Morgunblaðið - 23.10.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 23.10.1955, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 23. okt. 1955 — Ræða P. V. 6. Framh. af bls. 9 ekki auga á táknmál þeirra, sem á sér hljómgrunn í dulvitund mannsins. Skýringar og kenni- setningar, þótt ófullkomnar séu eða jafnvel rangar, hafa alltaf verið eins og vörður, sem vísa mannsandanum leið yfir villu- gjarna heiði veruleikans í leit hans að sannleikanum. Þannig hefur það verið í vísindunum og svo er það einnig í trúarbrögð- unum. Að boða trú án kennisetn- inga er eins og að kenna landa- fræði án landabréfs. Frjálslynda guðfræðin lenti út í þeirri fölsku rómantík, að með því að hafna trúarsetningum næði hún betur til nútímamanns- ins með þann kjarna, sem felst bak við þær. Þetta er sálfræði- legur misskilningur. Nútímamað- urinn þarfnast fyrst og fremst öryggis, bæði vegna andlegrar og líkamlegrar heilsu sinnar, og í rótleysi nútímans leitar því marg ur þangað, sem fastan kenninga- grundvöll er að finna, eins og í kaþólskunni eða kommúnisman- um. KALL GUÐS Kolka lauk máli sínu með þess- um orðum: „Dulvitund mannsins hefur á öllum öldum og í öllum löndum fundið tilveru æðri mátt- arvalda og leitast við að lifa í sátt við þau. Það er hinn sanni realismi að viðurkenna þessa þrá og þörf sinnar eigin sálar — að gjalda jákvæði við kalli Guðs. Annað er fölsk rómantík — róm- antík neikvæðisins". Kolka svaraði ýmsum fyrir- spurnum, sem fram voru bornar að erindinu loknu. Fundurinn var vel sóttur af stúdentum og munu læknisfræðinemar hafa verið í meiri hluta, en fáir guðfræðingar létu sjá sig. Erindið mun senni- lega birtast síðar í heilu lagi í tímaritinu Víðförli. Engin kona þarf framvegis að óttast um útlit sitt. M a k e U p hylur andlitslýti. Gefur hrífandi og jafnan litarhátt. Barnaskólum Reykjavíkur Kennarafundir verða í barnaskólum bæjarins mánudaginn 24. október n. k. kl. 11 f. h. Skólastjórarnir. : ‘ ■ 45^ z : .... NÝ SENDING: Mynstruð gluggatjaldaefni Verð frá kr. 35,00 Einlitt satin margir litir Einnig kvilterað satin í sömu litum Tilbúin gluggatjöld í úrvali Frönsk kjólaefni fallegt úrval Feldur h.f. Bankastræti 7 NÝ SENDING Utlendar vetrarkápur Laugavegi 116 Opið í kvöld Hæ — MAMBO Eg er kominn heim HAUKUR MORTHENS Kynnir ný dægurlög HLJÓMSVEIT: Aage Lorange. Alþýðuhúsið Hafnarfirði: Nýju dansarnir í kvöld kl. 9. Góð hljómsveit — Söngvari: Hjalti Auðunsson. Miðar seldir frá kl. 3 — sími 9499 Skemmtinef ndin. Vélstjórafélag íslands Aðalfundur félagsins verður haldinn í fundarsal h.f. Hamars við Tryggvagötu miðvikudag 26. okt. 1955 kl. 20. Mætið stundvíslega. Stjórnin. >io Áríðandi FUNDUR verður haldinn í félagi íslenzkra hljóðfæraleikara mánudaginn 24. okt. n. k. kl. 1,30 e.h. stundvíslega í Tjarnarcafé. Fundarefni: Vinnustöðvunin. Stjórnin. ■«on • / ISLENZKA STIJLKAN m m ÚR HIÍMAVATMSSYSLIJ ■ ■ ■ Z sem lék á lærðustu menn Ameríku og varð ein nafn- • kunnasta konan þar í landi. ; Lesið um hana í síðasta hefti af SATT SATT fæst í öllum bókabúðum og blaðsölustöðum og kostar 10 krónur. ■ó* Spilakvöld Spilakvöld halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík í Sjálfstæðis- húsinu miðvikudaginn 26. nóvemher MARKÚS Eftir Ed Dodd p P* I CAN HOLD IT BOO, BUT I CAN'T LIFT IT HIGH ENOUGH TO SHOOT/ AS BOO TURNS TO LOAD THE TRAP, JACN LETS THE GUN MUZZLE ACCIDSÍNTALLV DROP INTO THE DIRT MA6MÖ.8 A£íA i'UMðOU: 8ENJAMÍNSS0N jÉjMMwl sco. 1) — Jæja, taktu nú við byss-1 3) — Ég get haldið á byssunni, unni. en ég gei eklsi lyft henni. 2) — ó, — ó-ó. < '*?? 4) Birna hleður skotmarks-1 una, svo að opið á hlaupinu rekst slöngvuna, en Kobbi missir byss- niður í leirinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.