Morgunblaðið - 23.10.1955, Blaðsíða 14
14
MORGUJSBLAÐIÐ
Sunnudagur 23. oVt. 1955
Ekki með vopnum vegið
EFTIR SIMENON
Framhaldssagan 23
„Ég er að hugsa um aumingja
gömlu konuna .. Þér haíui séð
Marie Vassiliev .. og stallsystur
hennar í París . . Þær [.ekk.ja
ekkert, sem kallast getur sam-
vizkubit. En hún þekkti þau, aft-
ur. á móti. Og munið það, uð það
sem hún var alltaf að leit .i eftir
í fari þessa viðbjóðslega Melayer,
var eitthvað, sem hún gæíi ann-
ast, sýnt ástúð og borið umhyggju
fyrir. Þess á milli skriftati hún
iðrandi og örvæntingarful'. fvrir
prestinum sínum. Hún hlýltir að
hafa skoðað sjálfa sig sem ein-
hverja voðalega bersynduga sál.
Og svo óttaðist hún auk bess,
hefnd mína. Ha, ha, ha.“
Hann rak upp fjörlausan cg ó-
viðfeldinn kuldahlátur, svo að
hálfgerð ónot fóru um Maigrat.
„Gætuð þér ekki beinlínis séð
mig fyrir hugskotsaugum yðar,
þar sem ég væri að hefja oísiieg-
ar árásir á mína eigin móðui:? ..
Og presturinn skilur ekki ....
Meðan móðir mín lifði, áleit hann
það hlutverk sitt að bjarga henni. i
Þegar hún var látin, skoðaði hann
það skyldu sína að frelsa mig. En
ég er alveg sannfærður um það,
að hann telur ennþá fullvíst, að
það hafi verið ég og enginr. ann-
ar, sem....“
Hann horfði hvasst í augu um-
sjónarmannsins og spurði: „En
hvað svo með yðar álit? “
Maigret varð seinn til svars og j
greifinn hélt áfram: „Því að þetta
var glæpur .. glæpur sem aðeins
auðvirðilegur óþokki hefði getað
fengið af sér að fremja .. lítill
viðbjóðslegur hugleysingi .... |
Er það raunverulega saít, að
lögin gætu ekkert klekkt á hon-
um fyrir slíkan verknað? Ég
heyrði dálítið, á þá leið, nána í
morgun .... I
En eitt ætla ég að segja yður,
umsjónarmaður og þér rnegið
hneykslast eins mikið á því og
þér kærið yður um. Ef ég hand-
festi einhverntíma þetta auðvirði
lega svín, þá, jæja, það kémur
mér einum við. . . . En ég mun þá
ekki nota skammbyssu eða yfir- j
leitt neitt vopn, í þeim viðskipt- j
um. Ekkert, nema þessa hnefa.. “ j
Hann var orðinn ör af vín-
drykkjunni og hann varð þess j
líka sjálfur var, því hann s’.rauk '
annarri hendinni yfir enið, skoð- j
aði andlit sitt grandgæfilega í
speglinum og gretti sig.
„Hitt er svo alveg örugg stað-
reynd, að ef ég hefði ekki notið (
góðmennsku prestsins, þá hefði j
ég verið hnepptur í fangelsi og
það jafnvel áður en greftrunin I
refði farið fram. .. Mér þykir
leitt, að ég skildi verða svona ó- *
sanngjarn við hann áðan. Og það
er ekkja umboðsmannsins, sem
greiðir svo endanlega skuldir
mínar.... Hver er hún? Ég man
ekkert eftir henni....“
„Það er frúin, sem alltaf geng-
ur í hvítum kjólum. Húsið h°nnar
stendur innan við hliðið þarna,
með gylltu nöglunum, rétt við
Matignon veginn...
Maurice de Saint-Fiacre var nú
aftur orðinn rólegur og hægur í
skapi. Þetta snögglega upp ilaup
hans hafði aðeins varc.ð no ckrar
mínútur. Hann hellti enn einu
sinni í glas sitt, þagði, tæmdi
glasið í einum teyg og gretii sig
í framan, eins og hann hefði við-
bjóð á innihaldinu, þó hann væri
að drekka það.
,,Heyrið þér það?“
„Hvað?“
„Fólkið gengur framhjá í hala-
róifu, á leið sinni upp á loftið. Að
sjálfsögðu ætti ég að vera þar, j
í sorgarklæðum, rauðeygður og
fórnandi höndum, harmþrunginn
á svip. Svo þegar þetta fólk er
aftur komið út fyrir húsdyrnar
hérna, ja þá hefjast nú rökræð-
urnar....“
Greifinn þagnaði, en bætti svo
við og einhver tortryggnissvipur
kom á andlit hans:
„En ef það er rétt, sem þér
segið, að þessir atburðir varði
ekki lögin, hversvegna haldið þér
þá eiginlega kyrru fyrir hérna í
þorpinu?"
„Eitthvað nýtt gæti allt í einu
komið uppúr kafinu, eitthvað sem
breytti núverandi aðstæðum“. f
„Og ef mér tækist að hafa hend
ur í hári þess manns, sem níðings-
verkið gerði, mynduð þér þá
hindra mig í að....?“
Hinar krepptu greipar hans
sögðu meira en nokkur orð hefðu
getað gert.
„Jæja, ég ætla þá að yfirgefa
yður“, greip Maigret fram í fyrir
honum, stuttlega. „Ég verð að
EYNiO í OAO
Notið HONIG makka-
rónur í súpur yðar, eða
berið þær fram sem að-
alrétt með kjötbit-
um eða pylsum, lít-
ið eitt af smjöri
og tómatsósu.
ED 9
jj lií
:?:'J
merkir fyrsta
flokks vöru á
sanngjörnu
verði
Heildsölubirgðir:
(L-aaert ^JJnátidnááon C/ (-.0. k.j.
AMERfSKA Bðmílif)
opnar aftur í nýjum húsakynnum á Laugaveg 13,
þriðjudaginn 25. október 1955, kl. 3 e. h.
Verður bókasafnið framvegis opið fyrir almenning
sem hér segir:
Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 1—6 e.h.
Þriðjudaga og fimmtudaga ....kl. 1—9 e.h.
Laugardaga .................. kl. 1—3 e.h.
tNDí/o
fc
Persil
Mr
/
HREINNI OG
HVÍTARI ÖVOTTUR
ííiirin T
oy nusmooirim
i^SútímakGiian
1
Til uppþvotta jafnazt
ekkert á við REI!
Af REI þarf ekki 5 te-
skeiðar, lieldur aðeins
1 teskeið í hverja 5 lítra
af uppþvottavatni
heitu eða volgu.
Þessi agæiu »jau /írKu
oliukynditæki
eru fyrirJiggiandi i stærðun-
um 0.35—3 00 gaíl.
Verð með herbergishitastllli,
vatns og reykrofa kr. 3§9£.M
QLÍUSALAN H.F.
Hafaarstræti 10—li
Sínaar: 81785—643»
gerir meiri kröfur til hreiniætis og jafn-
framt tómstunda en áður ííðkaðist. —
Þvottaefnin (hreinlætisefnin) mega ekki
vera svo sterk, að þau valdi skemmdum
á þvotti, borðbúnaði, húsgögnum og hí-
býlum. Og þau verða að vera algerlega
óskaðleg fyrir hörundið. Engin kona vill fá rauðar, þurrar,
haröar og sprungnar hendur við heimilisstörfin. Og
þvottaefnið verður að vera fjölvirkt. Dagar sápu, sóda
og klórs, eru senn taldir. Nýju gerfiefnin, t. d. Nylon og
Perion, krefjast nýs þvottaefnis. En síðast en ekki sízt,
nýtízku þvottaefni verður að stytta vinnudaginn.
REÍ eitt fullnægir öllum þessum kröfum nútímakonunnar
svo vel, að furðu gegnir.
Á aðeins 5 árum hefir REI náð útbreiðslu um heim allan
allt frá íslandi til Argentínu — allt frá Java til Mið-
Amtríku. Milljónir húsmæðra, jafnt í hæstu sem lægstu
byggðalögum, jafnt í heitum sem köldum löndum, þurrum
sem rakasömum, hafa tekið REI fegins hendi. í þessu efni
hcfir hörundslitur húsmóðurinnar engu skipt.
REI og REI-notkunarreglur á íslenzku fást í næstu búð.
Húsmæður! Fjölgið tómstundunum, verndið hendurnar,
með því að nota REI til uppþvotta, þvotta,
hreingerninga o. s. frv.
Heildsölubirgðir:
V. SIGURÐSSON & SNÆBJÖRNSSON H.F.
V erzlunarstarf
Ungur maður, reglusamur og áreiðanlegur, getur
fengið góða atvinnu við afgreiðslustörf og verzl-
unarstjórn að nokkru leyti í karlmannafataverzlun.
Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf og annað
er máli skiptir, sendist afgr. Mbl. fyrir 28. okt.
auðkennt: „Áhugasamur — 115“.
••i
Þessar áyætu samscttu trésmíðavélar
STENBERGS MASKINBYRÁ A/B, STOCKHOLM
hafa þykktarhef-
il, afréttara, hjól
sög, fræsara, og
bor, — öllu mjög
haganlega fyrir-
komið.
Yfir 30 ára reynzla hér á landi.
Leitið upplýsina hjá undirrituðum um ofangreindar
vélar og allsk. aðrar trésmiðavélar frá ofangr. firma.
Loftur Sigurðsson
Ingólfsstræti 19, Reykjavík, pósthólf 883.
Símar: 4246 cg 5747.
■ >4
■ Mí
: