Morgunblaðið - 22.10.1955, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.10.1955, Blaðsíða 9
Laugardagur 22. okt. 1955 MORGUNBLAÐIÐ 9 Alþýðuskólinn d Hvífdrbnkkn - hérnðsskóli Borgiirðingn HELGI HJORVAR, RITHÖFUNDUR: UM ÞESSAR veturnætur eru liðin fimmtíu ár frá því er Sigurður Þórólfsson setti fyrst skóla sinn að Hvitárbakka, af ailmiklum vanefnum og við held- ur litla aimannatrú á slíku fyr- irtæki. Þó fékk skóli hans fljótt talsverða aðsókn, nær hvaðan- æva af landinu, nema úr allra fjarlægustu héruðum. Unglingar, sem þráðu einhverja menntun, einhverja framtíðarvon, höfðu kannski nokkurt veður af því, að í Danmörku væru slikir skól- ar, og að þeim skólum fylgdi nýtt líf og ljós. Og foreldrar þeirra, ef þeir vildu veita þeim eitthvert lið, vissu nokkurnvegin, að þessi skólavist yrði hvað ódýrust, að hún tældi börnin kannski ekki alveg burt, út í heiminn. En þarna komu líka fulltíða menn, sjálfstæðir, fá- tækir, sem þóttust lengi hafa farið alls á mis og vildu bæta sér það, fyr en allt yrði um seinan. Þarna komu draumlynd- ar ungar stúlkur, í óljósri leit að einhverju góðu og fögru. Fátæktin var allmikil; fáeinir nemendur komu frá betri kjör- um, fiestir frá einhverju svip- uðu, og allmargir komu í nýja sæluvist. Ef ég ætti nú á svip- stund að segja frá því, hvað mér væri minnistæðast frá Hvítár- bakka (ég kom þar annan vetur, skólans), þá mundi ég segja: sunnudagsmorgnar, þegar eng- inn þurfti neitt að gera, hrein föt, eftir föngum, sunnudags- þvottur, með 15 aura sápu úr Borgarnesi, sem maður átti sjálf- ur og var ilmsterkari en sú úr Stykkishólmi, og mest af öllu | skósvertulyktin, blánksvertulykt þeirra tíma, en allir burstuðu sina dönsku skó og héidu sér til eftir föngum. Og næsta virkan morgun: saga landsins, morg- unn, án þess að þurfa að fara í f jósið, skólastjórinn, sem allt vissi og um allt gat talað blaða- laust, myndir af öllum dýrum ■ merkurinnar, líkama mannsins, ný tungumál, fjarlæg lönd, óra- flug fyrir ungan hug. Sigurður Þórólfsson þoldi marga nauð I sínum kennara- dómi: fátækt lengi og vantrú annara á starf hans, fyrirlitning á þessu próflausa hjali, veila heilsu, veiklað líkamsþrek. Hann var sjálfur allvel menntaður, kennari vel góður, almennt séð, gætinn vel, vinsæll af nemendum og naut fullrar virðingar og hug- arhlýju, slapp við öll áföll í skóla- stjórn, alla tíð, það ég veit, og er það mikill hlutur. Ekki veit ég það, en grunar þó, að hann hafi í hverjum vanda leitað þess fulltingis, sem víst var mikið og fágætt, en það voru ráð og stoð hinnar ungu og fríðu húsfreyju. j Við hugsuðum ekki í þá daga, hverjir vitsmunir og forsjá þar var, og vissum ekki þá af taum- unum á sjálfum okkur, sem frú Ásdís hélt, en kippti aldrei í. | En Sigurður Þórólfsson var ólíkur öðrum mönnum um eitt: Hann brann af sárri þrá, þrá eftir að fræða og upplýsa; með einhverjum keim af vonlausri kvöl hins fátæka barns sóttist hann eftir að fullnægja þeirfi hugsjón, sem hafði snortið hann í Askov, mætti hins talaða orðs. En samtímis var hann allra manna raunsæjastur. Ég hef ekki hitt annan skólamann, sem mér finnst hafa skilið betur kjarna lýðskólamálsins gagnvart okkar þjóð. „Enginn þarf að ætla sér það“, sagði hann við mig síðar, „að hræra íslendinga með því, sem fílefldir danskir piltar tárast yfir.“ Þetta sama fann ég vel, er ég hlýddi á fyrirlestra Lars Eskeland í skóla hans. Þessi þrá eftir fræðslu og feg- urð, sem sækir eld sinn og líf í örbirgðarvon hins allslausa barns, hún verður löngum létt- væg á vizkunnar vog. En þessi þrá gaf Sigurði Þórólfssyni þann kraít og þann auðnumun, sem dugði honum bezt; hún veitti Fimmftíu ára minning t VALTYR GUÐJÓNSSON, " BÆJARSTJÓRI: i Hvítárbakkaskóla byrjuðu haust- ið 1927, sama haustið og Lúðvík Guðmundsson tók þar við skóla- j stjórn. Var ég nemandi við skól- ann í 2 vetur. Lúðvík Guðmunds- Ásdís Þorgrímsdóttir og Sigurður Þórólfsson ' LJÚFAR og bjartar eru íninn- ingar haustdaganna 1926, þegar ■ hópur ungra manna og kvenna'' . , „ .* ,, , * ,,,. . son hefur alla tið verið ahuga- hvaðanæva af landinu mættust , , ,. ,, „, ,, ?, , T, ,., , . . , , | samur í skolamalum. Sa ahugi a \ Hvitarbakkasko æ Við komumlrót gína að rekja m hu jóna og ur ollum attum ti þess að dveþa löngun£).. til þess að hafa holl og i skolanum vetrarlangt, attum oll bætandi áhrif á æsku landsins. leið að sama marki, þvi, að öðlast Þegar L ,;,ðvík kom að Hvítár_ víðari utsýn, víkka sjóndeildar- þakka hafði skólinn starfað við hringinn út yfir neimahagana. I frumstæð skilyrði, en eigi að síð- Minnisstæðir munu rlestum ur náð goðum árangri. Húsa- okkar þessir dagar, þegar faðmur kynnin voru léleg og þæginda- Borgarfjarðar, breiður og víður,1 litil og eftir nútíma mælikvarða blasti við okkúr í fyrsta sinn, j og kröfur.i ekki boðleg til skóla- með sýn til jökla í fjarska, en vistar fyrir nemendur eða kennr hið næsta kjarrivaxnir ásar, tún ara. Ég tel, að með komu Lúðvíks og mýrarsund með litum hausts- j Guðmund :sonar að Hvítárbakka ins. í faðmi þessa fagra héraðs hafi flutzt til Borgarfjarðar nýr hafði skólinn starfað um 20 ára1 áhugi, aukinn kraftur til upp- skeið, og hróður hans borist út byggingar á hinum gamla Hvít- um landið, svo að ungum mönn- | árbakkaskóla. Varð úr þessu um þótti sem þar væri hinn ákjós' sterk hreyfing í þá átt að endur- anlegasti vettvangur til náms og I reisa húsakynni skólans, sem. þroska. Þetta var fyrsta ferðin að. mikil þörf var á, eins og áður er heiman hjá mörgum okkar. að vikið. Ungmennafélög héraðs- Eftirvænting og spurn er öllum ins studdu drengilega þá forystu, honum allt hans tækifæri. Þessi þrá var það, sem gaf hina einu von mörgum unglingi, sem til hans kom og sá fyrst af sjónar- hóli hins fátæklega skóla inn í vonarheim betra lífs. HEUGI HANNESSON, BONDI: ÞAÐ ERU um þessar mundir þrír og hálfur áratugur síð- an ég á kyrru kveldi kom fyrsta sinni að Hvítárbakka. Erindið var að setjast þar á skólabekk í fyrsta sinn á æfinni. — Þetta var haustið 1920. — Þá stóð skólinn á tímamótum og skyldi nú taka töluverðum stakkaskiftum. Hinn gáfaði og hugumstóri stofnandi hans og eigandi fram til þessa, Sigurður Þórólfsson skólastjóri, hafði selt hann af hendi sér og horfið suð- ur til Reykjavíkur. Við honum tóku að öllu leyti nýir menn. — Að ráði sinna beztu manna tóku Borgfirðingar höndum saman og stofnuðu allstórt hlutafélag, til að t farinn og kaupa skólann og standa undir rekstri hans. Ég ætla að forráða- menn þess félags væru þessir merkismenn: Andrés Eyjólfsson Síðumúla, Davíð Þorsteinsson Arnbjargarlæk, Guðmundur að eftir föngum. Loks er svo hins merkasta að minnast: Séra Eirík- ungum mönnum í hug, þegar þeir hleypa heimdraganum, ef þeir sjá ur flutti siðfræðileg erindi, er tilgang í lífi-og framtíð á annað oft voru hin ágætustu, — viku- eða hálfsmánaðarlega. — Enn flutti hann öðru hvoru erindi um fagurfræði — oftast prýðileg. — borð. Nemendur frá 16 ára og allt að þrítugu koma hér saman, þyrstir og þögulir, og finna strax staðfestingu þeirra hugmynda, er Þótt skólabóknámið yrði mörg- þeir höfðu gert sér um skólann. um efalaust að góðu gagni, grun- ' Við komum að Hvítárbakka þetta ar mig þó, að ofan taldar guka- j haust óþreytt, af innri hvöt, í greinar þroskuðu sum okkar leit að fyllra lífi, nánari kynnum engu minna en það. — Skóla-! við íslenzka arfleifð. bækurnar komu okkur sumum í skilning um, hve lítið af vizku veraldar við þekktum. Auka- greinarnar, — er ég svo nefni — vöktu hinsvegar meðvitund um eigin mátt og manngildi okkar og annara, — þrátt fyrir hinn næsta litla lærdóm. — Með öðr- um orðum: Það mannaði okk- ur, að minni ætlan, — jafnvel meira en allar námsbækurnar. Séra Eiríkur var glæsilegur kennari — skarpgreindur maður, skapheitur og hrifnæmur. Fjör- maður mikill, frjálslyndur og skáldhneigður. — Aðdáandi feg- urðar og lista. — Mjög vel máli aðeins vantaði títt herslumuninn á hreina snilli. Skólanum stýrði hann þrjá vetur, með skörungsskap og röggsemi — og sigldi á þeim ár- um tvívegis, til að kynna sér nýja strauma í skólamálum Jónsson Skeljabrekku, nú bóndi Norðurlandaþjóða. — Missætti á Hvítárbakka og Jón Hannesson Deildartungu. — Vera má að fleiri væru, þótt ég minnist þess ekki. — Kennarar skólans skyldu vera þrír. Þeir voru allir ungir menn og lítt eða ekki vanir kennslu- störfum. En þeim mun, sem á æfingu skorti, áhugameiri og vök ulli við verk sín. — Skólastjóri var Eiríkur prestur Albertsson á Hesti. Sökum lærdóms og skör- ungsskapar, bar hann að sjálf- sögðu höfuð yfir hina. — Að vonum var það vilji hans, sem setti svip á skólann. Enda hygg ég, að hann hafi að mestu mót- að stefnu hans og starfstilgang. — Sigurður Þórólfsson mun hafa sniðið skóla sinn að fyrirmynd danskra lýðháskóla. — Nú skyldi hann nálgast meira gagnfræða- skóiaformið. Hér skyldu pemend- ur lesa af kappi og kennarar reyna kunnáttu og skilning þeirra með yfirheyrslu. Hér skyldu menn læra allt sem þeir orkuðu, á tveimur vetrartímum. Var að því stefnt að vaskir námsmenn gætu haldið beina braut upp í Menntaskóla, án þess að eyða tíð til muna á aðrar greinar en þar kæmu að gagni. Þó var fleira mikils metið en hin þurru fræði. Mikið var sung- ið í söngtímum og þess utan. Lagt var kapp á leikfiminám og líkamsþjálfun nemenda. — Dag- inn hóf séra Eiríkur með lestri ritningarkafla. — Valinn sálmur var sunginn eftir lestur. — Al- mennir málfundir voru haldnir á laugardagskvöldum og vandað nokkuð til þeirra. — Handskrifað skólablað kom út vikulega, vand- nokkurt milli hans og skólanefnd ar olli því, að hann hvarf frá Hvítárbakka, fyrr en honum var hugþekkt. Hygg ég að hann hafi gert harðari kröfur fyrir skól- ans hönd en skólanefnd taldi Borgfirðingum fært að fylla, í árferði því er þá var. Samkennarar séra Eiríks voru: Guðjón Eiríksson frá Gýgjarhóli, síðar húsvörður pósthússins í Rvík Jakobsson frá Varmalæk. — Hóg værir menn, hjartaprúðir, góðir kennarar og drengir hinir beztu. Það lætur kannski að líkum, að ég muni betur fyrri Hvítár- bakka veturinn minn. — Mér var skólanám þá nýtt og hafði nokk- uð þráð það. — Skólabragurinn var góður og lífið þar glatt og gott. — Þótt herbergi væru köld og heldur þröng, voru þetta dýrð- ardagar, sem liðu fyrr en mann Þessi fáu orð eiga ekki að vera persónuleg eftirmæli um kennara skólans né stofnunina sjálfa; skal eigi heldur farið út í að lýsa til- högun náms og starfs í skólanum, í fáum orðum reyndist dvölin þar nemendum þroskavænleg. Skóla- stjórinn, Gústav Adólf Sveinsson, nú hæstaréttarlögmaður, reyndist okkur gagnmenntaður og virðu- legur leiðbeinandi og leiðtogi, og aðrir kennarar skólans hinir beztu fræðarar. Húsrými skólans, tæki og afstaða ýmis, var að vísu ekki með þeim hætti, að nú mundi mega við hlíta, en hinn ytri búnaður er heldur ekki það, sem úrsiltum ræður um gagn- semi skólastarfs. Skólinn, eins og hann var, veitti okkur nemendum gagnsamlegt uppeldi, sem lífs- reynslan síðar hefur staðfest. sem komin var í héraðið, til þess að vinna að endurbyggingu skól- ans. Forystumaðurinn var hinn ungi og áhugasami skólastjóri, Lúðvík Guðmundsson. Ákveðið var að endurreisa skólann í Reykholti á hinum gamla sögu- stað, heimkynni Snorra Sturlu- sonar. Lúðvík Guðmundsson var stjórnskipaður formaður bygg- ingarnefndar skólans. Gekk mál- ið fljótt og vel fram, og stýrði Lúðvík Guðmundsson málinu þar til skammt var að leiðarenda. Töldu flestir sjálfsagt, að Lúðvík Guðmundsson yrði skólastjóri í Reykholti, og voru Borgfirðingum og mörgum fleiri það mikil von- brigði, að i r því gat ekki orðið. Veit ég, að Lúðvík Guðmundsson hefði helzt kosið að starfa áfram við Hérað->skóla Borgfirðinga. Veit ég, að skólinn hefði haít örugga forustu og vegnað vel, ef svo hefði orðið. Um ástæðuna fyrir því, að Lúðvík fór úr Borg- arfirði skal ekki rætt nánar hér að öðru leyíi en því, að nokkur ágreiningur mun hafa verið á milli hans og yfirstjórnar mennta málanna í slólamálum. — Undir stjórn Lúðv.ks rækti skólinn vel þá skyldu sína, að veita nemend- um sinum gcða, hlutlæga fræðslu í hinum almennu bóklegu náms- Yfir starfi hans hvíldi frjáls og greinum. Hi.is vegar taldi Lúð- virðulegur blær, sem helgaðist af, vík þó æðsta hlutverk skólans meðvitaðri ábyrgð vaxandi, vera það, að manna æskufólk nemenda og ágætra kennara. — það, er honum var trúað fyrir. Fræðslan var ekki ítroðsla miðuð Hann vildi \ ekja nemendur sína við lágmarksþekkingu til lang- j til skilnings og vitundar um gildi skólanáms; miklu fremur svör þeirra sjálfia sem einstaklinga við spurningum, sem hið' daglega og þjóðfélagsþegna. Seint og líf leggur fyrir hvern og einn. j snemma vann hann að því, að Viðundur vanþroskans læknast ’ ala með þeim ást og trú á landið, ekki af bókstafnum einum. | sem þeir byggja og til ísl. þjóð- Við, sem nám stunduðum í arinnar. Auk bóklegrar kennslu Hvítárbakkaskóla eða öðrum var fræðsla og leiðsögn Lúðvíks . . ... skólum hliðstæðum, sjáum ef til að verulegu leyti fólgin í flutn- um langt skeið og Bjorn ( viU þessar stofnanir { hiningum ingi erinda, að ógleymdum einka- sson fra Varmalæk. — Hoe- nú v;ð yitum þó> ag skólmn umræðum við nemendur. Fullyrði veitti okkur mikinn þroska. Hvít- nemendurnir litu á skóla- árbakkaskólinn, og aðrir honum sÚórann og konu hans frú Sigríði hliðstæðir eru nú allir, og aðrir Hallgrímsdót.ur sem leiðbein- komnir í þeirra stað, bundnir af ?ndur- líkt ^ börn bta a S°ða kreddum kappfullra löggjafa. foreldra; Súornsemi i skolanum Okkur grunar, að nú þegar þessar var með a§ætum oe minnlst gömlu menntastofnanir eru horfnar, sé skarð fyrir skildi. Vafalítið þarf obbi hinna yngri manna frekar á að halda per- varði. — En urðu langir í endur- sónulegri leiðsögn, sem á undir- minningunm. stöðu í hollri reynslu kynslóð- Félagar mínir voru yfirleitt anna, heldur en þrælatökum bók- gæðafólk — og sumir mjög vel stafsvísinda, en til slíkrar leið- gefnir. — Þeir hurfu mér þó flestir furðu fljótt. — Frá nokkr- um þeirra hef ég ekkert spurt, frá þeim tíma, er ég skildi við þá í skóla. — Þeir hafa háð sína lífsbaráttu, innan lands og utan — og sumir lokið henni. Ég vil hér nota tækifærið og senda kennurum mínum og náms félögum þökk og kæra kveðju. Hamingja og hjartafriður fylgi þeim. — Sálir hinna, sem látnir eru, gleðji Guð. Ketlu á Rangárvöllum, 19/10. 1955. sögu er nú eigi ráðrúm í skóla- kerfi þjóðarinnar. Keflavík, 19. 10. 1955. INGOLFUR JONSSON, RÁÐHERRA: I DAG, 1. dag vetrar, er Alþýðu- þess ekki, að nokkur nemandi hafi viljað brjóta reglur skólans eða gera skólastjóra eða kennur- um á þann hátt gramt í geði. Kennarar auk skólastjórans voru Kristinn Andrésson magister og Ólafur Þ. Kristjánsson. Voru þeir vel færir í starfinu. _ Þegar Lúðvík Guðmundsson hringdi til mín í gær og sagði mér frá 50 ára afmæli skólans, þá rifjuðust ósjálfrátt upp ýmsar endurminningar frá liðnum tím- um og ánægjulegum stundum, sem ég átti í Hvítárbakkaskóla, þá tvo vetur, sem ég dvaldist þar. Þegar ég fór úr skólanum gerði ég mér ljóst hvað ég kunni lítið og gerði mér grein fyrir því, að skóli Borgfirðinga, sem um . , . _ _ , aldarfjórðungsskeið hefur borið eg burftl a 1 fræðast melra °S heiti héraðsskóla, 50 ára gamall. Stofnandi hans og stjórnandi um langt skeið var hinn merki skóla- maður og brautryðjandi Sigurð- ur Þórólfsson. Kynni mín af þekkja bet.ir margt, sem ég kunni ekki skil á. Ég fullyrði, að aðrir nemendur skólans voru á sömu sxoðun og ég. Ég Frh. 6 bls. 10.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.