Morgunblaðið - 18.10.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 18.10.1955, Blaðsíða 15
priðjudagur 18. okt. 1955 MORGUNBLAÐIÐ 15 VvCMStS Verðíð er mjög hagstæft »■? i tZ'- Hjartans þakkir færi ég öllum skyldum og vanda- ! ■ lausum fjær og nær, sem heimsóttu mig og færðu mér ■ ; gjafir og blóm og sendu mér heillaskeyti á 70 ára af- j 5 mæli mínu 11. þ. m. Cruðrún Sveinsdóttir, * Skuld, Akranesi. Innilegar þakkir færi ég ykkur öllum, skyldum og j vandalausum, nær og fjær, sem minntust mín á 80 ára ; afmæli mínu hinn 10. október. Z Guð blessi ykkur öll. Ólöf Sveinsdóttir, ■ 7 j Öldugötu 9, Hafnarfirði. ■ • ; Mitt innilegasta þakklæti tíl ullra þeirra, er glöddu : ■ ■ j mig með heillaskeytum, blómum og stórgjöfum og heim- j j sóknum á 75 ára afmæli mínu 13. okt. s. 1. j ; Helgi Hjálmaisson. j Tilboð óskast ;g í nýjan Willys Station jepp. — Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 20. þ. m., merkt: „Nýr jeppi — 42“. VIIHNA Hr ein gemingar Vanir menn. Fljót og góð vinna. Sími 7892. — Alli'. Hreingemingar Vanir menn. — Fljót afgreiðsla. Sími 80372. — Hólnvbræður. 2 unf-ir. danskir sveitanienn 19 og 20 ára, óska eftir sveita- störfnm ,helzt í nærliggjandi eða sama bæ. Svar merkt: 7086, send ist Polaeks Annoncebureau, — Köbenhavn. ................. I. O. G. T. St. VerSandi nr. 9 Fundur í kvöld kl. 8,30 í G.T.- húsinu. Inntaka nýliða. Ólokin störf. Hagnefnd. — Æ.t. Samkomur Hjálpræðisherinn 1 kvöld kl. 8,30: Hermanna- og helgunarsamkoma. Við bjóðum Hrigader Lien velkominn til lands- ins. — mr.«« "6 STÚLKA ÓSKAST í nýlenduvoruverzlun Tilboð sendist Mbl. fyrir föstudag n.k. merkt: „101—35“. ^&tu^öndiui umftam alll K. F. U. K. — A.D. Kvöldvaka. Frú Herborg Ólafs- son segir frá þingi Alþjóðasam- bands KFUK. — Söngur. Takið handavinnu með. Allt kvenfólk velkomið. 1 inmnnu \ill \ S\M\ $I\fi • • ■ Vér erum umboðsmenn fyrir hma : ■ heimþekktu : GABRIEL I ■ ■ Dempara — Vatnslása — Miðstöðvar « ■ og loftnetsstengur. j ■ H.f. fgill Vilhjálmsson Laugavegi 118. Sími: 8-18-12. M'" ti r * 1 e ■MÚlMKi ShiPAUlbtRf) HIKISINS „Esja“ vestur um land í hringferð hinn 22. þ. m. — Tekið á móti flutningi til hafna vestan Akureyrar, í dag og á morgun. — Farseðlar seldir á fimmtudag. — Vl.s. Skjafdbreið austur urn land til Þórshafnar, hinn 22. þ.m. — Tekið á móti flutn ingi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, — Mjóafjarðar, Borgarfjarðar, — Vopnafjarðar, Bakkafjarðar og Þórshafnar, á morgun. — Farseðl- ar seldir föstudag. „Skaftfelíingur“ fer til Vestmannaeyja Yörumóttaka í dag. kvöld. BEZT AÐ AVGLtSA I MORGVNBLAÐIIW Uf r Bílamálarinn er í Skipholti 25 Sími 82016 ■ ■. ■ Og tekur að sér allar bílamálningar stórar og smáar : og leitumst við, að veita bá þjónustu sem bezt er. j Kjörorðið er, það bezta er aldrei of gott. Gjörið svo vel og reynið viðskiptin. ■ ■ ■ ■ m Virðingarfyllst • ■ ■ ■ ■ Bílamálarinn. : ■ Skipholti 25 — sími 82016. : Frá og með mánudeginum 17. þ. mán. verður afgreiðslutími Matvælageymslunnar þannig: Mánudaga kl. 5—7 Þriðjudaga kl. 5—7 Miðvikudaga kl. 5—7 Fimmtudaga kl. 5—7 Föstudaga kl. 5—7 Laugardaga kl. 11—: Matvælageymslan h.f. Gólfteppi Komið og sjáið mesta úrval í bænum. — Höfiyn fengið nýja sendingu með nýju munstri, sem ekki hefur sézt hér áður. — Kynnið ykkur verð og gæði. — Seljum með afborgunum. — Teppin valin af sérfræðingum. Teppi h.f. á horni Njálsgötu og Snorrabrautar. Reiðhjól Höfum til sölu reiðhjól með ljósaútbúnáði og bögglabera, sem seljast ódýrt. Garðar Gíslason h.f. bifreiðaverzlun Systir okkar ELÍSABET GUÐJOHNSEN verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 19. október kl. 1,30 e. h. — Athöfninni verður útvarað. Dóra, Þórður og Jakob Guðjohnsen. Jarðarför eiginkonu minnar og móður okkar KARENAR JÚLÍU JÚLÍUSDÓTTUR fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 20. þ. mán. kl. 3,15 e. h. Tómas Jónsson, Þórunn Tómasdóttir jfúlíus Tómasson Gísli Tómasson Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vináttu við jarðarför litla drengsins okkar. Valgerður Pétursdóttir, Bragi Halldórsson. Vallargötu 18, Keflavík. . ................ ■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.