanleg aftur til Reykjavjkur kl. 23,30 í kvöld. Gulifaxi fer til Oslo, Raupmannahafnar og Ham borgar kl. 09,15 í fyrramálið. Innanlandsflug: — 1 dag er ráð gert að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, — Flateyiar, Sauðárkróks, Vestm.- eyja og Þingeyrar. — Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Isafjarðar, Sands og Vestmanna- eyja. — JLoftleiðir h.f.: Hekla er væntanleg kl. 07,00 frá I New York. Flugvélin fer kl. 08,00 áleiðis til Osló, Kaupmannahafn- ar og Hamborgar. Silfurbrúðkaup eiga í dag, 18. október, hjónin Ásta Guðjönsdóttir og Einar J. Einarsson, Bergljárugötu 9. • Aætlunarferðir • Bifretðastöð íslands á morgun: Akureyri; Fljótshlíð; Hvera- gerði; Keflavík; Kjalarnes—Kjós; Reykliolt; Skeggjastaðir um Sel- foss; VesÞar-Landeyjar; Vatns- leysuströnd—Vogar; Vík í Mýr- dal; Mosfellssveit. Spilakvöld Sjálfstæðisfél. í Hafnarfirði verður á mergun, miðvikudags- kvöld, kl. 8.30. — Spiluð verður félag-vist og verðlaun veitt. Happdrætti Eftirtaidir happdrættisvinning- ar, er upp komu á hlutaveltu kvennadeildar Slysavarnafélags Is lands og eigi hafa verið sóttir, ósk ast sóttir sem allra fyrst í verzlun Gunnþ. Halldórsdóttur, Hafnar- stræti 5: '32850 — 32886 — 27110 — 2091 — 24714 — 28178 — 28381 — 30698 — 19158 — 550 — 14792 — 8593 — 11452. (Birt án ábyrgðar) fengs í sumar. Sú skömmtun gæti skollið á fyrirvaralítið eða fyrir- varalaust og er því nauðsynlegt a<5 ihafa mjólkurseðlana í höndum, Dánarfregn Gí-Ji Þorbjarnarson, búfræðing- ur og löngum fasteignasali hér í bæ, andaðist að heimili sínu, Berg- staðastræti 36, s.l. fimmtudag, 87 ára að aldri. Með Gisla er fallinn í valinn einn kunnasti hinna eldri Reykvíkinga, sem á sínum tíma settu svip á bæinn. Síðustu áratug ina var Gjsli starfsmaður Reykja- víkurbæjar, en mun hafa látið a£ þeim störfum 1952, vegna aldurs. Sólheimadrengurinn Sigurður Benediktsson Afh. Mbi.: Gerða kr. 50,00; J I heldur listmunauppboð í Lista- kr. 25,00. mannaskálanum á morgun. — Að | þessu sinni eru sölumunir aðallega Hallgrímskirkja í Saurbæ ' málverk, m. a. eftir Kjarval, Ás- Afh. Mbi.: Þórhallur Tryggva- gl‘m Jónsson' Gunn,auí: Blöndai son 'kr. 250,00; J I kr. 30,00. 1 og Svein Þorarinsson. Aðalfundur Bræðralag's kristilegsfélags stúdenta verður 11. k. miðvikudag, 19. þ. m. kl. 20,15 heima hjá herra Ás- mundi Guðmundssyni biskupi, — Laufásvegi 7-5. Húsinæðrafélagið hefur saumanámskeið og byrjar næsta námskeið 24. októ'ber. Þær konur, sem ætla að sauma, gefi sig fram í síma 1810 og 2585. Hraunprýði Slysavarnardeildin i Hafnar- firði heldur fund í Sjálfstæðishús- inu í kvöld kl. 8,30. Miólkurskömmtun getur skollið á fvrirvarajaust Að gefnu tilefni vill úthlutunar- skrifstofa Reykjavíkur minna bá bæiarbúa gem ennhá b»fa ekki sótt skömmtunarseðla sína (og miólkuiseðla), á, að vitja þeirra hið fyrsta. Eins og kunnuirt er, er að þessu sinni úthlutað miólkurseðlum með úkömmtunarseðlunum. Er það gert f bví skvni að vera við því búinn að taka þui'fi upp skömmtun á mjólk, vegna lítils og lélegs bey- Kættulegt skot Karlakór Reykjavíkur Dregið var í hlutaveltu-happ- drætti Karlakói's Reykjavíkur hjá borgarfógeta, í gær og komu upp eftirtalin númer: — 5986 flugferð til KauDmannahafnar. 11471 ferð með Gullfossi til Kaupmannahafn ar. 7001 ferð á vegum Orlofs tii Norður- og Austurlands. 1511 einn rengipoki. 5758, 1919, 2565, 7969, 624, 11995 1 kútur súrsað rengi. Vinninganna ber að vitja til.hr. Kristjáns Kristjáns- sonar, trésmíðameietara, Lauga- vegi 34B. Safn Einars Jónssonar Opið snrniudaga or mlðvlkij- daga kl. 1.3fl—3.30 frá 1R sepL tll 1. des. Síðan lokað vetrar- tnánuðina. MSfiningarspjölá Krabbameínsfé? filandf fá*t hiá öiliim b«.ndsins. Ivfiabúðnns f 'RevIrlaTQ: I TTafnarfirði fvom» T m«dla- Elliheimilinis ,-V-riff'tofn krabbamo’nsfðlagiirnuj möffhankanuin. Rarónwctíg ■fm* 1047 — MinníngalrfmHn a* j ^reidd gegnnTr> bítti •- I 4L1WENN4 BAkúFEI-AGIO. Afe'reifíala \ Tjarnargötu 16. _ Sími 8-27-07. Copif."l9^l P. I 0. oox 6 Cop.r.ha'ieo • ÍTfVOTU • Þriðjudagur 18. október: Fastir liðir eins og venjulega. 119.10 Þingfréttii'. 19,30 Tónleikar (nlötur). 20.30 ÍTtvai-pssagan: „Á bökkum Bolafl’óts" eftir Guðmund Danielsson: III. (Höfundur les). 21.00 Tónleikar (nlötur). 21,25 fþróttir (Sigurður Sigurðsson). — 21.45 Tónlefkar (plðtnr). — 22,10 ‘ „Nýiar sögur af Don Camillo" eft- ir Giovanni Gnareschi; XII. — (An4 ” Bjöms L 82,25 Tónleik ar: Rjr-vn R aróson kynnir djaspp'ötur — ''O Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.