Morgunblaðið - 03.11.1955, Page 2

Morgunblaðið - 03.11.1955, Page 2
B MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 3. nóv. 1955 j Viðhald og umhœfur mega ekki dragast á flug vellimim í Vestm.-eyjum JÓHANN Þ. JÓSEFSSON þingmaður Vestmannaeyinga lagði ríka áherzlu á það, að nú mætti viðhald og umbætur á flug- vellinum í Vestmannaeyjum ekki dragast lengur. Þrátt fyrir nefndarálit fjárveitinganefndar í fyrra og fyrirheit ýmissa aðilja wn að láta hendur standa fram úr ermum, hefur ekkert verið unnið að flugvellinum í Eyjum, utan það sem turnvörðurinn gerir í frístundum sínum, að bæta skemmdir. Vili samvmHfi ríkis og bæjar um byggingu mal- bikuiiarstöðvar BRÁÐRA A9GERÐA ÞÖRF & Lýsti Jóhann sárum vonbrigð- tim yfir, hvernig til hefði tekizt. Er nú svo komið, að slitlag flug- vallarins er orðið mikils til of þunnt. Þarf bráðra aðgerða við, bæði að styrkja slitlagið og auka flugvöllinn vestur á bóginn. Er alíkt nauðsynlegt til öryggis í fluginu. ■*I'REYSTU Á UMMÆLI rjÁRVEITINGANEFNDAR Það þarf ekki sérfræðinga til &ð sjá. að þessu er umbótavant, ■Þ'eldur hlýtur sérhver maður að skilja það, sem þangað kemur. Menn vonuðust til að úr því yrði t-'ætt, eftir að fjárveitinganefnd samþykkti þá tillögu á s.l. þingi, að þess mætti vænta, að flug- *nálastjórnin verði af fjárveit- íngu til flugvallagerðar svo miklu fé til umbóta á Vestmannaeyja- fl.ugvelli sem unnt er, með hlið- sjón af öðrum þörfum. ÞJÁ EKKI LENGUR flÐRAGAST Þrátt fyrir þetta hefur ekkert \ erið gert og þess vegna kveðst Jóhann flytja þá þingsályktunar- tillögu með Karli Guðjónssyni, að ríkisstjórnin láti ekki lengur dragast að láta gera nauðsynlegt viðhald og umbætur til öryggis 'Ú flugvellinum og hraða svo sem ■vnnt er stækkun hans. g i gær HAFNARFIRÐI — Síðdegis á onánudaginn kom upp eldur að Hraunstíg 7. Kviknaði þar í út frá sjóðandi feiti, sem logaði upp úr, og iæsti eldurinn sig í eld- hússkápana. Var nokkuð farið að loga í þeim, þegar maður í liæsta húsi tók eftir eldinum, en enginn var á hæðinni, sem eld- urinn kom upp í. Tveir piltar voru á efri hæðinni. Það var Sigurður Þórðarson .skipstjóri, Álfaskeiði 10, sem af tilviljun tók eftir eldinum, þar sem hann var staddur í eldhús- inu heima hjá sér. Hljóp hann þegar út í húsið og slökkti hann rneð handklæði og öðru, sem til náðist. Tókst það fljótiega, með því að ekki var kominn mikill cldur í skápana. Eins og að líkum lætur, hefði þarna orðið stórtjón, ef Sigurður hefði ekki af einskærri tilviljun séð eldinn, með því að hér er um timburhús að ræða, og hefði því hæglega getað orðið eldsvoði, ef hann hefði ekki brugðið svo fljótt við. —G. E. I GÆR var rætt á Fiskiþingi um hlutatryggingarsjóð og vitamál. Af hálfu Austfirðinga er óskað eftirfarandi: 1. Að lagfærð verði innsiglinga- ljós á Höfn í Hornafirði. 2. Að sett verði dagmerki á Sog- eyri í Hornafirði. 3. Að reistur verði radíóviti á svæðinu milli Dalatanga og Stokksness. Er bent á Papey sem æskilegan vitastað. 4. Að settar verði tvær ljósbauj- ur við innsiglinguna á Djúpa- vogi. 5. Að ljósmagn Hafnarnesvitans verði aukið og athuganir gerð- ar á ljóshornum vitans vegna Saltvíkurboða. 6. Að reistur verði þokulúður á Strembitanga við Gvendarnes. 7. Að reistur verði landtökuviti á Seley. 8. Að gerð verði kostnaðaráætl- un um byggingu landtökuvita á Hvalbak og vitinn verði Byggður sem fyrst. Frá Norðlendingum er óskað eftir Ijósvita á Spákonufellshöfða við Skagaströnd og við Skallarif. Að reistur verði radíóviti við Raufarhöfn'eða Langanes, og að radíóvitinn á Sauðanesi við Siglu fjörð verði gerður sterkari og að reistur verði viti á Lundey. Frá Sunnlendingum er óskað að vitamálastjórnin viðhaldi og kosti vita á Vogum, og. ljósmerki við neyðarlendingar á Vörum í Garði. Frá Snæfellingum er óskað að reistur verði ljóssterkur viti í Rifi, og að sett verði ljósdufl á Þrælaboða og Vesturboða við Grundarfjörð. — Einnig að sett verði ljósdufl við Ólafsboða, sunnan Vaðstakkseyjar. Fiskimálastjóri upplýsti að ljós dufl sem verði sett á Vesturboða sé nú í uppsetningu. Frá Vestfirðingum er óskað innsiglingarvita á Flateyri og endurbótum Arnarnesvitans. Þá var rætt um hafnarmál, vél- tækni við fiskveiðar og fisk- vinnslu og eyðingu háhyrnings. Kl. 18 var fulltrúum boðið að skoða hið nýja olíuflutningaskip, Kyndil, eign Olíuverzlunar ís- lands og Shell h.f. BÆJARYFIRVOLDUNUM hefir borizt skýrsla nefndar þeirrar, er skipuð var haustið 1954 að fjalla um og gera tillögur varðandi grjótnám bæjarins, sandnám þess, malbikunarstöð og pípu- gerð. í Á fundi bæjarstjórnar í dag verður skýrsla nefndarinnar, sem er mjög ýtarleg, lögð fram ásamt tillögum, sem nefndin gerir varð- andi rekstur og framleiðslu þess- ara bæjarfyrirtækja. — Nefndin telur, að nauðsynlegt sé að setja á stofn rannsóknarstofu fyrir grjótmulninginn; keyptur verði svonefndur forbrjótur til grjót- námsins í Elliðavogi; tekin verði upp notkun bíla, sem geta flutt 8—10 tonn af grjóti; endurbætur verði gerðar á ýmsum verkfær- um; fengin verði hagkvæmari verkfæri og áhöld í stað þeirra, sem nú eru í notkun; og endur- bætt tilhögun á efnismóttöku í sandnáminu. Þá telur nefndin nauðsynlegt að haldið verði á- fram athugun á samvinnu bæjar og ríkis um framleiðslu malbiks og byggingu nýrrar malbikunar- * stöðvar. Nokkrar fleiri smærri tillögur gera nefndarmenn. oir í i, • - ,.. • .. » hótel KEA af völdum elds sem kom þar upp í fyrrinótt Akureyrií 2. okt, KLUKKAN 4,45 í nótt var slökkviliðið á Akureyri kvatt að Hótel KEA. Hafði næturvörður hótelsins fundið brunalykt, farið að athuga um þetta, og sá þá, að eldur var laus í eldhúsi á annarri hæð. Næturvörðurinn vakti þegar hótelstjórann, Sigurð Sigurðsson, sem brá við skjótt og lét kalla á slökkviliðið. — Urðu töluverðaí skemmdir á hótelinu. FÉKK EKKI VIÐ NEITT RÁDIÐ Sigurður fór síðan sjálfur með handslökkvitæki að eldhúsinu. Þá var uppþvottaherbergi við hliðina á eldhúsinu alelda, en veggur skilur þar ekki i milli. Fékk hótelstjórinn ekki við neitt íáðið með lítil handslökkvitæki. En um það bil bar að slökkvi- liðsmenn. GESTIR VAKTIR Næturvörður hótelsins og starfsstúlka fóru herbergi úr herbergi og vöktu hótelgesti, en skipað var í öll herbergin utan tvö. Gestir voru alls 31 og klædd- ust flestir og fóru niður, sumir út úr hótelinu, en aðrir biðu niðri meðan slökkviliðsmenn unnu starf sitt. MIKLAR SKEMMDIR f ELDHÚSI OG VÍÐAR Klukkan rétt fyrir sex hafði slökkviliðinu tekizt að slökkva eldinn. Skemmdir urðu töluverð- ar og mestar í uppþvottaher-* berginu, en þar brunnu skápaí aTTÞ op hillur. leirtau flest, allfl sviðnað.i og blotnaði. EldhúsifS sjálft skemmdist nokkuð af reyk or matvæli öll, er þar voru, eyði* lögðust. Birgðageymsla skemmdisí nokkuð af revk, borðsalur starfs-* fólks og búningsklefar. Þá urðu miklar skemmdir á innsta saln- um svonefnda, en þar eru veit- ingar fram bornar. Skemmdii? urðu á lofti og einnig skemmd- ust þar nokkrir stólar og bor3 og málverk, er þar hékk á vegg, Miðveitingasalurinn skemmdist og lítilsháttar af reyk. I ELDSUPPTÖK ÓKUNN Ekki er vitað hver urðu upp« tök eldsins og er málið í rann- sókn. — Ekki er unnt að segj* um hve lengi efri salir hótelsing verða lokaðir, en viðgerð murt taka noltkurn tíma. Salir þessií, hafa verið leigðir til dansleikja og árshátiða. — Jónas. Þjóðvarnarraienn með alvarlegt fSeipifr um helztaa út- flutningsframleiðsln okkar TaSa m ífs!ér?eS!d vörusvik" en g&fa svo ekki bent á eitf einasfa dæmi um siíkf ÞINGMENN Þjóðvarnarflokksins höfðu mjög stór orð á þingi í gær um að stórfelld svik ættu sér stað í hraðfrystihúsunum, þannig að togarafiskur væri seldur sem bátafiskur. Þeir gátu samt engin ákveðin dæmi nefnt þessu til sönnunar. Virðist ekki hægt að draga aðra ályktun af því en að þetta sé fleipur eitt um útflutningsframleiðslu okkar. | Ólafur Thors forsætisráðherra svaraði þessum dylgjum með nokkrum orðum. Hann sagði, að ef slík mistök yrðu, þá væru þau mjög vítaverð. Hins vegar sagðist hann ekki hafa grun um að þau ættu sér stað. Jafnframt væri haft strangt eftirlit með fisknum í frystihúsunum. Fiskimatsmenn gera skýrslur um, hvað mikið af togarafiski og bátafiski kemur í hvert frystihús og hvað mikið fer úr hverju húsi aftur. Þeir fylgjast með fiskverkuninni og með útskipuninni. Er lögð áherzla á að hafa þetta eftirlit sem öfluggst, því að menn gera sér grein fyrií', að það er mjög þýð- ingarmikið. ef þeir gætu í raun og veru bent á þau? Má einnig geta þess, að yfir- fiskimatsstjóri var til kallaður Hekla eg Esja komasl ekki fil Pafreksfjarð- ar vegna sforms KIRK JUBÆ JARKLAU STRI, 2. nóv. — Héraösmót Sjálf- stæðisfélaganna í V.-Skafta- feilssýslu var haldið á Kirkju bæjarklaustri s. 1. laugardag. Formaður Sjálfstæöisfélags ins, Siggeir Björnsson í Holti á Síðu, selti mótið með stuttu ávarpi og stjórnaði síðan fundinum. Ræður fluttu þingmaður kjördæmisins Jón Kjartans- son og Gísli Jónsson forseti Efri deildar Alþingis. Ræddi hinn fyrrnefndi um samgöngumálin, — vegagerð yfir' Eldhraun, brúargerð á Múlakvísl o. m. fl. mj iið m! Gísli Jónsson talaði um landsmálin almennt. Var góð- ur rómur gerður að máli beggja ræðumannanna. Guðmundur Jónsson óperu- söngvari söng við frábærar undirtekíir. Létu áheyrendur hrifningu sína óspart í ljósi. Undirleik annaðist Fritz Weisshappeh Haraldur Á. Sigurðsson fór með tvo gamanþætti og svo var dansað af miklu fjöri fram eftir nóttu. Mótið sóttu um 250 manns úr öiium hreppum sýslunnar. —Fréttaritari. DYLGJUR UM VÖRUSVIK Þó minnti ráðherrann á það að gefnu tilefni frá Bergi Sigur- björnssyni, að slíkar dylgjur væru ekkert nýtt hjá Þjóðvarn- armönnum. Fyrir nokkrum ár- um skrifuðu þeir í blað sitt hverja greinina á fætur annarri um stórfelld svik i frystihúsun- um, þannig að togarafiskur væri seldur sem. bátafiskur. Þetta voru svo alvarlegar sak- argiftir, að atvinnumálaráðuneyt ið hlutaðist til að rannsókn færi fram á málinu. Þá voru ritstjór- ar Þjóðvarnarblaðsins beðnir, um að skýra frá, hvar þessi svik hefðu átt sér stað, en þeir neit- uðu að skýra frá því. Báru þeir fyrir sig að þeir vildu ekki segja frá heimildarmanni upplýsing- anna. IIVI VILJA ÞEIR EKKI AFHJÚPA SVIKIN? Samt hefðu þeir átt að geta upplýst það sem þeir kölluðu „stórfelld svik“ í fleiri frysti- húsum og er ómögulegt að túlka þögn þeirra öðru vísi en að öll ummæli þeirra hafi verið fleipur eitt, úr lausn lofti gripið. Eða myndu þeir láta stórfelld svik viðgangast, og spurður, hvort hann hefði nokkurs staðar orðið var slíkra atburða, en hann kvað það ekki vera. Tæki hins opinbera til að hafa eftirlit með fiskfram- leiðslunni er fiskimatið. Það hefur stööugt verið hert á því, enda sjá menn, hve það er þýðingarmikið fyrir fiskút- flutning okkar í heild, sagði forsætisráðherra að lokum. En staðlausir stafir og dylgj- ur Þjóðvarnarmanna eru til lítils gagns. a ÞESS skal getið, að er tíðinda- maður Mbl. fór um borð í vél- bátinn Mugg frá Vestmanna- eyjum, sem dreginn var stór- skemmdur af bruna til Reykja- víkur, til að ná tali af báts- verjum á mánudaginn, voru þau orð lögð skipstjóranum, Pétri Þorleifssyni, í munn, að bátur- inn væri með öllu ónýtur. En það var ekki hann, sem fullyrti það. I PATREKSFIRÐI, 2. nóv. — Nor<3 austan stormur hefur verið héí í dag ng ílt í sjóinn. Esja og Hekla hafa verið væntanlegEU!! hingað í dag til þess að lesta kjöt en hefur þeim báðum seinkafl vtegna veðursins. Hefur Hekla legið á Þingeyri og beðið þess ali veðrinu slotaði en Esja út ai Svörtuloftum. Togarinn Gylfi er á leið hing- að frá Reykjavík, úr slipp og mun fara á ísfisksveiðar. Ólafufl Jóhannesson kom í gær mefj fullfermi af þorski eftir skamma útivist. Hann mun fara til Þýzka- lands með aflann, með viðkoma í Færeyjum. Vélbáturinn Andri, er nú að út<* búa sig á línuveiðar fyrir Vest- fjörðum, en hann hefur stundaðl síldveiðar í sumar. —Karl. Frægar amerískar ■a:„rr / i rr SjéfstæiSislHisMy SÍÐAN verkfall hófst hjá hljóðx færaleikurum hafa veitingahúsinj flutt hljómlist af plötum. Nú hefir Sjálfstæðishúsið tekij upp þá nýbreytni að sýna hljóm-< sveitina á kvikmyndatjaldi unS leið og hún leikur. í kvöld og næstu kvöld gefst gestum kosfc* ur á að sjá þar og heyra ýmsaö frægar amerískar hljómsveiitii?* ibjJ Frá Þjéðlefkhúslnu NÚ hefir Sveik verið sýndur 5 sinnum og hefir aðsókn veriðl prýðileg. | 1 sýning er eftir á Fædd í gæi\ en leikritið hefir nú verið sýnt 47 sinnum. Nokkrar sýningart eru eftir á Er á ineðan er. Þa3 hefir nú verið sýnt 19 sinnum. Seinni hluta nóvember hefjast sýningar á Manni og konu und.ilS leikstjórn Indriða G. Waage. J

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.