Morgunblaðið - 18.10.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 18.10.1955, Blaðsíða 12
12 MORGVTSBLAÐIÐ Þriðjudagur 18. okt. 1955 — Sfjórn Faures Framh. at bla. 1 til funda í dag undir forsæti • hins 108 ára gamla stórvezírs. Fyrsta verk þess verður að skipa stjórn í Marokkó. Búizt er við, að fylgismenn Þjóðfylkingarinnar (fyrrum Gaullistar) greiði atkvæði gegn stjórninni, en miðflokkarnir virð- ast vera á báðum áttum. Rót- tækir báru fram tillögu um að gagnrýna stjórnina fyrir stefnu- levsi hennar í Algiermálunum, og verður greitt atkvæði um þessa tillögu. Gagnrýnin var fremur hógværlega sett fram. En Faure ákvað engu að síður að gera samþykkt stefnu stjórnarinnar í Algiermálunum að fráfararatriði. Svo kann að fara, að þetta leiði til þingkosninga í Frakklandi. — íslenzk blöð Framh. af bls. 8 lögu um það að blaðamenn reyndu að mynda sér sameigin- leg baráttumál á grundvelli þess alsameiginlega, eins og t. d. Árnasafnsmálið, landhelgismálið, þannig gæti líka verið með sin- fóníuhljómsveitina, — að blaða- mennirnir kæmu sér saman um að kveða niður þetta eilífa hermd arvæl um hana, eða umferðar- málin. Um slík mál ættu blaða- menn allra blaðanna að ræða saman og slá síðan skjaldborg um þau. HIN ÍSIÆNZKA TUNGA Lokaorð sín vildi ræðumaður láta fjalla um móðurmálið. Það hvílir mikil skylda á blaðamönn- unum í því efni. Þó er ég e. t. v. mildari í dómum þar, því að ég hef sjálfur unnið starf sem líkist blaðamennskunni, tekið á móti miklu efni og orðið að sigta það á stuttum tíma. Þess vegna er ekki hægt að krefjast sömu fremstu fágunar málsins í dag- blöðum eins og í tímaritum, sem hægt er að nostra við. En slóða- Bkapur blaðanna í þessu, mis- þyrming þeirra eða sinnuleysi á málinu er stórlega ámælisverð, því að börnin læra málið af blöð- unum. FRJÁLSAR UMRÆÐUR Eftir framsöguræðu voru frjáls ar umræður og tóku nokkrir menn til máls. Bjarni Guðmundsson blaðafull- trúi tók undir þau ummæli fram- Bögumanns, að of lítið væri af faglegum greinum í blöðunum. Þorsteinn Thorarensen vék að þeim samanburði, sem framsögu- maður hafði gert á íslenzku blöð- unum og hinum erlendu stór- blöðum. Þar væri þó því við að bæta, að hin stærstu blöð erlend- is væru skrílblöð, full af hneyksl- is og kynferðissögum. Stærstu og víðlesnustu blöðin hérlendis héldu hins vegar uppi meiri sið- menningu í skrifum sínum. Frú Ragnheiður Möller sagði að ís- lenzku blöðin héldu uppi andlegu ofríki, þar sem þau leyfðu ekki öllum sjónarmiðum að koma fram. Helgi Sæmundsson flutti að* lokum langa og fróðlega ræðu,1 sem var m. a. ætluð til þess að hrekja ummæli frúarinnar um1 hma „andlegu kúgun“ blaðanna. j — Það stoðar ekki að neita' því, sagði Helgi, að íslenzku blöðin hafa hlutazt til um svo mikið frelsi, að þeir sem hafa áhuga fyrir einhverju máli eru ekki i vandræðum með að láta til Bín heyra. Þetta sýna deilurnar í blöðunum greinilega. Þær sýna 5aí við erum lýðræðisþjóð. Hitt er annað mál, að blöðin geta ekki rækt slíkar skyldur við hvern einstakling, sagði Helgi. En ég vorkenni engri hreyfingu, sem ekki telur sér sóma sýndan. Hún getur þá ráð- izt í það stórvirki, eða lítilræði að gefa sjálf út sitt blað. Svo mikið er víst, að þjóð, sem hefur lýðræðisskipulag, þarf ekki að liggja undir því ámæli, að | hún kúgi vilja einstaklinganna. Blöðin geta því vísað frá sér öll- Um dylgjum um ofríki. Síldarverksmiðjan Djúpuvík Alliance 50 ára ........................... Þórscafé Dansleikur að Þórscafé í kvöld kl. 9. K.K.-kvartettinn leikur. — Söngvari: Sigrún Jónsdóttir. Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7. FÉLAGSVIST Framh. af bls. 6 af föstu starfsfólki í landi, sem er tólf manns, hafa 11 starfað hjá félaginu í yfir 25 ár, þar af 2 í ca. 40 ár, 3 í ca. 35 ár. Stjórn félagsins skipa nú: Ólafur H. Jónsson, formaður, Jón Sigurðsson skipstj. og Guðm. Markússon skipstjóri, meðstjórnendur. SFIMDISVEIMIM röskur og ábyggilegur, óskast nú þegar. Afengisverzlun rikisins í kvöld kl. 8,30 Gömlu dansarnir kl. 10,30 Hljómsveit Svavars Gests — Miðasala kl. 8 «. Góð verðlaun — Mætið stundvíslega. ................................■■■■■>.......... Herbergi —■ Ifúsgögn Ungur mjög reglusamur maður, sem er lítið heima óskar eftir 1—2 herbergjum með húsgögnum. — Einnig ef mögulegt, þjónustu á sama stað. — Tilboð sendist Mbl. fyrii laugardag, merkt: „Herbergi — Húsgögn — 44“. FUNDUR verður haldinn í Kvenfélagi Hallgrímskirkju miðviku- daginn 19. okt. kl. 8,30 í Röðli niðri. FUNDAREFNI: Félagsmál. — Upplestur Margrét Jóns- dóttir skáldkona. — 3 ungar stúlkur syngja með gítarundirleik. — Sýnd verður kvikmynd af sumarferðalagi félagsins. Félagskonur, mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. Föroyingafélagið heldur aðalfund leygardaginn 22. október, í Að- alstræti 12 kl. 9 e. h. Reykjavík 10. okt. 1955. Stjórninn. Sendisveinar óskast. — Vinnutími frá kl. 6—12 f. h. og frá 8 f. h. til 5 e. h. JÍlorðtmbktM* Sími 1600 Allir salirnir opnir í kvöld Nýtt skemmtiatriði. — Verðlaun veitt. Hótel Borg 3 I i i ■ i ■ 3 »■< ■■i FELAG ENSKUMÆLANDI MANNA 1. Skemmtifundur félagsins starfsárið 1955—56, verður haldinn í Sjálfstæðis- húsinu, fimmtudagskvöld 20. október kl. 8,45. Skemmtiatriði: 1. Erindi brezka þingmannsins D.M.F. Vane, M.P., um 350 ára sögu brezka parliamentsins. 2. Einsöngur: Þorsteinn Hannesson, óperusöngvari. 3. Dans til kl. 1 e. m. Gestakort og skírteini afhent við innganginn. Inntökubeiðnir og árgjöld (kr. 75.00), sendist í pósthólf 154. Stjóm ANGLIA •••nu i ■ ■ ■ ■.■'ni Pel Sð I1 Nokkrir lítið notaðir pelsar úr ýmsum skinnum, ! ■ til sölu hjá ■ Kristni Kristjánssyni m feldskera — Sími 5644 — Tjarnargötu 22 ■' MARKtJS Eftir Ed Dodd • IVE BEEN LOOKINS FOR YOU, BOO...I WANT YOU TO DO SOMETHING í=OR ME/ í A N iv H ■\ * L . c E K WHAT.X-Í' I WANT YOU TO 1-- JAARK2 ) START KU5HING JACK. IN A SCRT OF SUBTLE WAY...AND BESIN TOMORROW SY ASKING As SUMMER EIHÐS FANCY DAN COAXES HIS CFFSPR! NG TO TRY THEIR WINGS 1) Steggurinn æfir og hvetur ungana til að fljúga. Og hann er hreykinn þegar þeir læra list- ina. ,v: ^HlM TO GO SHOOTING VW . WITH YOU / * ■-*> I -ÆM ^íá 2) Á meðan. — Hvað er það, Markús? — Ég hef verið að leita að þér Birna. Ég ætla að biðja þig um að gera svolitið fyrir mig. 3) — Ég ætla að biðja þig ura að fá Jakob til þess að fara með þér í skotkeppni. cB. f

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.