Morgunblaðið - 03.11.1955, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.11.1955, Blaðsíða 1
32 síður (2 blöð) 42. árgangur 251. tbl. — Fimmtudagur 3. nóvember 1955 PrentsndSJð Morgunblaðsins Þáttur milliliðu í fromleiðslu kostnuði þjóðurinnur verði runnsukuður Tillaga Sjálfstæðismanna á Alþingi \ SEX þingmenn Sjálfstæðisflokksins lögðu í gær fram svohljóð- andi ti.'lögu til þingsályktunar um rannsókn á milliliðagróða: „Aiþingi ályktar að kjósa nefnd 5 sérfróðra manna til þess að rannsaka þátt milliliða í framleiðslukostnaði þjóð- arinnar, þannig að úr því fáist skorið, hvort hann sé óhóf- lega mikill og skal samanburður gerður á milliiiðakostnaði hér og í nálægum löndum. Jafnframt verði athugað, hvort og þá hvernig auðið sé að lækka milliliðakostnað. Skal leit- ast við að haga þessari rannsókn svo, að álitsgerð liggi fyrir, er næsta reglulegt Alþingi kemur saman.“ Flutningsmenn tillögu þessarar eru þeir Sigurður Bjarnason, Magnús Jórtsson, Sigurður Ágústsson, Jón Sigurðsson, Kjartan 3. Jóhannsson og íngólfur Flygenring. í greinargerð er fylgir tillögunni er komizt að orði á þessa leið: ERFIÐLEIKAR FRAMLEÍÐSLUNNAR „Það er viðurkennd staðreynd, að höfuðaÞúnnuvegir íslendinga eigi nú við verulega erfiðleika að etja. Framleiðslukostnaður hefur hækkað svo, að jafnvel stórvirkustu atvinnutæki lands- manna eru rekin með verulegum halla. Er efnahagsöryggi þjóðar- innar stefnt með þessu í mikla hættu. Meginástæða þess, að svo er komið, er sú, að of miklar kröf- ur hafa verið gerðar á hendur framleiðslunni. Þjóðin hefur fall- ið fyrir þei-rj freistingu að eyða meiru en hún aflar, miða lífskjör sín við meiri arð en atvinnutæki hennar gefa. Því er einnig mjög haldið fram, að hin bága afkoma útflutnings- framleiðslunnar spretti af óhóf- legum gróða ýmiss konar milli- liða, þarfra og óþarfra, þessir milliliðir valdi framleiðslunni stórkostlegum auknum útgjöld- um og mergsjúgi hana á ýmsa lund. Nauðsynlegt er að fá úr því skorið, hvort þessu sé þannig varið. Þjöðin má einskis láta ófreistað til þess, að biargræðis- vegir hennar séu reknir á heil- brigðum og traustum grundvelli. Ef það sannast, að óþarfir milli- liðir raki saman fé á kostnað framleiðslunnar, verður hiklaust að koma í veg fyrir slíka fjár- plógsstarísemi. RANNSÓKN Á MILLII AKOSTNAÐI Með tillögu þessari er lagt tií, að sérfróðum mönnum verði fal- ið að rannsaka þátt milliliða í framleiðslukostnaði þjóðarinnar til lands og sjávar, þannig að úr því fáist skorið, hvort hann sé óhóflega mikill eða hlutfallslega hærri en í nálægum löndum. Er urn þátt í því að eyða þeirri tortryggni, sem mjög verður vart Eramh. á bls. 8 Krókur á móti bragði GENF, 2. nóv. — Líklegt þykir, að Ráðstjórnin muni leggja til, að haldin verði alþjóðaráðstefna um ástandið í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs til að vega upp á móti þeim ásökunum Vest- urveldanna, að Rússar reki gíf- urlegan áróður í Arabalöndun- um. Ekki er vitað, hvort Ráð- stjórnin vill, að fjórveldin ein taki þátt, í þessari ráðstefnu eða fleiri ríki. Utanríkisráðherrar Vesturveldanna ræddu enn í dag um þá spennu, sem ríkir á milli ísraels og Arabaríkjanna. —Reuter-NTB. Togaratpld a! nemur nú samt. 533 millj. Forsætisráðherra svarar spurningum, en hagfræðingur á þingi gleymir 80 millj. kr. lið í spekingslegum útreikningi OLAFUR THORS forsætisráðherra upplýsti á þingfundi í gær, að alls hefðu verið gefin út 2760 inníiutningsleyfi fyrir bifreiðum síðan lögin um togaragjaldið komu til fram- kvæmda. ýt Togaragjald á bifreiðum nemur nú orðið samtals 53,3 milljónum kr. (Jr sjóðnum höfðu verið greiddar 1. okt. 32,9 milljónir króna. + Með svipuðum greiðslum til togaranna myndi sjóð- urinn endast til maí-Ioka. Ekki hafa verið gerðar aðrar sérstakar ráðstafanir til að tryggja rekstur togaranna, en slíkt er nú ásamt mörgum öðrum fjárhagsvandamálum í athugun. Rthyglisvert, aS íslendintjur skyldi hreppa Nóhels- verSIaunin Bókmenntaþáttur brezka útvarpsins í gær fjallaði um skáldskap Halldórs K. Laxness í BOKMENNTAÞÆTTI brezka útvarpsins (Evrópusending- unum) var í gær rætt um veit- ingu Nóbelsverðlaunanna í bók- menntum í ár og Nóbelsverð- launahafann Halldór Kiljan Laxness. Var þess getið, að hann hefði um nokkurra ára skeið komið til greina við veitingu verðlaunanna og þar rakinn nokkuð ævi og skáldferill hans. Arthur Cooper, er flutti þenn- Erfiðleikar á dreiíingii blaSsins lV/IORGUNBLAÐIÐ á nú við nokkra erfiðleika að etja í sambandi við dreif- ingu blaðsins íil kaupenda í nokkrum hverfum bæjar- ins, þar sem börn vantar til ætlazt til, að nefndin afli sér blaðburðar. Vill blaðið biðja fyllstu gagna um hliðstæðan , , , . kaupendur sma í hverfum þessum velvirðingar á þessu- um leið og það vill fullvissa þá um, að allt er gert til þess að reyna að fá unglinga til blaðburðar í hverfi þessi. Jafnframt þessu vill blað- ið auglýsa eftir blaðburðar- fólki í þessi hverfi í bæn- séu rekin á sem hagkvæmastan og skynsamlegastan hátt. Eðli-1um- Mavahlið, Nesveg, legt er einnig, að fulltrúar frá milliliðakostnað t. d. á Norður- löndum, Þýzkalandi og Bret- landi og geri sem nákvæmastan samanburð á honum þar og hér. Yrði sá samanburður birtur í álitsgerð nefndarinnar. Sjálfsagt er, að þeir, sem rann- sóknina framkvæma, leiti sam- vinnu við samtök framleiðenda, sem gerst þekkja, hvar skórinn kreppir að í þessum efnum, og einnig eiga ríkra hagsmuna að gæta í því, að framleiðslutækin launþegum geti komið fram sjón- armiðum sínum í sambandi við rannsóknina. Gæti það átt nokk- ve§- Miklabraut, Hofteig, Hlíðar- veg, Meðalholt og Laufás- an þátt, gat þess að það væri mjög athyglisvert, að íslending- ur skyldi hreppa Nóbelsverð- launin, þar sem þjóðin væri svo fámenn, en hins vegar væri ís- lenzk tunga þrautræktað bók- menntamál, er væri einna helzt sambærilegt við velsku og kelt- nesku. -----★------ Margir mestu bókmenntamenn Englendinga hafa líka dáð bók- menningu íslendinga, sem á rætur sínar að rekja í senn til norrænna þjóða og Kelta, og á því margt sameiginlegt með enskum bókmenntum. Laxness hlaut verðlaunin — að því er sænska akademían sagði — fyrir „endurnýjun hinn- ar miklu íslenzku frásagnarlist- ar“. Hins vegar mundi höfund- urinn verða fyrstur til að mót- mæla því, að taka bæri þetta bókstaflega, þar sem frásagnar- list íslendinga í bundnu og óbundnu máli hefir lifað af „myrkustu aldir fátæktar og Eramh. á hla 12 hír Bandaríkjamenn fengu Nóbeisverðlaunin i efna- ng eðlisfræði STOKKHÓLMI, 2. nóv. — í dag voru veitt Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði og efnafræði. Hlutu þau eðlisfræðingarnir próf. W. E. Lamb við Stanford-háskólann í Kaliforníu og próf. P. Kusch við Columbia-háskólann í New York. Efnafræðivei'ðlaunin voru veitt próf. Vincent Vignaud við læknisfræðideild Corneíl-háskól- ans í New York-ríki. UTAN FYRIRSPURNA I Þannig voru svör forsætisráð- herra við fyrirspurnum frá Gvlfa Þ. Gíslasyni og ef farið hefði ver- ið eftir þeim reglum, sem ætlazt í er til í fyrirspurnatíma, hefði það átt að nægja. En fyrir utan fyrirspurnirnar t notaði fyrirspyrjandinn tækifær- I ið til að koma með ýmsar dylgj- 1 ur, sem hann hafði þó hvergi minnzt á í fyrirspurnum. Hann hélt langa ræðu um að gjaldeyris staða íslands væri nú verri en nokkru sinni áður og kom með tölur um greiðslujöfnuð o.s.frv. STÓRUM LIÐUM GLEYMT Ólafur Thors benti á það, að tölur Gylfa um gjaldeyris- stöðuna væru algerlega ófull- nægjandi og sýndu skakka mynd. í myndina vantaði vörubirgðirnar. — Hér er ekki kunnugt um birgðir af innfluttri vöru, en útflutnings- birgðirnar eru miklu meiri, sagði forsætisráðherra. 80 MILLJ KR. AF MARKAÐSVÖRUM Ingólfur Jónsson, viðskipta- ráðherra, tók undir þau orð. — Hann sagði, að nú í haust hefðu verið til í landinu útflutnings- vörur um 80 millj. kr. meiri að verðmæti en á sama tíma í fyrra. Frh. á bls 12 Fyrrverandi soldán í Marokkó Ben Jússef kom s.I. mánudag til Nissa ásamt fjölskyldu sinni — 25 konum og fjölmörgum sonum og dætrum — og fjölmennu fylgdarliði. Hann hefur nú dvalizt í tvö ár í útlegð í Madagascar. Myndin er tekin við komu hans til Nissa og eru þar með honum sonur hans, Hassan prins, og litla dóttir hans, Amina prinsessa. — Áiitið er, að koma soldánsins til Frakklands sé aðeins einn áfangi á leið hans upp í hásætið að nýju. í dag lýsti miðstjórn þjóðernissinnaflokksins í Marokkó vfir fullu fylgi sínu við, að soldáninn settist í hásætið á ný. Marokk- anska ríkisráðið bauðst einnig í dag til þess að segja af sér, þar tem Ben Jússef gæti nú sezt aftur í valdastólinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.